Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 05.07.1954, Blaðsíða 8
VtSIR er ódýrasta blaSiS mg jtó það fjöl- breyttasta. — Hiinglð f s*ma ISðð >| gerist áskrifendur. VÍSIR Mánudaginn 5. júlí 1934 Þeh sem gerast kaupendur VtSIS efttr 10. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypi* tfl mánaðamóta. — SW 1SS0. Island sigraði Noreg —1:0. íslenzka Blðið vel að sigr- inum komið. Mikið fjölmenni horfði á ís-mjög giftusamlega fyrir land- ðenzka landsliðið sigra hið ana, því að á 1. og 2. mínútu aiorska í knattspyrnu á íþrótta- ieiksins lá við, að Ríkarður r.kor vellinum í gær með einu marki ;gegn engu í frekar bragðdauf- um leik. Þrátt fyrir kuldalegt veður (7—8 stiga hita) og norðvestan kalda, munu um 6—7 þúsund .manns eða svo hafa lagt leið aði. Á 15. mínútu hafiíi Rag'n- ar Larsen, v. innher.ii Ncrð- manna gott tækifæri, sem mis- tókst, og öðru sinni síðar í leiknum. Þá átti Dvbwad, mið- framherji Norðmanna gott tækifæri rétt á eftir, en allt sína suður eftir til þess að sjá kom fyrir ekki- Gekk siðan á ;þ>enna eina landsleik hér heima \ ýmsu> en ekkert mark var skor- 1 að, og var þessi hálfeikur held- á árinu, meðal þeirra Stein- grímur Steinþórsson ráðherra og Torgeir Anderssen-Rysst, sendiherra Norðmanna hér. Bæði landsliðin hlupu sarr,- ihliða inn á völlinn um kl. 8.30, Norðmenn í rauðum neysum og Jhvítum buxum, en íslendingar í hvítum peysum og bláum bux- m Allir voru leikmenn merkt ir tölum, og þess vegna auð- veldara að fylgjast með. Er það ágætt fyrirkomulag. Norðmenn unnu hlutkestið og :kusu að leika á syðra marlcið Jtneð frekar hagstæðum vindi. Bersýnilegt var í byrjun Jeiks, að bæði liðin voru nokk- vuð taugaóstyrk, en brátt kom í iljós, að íslendingar voru hættu Jegri, upphlaup þeirra gerð af aneira þrótti, ekki sízt er þeir Itíkarður og Þórður fengu knött ánn. Eftir fimm mínútna leik fékk Ríkarður góð tækifæri fvisvar, en ekki varð af marki. JÞó var sýnt, að það yrði mikil -óheppni, ef íslendingum tækist, ->okki að skora mark því að þeir -sýndu verulega yfirburði í þessum hálfleik. Það var þó ■ekki fyrr en á 29. mínútu hálf- Jeiksins, að Þórði tókst að skora Jtnark eftir harða hríð að marki JNorðmanna. Lyftist nú brúnin á mörgum, og töldu ýmsir .sennilegt, að nú myndu íslend- ;ingar vinna með töluverðum ur jafn. — Má víst segja, að réttlát úrslit hefðu verið 3:1, íslendingum í vil. Ekki verður hjá því komizt aðvíta þá furðulegu ráðabreytni KSÍ að selja aðgöngumiða í stúkuna á 50, — fimmtíu krón- ur. Það er hrein óhæfa, sem ekki verður afsökuð með nokk uru móti. Að leiknum loknum bauð KSÍ til hófs í Sjálfstæðishúsinu, og sátu það leikmenn beggja að- ila og ýmsir gestir m. a. Anders sen-Rysst, sendiherra Norð- manna, sem flutti snjalla og vinsamlega ræðu. Norðmönn- um var gefin fögur ljósmynd af Geysi, en hverjum leikmanni öskubakki, er Guðmundur frá Miðdal hafði gert. ThS. Konur fleiri en karlar í Svíþjóð. Á síðasta ári fjölgaði Svium minna en á nokkru öðru ári síðan 1941. Fæðingar umfram dauðsföll urðu 40,015, en innflutningur manna um fram útflutnmg nam aðeins 1695, hafði numið 11,261 á s.l. ári. Konur eru heldur flem •markamun, en ekki urðu mörk j en karlar, eða 1007 gegn hverjum dn fleiri. j 1000 körlum. Svíar eru alls 7,2 Síðari hálfleikur bvcjaði milli. MiUjón manna flutt nanð- ug til Asíu '43-44. Prásögn Burlitskis, höfuðmanns í rússnesku leynilögreglunni. f Einkaskeyti frá AP. — Munchen í gær. Fyrrverandi höfuðsmaður i ifússnesku leynilögreglunni, — ifíem flýði til Vestur-Þýzka- ’lands, hefur lýst fyrir banda- írískri þingmannanefnd, sem hér er, þegar 1 milljón and- ’kommúnistar voru fluttir í ■igripavögnum til fangabúða í iSíberíu og Mið-Asíu. Sjálfur vann hann við flutn- ■Jng á mörgum andkommúnist- tim, en þeim var ekið í bifreið- •um, sem Rússar fengu frá Bandaríkj unum á styrjaldar- tímanum, til járnbrautarstöðv- «nna, þar sem gripavagnalest- irnar biðu þeirra. Höfuðsmaður þessi heitir '<jírigori Stefanovich Burlitski. Hann kaus hið vestræna frelsi ■ íyrir einu ári. Þegar hann hafði Jokið frásögn sinni sagði foi- jtnaður nefndarinnar, Charles J. Kersten, fulltrúadeildarþing- maður, að þetta væri einhver hin átakanlegasta frásögn, sein hann hefði heyrt af viðburð- um austan tjalds. Burlitski sagði: „Hér var um fjölda nauð- ungarflutning að ræða frá þremur ráðstjórnarlyðveldum, Kalmyk, Chechenoi Ingush og Karachevitsi. — Allir íbúarnir •voru fluttir burt 1943 og 1944 vegna áhugaleysis fyrir mál- stað Rússa í styrjöldinni við Þjóðverja. Við tróðum þeim í nýja Chevrolet og Studebaker flutningabíla, sem við fengum með erlendri aðstoð, og hrúg- uðum þeim í óupphitaða og þægindalausa gripavagna tii flutnings austur á bóginn. Hve margir komust lífs af, veit eg ekki.“ (Framh. a 5. síðu) María la Garde, dæguriagasöng- mær, sem skemmtir um þessar mundir á Jaðri með söug og jóðli, við miklar vinsældir. HGsða og hey- fengur brenna Síðidegis í gær kom upp eld- ur í hlöðu að Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa. Eldsins varð vart laust fvrir kl. 2 í gær, og var nann í töðu frá í fyrra, um 100 hestum. — Heimamenn brugðn skjótt við og reyndu að hefta útbreiðslu eldsins, en jafnframt var slökkviliðinu á Selfossi gert að- vart. Brann allt heyið, og hlað an má heita gerónýt, én hún var úr timbri og járni. Hún stendur þó uppi. Áfast við hlöðuna erú fjós og bæjarhús. Eldur læsti sig í þekju hlöðunnar, en heima- mönnum tókst þó að verjn hana og bæjarhúsin, en það mun hafa komið í veg fyrir, að fjós- ið brynni, að steinveggur er á milli þess og hlöðunnar. — Slökkviliðið á Sefossi slökkti svo í hlöðunni með því að dæla á hana vatni úr tjörn þar skammt frá, en hlaðan er ónýt eins og fyrr segir. Hlaðan mun hafa vórið lágt vátryggð, og bíðui eigandinn, Magnús Guðmundsson, bví veru legt tjón. Um eldsupptök er ókunnugt, er líklegt er þó talið. að krakk- ar, sem voru að ’eiir við nlöð- una, kunni að hafa valdið þeim af gáleysi. Rauðir haMa séí vart vii efnið. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Hernaðarfulltrúar beggja að- ila í Indókína-styrjöldinni halda áfram viðræðum sínum í dag í Genf og bæ norður af Hanoi. Viðræðurriar í gær virtust benda til, að fulltrúar Vietminh ætluðu sér ekki að' „halda sér við efnið“, þ. e. ræða eingöngu framkvæmd vopnahlés í Viet- nam. Aðalfulltrúi Frakka minnti á, að þáð væri eina verk efni þessa fundar, en ekki að ræða stjórnmálaleg atriði. Brezk blöð minna á, að nú sé aðeins hálfur mánuður þar til liðinn sé sá tími, er Mendes- France ætlaði sér til að koma á friði í Indókína. Og þau minna einnig á, að undanhaldið frá suðurodda Rauðársléttunnar styrki ekki aðstöðu Frakka. Brezkur flugforingi hefur verið skipaður ráðunautur danska flughersins. Þýzk söngkona kynnir íslenzk sönglög. Vill hefja samstarf milli þjooa um viðreisn þjóðlaga. Þýzk söngkona, Inga Graffius, En jafnframt því sem frúin. hefur að undanförnu kynnt is- [ hefur kynnt íslenzk sönglög lenzk sönglög í f jölmörgum' hefur hún einnig sungið mikið' borgum í Þýzkalandi og hlotið af lögum annarra þjóða, svo fyrir það ágæta dóma. | sem Estlendinga, Finna, Pól- Frú Graffius er tryggur ís- verja, Júgóslava og Þjóðverja. landsvinur og ötull malsvaii okkar á meginlandinu. Trnibrið brann. Slökkviliðið var þrívegis kvatt út um helgina. í tveimur tilfellanna var þó aðeins um grun um eld að ræða, en þegar á staðinn kom fannst enginn eldurinn. Annar þessara staða var á Baugsvegi 4, en þangað var slökkviiðið kvatt á laugardaginn, en hinn staður- inn var Aðalstræti 18 (Uppsal- ir) og þangað var slökkviliðið kvatt kl. 4 í gær. Bæði þessi hús voru úr timbri og eldhætta því mikil. Á laugardaginn var slckkvi- liðið kvatt inn fyrir Sundlaug- ar, en þar hafði kviknað í timb- urhlaða við íbúðarhús sem Björn Pálsson á í smíðum. — Enda þótt eldurinn yrði fljót- lega slökktur urðu miklar skemmdir á timbrinu og sumt ónýttist með öllu. Þjóiverjar urftu heimsmeistarar. Einkaskeyti frá AP. Bonn í morgun. Um gervallt Vestur-Þýzka- land var mikill fögnuður, er Þjóðverjar sigruðu Ungverja í gær í Bern með 3:2. Heuss forseti og Adenauer kanslari sendu flokknum heilla óskaskeyti, enda eru Þjóðverj- ar nú heimsmeistarar í knatt- spyrnu. Iþróttaritstjórum ber saman um, að Vestur-Þjóðverjav hafi verið vel að sigrinum komnir, en hann hafði komið óvart. — Mesti íþróttaviðburður fram- undan, segja þeir, er för flokks- ins til Bretlands seinna I sumar. Hann keppir þar 1. sept. við brezkan flokk. SkákþingiÖ hófát á föstudaginn. Skákþing íslendinga hófst s.l. föstudag og eru þátttakendur aðeins 7 í landsliðsflokki og 6 í meistaraflokki. j f fyrstu umferðinni fóru eik- ar í landsliðsflokki' þannig að Óli Valdimarsson vann Eggert Gilfer, en biðskák varð njá Ól- afi Sigurðssyni frá Hafnarfirði og Inga R. Jóhannssyni og enn- fremur hjá Jóni Pálssyni og Guðmundi S. Guðmundssyni. Birgir Sigurðsson átti frí. í meistaraflokki lauk einni skák, en í henni vann Ólafuc Einarsson Gunnar Ólafsson. — Hinar tvær skákirnar fóru í bið. Önnur umferð vrður í kvö'.l kl. 8 í Grófin 1. Verk þessi flytur frúin und- ir ákveðinni heildarfyrirsögn, sem hún nefnir „Við byggjum brú milli þjóða“. En í Ham- borg í Þýzkalandi stjórnar hún. sérstökum félagssamtökum, sem hún nefnir „Starfsbanda- lag í þágu þjóðlags allra landa“ (Arbeitsgemeinschaft fúr das interhationale Volkslied“. Hef- ir félagsskapur þessi þegar vak ið verulega athygli og hlotið stuðning frá öðrum löndum. Frú Graffius er hámenntuð söngkona og komin út af mik- ili söngvaraætt. Hún nam söng í Leipzig, Vín, Königsberg og Berlín og hljómleika hefur hún haldið víðsvegar um Þýzka- land. — Hún hefur lagt mikla rækt við nútíma-sönglög og reynt eftir megni að stuðla að útbreiðslu þeirra. Á söngskrá frúarinnar í ný- lokinni söngför um Þýzkaland voru lög etir þá Hallgrím Helga son og Jón Leifs, auk tónskálda annarra þjóða. í blaðaummæl- um um hin íslenzku lög segir m. a.: „Vögguljóðið, sem ís- lenzk móðir syngur, er að djúp- hygli ekki frábrugðið lagi est- lenzku konunnar. Frumkennd- in er sterkari en nær ógreinan- legar hugarhræringar af þjóð- rænni rót. Bezt tekst íslandi að birta hrjúfan mikilleik hinna fornu skáldmæringa". 30.000. gestur- inn kotn ekki. 30.000. gesturinn kom ekki í Tivoli í gær, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Venjulega koma um 2500 manns í Tivoli á sunnudög’im um þetta leyti árs, og var því fastlega búizt við því, að gestur númer 30.000 yrði á meðal þeirra, og fengi jafnframt 500 króna verðlaun. Svo varð pó ekki, því að í gær komu 968 í Tivoli, enda ýmislegt annað á döfinni, svo landskeppni í knattspyrnu o. s. frv. Hins vegar má fastlega gera ráð fyrir, að hann birtist n.k. sunnudag, en þá verður Tivoli- garðurinn opinn næst. Þá hafa forráðamenn Tivolis ákveðið að hafa nýjung, sem er í því fólg- in, að flugvél mun fljúga tví- vegis yfir garðinn, um eftirmið- daginn og aftur um kvöldið, og verður varpað úr henni um 100 bögglum í hvort skipti með oin- hverju í handa börnunum. En í einum bögglana verður auk þess farseðill til Kauptrianna- hafnar loftleiðis. • Sáttmálinn um hernaðar- bandalag Grikklands, Tyrk- lands og Júgóstaviu verður undirritaður í næsta mán- uði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.