Vísir


Vísir - 22.06.1954, Qupperneq 6

Vísir - 22.06.1954, Qupperneq 6
YÍSIR Þriðjudaginn 22. júni 1954 WVWIVVVVWVWWVWW LAISIDSLEIKIR England — IJngverjaland Ungverjaland — England Kvikmynd aí leikiunum, sem nefndir hafa verið leikir aldarinnar, verður sýnd á vegum Knattspyrnusambands íslands í Gamla Bíó í dag kl. 5 og 7. — Myndin er með íslenzku tali og Jjykir afbragðs skýr og vel tekin. AHir knattspyrnumenn og knatlspyrnuunnendur Jjurfa að sjá þessa mynd. K. S. í. wywwwwwvwwwwvwtfllww^^ww, Gab&rdine frnkkar tJtlendir og innlendir nýkomnir. & Rúðugler 3, 4, 3 og ó mm þykktir. HAMRAÐ gler OPAL, ffler margir Iitir. ÖRYGGMS- ffler Ennfremur úrval af SPEGLUM í mörg- um stærðum. — Cjíeri lípitn Cs? ópecjfacjerc) \Jerzfimin Urcjnja Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlöomaður. Skrlístofutíml 10—12 og 1—S. Aðalstr. 8. Síml 1043 og 809S0. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS f/Esja" austur um land í hringerð 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,Kópaskers, Húsa- víkur og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herðulsieið austur um land til Raufarhafn- ar 26. þ.m. Tekið á móti flutningi tii Hornafjarðar, Djupavogs* Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaíjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis föstudag. Þar sem yfirmenn á kaup- skipaflotanum hafa boðað vinnustöðvun, ef nýir kaup- og kjarasamningar hafa ekki náðst fyrir kl. 24 á miðvikudag, 23. þ.m., eru vörusendendur beðnir að athuga, að varhuga- vert kann að vera að senda vörur, sem hætt er við skemmdum, til hleðslu í ofan- greind skip í þetta sinn. BEZT AÐ AUGLÝSAI VISl WWWWAVdVWWVWWWi SumarbústaðuF í Baldurshagalandi til sölu og nokkuð land með, eða tii ■ leigu. Uppl. í síma 80468, kl. 8—10. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.i. Sími 7601. LÍTIÐ herbergi óskast í Austurbænum fyrir karl- mann, sem er aðeins heima um helgar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Skilvís — 220“. (506 EINHLEYP stúlka óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 karlmönnum. Gott herbergi áskilið. Tilboð leggist inn ál afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Róleg — 221“. (510 ÓSKA eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 3970. (512 1—2 STOFUR og aðgang- ur að eldhúsi til leigu. Að- eins barnlaust fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskv., merkt: „Teigar — 222“. (522 '&m MAÐUR óskar eftir vinnu hluta úr degi. Tilboð, merkt: „Áreiðanlegur— 224,“ send- ist VísL (531 STULKA eða miðaldra kona óskast til innanhúss- verka á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í kvöld og annað kvöld á Hofteigi 8. __________________________(525 STÚLKA getur fengið létta vinnu í Borgarfirði í sumar. Gott kaup. — Uppl. Hofteigi 8. (524 UNGLINGUR óskast strax í létta vist yfir stuttan tíma. Lokastíg 7. Sími 4228. (523 BARNGÓÐ eldri kona óskast til heimilisstarfa 3 vikur til mánuð. — Tilboð, merkt: „Strax — 223,“ send- ist blaðinu. (530 DUGLEG stúlka óskast, helzt vön saumaskap. Uppl. í síma 80860. (520 12—14 ÁRA telpa óskast á sveitaheimili til barna- gæzlu. Uppl. Langholtsvegi 132, kjallara. (521 DUGLEG telpa, 11—12 ára, óskast á gott sveita- heimili í Borgárfirði. Uppl. hjá Kristínu Björnsdóttur í síma 2577. (515 STARFSFÓLK óskast í Kleppssplítalanh. Nætur- vaktir, starfsstúlkur og starfsmenn. — Uppl. í síma 2319. (514 ELDHUSSTULKUR ósk- ast í Kleppsspítalann. Uppl. í síma 4499. (513 BRÚÐUR teknar til við- gerðar. Brúðuviðgerðin, Ný- lendugötu 15 A. (511 UNG, reglusöm kona ósk- ar eftir ráðskonustöðu eða annarri góðri vinnu. Uppl. í síma 80068 frá kl. 7—9 í kvöld. (509 HU SG AGN ABOLSTR AR- AR. Reglusamur húsgagna- bólstrari óskast strax. — Húsgagnaverksmiðjan, Berg þórugötu 11. Sími 81830. — (506 AÐ GUNNARSHOLMA vantar eldri eða yngri mann, sem hefir áhuga fyrir hænsnarækt. Eina til tvær kaupakonur, tvo unglinga til aðstoðar við heyskapinn, stúlku, 14—18 ára norður í Langadal og einn kaupa- mann á myndarheimili upp í Kjós. Uppl. í Von. Símar 4448 til kl. 6 og 81890 eftir kl. 6. (579 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir rerzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI hT. Laueavegi 79 — Sími: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- eg raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæöið Bræðraborgar- stíg 13. (467 SELSKABSKJÓLL tap- aðist á Sjómannadaginn frá Sogaveg niður í Hlíðar. —• Uppl. í síma 3146. (507 GLERAUGU í gulbrúnu hulstri töpuðust í fyrradag. Vinsamlega skiliSt í Þing- holtsstræti 12. (508 KVENARMBANDSÚR tapaðist í eða við miðbæinn 17. júní. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. (516 RAUTT penigaveski, með allmikilli fjárhæð í íslenzk- um peningum og nokkru af erlendum peningum, tapað- ist í miðbænum í gær. Vin- samlegast skilist á bifreiða- stöð Hreyfils gegn fundar- launum. (518 SILFUR-armband tap- aðist í Tívolí 17. júní. Uppl. í síma 5589. (529 K ARLM ANN S - vasaúr tapaðist sl. sunnudag. Vin- samlega gerið aðvart í síma 2651. — (527 TAPAZT hefir í miðbæn- um eyrnalolckur með Búdda- mynd. — Uppl. í síma 4409. (526 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróð- ursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. — Félagar eru beðnir um að fjölmenna. K. R. Knattspyrnumenn, meistaraflokkur: Æfing í kvöld kl. 6 á félagssvæðinu. LÍTIÐ notað barnarúm og kerra til sölu í Úthlíð 7, II. hæð. (532 TVÆR gasvélar og tveir kolaofnar til sölu á Laufás- vegi 72. (528 JAWA mótorhjól til sölu. (Ný vél). Freyjugötu 24. — Sími 4894. (519 VEIÐIMENN. Góðir ána- maðkar til sölu á Skeggja- götu 14. Sími 1888. (517 GOTT þríhjól og ruggu- hestur til sölu í Ingólfsstræti 6, uppi. (505 NÝ, amerísk dragt til sölu, meðalstærð, nýjasta tízka, á Bergstaðastræti 26, eftir kl. 5. (505 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 NÝR rabarbari kemur daglega frá Gunnarshólma. Verð 3 kr. kg. Nú er hann beztur til niðursuðu og vlnnslu. Von. Sími 4448.(420 PLÖTUR á grafreitl. Út- ▼egum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- rara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6126,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.