Vísir - 25.05.1954, Side 6

Vísir - 25.05.1954, Side 6
VtSIB Þriðjudaginn 25. maí 1954 inn þurfi að vera útundan, ef peningar eru fyrir hendi. j Þetta fer nú allt fyrir ofan gjarð og neðan hjá mér, og eg vona, að íslendingar eigi gleði- lega páska að þessu sinni sem oftar. H. P. Verksamband.... (Fram af 8. síðu) Stofnendur sambandsins buðu fréttamönnum til sín á laugardagskvöld og gerðu þeim grein fyrir tilgangi rafvirkja- fyrirtækjanna, sem að samtök- unum standa, en hann er sá „að verða færari um að inna af hendi betri, hagkvæmari og víð tækari þjónustu í iðn sinni en hægt hefur verið hingað til .... taka að sér verk á stærri mælikvarða en áður, því að það er takmarkað hvað hvert ein- stakt fyrirtæki er fært um að taka að sér, vegna takmarkaðs xekstursfjár og erfiðleika á að fá nauðsynleg rekstrarlán.“ Gjaldfrestur. Vonir standa til, að unnt verði að veita viðskiptamönn- um gjaldfrest „gegn ákveðnum samningum, og einnig mun það reyna að útvega viðskipta- mönnum sínum öll raftæki og vélar á sama grundvelli. Vænt- ir og sambandið þess, að skil- málar, er það leitast við að bjóða, reynist aðgengilegir fyrir bæjar- og sveitarfélög. sem ráðast í stórframkvæmdir. Verkefnin. Sambandið mun að sjálfsögðu leitast við að hafa í þjónustu sinni hina færustu menn til hverskonar rafvirkjastarfa, og einnig leysa af hendi þau verk- fræðistörf, sem viðkoma þessum framkvæmdum, taKa að sér uppsetningu rafstöðva, vatns- virkjanir, teikningar, viðgerðir á hverskonar raftækjum og vél- um o. s. frv. ÖIl verk verða tryggð hjá Raftækjatrygging- um h.f. og færir sú starfsemi jafnframt út kvíarnar með þá þjónustu sem þær veita. Verksambandið vonar, að sú þjónusta, er það býður, komi að góðum notum. „Fyrir okkur vakir,“ sagði talsmaður þeirra á laugardagskvöld, „að koma til móts við ahnenning og verða honum til aðstoðar." ___t' SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Hebla austur um land í hringferð hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar í dag og árd'égis á' morgun. Fajr- seðlar seldír á'morgún. M.s. SkjahMi vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar pg Dalvík- ur í dag. Farseðlar seldir á föstudag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja i kvöld. Vörumóttaka í dag. atar- og kaffisteíi Höfum fengið mjög falleg matar- og kaffistell, ásamt öðru fleira. AHtaf eitthvað nýtt Raffampsgerðtn Suðurgötu 3, sími 1926. DORGRÍMUR EINARSS. SÍMI 5235 BLÓM TRÉ RUNNAR StETTUV/EGUR ~J*\Guipi ýulloff áií^uy FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS EFNIR TIL ferðar á uppstigningardag 27. maí um Grafningsf jöll.— Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 árd. og ekið í Hvera- gerði, og þar verður fengið gos úr nýja hvernum, og hægt að fá sér morgunkaffi. Frá Hverágerði verður geng- ið um Klóheiði austur í Laxárdal, í Grafning að Ljósafossi. Umhverfi virkj- ananna skoðað. Ekið heim sunnan Þingvallavatns, sem er hin fegursta bílferðarleið landsins. Þetta er í fyrsta skipti sem; j Ferð^jfélag ! ís- lands efnir til ferðar . um þessar slóðir. — Farmiðar séldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, til kl. 5 á mið- vikudag. KVENÚR liefur tapazt. — Vinsamlegast skilist á Hofs- vallagötu 22, uppi. — Sími 80667. (786 Á LAUGARDAG tapaðist kven-stálúr, merkt „Dagga“. Vinsamlegast skilist í Út- vegsbankann. (80j7 • SIG ARETTUKVEIK J ARI tapaðist á Röðli í gærkvöldi. Finnandi hringi í síma 7534. (814) A FIMMTUDAGINN tap- aðist steinhringur, silfur (minjagripur) sennilega í Sundhöllinni. — Finnandi hringi vinsaml. í Sundhöll- ina. Fundarlaun. (731 KENNI að sníða barna- fatnað. Sími 2460. (802 m Ym HERBERGI óskast til leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag, merkt: „Húsnæðislaus — 151“. — (793 HERBERGI óskast fyrir mann í fastri hreinlegri at- vinnu. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 150,“ sendist Vísi. (789 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi í vest- urbænum. Æskilegur væri aðgangur að síma og baði. — Uppl. í síma 81939. (790 REGLUSAMAN herra vantar góða stofu fyrir 1. júní, sem næst miðbænum. Getur lánað afnot af síma. Uppl. í sírna 5728 og 2158. (791 ÍBÚÐ, eitt herbergi og eldhús í risi til leigu gegn húshjálp, fyrir eldri konu eða eldri hjón. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Húshjálp — 152“. (795 RÓLEG, eldri kona óskar sem fyrst eftir stofu og eld- unarplássi eða aðeins einni stofu. Góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 80613. (796 HERBERGI vantar ungan mann, sem er lítið heima. Má vera lítið. Upplýsingar í síma 82200 til kl. 5 í dag og fyrir hádegi á morgnu. ______________________(797 LÍTIÐ IIERBERGI í góð- um kjallara til leigu til 1. október. Tilboð: „X og Y — 153“ leggist inn á afgr. blaðsins. (798 FORSTOFUHERBERGI til leigu; 450 kr. á mánuði með Ijósi, hita og ræstingu. — Reglusamur, eldri maður gengur fyrir. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt: „866 — 154.“ (801 HERBERGI til leigu á góðmn stað í bænum fyrir reglusama j stúlku. Æskilegt að hún vildi gæta barna 1-—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 82156. (806 HERBERGI óskast fyrir ungan mann í góðri atvinnu. Uppl. í síma 81548 milli kl. 5—6. — (810 TIL LEIGU. Óska eftir að leigja 3 herbergi einstakl- ingum á gpðum stað í bæn- um. Uppl.-, í Tjjarnarötu 3 í kvöld milli kl: 7—8. (816 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 80347. (819 RAFTÆK JAEIGEND UR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðiim, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- trveainear h..f. Sími 7601. Fæði GET tekið nokkra menn í mánaðarfæði. — Uppl. í sírna 5864. (804 UNGUR maður, með góða enskukunnáttu, óskar eftir aívinnu. - Uppl. í síma 3664. (813 VANIR MENN til hrein geminga. Hreingerninga stöðin. Sími 2173. (812 UPP I SVEIT óskast kona til eldhússstarfa. Á sama stað barnfóstra. — Uppl. Ráðningarskrifstofa land búnaðarins. (809 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. —: Uppl. í síma 80984. (799 FATAVIÐGERÐIR, Laugavegi 72. Allskonar við gerðir. Saumum, breytum, kúnsstoppum. Sími 5187. 12—13 ARA TELPA ósk- ast til að gæta barna. Gott kaup. Gerttisgötu 36, kjall- ara. (792 RÖSK stúlka, 15—16 ára, óskast í sumar á gott sveita- heimili í Skagafirði. Uppl. í síma 4789 kl. 7—8 í kvöld. (784 KAUPAKONA óskast. — Uppl. í síma 2946. (785 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ír og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og Ijósaperur, Raftækjaverzlunm LJÖS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. á Lgufásveg 49 B. ris- ha?ð. (794 __:_2___:_-_:___!_í___ -f* GÓÐUR barnavagn til sölu, ódýr, á Frakkastíg 26 B, uppi. (817 KLÆÐASKAPUR til.sölu. (Verð um 600 kr.). Til sýnis á Háteigsvegi 13, kjallara, vesturendinn. (818 LITILL bátur óskast til kaups. Má þurfa viðgerðar. Sími 5581. (811 • SVEFNSÓFI, -mjog ivaöd- aður, til sölu á Frakkastíg 26. .j (000 SILVER CROSS kerra til sölu. Miðtún 26. Sími 6709 (808 TIL SÖLU vegna flutnings: Westinghouse þvottavél, vel með farin. Selst fyrir 5000 kr. Tilboð leggist í pósthólf 882. — (805 BARNA grindarrúm til sölu. — Uppl. í síma 80078. (000 TIL SÖLU lítið borðstofu- borð og 4 stólar, teborð, dív- an og einstakt borð. Til sýn- is að Vesturgötu 21, eftir kl. 5 tvö næstu kvöld. (803 VANDAÐUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu: ódýr. Einnig barnakerra. Uppl. í síma 5187. (800 GAS-ELDAVÉL, þriggja hólfa, með bökunarofni, not- uð, í ágætu standi, til sölu. Uppl. á Brávallagötu 8. (820 STRIGASKÓR á kvenfólk og börn. Karlmannasokkar og kvenhosur, mjög ódýrar. Skóbúðin Spítalastíg 10. — GÓÐUR fermingarkjóll til sölu ódýrt, Herskála- kamp 8. (787 VEL MEÐ FARINN Pedi- gree barnavagn til sölu. Kerra með skerm óskast til kaups á sama stað. — Sími 4596. (783 JARÐARBERJAPLÖNT- UR (Abundance) og fjölærar blómjurtir til sölu, mjög ó- dýrt. Sími 6376. (782 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. HJÓLHESTAKÖRFUR og bréfakörfur fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- veg 166 (gengið af Brautar- holti). (328 RUMDYNUR og barna- dýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. (306 SAMUÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugöíu 11. Sími 81830. (000 KÖRFUSTOLAR og nokkrir legubekkir, ásamt teppum, fyrirliggjandi. — Köríugerðin, Laugaveg 166, (gengið af Brautarholti). (323 LÍTIÐ timburhús í ná-: grenni bæjarins til sölu og brottflutnings. Uppl. í síma 80659, aðeins kl. 6—7 e. h. (000' BOLTAíi, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur Allskonar verkfæri o. ff Verz. Vald. Poulsen h.£ Klapparst. 29. Sími 3024. >EIB- kaupum ••-við . hæsta ▼erði.. Jámsteypan h.f. — Sími 6570, (1165

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.