Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 3
Mánudaginn 5. júlí 1954 VÍSIR 8 GAMLA BÍÓ - Sími 1475 - Einmana eiginmaSur (Afíair with a Stranger) J Skemmtileg ný amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Jean Simmons, Victor Mature, Monica Lewis. Sýncl kl. 9. Síðasta sinn. Leigubílstjórinn (The Ycllow Cab Man) Hin sprenghlægilega skop- mynd með: Red Skelton Sýnd kl. 5 og 7. MORTRON skordýraeyðir útrýmir algjörlega flugum, kakkalökum, mel og öðrum hvimleiðum skaðræðisskor- dýrum. Fæst aSeins hjá okkur. Véla- og r aí tæk ja verzlunin. Bankastræti 10. Sími 2852. BEZT AÐ AUGLtSA í VÍS! KX TJARNARBIO KU í Sími 6485 > í Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldar vel leikin frönsk ihynd, er fjallar um líf gleðikonunnar, og hins misk- ■ unnarlausu örlög hennar. Nakinn sannleikur og [■hispurlaus hreinskilni ein- kenna þessa mynd. Aðalhlutverk: Madeleine Robinscn, Frank Villard. Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka t. d. Sym- phonie Pastorale og Guð þarfnast mannanna o. m. fl. Bönnuð innan 16 ára. > Sýnd kl. 5, 7 og 9. UWVVWVVWVVWVlJWWt'VWl HEFNDARÞORSTI (Woman of North Country) Afar spennandi og við- burðarík ný amerisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Ruth Hussey, John Agar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. i kvöEd skemmta Maria La Garde dægurlaga- söngkona (syngur og jóðlar) og Roy Bylund töframaöur frá Liseberg i Göfaborg. Hljómsveit Carls Billich leikur. Dansaö milli atriða. Ferðir frá Ferðaskri fstofunni kl. 8,30. » HAFNARBÍÓ SM Þeir elskuðu hana báðirj (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtileg ný amerísk söngva- og gaman- rnynd. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shelley Winters, Alex Nicol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jvviwwvuvuvvvvuvwwiriivv WJVWWWVWWWUWVWWWWWWWrtWWVWW^’ FIX-SO Sparið tímann, notið FIX—S0 Fatalímið FIX-S0 auðveldar yður viðgerðina. Takið FIX-SO mcð í ferðalagið. Máliiiing ék Járnvéiw Laugaveg 23 — Sími 2876. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd um liin undarlegustu ævintýri og vandræði sem vesturlanda- stúlka verður fýrir er liún lendir í kvennabúri. Aðal hlutverkið leikur vmsælasli kvengamanleikari Ameríku Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wegna sumarleyfa verSur lokaS til 15. júfi. ViSskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að beina viðskiptum sínum til útibúsms, Bræðraborgar- stíg 5. Síld & Fiskur ’ Mánudagur Sími 5327! 5 j Veitingasalirnir I opnir allan daginn. j frá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h. 1 Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit Árna ísleifs, Nýtt! Nýtt l !„Marz“, bræður, kvartett Adda Örnólfsdóttir, dægurlagasöngur. Kvöldstund að HöðlÍ svikur engan EIGINMENN: ? Bjóðið eiginkonunni út að £ boi’ða og skemmta sór að < RÖBLI. TRIPOLIBIÖ MR BEL AMI Heimsfræg, ný, þýzk stói- niynd, gerð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndn! sögu eftir Guy De Maupas- sant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Mynd þessi hefur allsstaðar hlotið frá- bæra dóma og mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschechowa, Ilse Werner, Lizzi Waldmiiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. WWSWHIIWIWVWWWWIMW rvww^vtfvvvv%^A^wwwuw BEZT AÐ AUGLYSAIVISI 1544 Draugahöllin Dularfull og æsi-spenn- andi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur a Kúba. Bob Hope, Paulette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bólstruð húsgögn Sófasett margar tegundir. — Sveínsófar með gúmmísæt- um. — Mjög íjölbreytt úrval af áklæðum. Kornið og skoðið hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. HÚSGAGNAVERZLUN Guðmundar Guðmuudssonaw' Laugaveg 166. '/VWWVWVWtfWWWWVSftrtrtftWWVVVWVVVVVVVVVVVWWW1 Kvenkápur vandaðar — fallegar — óýrar. Peysufatafrakkar í þrem litum — ávallt fvrirliggjandi. Verð frá kr. 790.00. fl |S|i Kápuverzlunin, Laugavegi 12 (efri hæð). Klæðaskápar tvíseitir og þrísettir. — Fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlun Gu ðm un eímn* Guðm un dssonuf Laugaveg 166. Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundnámskeið fyrir fullorðna karlmenn hefst ri.k. riiáriudag í Sundhöllinni klukkan 7,50 síðdegis. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þcim mönnum, sem vegna vinnu sinnar geta ekki lært sund fyrri hluta dags. Lærið að synda. — Ljúkið 200 metrunum. Upplýsingar í sima 4059. vvvvvwff^vffjvwvvwvvMV'Viivwvvv MARGT A SAMA STAÐ IAUGAVEG 10 - SIMI 33BÍ Nauðuoganippboð sem auglýst var í Lögbirtingarblaðinu á eignum Hafnir h.f. í Höfnum, fer fram í skrifstofu cmbættisins i Hafnarfirði, þriðjudaginn 6. júlí n.k. kl. 11,00 f.h. samkvæmt kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegsins o. fl. Sýslumaðurinn í Gulibringu- og Kjósarsýslu, 3/7 1954. Guðmundur L Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.