Vísir - 09.07.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 9. júlí 1954
YÍSIR
S
XX GAMLA BIÖ X*
— Sími 1475 —
Beizk uppskera
(RISO AMARO)
ítalska kvikmyndin, sem
gerði
Silvana Mangano
heimsfræga, sýnd aftur vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
MARGT A SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SlMI 33S;
XK TJARNARBIO XX
Sítni 6485
María í Marseiile
Ákaflega áhrifamikil og
snilldar vel leikin frönsk
mynd, er fjallar um líf
gleðikonunnar, og -hins misk-
unnarlausu örlög hennar.
Nakinn sannleikur og
hispurlaus hreinskilni ein-
kenna þessa mynd.
ASalhlutverk:
Madeleine Hohmson,
Frank Villard.
Leikstjóri: Jean Beiannoy,
j sem gert hefur margar beztú
j myndir Frakka t. d. Sym-
ilphonie Pastorale og Guð
' þarfnast mannanna o. m. fl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Ævintýri í Texas
(Two Guys from Texas)
Bráðskemmtilcg og fjörug
ný amerísk söngva og gamari-
mynd í litum.
Aðalhhitverk:
Jack Carson
Dorothy Malone
Dennis Morgan
ennfremur:
Bugs Bunny
Sýnd kl. 7 og 9.
|! Sala liefst kl. 4 e.h.
WVmWWVWWVWMVUWMA
Göntiu dansamir
í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurlnn
DMfSLEIKUR
í Vetrargarðinum 1 kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
Uppreisnin
í kvennabúrinu
Bráðfyndin og fjörug riý
amerísk gamanmynd um hin
undarlegustu ævintýri og
vandræði sem vesturlanda-
stúlka verður fyrir er hún
lendir í kvennabúri. Aðal
hlutverkið leikur vmsælasti
kvengamanleikari Ameríku
Joan Davis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
WVUWVWVWWMMWlAn/WV/A/WVVWWWVWVWWV
Strigaskór
fyrir börn og fufiorSna, uppbáir, reimáðir.
Nýkomnir. »
„Geysir“ h.f.
Fatadeildin.
1 Föstud.
Sími 5327
Hin árlega skevnmtiferð
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður farin þriðjudaginn 13. júlí. — Allar nppl. veittar
í Verzl. Gnnnþórunnar Ilalldórsdóttur, sími 3491. --
Uppl. einnig veittar í símum 4374, 2182, 5092 og 4015.
NEFNDIN.
KK TRIPOLIBIÖ
Bel Ami
Heimsfræg, ný, þýzk stói-
mynd, gerð af smllingnum
Willi Forst, eftir samnefndn
sögu eftir Guy De Maupas-
sant, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu. Mynd þessi
hefur allsstaðar hlotið frá-
bæra dóma og mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Olga Tschechowa,
Ilse ‘Werner,
Lizzi Waldmuller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
HAFNARBIO
Smyglaraeyjan
(Smugglers Island)
Mjög spennandi og ævin-J
týrarík ný amerísk mynd í!
litum, cr gerist meðal gull-
smyglara og nútíma sjóræn-
ingja við Kínastrendur.
Aðallilutverk:
Jeff Chandler
Evelyn Keyes
Phiiip Friend
Sýnd k-1. 5, 7 og 9.
AftWWwVWIAVVWWWilW
— 1544 —
Kangaroo
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk litmynd,
frá dögum frumbyggja Ástral-
íú. —
Aðalhlutverk:
Maureen 0‘Hara
Peter Langford
AUKAMYND:
LÍF OG HEILSA
Stórfróðleg litmynd með
íslenzku tali.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
KAVPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Sími 1710.
Krístján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 *g
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3400.
Veitingasalirnir
opnir allan daginn.
MÞansleikur
Kl. 9—2 e.li.
Hljómsveit Árna ísleifs.
J^lemintiatnéi :
Haukur Morthens
dægurlagasöngvari
nr. 1, 1954.
Öskubuskur tvísöngur.
Hjálmar Gísíason
gamanvísur.
Miðasala frá kl. 7—9.
Borðapantanir á sama tinia.
Kvöldstund a& Rö&li
svíkur engan
EIGINMENN:
Bjóðið eiginkonunni út að
borða og skemmta sér að
RÖÐLI.
/!./. Eitnshipaíélag Ésiands
Finnland
M.s. „TUNGUF085“ fermir timbur og aðrar vörur
í Hamina og Kotka 3.—6. ágúst. Væntanlegur
flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri í
Reykjavík hið fyrsta.
ii.í. Eintshipafélafj íslands
Bt Læfe ;ztu úrin jartorgi hjá Bartels Sfmi §418
A lUglýsend ur athugið:
Auglýsingar, sem eiga að birtast í laugardags-
blaðinu þurfa að berast auglýsingaskrifstofunni fyrir
kl. 7 á föstudag.
Ðaghtaðið VÉSiR
jibAMA/WWVVWW^MAMM&VVVVMAAVVtfUWVWV
Siðasti stórleikur ársins
Reykjavíkurúrval — Norðmenn
leika á fþróttaveliinum í kvöld, föstudaginn 9. júlí kl. 8,39.
Tekst Reykjavíkur-úrvalinu betur en meisturunum frá Akranesi?
Aðgöngumiðar á kr. 3 fyrir börn, kr. 15 stæði og lu\ 35 stúka, verða seldir
á Iþróttavellinum í dag frá kl. 12.
Kaupið miða támanlega tit að forðast þrengsli. Þetta er leikurinn, sem allir
bíða eftir. MÓTANEFNDIN.
v'^wvAwvwvvwwuwvAvwwvWiW.v.'vvvi vwwtfwwvvwvvvvvsívvvvvvvvwjwwvvvvvvv^