Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Mánudaginn 5. júlí 1054 Sigurgeir Sigurjónsson fiœstaréttarlöamaOííT. Skrífstoíutíml 10—12 og 1—*, Aðalstr. 8. Síml 1043 og 80960. Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfa. IHatbarinn Lækjargötu 6 B. ISIargarn margir, fallegir litir. Verð frá kr. 7,75 hespan. Elna saumavel til sölu og sýnis í Austur- stræti 3, Leðurverzlunin. Rafgeynar 6 VOLT 105 Amp. 125 — 135 — 150 — 200 — 12 VOLT 75 Amp. Vélafa mg MSsef* teeikjwyvev&i"' nrerVt Tryggvagötu 23. Sími 81279. emó 267 'Vélte- og íieef' tœkýav&wsl- umiwe Bankastræti 10. Sími 2852. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS BALDU3R fer til Skarðsstöðvar, Salthólma- vílcur og Króksfjarðarness á morgun. Tekið á móti flutningi í dag. SVFR Lausir stanga- dagar í Laxá i Kjós II. veiðisvæði, 6. júlí 2 stengur 7. júlí 2 stengur, 8. og 9. júli 3 stengur hvorn dag. Síðar á ýmsum tímum. S.V.F.R. Hjólbarðar og Fyrir folksbíla: 670 x 15 700 x 13 600 x 16 600 x 16 jeppa 650 x 10 700 x 16 Fyrir vörubíla: 750 x 16 900 x 16 700 x 20 750 x 20 825 x 20 Fyrir traktora: 500 x 16 800 x 24 Stmikee óskeest til afgreiðslustarla, vegna suniarleyía. VEGÆ Skólavörðustíg 3, sími 2423 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asxa viðhaldskostnaðinu varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raítækja. tryggingar h.f. Simi 7601. mm ELDRI KONU vantar her- bergi og eldunarpláss strax. Vinsaml. sendið Vísi tilboð, merkt: „Eldunarpláss — 253.“ (80 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir stúlku, helzt í vestur bænum. Tilboð, merkt: „S. M. — 255,“ sendist afgr. Vísis. (79 IBÚÐ óskast. Reglusamt, fullorðið fólk óskar eftir 1—3 herbergjum og elhúsi eða eldunarplássi. Góð um- gengni. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 4338 milli kl. 6—8 í dag og á morgun.(81 IBÚÐ óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 3954. (83 HALFUR sumarbústaður, stór stofa og aðgangur að eldhúsi, til leigu. Rafmagn og vatn. Strætisvagnaleið. — Uppl. í síma 7639. (82 MÆÐGIN óska eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 81861. (89 UNGUR, reglusamur mað- ur, í góðri atvinnu, óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum nú þegar. — Uppl. í síma 81654 milli kl. 8—10 í kvöld. (88 GÓÐ STOFA, nálægt mið- bænum, til leigu fyrir reglu- sama. Uppl. í síma 2982 eftir kl. 6 í dag. (102 HORFIÐ hefir páfagauka- par (gulur og blár). Ef ein- hver yrði þeirra var geri svo vel og hringi í síma 2577. (77 DÖKKBLÁ peysa tapaðist á leiðinni frá Elliheimilinu að Marargötu. V-insamlega skilist á stofu 36, Elliheimil- inu Grund. (76 SKOMMTUNARMIÐAR töpuðust frá Góðtemplara- húsinu upp á Sólvelli. Uppl í síma 82403. (84 SMEKKLÁSLYKLAR a úrfesti hafa tapazt. Vinsam- legast hringið í síma 82025. (92 TAPAZT hefir drengja- byssa, með hvítu skafti, í Hljómskálanum. Sími 81312. (101 . LANDSMOT III. flokks. Úrslitaleikurinn milli K.R. og Fram verður í kvöld kl. 8.15 á Framvellinum. FRAMARAR,, knattspyimu- menn. Æfing í kvöld kl. 9 fyrir meistara, I. og II. fl. — Nefndin. VALSSTÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 8 í heimilinu. — Mætið allar vel og stundvís- lega. Þjálfari. KAUPAKONA óskast. — Uppl. í síma 2472. (106 GÓÐ stúlka óskast á lítið heimili á Austfjörðum í for- föllum húsmóðurinnar. — Uppl. næstu daga í síma 7323. — (60 STÚLKA eða fullorðin kona óskast til heimilisstarfa með annari. Engir þvottar. Sérherbergi. Hátt kaup. — Uppl. í síma 82420 frá kl. 9—5. (104 HREINGERNIN GAR- STÖÐIN. — Sími 2173. Hefi liðlega menn til hrein geminga. (103 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa. Uppl. í Vita- Bar, Bergþórugötu 21 eftir kl. 2 í dag. (100 BARNGÓÐ, fullorðin kona óskast til þess að sjá um heimili. Uppl. hjá Helgu Níelsdóttur, ljósmóður, Miklubraut 1. Sími 1877, kl. 7—9 síðdegis. (93 HÚSLÓÐIR. Standsetjum húslóðir. Sími 80827. (99 MÁLUM og bikum hús. Sími 80827. ' (93 NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. — Kexverksm. Esja h.f., Þverholti 13. (87 STÚLKUR óskast við af- greiðslu. Tilboð, merkt: „Vesturgata — 256.“ (91 KONA óskast til að gera hreina stiga. Uppl. á Rak- arastofunni, Njálsgötu 87. (85 BARNGÓÐ telpa eða ung- lingsstúlka á aldrinum 13— 17 ára, óskast til að gæta barns og létta undir á litlu heimili. — Golf-áhöld til sölu á sama stað. — Uppl. á Bjarnarstíg 9. Sími 80719. FRAMMISTOÐUSTULKA óskast til að leysa af í sum- arfríum; ennfremur stúlka til eldhússstarfa. — Uppl. í skrifstofunni í Iðnó. — Sími 2350. (75 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. NYTT Zenith ferðaút- varpstæki, sem einnig má nota við rafmagn, til sölu. Tilboð, merkt: „Útvarps- tæki — 256,“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld. ( (105 KARLMANNSREIÐHJÓL, með gírum, til sölu á Fram- nesvegi 5, milli kl. 6—8 í kvöld. (95 SEM NÝ þvottavél til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Úthlíð 10, uppi. Sími 1686. (96 NÝLEG barnavagga til sölu. — Uppl. í síma 82135. (97 TIL SOLU amerískar dragtir, nr. 12 og 14 (svört og skærgræn). Tækifæris- verð. Uppl. Víðimel 59, kj. P ' (86 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (46/ RAFMAGNS þvottapottur til sölu. Sími 80876. (71 TVÆR KAPUR til sölu. Saumastofa Evu og Sigríðar, Grettisgötu 64. Sími 6263. (90 GÓÐAR túnþökur til sölu. 80 ferm. geymsluskúr til leigu á sama stað. — Uppl. í síma 82359. (59 AGÆTT þríhjól til sölu. Verð 375 kr. Efstastund 73, niðri. (94 TRESMIÐAAHOLD. Alls- konar trésmíðahandverkfæri ásamt hefilbekk, eiga að selj- ast með tækifærisverði að Hjallavegi 54. Davíð Ó. Grímsson. (78 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbalcsverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. simi 3769. (203 BOLTAtt, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur. Allskonar vérkfæri o. fj Verz. Vald. Poulsen h.t Klapparst. 29. Sími 3024. TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- tenpi. Ásbrú. Grettisgötu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562 (179 NÝR rabarbari kemui daglega frá Gunnarshólma. Verðið hagstætt á 3 krónur kílóið og alltaf beztur í júlí. Von, sími 4448. (28 REIÐHJÓLAVERKSTÆÐ- ÍÐ við Vatnsstíg 8 hefur til sölu nokkur reiðhjól, ný- uppgerð, mjög ódýr. (30 .PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.