Vísir - 09.07.1954, Síða 6
6
VÍSIR
Föstudaginn 9. júlí 1954
Verða tímamælai
tekitir upp hér
við hílastæði?
Umlerðarmálanefnú bæjarins
samþykktL nýverið á fundi sín-
um að leggja til við bæjarstjórn,
að gerð verði tilraun með tíma-
mæla í sambandi við bifreiða-
stöður í miðbænum.
Eins og alkunna er, horfir tii
hinna mestu vandræpa vegna
þrengslanna í miðbænum, að
J>ví er snertir bifreiðastöður.
Víða valda þær miklum umferð-
artruflunum, og það hefur viljað
(brenna við, að menn leggi bílurn
sínum allt of lengi við fjólfarnar
samgönguæðar miðbæjarins, t.
d. í Pósthússtræti, svo að dæmi
só nefnt.
Tímamælar þeir, sem hcr ,um
ræðir, eru mikið notaðir er-
lendis þar sem umferð er mikil
t. d. í Bandaríkjunum, og gefast
ágætlega. Er þá látin tiltekin
upphæð í mælana, og er þá
lieimilt að láta bílinn s.tanda
við mælinn ákveðna tímalengd.
Síðan getur lögreglan-gengið ur
skugga um, hvort bíllinn háfi'
staðið of lengi, en allt þetta
,ætti að miða að því, að menn
láti bíla sína ekki standa lengur
á fjölförnum götum en brýn
nauðsyn krefur. — Bæjarstjórn
mun síðar fjalla -um mál þetta.
Sendiráðsfitlltrúi
óskar eftir herbergi með
húsgögnum og morgun-
kaffi nálægt háskólanum
strax. Tilboð merkt:
„Diplcmat“ — 269 sendist
afgr. Vísis.
Sfolfuskápur
Fallegur stoíuskápur iil sölu
á kl. 1000,00. Uppl. í Skipa-
sundi 9, kjallara eftir kl. 8.
Lögregíen flýr
sæfuna.
264 liðsforingjar og óbreyttir
hermenn úr alþýðulögreglunni
austurþýzku flýðu til Vestur-
Berlínar í júní s.l.
Á þessu ári hafa 109 liðsfor-
ingjar úr þessum austur-þýzka
her flúið til V.-B., eða nægilega
margir til að stjórna nokkrum
herfylkjum. Alls hafa um
10.000 menn úr þessum her flú-
ið til V.-Þ. frá 1951.
Jártfskriífur,
Messingskrúfur,
Nic skriífur
Vantar
afgreiðslumann
eða stúlku í kjötverzlun til
að leysa af í stutt sumar-
frí. — Uppl. í síma 2744.
ISiýtt
Linsur
Mannagrjón GRIES
Semulegrjón —
Maizena
Mayonese í túbum; afar
þægilegt i ferðalög.
VER2LPN
SÍMI 420í>
Sólþurrkaður
Saltfiskur
hvergi betri.
W SÍMI 4205
Bragðsterkur
OSTUR
fæst aðeins i
VERZLUN
SIMI 4205
800 hús brenna í Burma.
Rangoon (AP). — Eldur kom
upp í smáborg skammt héðan
í gær.
Eldurinn breiddist örskjótt
út, og brunnu alls 800 hús til
ösku, og er tjónið metið á hálfa
milljón punda. Nokkrir menn
biðu bana og aðrir slösuðust.
DUPL0MAT
LJÖSPRENTUNARTÆKI
Með þessum tækjum má taka ljósprentað
afrit (photast) af hvaða skjali sem er,
A aðeins einni mínútu.
Kostír Duplomat-tækjanna eru:
■i
FLJÓTVIRK OG EINFÖLD
NÁKVÆM EFTIRRIT
MIKILL TÍMASPARNAÐUR
MYRKRAHERBERGI ÓÞARFT
ENGIN SKOLUN
ENGIN ÞURRKUN
DUPLOMAT tækin hafa reynzt mjög vel hér á landi og eru víða í notkun, m. a.
í mörgum opinberum stofnimum, olíufélögum, tryggingafélógum,
bönkum, lögfræðiskrifstofum og verzlunarfyrirtækjum.
ÞEIM FJÖLGAR STÖÐUGT SEM GERA SÉR LJÓSA KOSTI ÞESS AÐ HAFA
DUPOMAT TÆKI Á SKRIFSTOFUNNI.
Sýnishorn fyrirliggjandi og allar nánari upþlýsingar hjá einkaumboðsmönnum
á íslandi fyrir Dr. Böger DUPLOMAT Apparate K. G., Wedel.
O
n
UMBOOS-OG® HEILDVER2LUN
Laugavegi 15 — Talsími 6788.
KVENVESKI, rautt, hlið-
artaska, plast, tapaðist frá
miðbæ upp á Laugaveg. —
Uppl. í síma 82620 (Brúar-
land). Fundarlaun. (184
GLERAUGU hafa tapazt.
Uppl. í síma 4765. (195
PENINGAR hafa fundizt.
Edinborg. (199
SELSKABS páfagaukur,
grænteittóttur að lit, tapaðist
í gær. Vinsaml. skilist á
Vífilsgötu 2 eða hringja í
síma 81514. (198
NYLONKJOLL. Sá, sem
fann hálfsaumaðan, sægræn-
an nylonkjól í Tjarnargötu
kl. 9.35 í morgun, vinsaml.
hringi í síma 3660 eða 6970.
(197
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
«sta viðhaldskostnaðini.
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryffgingar h.f. Simi 7601.
VIKINGAR. Skíðadeild.
Farið verður í skálann á
laugardag kl. 3 frá Ferða-
skrifstofunni. Mætið tíman-
lega því nú verður ös.
Verkstjórar. (190
ARMANN. Róðrardeild. —
Æfing í kvöld kl. 8 í Naut-
hólsvík. Mætið vel. — Stj.
SAUMAVELA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
PCoimncíml R2035.
STÚLKA óskast til eld-
hússtarfa. — Uppl. á staðn-
um kl. 1—3. — Veitingahús-
ið Laugavegi 28.
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzíunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. , , (46 i
TVÆR fullorðnar konur
óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi. Má vera í kjallara.
Uppl. í síma 5122 til kl. 7
síðdegis. (189
HERBERGI óskast í aust-
urbænum. Uppl. í síma 80077
(182
• LITIÐ * herbergi óskast.
Mætti vera í risi í mið- eða
vesturbænum. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „Atvinna —
268.“ , (183
STÚLKA óskar eftir her-
bergi til leigu nú strax eða
fyrir 1. okt. Uppl. í síma
5631. (192
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman mann. Faxaskjól
16, uppi. (191
HJÁLPAR mótorhjól, í
góðu lagi, til sölu. — Sími
6646, kl. 6—8. (188
ELDHÚSINNRETTING
til sölu. Eldhúsborð, með
fjórum skápum, 160X53 cm.
Tækifærisverð. Uppl. Lang-
holtsvegi 180. (187
SEM NÝR barnavagn á
háum hjólum til sölu í Hús-
gagnaverzluninni, Baldurs-
götu 30. (185
BARNAVAGN, tvíbura-
vagn óskast til kaups. —■
Uppl. í síma 4035, frá kl.
10—3, eða Höfðaborg 93.
(186
DÍVAN til sölu, nýupp-
gerður. Nönnugata 10,
Bjarghús. - (194
BARNAVAGN (Pedigree)
sem nýr, til sölu. — Uppl. í
síma 6923 milli kl. 6—8.(193
DRENGJAREIÐHJÓL,
með gírum o. fl., og harmo-
nika, 32ja bassa, til sölu. —•
Uppl. á Ránargötu 31, kl.
6—8 í kvöld. (200
DRENGJAHJÓL til sölu.
Uppl. í síma 3657 eftir kl. 6.
(196
BOLTAIt, Skrufur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. í\
Verz. Vald. Poulsen h.f,
Klapparst. 29. Sími 3024.
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
eaumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
<5ími 3562 (179
NÝR rabarbari kemur
daglega frá Gunnarshólma.
Verðið hagstætt á 3 krónur
kílóið og alltaf beztur í júlí.
Von, sími 4448. (28
PLÖTUR á grafreiti. Ut-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6126.