Vísir - 09.07.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 09.07.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 9. júlí 1954 VtSIR JL Amerískar Drengja- skyrtur (Roy Rogers ) í fjölbreyttu úrvali, nýkomnar. Isoftur Bjarnason pípulagn- ingameistari spyr: Ber ekki borgarlækninum sem keilheilbrigðisfulltrúa bæjarins aS sinna þeim umkvörtunum borgaxjbúa, sem varSa heilbrigði og hreinlæti i bænum, eða getui hann stungið þeim undir stói ef honum sýnist? í öðru lagi: Hvert á að snúa sér með þær umkvartanir, sem bera' ekki árangur? Jón spyr ennfremur: Hvað munu litlar tveggja sæta flugvélar, t.d. Piper Cub eins og hér eru notaðar kosta? a) hing- að komnar með tolli, b) án flutnings- og tollgjalda. Hversu miklu benzini eyða slikar vélar á 100 kilómetra? Dragtir Svar. Piper Cub ílugvólar eru ekki framjeiddar lengur en Pip- er Super. Cub, sem er svipuð gerð kostar 80.000 ísl. krónur án varahluta. og nauðsj'nlegra tækja. Tollur er enginn en flutn- ingsgjald b. u. m. 10.000 krónur. Vélin eyðir hér um bil 15 lítrum á liundrað kilómetra ef logn er. FELDUR H.F Austurstræti 6 Svar. Samkvæmt lögum bei horgarlækni að sinna umkvört- unum af þessu tagi. Hinsvegar berast lionum svo margar um- kvartanir, að ef hann ætti að sinna þeim öllum eins fljótt og vel og hann myndi óska þyrfti hann að hafa mun fleira stails- fólk en raun er á. Vildi spyrj- andinn kvarta yfir vanrækslu borgarlæknis ber honum að senda kvörtun sína til bæjarráðs Reykjavíkur. Mýkomið purrkaðir ávextir purrkuð epli Perskjur Perur Blandaðir ávextir Rúsínur í pk. og lausu. Sveskjur Kúrenur Klæðaskápar tvísettir og þrísettir. — Fyrirliggjandi Húsgagnaverzlun Guðwnundar Guðmundssonuim Laugaveg 166. í góðu lagi með gírum, lukt og dýnamó verður til sölu i búðinni há Agli Vilhjálmssyni. Jón spyr: Hvert á ég að snúa mér til þess að sækja um starf á Keflavikur- flngvelli? Er liklegt að stöður losni þar í haust þegar skólar hefjast? Svar. Umsóknir um störf a Keflavíkurflugvelli ber að senda til ráðningarskrifstofu varnar- máladeildar utanríkisráðuneyt- jsins, sem starfrækt er á Kefla- víkurflugvelli. Forstjón skrif- stofunnar er Sigmundur Símon arson og er liann til viðtals sið- degis. Hvað seinni spurningúnni við- víkur má geta þess, að eins og stendur er fjöldi manns á bið- lista hjá skrifstofunni en á ann- að hundrað manns leita jafnan eftir vinnu þar á degi hverjum. Möguleikar umsækjenda fara þó mjög eftir kúnnáttu þeirra, lærðir iðnáðarmenn ganga fyrii a. m. k. eins og stendur. PRIMUS 71 L Vinsælasti ferða- prímusinn. Litill fyrirferðar. PRIMUS 5 S:OR Fyrirmynd allra annarra prímustækja. Heimsfrægur PRIMUS vi/\ eru aðeins búin til aí B .B.A, Hjorth & Go Stockholm Heimsfrægt vörumerki. Beztu suðutækin. Ferðaprímusinn, sterkur, hávaðalaus, handhægur. Tjarnarbíó: Maria í Marseilfe, PRIMUS 41 SP Tjarnarbió sýnir um þessar toaundir mjög athyglisverða franska mynd, sem nefnist Maria í Marseille. Hún fjaliai' á mjög raunsæan hált um lífið í undirheim stór- borgai'innar, líf og hin miskun- arlausu örlög gleðikonunnar, sái vonbi'igði og niðurhegingu sonar hennai', sem kemur til hennar sem saklaus 11 ára sveitadreng- ur. Fyrst er hann ákaflega hamingjusamur yfir að fá að vera hjá móður sinni cn eftir að liafa dvalið dálítinn tíma í borginni og komist smáin saman að sannleikanum um líferni móður siiinar fylltist svo mikill örvæntingu, að hann rcyndi tvi- vegis að drepa mann. Aðalldutverkið Maríu leikui hin snjalla og orðheppna franska leikkona Madeleine Roinnson og eins og við var að búast, af mikilii snilld. Son hen'nar leikur Pierre- Michel Reck á frábæran og sannfærandi liátt. Paul, við- haid Maríu, leikur Frank Vill- ard. Myndin er gerð af hinum fræga franska, leikstjóra Jean Deiannoy sem getur hefur sér mikið írægðarorð sem afburða leikstjóri. Einkaumboð á Islandi: Þórður Sveinssoit & Co. h.f Reykjavík. PRIMUS 503 Heimilis-primus, fljötvirkur, þægilegur, vandaður. PRÍMUS 527 PRIÁAUS 523 Heimilis-prímus með tveimur Ætlaður sérstaklega fyrir báta, brennurum, sem má stilla cft- ir vild, með fastri hreinsinál. Vandaður þægilegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.