Vísir - 22.06.1954, Síða 5

Vísir - 22.06.1954, Síða 5
Þriðjudaginn 22. júní 1954 VlSIR Hví má ekki reisa Hali- grímskirkju í Reykjavík? Sú hefir oft orðið reyndin | þetta, er þeir hugsa málið ró- með þessari þjóð og öðrum, að þegar barist er fyrir framgangi mikillar*og góðra mála, hefir baráttan orðið löng og hörð áð- ur en lokasigur vannst. Hefir það þá líka oft orðið sú reynd- dn, er lokasigur hefir unnist og langþráðu marki náð, að löng og leið saga um átök og harðar 'deilur gleymdist, og er það vel, en lönd og þjóðir hafa sæmd um aldir af sigri góðs málefnis. Eg, sem þessar línur rita, hefi lengi verið sannfærður um, að eitt hinna góðu málefna íslenzku þjóðarinnar allrar, er að reisa Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hvers vegna? Vegna þess, að með því reisti þjóðin mesta trúar- og sálmaskáldi sínu hinn veglegasta minn- isvarða, og léti þannig í ljós göfuga viðleitni til þess að komandi kynslóðir héldu í heiðri þau lífssannindi, sem Hallgrímur Pétursson boðaði í isálmum sínum og öðrum ljóð- um, en jafnframt yrði það þjóð- inni allri til aukins andlegs styrks og þroska, að gera slíkt • átak. Og einnig vegna þess, að það er í fyllsta máta vel við eigandi, að slík bygging yrði reist í höfuðborg landsins, sem j£jagaj, ?byggð er fólki úr hverri ein- ustu sveit landsins og afkom- endum þess, og á alla sína framtíð eins og landið allt undir atorku fólksins, víðsýni og göfgi, og að þjóðin eigi það trú- •artraust, sem enginn hefir glætt betur en Hallgrímur Pét- ursson, og framar öðru getur orðið til bjargar og vísa á rétta leið, þegar kreppir að á einn <eða annan veg. lega og æsingalaust? Mundi önnur bygging þessa bæjar setja á hann meiri og fegurri svip en Hallgrímskirkja, ef hún væri upp komin á Skólavörðu- holti? Er með nokkrum rökum hægt að halda þvi fram, að hún sé of stór, eins og G. S. hugsaði sér hana? Of stór fyrir um- hverfið, of stór fyrir bæinn, of stór fyrir þjóðina? Nei. Slíku er ekki hægt að halda fram í landi, þar sem hvert stórmann- virkið, sem reist hefir verið á þessari öld, mesta framfara- skeiði þjóðarinnar, hefir reynst of lítið eftir nokkur ár. Að síðustu: Það skiptir ekki máli, þótt það taki langan tíma að vinna lokasigurinn í þessu máli. Aðalatriðið er, að áfram verði sótt að markinu og þjóðin verði hugsjóninni um Hall- grímskirkju allrar þjóðarinnar trú. Axel Thorsteinson. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Litið um öxl síðan friðunarlögin gengu í gildi. Hr. Gísli Jónsson alþm. hefir nefndarmenn Haraldur Guð- sent Vísi nokkrar upplýsingar mundsson og Hermann Jónas- um þjóðgarðinn á Þingvöllum, I son. Ráðunautur var frá upp- í því skyni, að þeirra verði get- ■ hafi og til dauðadags Guðjón Lýðveldisafmælísins minrcst í Svíþjóð. Um þetta mikla mál, Hall- •grímskirkju í Reykjavík hafa illu heilli risið deilur af nýju. Eins og svo oft fyrrum, þegar loks hefir verið hafist handa um nýtt átak til þess að sækja fram að markinu, rísa menn upp á ný og gera hverja til- raunina af annari, til þess að hindra að því verði náð. Langt fyrir sunnan og ofan allar mótbárur andstæðinga málsins er hin mikla hugsjón, sem liggur til grundvallar bar- 'áttu þeirra, sem vilja áð Hall- grímskirkja verði reist í Reykjavík. Það er húri, sem •skiptir máli, —- að hún verði framkvæmd. Og um hugsjónina væri öllum sæmst að deila ekki. Um hin minni atriði má deila, en færi ekki bezt á því, að um þau væri rætt af bróð- urhug, en ekki eins og um stór- pólitískt ágreiningsmál væri að ræða? Það er vitanlega smekks- atriði hvort mönnum finnst Hallgrímskirkja, eins og Guð- jón heitinn Samúelsson hugsaði :sér hana, fögur eða ekki. Eg hefi heyrt því haldið fram, að hún sé ljót. Mér finnst hún fög- ur og eg verð að játa, að mér hnvkkti við, er eg heyrði einn af ondstæðingum málsins halda því fram, að hún væri ljót. en "þetta er smekksatriði sem fyrr segir. Þ.ióðinni er vel kunnugt hvernig Hallgrímskirkja mundi líta út, ef hún væri byggð í samræmi við hugmynd hans. Hverjum augum líta menn á ( Á þjóðliátíð íslendinga komu í Svensk-Islándske föreningen í Gautaborg saman til kvöldverðar í Lorensborgs Restaurant. Að tilhlutan félagsins var dagsins minnzt í öllum blöðum borgarinnar, ýmist í forystu- greinum eða fréttum. Auk þess birti Göteborgs Handels- och Sjöfarts-Tidning langa yfirlits- grein eftir Skúla Skúlason rit- stjóra. Samkvæmt tilmælum blaðanna og félagsins voru fán- ar almennt dregnir að hún í Gautaborg 17. júní. (Fréttatilk. frá utanríkisráðuneytinu). ið í fréttum, svo að þjóðin fái Samúesson nokkra hugmynd hvað gerstj hefir í þeim málum undan- J gengin ár og hvað fyrirhugað er. Fer hér á eftir útdráttur úr nokkrum hluta greinargerðar þessarar, en annara kann að verða getið síðar. I húsameistari rík- isins, en frá 1944 Hörður Bjarnason núverandi húsa- meistari ríkisins. Umsjónar- menn hafa verið Guðmundur Davíðsson, Thor Brand og nú síðast síra Jóhann Hannesson. Sumarbústaðir. Nefndin hefir ekki viljað leyfa byggingar innan garðsins, en ábúendum nærliggjandi jarða leyft að leigja lóðir undir sumarbústaði í samráði við nefndina. Hefir á þennan hátt verið úthlutað 50—50 lóðum utan garðsins. Síðar var farið að falast eftir lóðum í landi Gjábakka austan þjóðgarðsins, en sú jörð var í einkaeign. Þar mátti þó ekki gera jarðrask samkvæmt friðarlögunum nema með samþykki nefndarinnar. Samkomulag náðist ekki milli eiganda og nefndarinnar og var þá beitt eignarnámsheimild lag- anna og taka jörðina gegn fullri greiðslu samkvæmt matL Komið var upp mikilli sauð- fjárgirðingu til varnar ágangi fjár að austan og fjárbúskapur á jörðinni lagður niður. Sívaxandi ferða- mannastraumur hefir verið til Þingvalla síð- an friðunin komst á. Jafnframt hefir vaxið þörfin fyrir margs- | konar þjónustu og þyrfti að sinna þeim málum betur, en | f járskortur hefir hamlað. Eftir ! húsaflutninginn varð að byggja tvær brýr á Öxará og leggja akveg milli þeira, gangstíg milli Valhallar og Þingvalla- bæjar og á aðalveginn við Flosagjá og frá Valhöll alla leið i í Kárastaðanes vegna sumar- 1 bústaða. Friðun. Þingvellir, hinn forni þing- staður landsins, hefir verið friðaður með lögum og jafn- Verkefni Þingvallanefndar er margvíslegt. Mörg undan- gengin ár hefir 100 þús. kr. verið árlega varið til ýmissa framt gerður að þjóðgarði ís-' umbóta og hrekkur skammt, GtTSTAF A. SVEINSSOiN EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 1 (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasalti. lendinga. Höfuðtilgangur lag- anna er að- varðveita fornar, sögulegar minjar, og varðveita hina sérstæðu náttúrufegurð staðaiúns, vernda gróður og koma upp nýjum, og prýða staðinn eftir föngum. Þing- kjörin nefnd fer með málefni þjóðgarðsins. Er þetta þriggja manna nefnd ólaunuð og kjör- tímabil hennar sama og Al- þingi. í fyrstu Þingvallanefnd var Jónas Jónsson formaður og með honum störfuðu í nefnd- inni Magnús Guðmundsson og \ anteknum Jón Baldvinsson fyrstu 10 árin. | kirkjunni. því að verklegar framkvæmdir eru miklu minni en æskilegt væri. Ábúð á tveimur jörðum þjóðgarðsins, Hrauntúni og Skógartúni hefir verið lögð niður, og fjárbúskapur bannað- ur í Vatnskoti. Samtímis var allt hið friðaða svæði girt 20 km. langri girðingu. Þegar friðunarlögin gengu í gildi voru öll hús nema jarðhúsin flutt vestur fyrir Öxarár og eftir það engar byggingar leyfðar milli Hrafnagjár og Öxarár, að und- Þingvallabæ og Bærinn var um I núverandi Þingvallanefnd er' þetta leyti endurreistur í forn- Gísli Jónsson form. og með- ! um bæjarstíl úr varanlegu efni. Tjaldborgarstæði. Afmörkuð hafa verið sér- 1 stök svæði fyrir tjaldborgar- ! stæði milli Kaldadalsvegar og hraunsins inni í Hvannagjá, en bönnuð annarsstaðar vegna eldhættu, sem reynst hefir mikil vegna óvarkárni gesta og hirðueysis. Var umgengni slík að banna varð skemmtanir að fullu, og eru nú ekki leyfðar þar aðrar fjöldasamkomur en þær, sem ríkisstjórnin kynni að vilja halda. ÍSÍ hefir fengið leyfi til að gera leikvang á Neðrivöllum fyrir íþróttamót og golfvöll á Efrivöllum og verða þessir staðir opnir fyrir almenning. Skemmdir. Miklu fé er varið árlega til að bæta fyrir skemmdir sem umferð um þjóðgarðinn veldur, vegna skorts á nærgætni manna í umgengni. Mestum skaða valdá þó jafnan þeir, sem hafa þar drykkjulæti í frammi. Er sárt til þess að vita, að menn skuli ekki geta lært að meta helgi þjóðgarðsins, og að drykkjusiður lúti þar í lægra haldi. IIALLGRÍMSaIRKJA. Þetta er gömul skipulagsmynd af Skólavörðuholti, þar sem Hallgríms- kirkju er ætlaður staður. íngrid Bergman leikur í „Ótta“. Róm (AP). — íngrid Berg>« man mun næst leika aðalhlut- verk í myndinni „Otti“, sem gerð verður eftir sögu eftir Stefan Zweig. Hefur- verið ákveðið, að kvik myndin verði tekin í Þýzka- landi, og mpn Roberto Rossel- lini, maður Inðrid Bergman, verða leikstjófi. Verður þetta fyrsta kvikmyndin, sem þau gera saman utan Ítalíu. _ j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.