Vísir


Vísir - 01.07.1954, Qupperneq 2

Vísir - 01.07.1954, Qupperneq 2
VÍSIR Fimmtudaginn 1. júlí 1954. HWIWWtBWHUWWWWHW Minnlsblað almennings. Fimmíudagur, 1. júlí — 182. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.07. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sam. 1. 1—20. Bæn Hönnu. Lögregluvarðstofan ! hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Hugleiðingar um síldveið- ar; fyrra erindi (Guðmundur Jörundsson skipstjóri. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- arin Jónsson (plötur). 21.15 Samnorræna sundkeppnin. — Stutt erindi og ávörp forvígis- manna frá Akureyri, Hafnar- firði og Reykjavík. — Enn- fremur kórsöngur. 22.00 Fréttir. 22.10 „Heimur í hnotskurn'', saga eftir Giovanni Guareschi. 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. UVWWVfl (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.63 1 enskt pimd 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr. 228.S0 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). — ~ tírcMyáta M.22Í9 I 2. 4 l s 1 1 t <3 ■ /a '5 ■ \í IS 1 m tfWVWVWWWWWVWWVVWUWWWVWWWWWWW BÆJAR WUVWWtfVW* íwíwíwwíwíí IWtfVVVWWW fVWWVUVVVW wvlwvwiwftiwwwS^^ AfWWU W"WWWA Lárétt: 2 Á færi, 5 var myrt- ur, 6 óhörðnúð, 8 innsigli, 10 garðávaxtar, 12 matarkyns, 14 hás, 15 kalla, 17 tveir eins, 18 óskiptar. Lóðrétt: 1 Ellihruma, 2 verzla, 3 lengdareining, 4 kýr- nafn, 7 í minni fjarlægð, 9 sæti, 11 verkfæri, 13 slæm, 16 gamanleikari. Ráðning á krossgátu nr. 2238: Lárétt: 2 blóta, 5 Nasa, 6 rum, 8 gá, 10 ferð, 12 ala, 14 níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið. Lóðrétt: 1 snagana, BSR, 3 lauf, 4 áróðurs, 7 men, 9 álag, 11 rík, 13 agn, 16 AI, Kvenfélag Háteigssóknar Fer skemmtiferð austur í Fljótshlíð þriðjudaginn 6. júlí. Farseðla sé vitjað laugardag og sunnud. til ertirtalinna kvenna sem gefa allar nánari upplýs- ingar: Guðbjargar Brynjólfs- dóttur, Meðalholti 6, sími 5216; Halldóru Sigfúsdóttur, Flóka- götu 27, sími 3767; Sesselju Konráðsdóttur, Blönduhlíð 2, Sími 6086; Laufeyju Eiríksdótt- ur, Barmahlíð 9, sími 82272. Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Fimmtudaginn 1. júlí verða bifreiðfirnar R. 6001— 6150 skoðaðar, og föstudaginn 2. júlí verða bifreiðirnar R. 6151 og þar yfir skoðaðar. Menntamálaráð ísiands hefir lokið úthlutun styrkja úr Náttúrufræðideild Menn- ingarsjóðs, til rannsókna á ár- inu 1954, og eru þeir sem hér segir: Ástvaldur Eydal, licentiat 2000 kr. Finnur Guðmundsson, fuglafr. 4000. Gísli Kristjáns- son ritstjóri 1500. Guðbrandur Magnússon, kennari 1500. Helgi Jónasson, grasafr. 1500. Her- mann Einarsson, dr. phil 3500. Ingimar Óskarsson, grasafr. 2.500. Ingólfur Davíðsson, grasafr. 2500. Ingvar Hall- grímsson, fiskifr. 4000. Jóhann- es Áskelsson, jarðfr. 4000. Jón Eyþórsson, veðurfr. 3500. Jón Jónsson, jarðfr. 2000. Jökla- rannsóknafélagið 4000. Krist- ján Geirmundsson, taxedermist 1500. Náttúrugripasafnið (til fuglamerkinga) 2000. Ólafur Jónsson, ráðunautur 1500. Sig- urður Pétursson, gerlafr. 2000. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur 4000. Steindór Stein- dórsson, menntaskólakennari 4000. Unnsteinn Stefánsson, efnafr. 2000. Þór Guðjónsson, veiðimálastj. 2000. Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltr. 1500. Nýr sparisjóður. S.l. mánudag var stofnaður nýr sparisjóður í Reykjavík undir nafninu „Samvinnuspari- sjóðurinn". Stofnendur sjóðsins voru 55 starfsmenn Sambands ísl. samvinnufélaga og sam- starfsfélaga þess. — Stofnend- ur sjóðsins hafa kosið í stjórn hans þá: Vilhjálm Þór fca-stjóra, Erlend Einarsson, framkv.stj., Vilhjálm Jónsson, lögfræðing. Hvar eru skipin? Eimskipafélag íslands: Bru- arfoss fór frá Newcastle s.i. mánudag til Hamborgar. Detti- foss er í Rvík. Fjallfoss er í Rotterdam, fer þaðan til Huil og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 21/6 til Portland og-New York. Gullfoss fór fiá Leith í fyrradag til Khafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg n.k.' laugardag til Ventspils, Lenin- grad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss er í Raumo. Fer þaðan til Sikea og íslands. Sel- foss kom tii Seyðisfjarðar um hádegi í gær, losar á Austfjörð- um og Eyjafjarðarhofnum. Tröllafoss fór frá Rvík 24/6. til New York. Tungufoss fór frá Akureyri síðdegis í gær tíl Húsavíkur og þaðan til Rotter- dam. Drangajökull fór frá Rott- erdam í gær til Reykjavíkur. Skip S.Í.S .: Hvassafell er íl Rostock. Arnarfell fór 29. júní frá Nörresundby áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell fór frá' Leith 29. júní áleiðis til Rvíkur. Bláfell er á Kópaskeri. Litla- fell er á leið til Hvalfjarðar frá Vestmannaeyjum. Fern los- ar í Álaborg. Fríða iosar timo- ur á Breiðafjarðarhöfnum, Cornelis Houtman fór frá Ála- borg 27. júní til Þórshafnar. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júlí. „Hekla“ millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 19:30 í dag frá Hamborg og Gauta- borg. Flugvélin fer héðan kl. 21:30 áleiðis til New York. Síðasti fyrirlestur Edwin Boits verður í Guð- spekifélagshúsinu í kvöld kl. 8.30, og heitir hann „Efnis- hyggjumaðurinn og gullgerð- armaðurinn". Þess skal getið, að öllum er heimill aðgangur gegn 5 kr. gjaldi. Ingólfur Arnarson er nú sem stendur eini Bæj- arútgerðartogarinn, sem er á veiðum hér við land. Hinir eru til eftirlits og viðgerðar, nema einn við Grænland. Togararnir. Geir fer út á karfaveiðar í dag. Villa. Sú meinlega villa slæddist inn í biaðið í gær, að sagt var að knattspyrnuflokkur Akur- eyrar myndi keppa hér á ís- landsmótinu í 17. flokki, en átti auðvitað að vera í 1. flokki. - Akureyringar eru beðnir af- sökunar á þessu. i Veðrið. Veðurhorfur. Faxaflói: Vax- andi suðlæg átt. Kaldi eða stinningskaldi og rigning þegar líður á daginn. Nýslátrað alikálfakjöt í buff, gullash og hakkað og hamfiettur svíuífugl. &mextip Rjúpur, hænsni, nauta- kjöt og alikálfakjöt. KJÖTVERZLANIR Hjalta lý&ssonar Grettisgötu 64, sími 2667. KAPLASKJ ÓU 5 • SÍMI 8 2243 rfWWVWVrfVWV%^VWVVWVWVVVVWVWVVWWVWWVWWtfW Til sölu Studebaker bílmoter notaður, góður gírkassi, dýnamór, startari og luktii, 5 sb 16 tommu felgu og dekk, vatnskassi, hásing, framöxull, vatnspumpa, fjaðrir og margt fleira. Sumt af þessu er nýtt, til sýnis í Laugarneskamp 31 í dag og á morgun. tWtfWW^WWWtf^ft/WWVWVtfVtftfV^WWWMttJWWWWWWfc Fínrííílað flauel 4 litir. LILJA BEN. Bergstaðastræti 55. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIM! 33B • / uifam 5 gerðir, nýkomnar. Verð kr. 199,00—383,00. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastr. 10. Simi 2852. fWWVWWSA-^^WWWViVIÍUWWWiWWWWMVWVWWW. lliiixi víðfrægi heimilis- vefstóll (Nadean-borðvefstóll), sem getið var ýtarlega í blöðum bæjarins í vor, er til sýnis á afmælissýningu Handíðaskólans í Listamannaskálanum. Margar gerðir efna, sem ofin voru í honum eru þar einnig sýndar. í kvöld kl. 9 mun Fr. Falkner vefnaðarkennari vefa í vefstólnum og skýra gerð hans. Þeir, sem óska að kaupa slíka vefstóla eða óska frekari kynna af honum, eru vin- samlegast beðnir að rita nöfn sín og heimilisfang á lista, sem liggur frammi hjá dyraverði sýningarskálans. JLihufjið! Á. fntn>iisst/ttintpse shóiains lejliur í hrötei hl. MO. yvtfvtftftftfwwtftftftfvtf^ihdvwvwvvvtfvtfvtfvtfvwvtfvwvvtftfwvwvw/? „BRAUN S 50“ lafmagnsrakvélin er komin „Braun“ rakvélin hefur sérlega þunnan kamþ og rakar því mjög vel. ,Braun“ rakvélin er fyrir 220 V, 110 og j með smá útbúnaði einnig fyrir 6 V, og. er því hægt aðj! nota han., í odreiðum. — Kostar aðcins kr. 315,00. - Tafc ið því „Braun“ með í sumarleyfið. Allir varahlutir fyririiggjaödi. Véiw'-off' Fmfteæfójm m>ars5Íwn£m Bankastræti 10. — Sími 3852. -vwvwv

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.