Vísir - 01.07.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 1. júii 1954. Ágætur sænskur Islandsvinur hér meS fjölskyldu sinni. Meðal farþega á m.s. Heklu, sem Ihingað kom í gærmorgun, var Eric Borgström, fram- kvæmdastjóri sænsku íþrótta- getraunanna í S.-Svíþjóð. Hingað kemur Borgström ásamt konu sinni og tveim ung- um sonum til rúmlega hálfs mánaðar dvalar, og er það í fyrsta sinn, að þau sækja ís- land heim. Eric Borgström er ritari Sænsk-íslenzka félagsins í Gautaborg, einlægur íslands- vinur og mikil hjálparhella íslendinga, sem til Gautaborg- ar koma, en hann hefir ávallt veitt þeim margháttaða fyrir- greiðslu, bæði í hópferðum og eins einstökum íslenzkum gest- Forsetiun heim- sækir Ólafsf jörð. Akureyri í morgun. Forseti fslands og frú hans komu ásamt fylgdarliði í opin- bera heimsókn til Ólafsfjarðar kl. 2 í gær. Komu þau með varðskipinu Þór en bæjarfógeti Ólafsfjarð- arkaupstaðar, Sigurður Guð- jónsson tók á móti forsetahjón- unum á skipsfjöl og bæjarstjórn kaupstaðarins þegar forseta- hjónin gengu á land. Ekið var með forsetahjónin um Ólafsfjarðarbyggðina en snúið við á Vermundarstöðum og þegar til Ólafsfjarðar kom aftur var staðnæmst við sund- laugina, þar sem sundsýning skólabarna fór fram. Að því búnu efndi bæjar stjórnin til veizlu. Þar sýndu börn þjóðdansa og leikfimi en ræður og ávörp fluttu bæjar- stjóri og forseti bæjarstjórnar, alþingismaður, sóknarprestur og skólastjóri, en almennur söngur var. milli ræðanng. For- seti þakkaði með ræðu, Leiðindaveður var fram eftir ölium degi, norðan hvassviðri og rigning og fpr heldur batn andi er á daginn ieið. Klukkan rúmlega 7 í gær- kveldi héidu forsetahjónin íör sinni áfram með varðskipinu Þór til Siglufjarðar. Á bryggju ávai’paði bæjarfógeti forseta hjónin, þakkaði þeim komuna og árnaði heilla, en mannfjöld inn tók undir með ferföidu húrrahrópi. um. Ber öllum, sem kynni hafa af honum, saman um, að betri og traustari vin geti íslending- ar trauðla hitt í Svíþjóð. Tíðindamaður Vísis átti stutt tal við þau hjónin skömmu eftir heimkomuna í gær. Þau kváð- ust enn vera með ^jóriðu, og fögnuðu því, að hafa fast land undir fótum. Um hádegið fengu þau skyr að borða, sem þeim féll vel í geð, en annar sonur þeirra hjóna fullyrti, að þetta væri náskylt (á bragðið) norð- ur-sænskum mjólkurmat, er „lángmjölk“ nefnist. Hins veg- ar er hið sænska „skyr“ seigt og má vinda það upp á skeiðina og borða það með þeim hætti. Hér munu þau skoða bæinn og nágrenni hans ,en auk þess ferðast um landið eftir því, sem föng eru á. Finnar sýna í kvöld. Finnski fimleikaflokkurinn sýndi í ungmennafélagshúsinu í Ytri-Njarðvík í gærkveldi fyr- ir troðfullu húsi og við fádæma hrifningu áhorfenda. Hefur flokknum aldrei tekist betur enda sýnd'u þeir hina ó- trúlegustu leikni í æfingum sínum, svo áhorfendur gley.mdu bæði stund og stað og klöppuðu þeir hinum fræknu íþrótta- mönnum lof í lófa. í kvöld sýna þessir glæsi.tegu íþróttamenn í síðasta sinn að Hálogalandi. Er óhætt að ráð- leggja öllum íþróttaunnend- um bæði ungum og gömlum að sjá þessa sýningu. Sérstaklega má benda for- eldrum á að lofa börnum sínum að sjá þessa fögru og heilbrigðu skemmtun, sem vafalaust tekur fram öðrum skemmtunum, sem þau eiga völ á í dag. Trillubátur nýr, 3—4 tonna með nýlegri 28 ha. vél til sölu með tæk- isfærisverði. Nánari uppl. i síma 6103 eftir kl. 7 á kvöld- in. Ungverjar og Þjó5verjai í úrslitakeppní. Á sunnudaginn fer fram úr- slitakeppni um heimsmeistara- titilinn í knattspyrnu, og keppa þá Ungverjar og Þjóðverjar. í gær fóru fram undanúrslit, og kepptu þá Ungverjar við Uruguay-menn og sigruðu með 4 mörkum gegn 2 eftir fram- engdan leik. Þá kepptu Þjóð- verjar við Austurríkismenn í Basel, og sigruðu þeir með 6 mörkum gegn 1. Almennt er talið, að hinn raunverulegi úrslitaleikur heifnsmeistarakeppninnar hafi verið milli Ungverja og Uru- guay-manna, ekki sízt eftir að Ungverjar höfðu sigrað Brasi- líumenn (4:2). Knattspyrnu- fróðum mönnum ber saman um, að Þjóðverjar hafi komið mjög á óvart í keppninni, en hins veg ar hafa þeir ekki átt við eins harða keppinauta að etja og Ungverja. skordýraeyðir útrýmir algjörlega ílugum, kakkalökkum, niel og öðr- um hvimleiðum skaðræðis- skordýrum. Fæst aðeins hjá okkur. VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Velta SÍS nteiri en nokkris sinni. Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga stendur yfir að Bifröst í Norðurárdal í Borgarfirði. Fundinn sækja fulltrúar 57 kaupfélaga. Jörundur Bryn- jólfsson alþm. stýrir fundum. Sigurður Kristinsson flutti skýrslu stjórnarinnar, en Vilhj. Þór forstjóri greinargerð um starfsemi SÍS og lagði fram reikninga þess. Rekstur SÍS varð umfangs- meiri á árinu en nokkru sinni, en heildarveltan nam um 500 milljónir króna. Útflutnings- deild jók veltu sína um 43 millj. króna, og nam alls 184,5 millj. kr. Vilhj. Þór greindi fiá því, að SÍS héfði gert tilraunir til þess að fá leyfi til þess að festa kaup á olíuflutningaskipi, 16—19 þús. lesta, en mistekizt til þessa, en tilraunum i þá átt yrði haldið áfram. Skipa- stóll SÍS hefUr aukizt, og bætt- ist Dísarfell við í fyrra, en Litlafell kom á þessu ári. Þá er stórt kaupfar í smíðum, eins og kunnugt er. Fundinum lýk- ur í dag. Stjórnarkreppa leyst í Luxemburg. Luxemburg (AP). — Stjórn hefur verið mynduð hér eftir stjórnarkreppu, sem stóð í mánuð. Það var Jósef Beck, kristi- legur jafnaðarmaður, sem gat loks myndað samsteypustjórn, og standa sósíalistar einnig að stjórninni, en ráðherrar eru sjö. Tilboð óskast í 50 rúllur af þahptíppa Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19. Simi 2363. e rB Æ K U R '' a AiTinrAiii un ANTIQUARIAT TIL SÖLU Islandica eftii Halldór Hermannsson. Uppl í síma 4633. (2 KVENARMBANDSUIí Íundið á Karfavog 34 fyrir fundið. Vitjist á Karfavóg 34 fyrir föstudag. (& GLERAUGU í dökkum umgjörðum töpuðust um sl. helgi. Vinsamlega skilist á Lögregluvarðstofuna. (14 BRUNT peningaveski, með talsverðum fjármunum, tap- aðist sl. þriðjudag. Vinsaml. tilkynnið fundinn í síma 82638 eða á lögregluvarð- stofuna. Fundarlaun. (20 GULKOLOTTUR hvolpur hefir tapazt. Finnandi vin- samlega hringi í síma 7292. (00 M mmáá HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Upplýs- ingar í síma 80425, eftir ki. 7. (10 LITIÐ HERBERGI tir leigu í Karfavog 43, gegn húshjálp. (1 ELDRI STULKA óskar eftir litlu herbergi. Vill vinna nokkra tíma á dag. Sími 4885. (6 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa stúlku. Miklu- braut 58, kjallara. (li HERBERGI OSKAST sem næst miðbænum fyrír karl- mann sem er sjaldan heima. Tilboð merkt: „Reglusemi — 248“ sendist Vísi fyrir mánudag. (12 ELDRI kona óskar eftir herbergi og eldunarplássi. — Uppl. í síma 80613 eftir kl. 6 á kvöldin. (17 TVÆR stórar stofur til leigu strax. Uppl. Leifsgötu 4, miðhæð. (22 HERBERGI til leigu. — Uppl. á Leifsgötu 4. (19 HUSEIGENDUR. Mæðgin, sem vinna úti, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 81861. (18 STÚLKA óskast við kjóla- saum; heildagsvinna ekki nauðsynleg. Tilboð, merkt: „27 — 250,“ sendist Vísi fyr- ir mánudagskvöld. (23 KAUPAKONA óskast til einhleyps manns á Norður- landi. Þéttbýlt. Góð húsa- kynni. Tilboð óskast sent fyrir föstudagskvöld nk., merkt: „Framtíð — 249.“ (16 ÁBYGGILEG stulka eða kona óskast til heimilisstarfa í 1 mánuð, fernt í heimili. Uppl. í síma 4549. (3 STÚLKA, ekki undir tvi tugsaldri, getur fengið at vinnu við afgreiðslustörf. — Brytinn, Austurstræti 4. — Uppl. í síma 6305. (709 isr. f. t . jst. K.F.U.K., Vindáshlíð. Hlíðarfundur í kvöld kl. 8,30. Fjölsækið. (15 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir-, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- dota viðhaldskostnaðimí, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja-. tryggingar h.f. Simi 7601. FARFUGLAR, ferðamenn. Um næstu helgi verður farið um Borgarf jörð. Á laugardag verður ekið í Skorradal og gist í tjöldum. Á sunnudag- inn verður ferðast um Borg- arfjörðinn og komið heim um Kaldadal. Uppl. í skrif- stofu Farfugla, Amtmanns- stíg 1, í kvöld kl. 8.30—10. (00 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. fer 3 skemmtiferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er gönguferð á Heklu. Önnur ferðin er í Landmannalaug- ar. Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ek- ið að Mógilsá. Gengið þaðan á fjallið. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag í skrifstofu félagsins. (00 RÓÐRARFÉLAG RVK. — Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- hólsvík. (00 K. R. Knattspyrmimenn. Æfingar í kvöld á félags- svæðinu. Kl. 7—8.30 II. fl. Kl. 8.30—9.30 III. fl. NY, ENSK smokingdragt, svört, til sölu. Sími 2752. _____________________(25 RÚMFATAKASSI til sölu; ódýr. Vonarstræti 12, III. hæð. (24 SVEFNSOFI. Góður ódýr svefnsófi til sölu. — Sími 80633._______•_______(21 TIL SÖLU barnavagn (Silver Cross) vel með far- inn. Njálsgötu 20, niðri. 000 BARNAVAGN til sölu á Fjölnisvegi 6. Verð kr. 600.00.__________________(13 GOTT MÓTORHJÓL ósk- ast, Bryde, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. (5 PEDIGREE barnavagn og Silver Cross harnakerra til sölu í Nökkvavogi 31, kjall- ara. (4 BRENGJAREIÐHJÓL til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 7231. (7 HJÁLPARMÓTOR á reið- hjól til sölu og sýnis að Eiríksgötu 33, efstu hæð. (9 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir - vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126. TIL SÖLU vegna brott- flutnings: Borðstofuborð, stólar og fleiri húsgögn. Laueavesur 141. Sími 82888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.