Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 5
Mánudagmn 5. júlí 1954 VlSIR Ulfl landnám. nýtt >ess hlýtur enn að verða langt að bíða að íslenzka þjóðin verði svo mannmörg, að hennar gæti á alþjóðlegum vettvangi fyrir efnaleg afrek. En ekki er það nema heilbrigður metnaður að við viljum samt sem áður láta það ásannast, að nokkurn skerf séum við megnugir að leggja fi-am tií menningarlegrar framsóknar mannkynsins. Það hefir meira að segja sína hag- nýtu þýðingu að heimurinn viti eitthvað um okkur, það er til sæmdar sé. Og skerfur jafnvel iítillar þjóðar getur þar orðið stór, sem vegin eru hin menn- ingarlegu framlög hennar. Þetta sannar saga Norðmanna. Þeir voru á 19. öld ein af smæstu þjóðum heims, en eigi að síður á meðal öndvegisþjóð- anna fyrir bókmenntir sínar og jafnvel listir. Og fyrir forn- íslenzkar bókmenntir vita allar germanskar og engilsaxneskar þjóðir um tilveru okkar, og höfum við þó sjálfir gert minna en við hefðum getað til þess að útbreiða þá þekkingu. En yfir- leitt vita þessar þjóðir, flestar þeirra, lítið um það, að við vor- um ekki aðeins í fornöld bók- menntaþjóð, heldur höfum við verið það alla okkar tíð og þykjumst með fullum rétti geta talið okkur það enn í dag. Og heimurinn veit í rauninni ekk- ert um það, að nú þróast hér merkilegur vísir til lista — svo að af fullri hófsemi sé talað. Sinnuleysi okkar um að ráða bót á vanþekkingunni verður nú að fara að verða lokið. Við verðum að fara að gera vart við okkur á alþjóðlegu menn- ingarsviði. Ekki með auglýs- ingaskrumi eða með því að belgja okkur upp; fyrir slíkt uppskerum við ekki annað en háð, enda verðskuldar það ekki annað; heldur með því að stuðla að því, að aðrar þjóðir kynnist menningu okkar milli- liðalaust. Með öðrum orðum: ' það eru okkar eigin bókmennt- ir, fornar og nýjar, sem kynna verða okkur. Það er bæði augljóst og við- urkennt, að í þessu efni skipt- ir um engar þjóðir meira en hinar engilsaxnesku, og meg- um við þó ekkiláta okkur sjást yfir hinar. Og nú vill svo vel til, að hjá grannþjóð okkar Bretum er í svipínn sá áhugi á íslenzkri tungu og íslenzkum bókmenntum, að ef við grípum tækifærið, eru allar líkur til að miklu megi áorka og sennilega á næsta áratugi fá íslenzkum fræðum tryggðan þann þess í háskólakerfinu brezka að lítt þurfi að óttast að þau hrapi úr honum. Sleppum við tækifær- inu, mætti á hinn bóginn fara svo, að því væri sleppt um langan aldur. Þegar góðum tækifærum er sleppt, vilja löng- um sannast orð Gríms Thom- sens, að „engill fer og lánið þrýtur“. Þetta megum við fyr- ir engan mun gera. En þá er líka að hefjast handa og líka grípa þær hendur, sem nú eru fram. réttar á Englandi og Skotlandi okkur til liðsinnis. Nú er í þann veginn að hefjast íornritaútgáfa sú í Edinborg, sem blöð hafa sagt frá; Viking Society í London er að endur fæðast og stóreflast, og ekki að vita hverjum vexti það kann að ná ef við veitum því alla hvatning og allan stuðning. Hin mikla og merka orðabók Guðbrands Vigfússonar er í þann veginn að koma út í Ox- ford í stórlega endurbættri og aukinni útgáfu frá hendi hins mesta orðabókarhöfundar, sem nokkru sinni hefir uppi verið, Sir William Craigie, og hann er að semja orðabók, sem tekur við af henni og nær allt til loka 18. aldar. Þessar bækur ætlar Clarendon Press að selja svo vægu verði að engum verði um megn að eignast þær. Nýjar kennslubækur og handbækur (eða eldri bækur endurbættar) eru í undirbúningi. Ýmislegt er urs maims þá. Nú mun hann t. d. leita til allra forleggjai'a, þvi að enda þótt margur sé sá, er knýr á þeirra dyr, þá sýnir það sig og hefir löngum sýnt, að þeir þreytast seint að hjálpa. En hver sá maður, sem ein- hverja bók getur lagt fram, getur líka veitt lið. Ekkert bókasafn er svo stórt, að það sé ekki byggt upp af eintómum eintökum. Engin er sú bók, ný eða gömul, að hún sé ekki þeg- in með þökkum, því að aldrei er að vita hvaða bók, merkileg eða lítt merkileg, kann að geta komið að nötum í safni. , Og komi af einhverri bók fleiri eintök en þessi háskóli telur sér MiHjón mamia... (Fram af 8. siðu) Alltaf saraa aðferðin. í bjaima Klieg-ljósa og við suð sjónvarpsvéla hélt Burlit- ski áfram: „Aðferðin var ávallt hin sama. Hermenn leynilögregl- unnar (þá kölluð NKVD, nú MVD) hersettu þessi lýðveldi undir því yfirskini, að þeir ættu að hvílast og þjálfast til frekari átaka fyrir föðurlandið gegn nazistum. Hermennirmr voru látnir villa á sér heim- ildir með því að klæðast ein- kennisbúningum hersins. Vió stunduðum áróður, kynntum okkur sem bezt legu járn- nytsamt að eiga, þá eru brauta og vega, gráfum okkur þurfalingarnir nógir, þar sem1 skotstöðvar — og safnað var eru hinir háskólarnir á Bret- ! upplýsingum um alla íbúana og landi, þeir er íslerizku kenna. j skrásettir. íbúarnir áttu ; sér ekki ills von. Þeir héldu, Eftir að hafa rætt þetta iriál að við værum að ’æfingum, en við ýmsa ágæta menn og á- svo létum við allt í einu til Bómur miðstjórnar kommúnista. Svo tók Khorin höfuðsmaður' til máls, aðstoðarmaður yfir- manns NKVD. Dauðaþögn ríkt-v er hann las upp þann dóm mið- stjórnar kommúnistaflokksins, að íbúar Chencheno-Ingusii hefði haft samstarf v ð Þjóð— verja, meðan þeir hernámvt landið. íbúarnir hefðu jafnvej. tekið þátt I árásum og valdi5* ráðstjórninni miklu tjóni og erfiðleikum. Þess vegna yrðui allir íbúarnir, að meðtöldu-- hverju gamalmenni og hverja- ungbarni, fluttir til ónafn- greindra fjarlægra staða i Ráð— stjórnarríkjunum. Skotið ytðis miskunnarlaust á hvern þanr>, er veitti mótspyrnu. Og um leið benti Khorin á fallbyssustæói. og rússneskt herlið, sem kom þéttum fylkingum og sló hring:. um mannsöfnuðinn. hugasama, en einkum þá dr. Alexander Jóhannesson há- skólarektor og Finn Sigmunds- son landsbókavörð, hefir það það fleira, er hnígur í sömu þótt henta að ritað væri ávarp átt. Kennsla í íslenzku er auk- in við brezka háskóla, og það verður okkar sök ef nútíðar- íslenzka fær ekki innan skamms stórum hærri sess á Bretlandi en þann, er hún nú skipar. Margt er það, sem við þurfum þetta. Hér er urn þjóð- nytjamál og þjóðmetnaðarmál að ræða, og nú í bili eru þeir margir, sem nokkurt lið mundu geta lagt, þó að frá sumum kæmi aðeins ein bók. Bækur má senda Mr. Petei' Foote sjálf- að gera til þess að efla þessa um, á Suðurgötu 22 (sími 3676), * ellegar þá annað hvort Finni Sigmundssyni landsbókavei'ði (sími 3375) eða mér undir- rituðum. á Holtsgötu 7 (sími 2436). Helzt þurfa þær að koma svo tírrianlega að unnt sé að senda þær til Englands um miðjan maímánuð. Sn. J. hreyfingu, sem nú er komin á. Eitt af því, sem mestu máli skiptir og mest kallar að, er að efla íslenzk bókasöfn þar sem íslenzka er kennd. Lundúna- háskóli misti sitt íslenzka safn (sem vitanlega var aldrei öðru vísi en allsendis ófullnægjandi og náði nær einvörðungu til fornbókmenntanna) á stríðs- árunum. Þar voru nú þeir menn, er mikinn hug höfðu á að bæta úr þessu, og með þeirra góða tilstilli fékk háskólinn það íé — að nokkru leyti úr vasa ein- staklinga en að mestu úr miklum menningarsjóði, sem heitir Pilgrim Trust — að hann gat eignast merkilegt safn sem honum bauðst hér fyrir lítið verð, og við það safn var aukið bæði af einstaklingum og nokkrum stofnunum hér. Er nú með þessu lögð ákaflega góð undirstaða að íslenzku bóka- safni, og það sýnir hug ráða- manna háskólans, að í bóka- safnshúsi því hinu mikla, sem þar er verið að endurreisa, er þessu íslenzka safni ætluð sér- stök lestrarstofa. í safnið vant- ar enn þá mikið af eldri ritum, og auðvitað verður safnið fá- nýtt eftir stuttan tíma ef við það er ekki bætt því sem kem- ur út á hverju ári. En nú um sinn hefir háskólinn ekkert fé til frekari kaupa á íslenzkum bókum. Kemur nú til þess, hverjir drengir við íslendingar viljum reynast sjálfum okkur í þessu merkilega máli. Aðalkennarinn í íslenzku við Lundúnaháskóla, Mr. Peter Foote, sá er kom hingað í fyrra- vetur að sækja bækurnar, hef- ur dvalið hér við bókmennta- störf í vetur. Nú hefir það orð- ið að ráði, að til þess að reyna að fá hið íslenzka safn háskól- ans eflt, snúi'hann sér til þeirra 1 manna og þeiri’a stofnana hér, sem helzt má vænta að geti lagt málinu Tið. Vilja allra þeirrá, er eitthvað geta, niun ekki að efa. Það sýndi sig í fyrra meðan hann dvaldi hér, og leitaði hann saint ekki beinlínis liðs nokk- Kristián Guðiaugsson, hæstaréttarlögmaðuí Skrifstofutími 1®—12 •> 1—5. Austurstrsetl l. «?imi um skarar skríða. Eg minnist sér- staklega atburða frá Chen- cheno-Ingush, fjallalýðveldis í Kákasiu, en fólkið þar hefur iðulega barist fyrir frelsi sínu, fyrst við keisara, síðar við kommúnista. Gimií sem hursar. Það var hinn 23. febrúar 1944, mánuði eftir að við höfð- um byrjað hersetuna. Við boð- uðum ' öllum að taka þátt í fjöldasamkomu til þess að láta i Ijós samúð með málstað Ráð- stjórnarríkjanna. Fólkið var ginnt sem þursar. Það bar fána og myndir af Lenin og Stalin. í fararbroddi gengu menn, sem léku á harmonikur. í Novosel- skoye, þar sem eg var, var fólkinu, sem ekkert grunaði, safnað saman á torginu. Lúðra- sveit hersins lék. Innanhéraðs- ieiðtogar fluttu ræður og aða'- ritari kommúnistafiokksins, Stalin var lofaður og flei’i leiðtogar. IWyndirnar féllu til jarðar. V Billy Graham hcitir amerískur prestur, sagður sá hraðmælskasti, scm nú er uppi. Hann heíur verið á vakningaríerð oiri Evrópu- lönd og menn hlustað á hann í hundrað þúsunda tali. Myndin er tekrii, er hann talaði i Frúarkirkjunni i Kaupntannahöfn. Brodersen stiftsprófastur túlkaði fyrir hann. Fólkið var sem lostið reiðar— slagi. Enginn mælti orð af vör- um, en eitt af öðru fellu til1 jarðar spjöldin með myndunuin.- af Lenin og Stalin. Menn fengju klst. til þess að tína saman. pjönkur sínar. Enginn mátfi.. hafa meira meðferðis en 100' kg. að þyngd. Hermenn höfðu. strangt eftirlit með öliu og leit- að var að öllum, sem ekkii komu á torgið. — Eftir flutn - ! inginn var torgiðog héraðið eins - og auðnarland, sem allir hafa. flúið vegna reimleika. Næsíu daga ríkti dauðaþögn, neraa. þegar ómur barst úr hermanna- skálum, þar sem drukknir leynilögreglumenn sungu viff* raust . . . Sá, sem hafði yfirstjóin flutninganna með höndum, var Serov, hershöfðingi. 1 verð- launa skyni var hann gerður að forseta innanríkis- og ör- yggisstofnunarinnar, sem var hliðstætt starf og Beria gegndi, áður en hann féll í ónáð.“ Burlitski kvaðst hafa fengið ■ svo mikið ógeð á þessum að- gerðum, að hann ákvað að flýja undir eins og tækifæri gæfist. Burlitski sagði einnig frá andspyrnubaráttunni í Lithauen, og víðar, þar sem ástandið var svo alvarlegt, að þangað var sendur einn af mektarmónnum kommúnista, Kruglov hers- höfðingi, samstarfsmaður Ser- ovs. Lét hann leggja í auðn heil þorp, taka marga menn af liíi o. s. frv. AHt á sama stað Bifreiðin yðar á aðeins það bezta skilið. Maremont fjaðrir, og hljóðdeyfarar fyrirliggjandi í margar tegundir bifreiða. Þal svíkur engan al verzla hjá Aglí. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 1 18 Reykjavík Sími 81812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.