Vísir - 01.07.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 1. júlí 1954. VÍSIR MM GAMLA BIO — Sími 1475 — Maðurinn í kuílinum (The Man With a Cloak) | Spennandi og dularf ull ný [ amerísk MGM kvikmynd J gerð eftir frægri sögu John j Dickson Carrs. Joseph Cotten, Barbara Stanwyck, í Leslie Caron. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára íá ekki1 aðgang. UU TJARNARBIO UU Sími 6485 Nótt á Montmarire Efnismikil og áhrifarík frönsk mynd leikin i aðal- hlutverkum af hinum heimsfrægu leikurum José Fernandel og Simone Simon. Mynd þessi hefur hvar- vetna vakið mikla athygli fyrir frábæran leik og efnis- meðferð. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Ieikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. Bœndur " Kuupwtn t*nn "V2 tonns vörulyftuvél (Comet) til sölu verð kr. 5000.00. Hentug til að lyfta heyi í hlöðu. Til sýnis í Blönduhlíð 27. Sími 5383. Byggingarlélag verkamanna í Reykjavík. Aðaliandixr verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 5. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg' aðalfundarstörf. Önnur mál. ATH.: Sýnið skírteini við innganginn. Stjóritiö. VWWWWVVWtfWWWVWWWWWWWWWHWWW Amerískar Dragtir Franskar sportdragtir Sumarkjólar Blússur og plls Amerískar Telpukápur Telpustuttjakkar Telpukjólar UngbarnafatnaSur í FJÖLDBREYTTU ÚRVALI I^erstunin EBMÞS /(.#*. Hafnarstræti 4. — Sími 3350. Mjög stór Dodge sentliferðabifreið i ágætu standi til söíu, meS tækifærisverði, góSir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 7055. UNDIR DÖGUN (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáld- sögu eftir William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Bönnuð þörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Sttt HAFNARBÍÖ UU Næturlest til Miinchen (Night train to Munich) Hörkuspennandi og við- burðarík kvikmynd, um æfintýralegan flótta frá Þýzkalandi yfir Sviss, i síðasta stríði. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Margaret Lockwood, Paul Henreid. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. SVWWVVVVtfVVWVVWWWUWU Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný I amerísk mynd gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu dr. Jekyll og Mr. Hyde sem allir kannast við. Louis Hayward, Jody Lawrence, Aléxander Knox. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SKULDASKIL Geysispennandi amerísK litmynd frá þeim tímum, er harðgerðir menn urðu að; [ gæta réttar síns með eigm ! hendi. Aðalhlutverk: Randolph Scott, Margaret Chapman. Sýnd kl. 5. raiPOLiBio tm. Ferð t» þín (Resan till dej) Afar skemmtileg, eínisrík og hrífandi, ný, sænsk söngvamynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki komið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heims- styrjöld. Hann syngur 1 þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jona- than Reuther). Er mynd þessi var frum- sýnd í Stokkhólmi síðast- liðinn vetur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. IWVVWWWWWWWWVWWVldW ÍIEIKFBLMÍ JæYKIAYÍKURj FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum. i Sýning í kvöld kl. 20. — ! Aðgöngumiðasala frá kl. 2 lí dag. — Sími 3191. AHra -síðasta sinn. 1544 Draugahöllin Dularfull og æsi-spenn- andi amerísk gamanmynd [ um drauga og afturgöngur a \ Kúba. Bob Hope, Paulette Goddard. Bönnuð börnum yngri en| 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IIWtflWWtfllWtfVWWWA ALM. FASTEIGNASALAN . Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. SVFR Lausir stanga- dagar í Laxá i Á II. veiðisvæði: 2. júlí 1 stöng, 5. júlí 1 stöng, 6. júlí 3 stengur og 7. iúlí 3 stengur. — Síðar á ýmsum tímum. Fimmtud. Sími 53271 Veitingasalirnir opnir allan daginn. I frá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h. Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit kicna ísleifs. áálemmtiatti&i : Inga Jónasdóttir, dægurlagasöngur. Öslsubuskur tvísöngur. Skemmtið ykkur að „Röðli“ Já J „köUi“ £inn§ku fimleikameiiit sýna listir sínar í íþróttahúsmu við Hálogaland í kvöld, fimmtudaginn 1. júlí kl. 8,30. ASgöngumiðar seldir í Hellas, Lárusí Blöndal og við inngangmn. — Allir verða að sjá þennan fræga flokk. /yWwVWVWVWWWIftWWWWWtfWWWWWWWWVW S Á,R 0 V r R K S V l-D J A'N 3 J 0 F N " AKUREYRI Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Slml §411 wi^vvwv^rwvwuwivvvvvwvrwvwi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.