Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 27.04.1954, Blaðsíða 6
VfSIB Þriðjudaginn 27. apríl 1954 STQFU, með sérinngangi, vantar kærustupar, sem vinnur utanbæjax og er því mjög sjaldan heima. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Forstofuherbergi strax — 229.“ (1120. NOTUÐ svefnherbergis- húsgögn til sölu við tæki- færisverði. Til sýnis í dag og á morgun milli kl. 6—7 að Veghúsastíg 1A, efstu hæð. (1107 BARNGÓÐ telpa óskast sem fyrst til að gæta barns. Uppl. í Ingólfsstræti 7 B eða í síma 4657. (1093 MAÐUR vanur sveita- vinnu óskast strax, þarf að kunna að mjólka. Hátt kaup. Sími 9 A um Brúarland. — (1103 RAFTÆKJAEIGENÐUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Itaftækju- ttýggingar h..f. Sími 7601. GÓÐ stúlka eða fullorðin kona óskast til að • ’sjá um heimili um óákveðinn tíma vegna forfalla húsmóður- innar. Uppl. í síma 80591. (1090 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 6004 frá kL 9—5. (1116 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa nú þegar og önnur eftir máhaðamót. — Hátt kaup. Uppl. í Miðgarði, Þórsgötu 1. (1104 SILKIMALNING, nokkr- ar túpur, Reeves og Sons. 3 kr. túpan, til sölu á Egils- götu 22. (1053 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús strax eða 14. maí. Reglusemi heitið. Tilboðum sé skilað fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 228.“ (1117 STULKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Hólmgarði 36, efri hæð. — (1088 STULKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslu o. fl. á dagvakt. Brytinn, Hafnar- stræti 17. (1121 MOTATIMBUR, 2500 fet, til sölu. Til sýnis að Víg- hólastíg 10, Kópavogi, eftir kl. 7 í kvöld. (1113 HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 EIRHÚÐA gibsstyttur og geri við. Útstillingagínur lagfærðar. Tek afsteypur og gipsmyndun. Sótt heim og sent. Sími 9476. (1083 KUNSTSTOPPUM og ger um við allan fatnað. Kúnst stoppið, Aðalstræti 18 (Úpp sölum). (111! Uflgr- HERBERGI OSKAST Reglusamur maður óskar eftir herbergi í austurbæn- um innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 1640. (0000 TIL SÖLU ódýrt mið- stöðvarofn (hellu) og 30 þakplötur (Asbest). Mel- gerði 6, Sogamýri. (1100 HERBERGI og eldhús ósk- ast fyrir eldri hjón. Uppl. í síma 80851. (918 STULKA óskast 14. maí til léttra heimilisstarfa hálf- an eða allan daginn eftir samkomulagi. Hólmfríður Þorláksdóttir, Bergsstaða- stræti 3. (1105 ATVINNA. 1—2 menn vantar Gunnarshólma við sveitastörf yfir lengri eða skemmri tima. Fæði ög hús- næði fylgir. Uppl. í Von, sími 4448 og eftir kl. 6 á kvöldin í síma 81890. (1039 SMORINGFOT á meðal mann til sölu á Bergstaða- stræti 56, uppi. (1096 IBÚÐ, 2ja herbergja, ósk- ast til leigu nú þegar eða 14. maí. Þrennt í heimili. Allt að tveggja ára fyrirfram- greiðsla ef með þarf. Hús- hjálp komi til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 29. þ. m., merkt: „Austurbær — 227“. Einnig uppl. i síma 7629. (1101 HJÓN, með 1 barn, vant- ar 1 herbergi og eldhús 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist afgr. Vísis, — merkt: „Fámennt — 225“. (1095 EINS OG HALFS tonns trilla tii sölu. Uppl. að Æg- issíðu við Kleppsveg kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. (1094 KONA óskast til aðstoðar og hreingerninga í bakaríi. Vinnutími kl. 1—6 eftir há- Bridde, Hverfisgötu 39. (1108 REGLUSAMUR, miðaldra maður, í fastri stöðu, óskar eftir forstofuherbergi með baði, sem næst Reykjavíkur- höfn. Uppl. í síma 6858 frá kl, 5—7 og 7162 eftir kl. 7. (1940 ÚR OG KLUKKUR. - Viðgerðir á úrum. - JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. GÓÐUR skúr til sölu, stæi'ð 3X4. Uppl. Heiðar- gerði 13. (1092 1. EÐA 14. MAÍ vantar mig sólarherbergi í kjallara, helzt með eldunarplássi. Er einhleyp og reglusöm. Get lánað afnot af síma. Sigrún Þorláksdóttir, straukona. — Sími 5731. (1110 HEIMILISHRÆRIVEL, óskast til kaups. — Uppl. í síma 5581. (1091 RAÐSKONUPLASS ósk ast, er með 2ja ára dreng. — Tilboð, sendist blaðinu, — merkt: „Strax“. (109' KAUPUM gamiar bækur og tímarit. Bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (1109 FATAVIÖGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar viö- gerðif. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. TIL SÖLU ný, frönsk dragt nr. 46, einnig amerísk- ur selskapskjóll, dragt, kjól- af nr. 14, í dag og eftir há- degi á morgun. Sóleyjargötu 5,— (1039 REGLUSAMUR óskar eftir stofu. síma 6937. maður Uppl. í (1112 VIÐGERÐIIt á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastfæti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Minnst verður 35 ára afmælis K.F.U.K. á fs- landi. Fjölbreytt dagskrá. Inntaka nýrra meðlima. — Kaffi. — Allt kvenfólk vel- komið. STÚLKA eða eldri kona getur fengið herbergi gegn barnagæzlu 2—3 eftirmið- daga (jg á kvöldin eftir sam- komulagi. — Uppl. í Höfða- borg 27. (1119 SOFASETT, mjög vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 80122. (1086 GLERAUGU. — Gleymst hafa gleraugu í afgreiðslusal Tryggingarstofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114. (1123 FJÓRIR borðstofustólar og borð, sem má stækka, selst ódýrt. Uppl. í síma 80122: (1087 Vörður — Heintdailur — Hyöt — óðinn. AMERISK rafmagnselda- vél (Norge), 4ra hellna, til sölu. Uppl. í síma 80122. i i (1085 Viðgeriír á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir ▼erzlanlr, fluorstengur og ,. Ijósaperur, ■ - ■ , Rafíækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. TIL SÖLU: Stofuskápur, stóll og borð, sængurfata- kassi og dívan. Allt ódýrt. Uppl. í síma 80570. (1084 halda sjálfstæðisfélögi ;in í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27 Idukkan 8,30 stundvíslega. TIL SÖLU: Barnavagn, sem nýr, barnarúmföt, eld- húsborð, með tveimur skúff- um, píanóbekkur. Tripoli- camp 25 A. (1082 Félagsvist. — Ávarp: Davíð Óiafsson fiskimálastjóri. Einleikur á píanó: Jórunn Viðar. — Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. Húsið opnað kl. 8. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir, _____________________________Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík, FALLEGUR fermingar- kjóll tii sölu. Uppl. í síma 4269. (0000 VANDAÐAR barnakojur til sölu í Eskihlíð 31, I. hæð. (1099 TIL SÓLU uppsett hrogn- kelsanét á Hverfisgötu 108, IV. hæð, herbergi nr. 3.(1122 SAMUBARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4397. SOKKAVIBGERÐARVEL, nýleg, og nýlegur barna- vagn til sölu eftir kl. 5 á Otrateig 4. Síml 81285.(1075 KAUPI frímerkjasöfn: ís- land. Bretland, Scandinavia, brezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Sími 2107. (452 óskast til (1106 BARNAVAGN kaups. Sími 5158 BARNAVAGN til sölu. — VerS 600 kr. Laugaveg 58 B. (1102 heldur almennan fund fimmtudaginn 29. apríl 1934 fcí. 8,30 f í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: HANDRITAMÁLIÐ. Frummælandi: Próf. Alexander Jóhannesson, háskólarektor öilum er heimili aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjómin, Kúliugardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25 BORÐSTOFUMUBLUR (eldri gerðin) til sölu að Hverfisgötu 55. (1114 TVÆR HASINGAR fyrir heygrindur til sölu á Reykja nesbrauí 19. (1125 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6128. NOTAÐ baðker til sölu. — Uppl. Ægisgötu 26. (1124

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.