Vísir - 21.07.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1954, Blaðsíða 4
V f’S-I'B Miðvikndaginn 21. júlí J9- f ¥XSXR DAGBLAÐ Kitstjóri: Hersteinn Páisson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. títgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. Ætlar ai flytja heim og hætta Viðtal við Albert Guðmundsson knattspyrnumann. Þunnt er móðureyrað. ■f^að má segja, að jþjóðviljinn hafi tekið mikið viðbragð vegna -*• ófaranna, sem l'ormaður Alþýðuflokksins og menn hans fóru i fulltrúakosningunum til flokksþingsins í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur á sunnudaginn, sem Vísir gat um daginn eftir. Alþýðuhlaðið lét sér nægja að segja frá því, hverjir voru kjörnir, án þess að geta þess, hvort um Hannibals-menn væri að ræða eða ekki, hlaðið kannske ekki viljað auka á harma ritstjórans, en þjóðviljinn er bprorður um það, að honum þýki úrslitin ili, og sannast hér hið fornkveðna, að þunnt er móðureyrað. í rammaklausu, sem birtist á útsíðu pjóðviljans í gær, er ineðal annars komizt svo að orði: „Stjórnarhlöðin ciga sem kunn- ugt er góðan aðgang að hægriklíkunni í Alþýðuflokknum og gerast æ opinskárri málgögn hennar. í gær skýrir Visir frá úrslitum fulltrúak:öi s ;i fiokksþing Alþýðufiokksins, sem fram fór um helgina i Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Segir Vísir, að hægri menn liafi borið sigur úr býlum og fagnar útslitunum með líkum hætti og um mikinn sigur heildsalaflokksins væri að ræða ..." Áframhaldið er síðan í mjög svipuðum dúr. Vísir ætlar ekki aS leggja sérstakan dóm á umhyggju sína fyrir AIþýðufIokknwih—þvf að þeir, sem fylgzt liafa með þjóð- riiálúnuin. geta nokkum veginn ura hana dæmt. Hinsvegar er ekki úr vegi, að niihna menn á það, að í augum kómmúnista liafa kiatar jafnan verið óalandi og óferjandi, því að þeir hafa venð álitnir örgustu svíkarar við verkalýðinn og þar með þjóðina alla. Jtað ér' ekki fyrr en stjarna núverandi fonnanns Alþýðu- flokksins fer að liækka, senr kommúnistum fer að verða annt um mann í þeim flokki, og það meira að segja svo, að þeir telja, að liægt sé að leggja öll ágreiningsmál til hliðar, cf hann fái að vera íormaður flokksins áfram. peir, senT þekkja kommúnista, munu skilja, að ástæðan er einungis sú, að þeir telja, að Alþýðuflokk- urinn muni ekki verða þungur í taumi, ef slíkur maður iiefur þar tögl og hagldir. paS hefur og komið á daginn, að formaður Alþýðuflokksins veigrar sér ekki við að drýg'ja höfuðsynd, þegar hann þarf að veita vinum sínuni í kommúnistaflokknum brautargengi, en það er að skora á flokksinenn sína að kjósa ekki þann iista, scm fram hefur verið borinn af flokki lians, heldur að ganga í lið með höfuðandstæðingunum og reyna að tryggja þeim sigur. Að sjálf sögðu telja kommúnistar, að þeir eigi manni, er þannig kem fram, eittlivað upp að unna, og er þá ekki að furða, þótt þeir taki upp þykkjuna fyrir hann, þegar hann fær hirtingu flokks- manna sinna fyrir að efna til svika við flokkinn. JJjóðviljinn spýr í gær: „En er ekki of snemmt að fagna endanlegúr úrslitumv Vísir sæll?“ pað er sem sé eftir að kjósa íulltrúa fyrir mörg félög úti um iand, og er þá ekki að vita nema þar sé nægur fjöldi rnanha, er cnn vill veita Hannihal brautar- gengi. Vísir mun ekki skipta sér af þeirri kosningabaráttu frekar en fyrsta þahti hennar, sem iauk á sunnudaginn, en liann mun'ekki spyrja pjóðviijann léyfis til að birta fregnír af úrsiitum hennar, þegar iiann getur aflað þeirra. Verðtir að liafa það, þótt Jijóðviljínn vilji ekki una úrslitúnum. ’ ‘ ’ ' ■ i j ' ' Hvar brennur næst? Q amokmulag hefur nú náðst um stöðvun bardaga í índókína, og verður Vietnam skipt milli deiluaðila. Hefur þcssu verið ákaft mótmælt af íbúum iandsins, enda munu þeir ekki eiga upp á pállborðið hjá kommúnistúm, sem hafa ekki fyigt þcim að ináluin, og er víst, að ógnaröld mun ganga yfir þau svæði lands- ins, sem Frakkar hafa haft á valdi sínu og ibúarnir hafa iagt þeim lið í einhverri mynd. En hvar efna kommúnistar næst til borgarastríðs? peir telja það liina mestu ósvinnu, að Síams-stjórn skuli hafa leilað til Sámeinuðu þjóðanna, þar sem hún telur, að friðinum í landinu geti stafað liætta af nábýli við kommúnista í InúóJdnaSi en ólíkt erfiðara yrði að fást við herafla Sþ. en Frakka einna, og eru þá viðbrögð þeirra skiijanleg. Enginn þarf að ætla, að kyrrt verði i hpiminuiii, þótl vopnahié háfi verið saniið i Indökínai KommúniSiar eru enn að undirbúa heimsbyltingu sína. Aibert Guðmundsson, hinn góðkunni knattspyrnumaður okkar, sagði í viðtali við Vísi í gær. að hann væri að búa sig undir að koma alkominn heim og leggja knattspyrnuna að fullu og öllu á hilluna. Albert kom hingað til lands f lugleiðis frá London fyrir rúmri viku. Hann staldrar við aðeins skamma stund og ætlaði sér að fará utan aftur s.l, mánu- dag, en kvaðst mundu dvelja hér aðra viku til. Ástæðuna fyrir seinkun ut- anfarar sinnar kvað hann vera keppni. Eftir það valt félagið úr einu forystusætanna og nið- ur í 8.-9. sæti. Nú kvaðst Albert vera orðinn langþreyttur á knattspyrn- unni og ef hann æfði einhverja íþrótt í framtíðinni þá myndi það verða golf. Ef hann hsetti við knattspyrnu nú væri hún að fullu og öllu lögð á hilluna Hann sagði að svo til allir knatl spyrnumenn, sem byrjað hefðu knattspyrnuferil sinn um líki var ákaflega háléitt hér i bæn- uni i fyrradag. Allir ráku nefið upp i ioftið og lyktuðu móti gol- unni. Einhver annarlcg angan barst að vitum manna, angan, sem almenningur kannaðist ekki við. í ritstjórnarskrifstofúm blaðanna byrjuðu símahringing- ar upp úr hádeginu, og héldiist þær í sífellu frameftir deginum. Fólk úti i bæ spurðist fyrir nm það, hvað væri sem orsakaði þessa undarlegu, daunillu fýlu; hvort verið gæti að frárennslis- rör hefðu sprungið í miðbænum, eða hvort einhver fiskverkun- arstöðin væri tekin til að senda frá sér svona ósmekklega „pen- ingalykt.“ leyti og hann. væru hættir . , . flestir fyrir 5—6 árum. Hann Og svo kom skýringin. sagðist aðeins vita um tvo, sem| Þegar á daginn leið fékkst enn héldu út. Það væru brezku skýring á þessari undarlegu knattspyrnumennirnir Stanley anSan- Veðurfæðingar og jarð- Matthews, sem flestir munu fræðingar tjáðu lyktnæmum al- kannast við, og Finney. Yfirleitt , menningj’ Þessi sérkenniiega möguleika til þess að setjast hér að, að fullu og öllu. Hann sagðist vera orðinn langþreytt- ur á knattspyrnu og kváðst mundu hætta henni við fyrsta tækifæri. Auk þess sagði hann að konu sína hafi frá öndverðu langað heim, nú væri hún búin að vera í 10 ára útlegð ytra xig hún ætti skilið að njóta lífsins líka. Það væri því sameiginleg ósk þeirra hjóna að koma al- komin til íslands og skapa sér hér sjálfstæðan starfsgrundvöll. Loks vildu þau svo barnanna vegna flytja heim til þess að þau nytu íslenzks uppeldis. máiakunnáttu og andrúmslofts. Er dóttir þeirra orðin 7 ára gömul en sonurinn tveggja ára. Albert sagði við fréttamann Vísis í gær að hann myndi reyna að flytja hingað þegar í ár, en ella næsta ár ef sig þryti möguleika nú til að skapa sér starfsskilyrði við sitt hæfi. en það væri fyrst og fremst um- boðs- og heildverzlun sem sig langaði til að reka. Kann illa við sig í Nice. i Albert hefur um undanfarin tvö ár keppt fyrir félagið Nice. sem heitir eftir samnefndri borg. en við könnumst ahperínt við undir heitinu NizzaTbamn- ingar víð þaðféiSr runnu út 31. júní .sl-.'-'ög Albert kvaðst eidji-^rrundu gera samning við að félag aftur. Hann sagði að sér likaði ekki nema miðlungi sagði hann að menn undruðust angan, stafaði frá jökulhiaupinu i Skeiðará, enda stóð vindurinn uthald sitt við knattspyrnuna'af austrj> og brennisteins- og og spyrðu sig að því hvernig j jökulfýlan barst með austan- hann gæti þetta. En nú væri j blænum vestur yfir iandið og lagði fýrir brjóst Reykvikinga, sem spókuðu sig á regnvotum götum borgarinnar, og ráku nef- ið upp i loftið ög þefuðu eftir annarlegri- lykt frá aústri. hann líka orðinn þreyttur og ætlaði að hætta. Akurnesingum þakkað. , Albert kvaðst að lokum vilja biðja Vísi að færa Akurnesing- um hamingjuóskir sínar með sigurinn í landskeppninni við íslenzkir glímumenn í sjónvarpi. Og nú er íslenzk glíma orðin útflutningsvara — og stór land- kynning, eins og hún hefur Norðmenn, því sá sigur væri j raunar verið löngu fyrr. — Ame- almennt þakkaður þeim. Hann ríski kvikmyndatökumaðurinn, sagðist endur fyrir löngu hafa Hal Linker hefur fyrir skömmu verið kennari þeirra og hafa, tekið hér íslenzka glímukvik- búið þá undir þeirrra fyrstu m?nd f>'ril' ameríska sjónvarps- . . í . , ., . stoð, og er gert rað fynr að a- keppm. sem var Islandsmot í . , ° " horfendur myndarinnar verði um 20 milljónir^A^erSm—Tfiynd- in á næstunnijrumsýnd i sjón- varpi i Hollywood en siðan um gervöll Bandaríkin. 1. flokki. Almennt var þá talið að þátttaka Akurnesinga í mót- inu myndi verða þeim til skammar, en það varð á anj an veg, því þeir komusFT'úrslit1 öllum á óvæjaL-AÍbert sagði að Glímukonungurinn sér hættiívaent um þann sigur- aðalleikarinn. ja sem þeir hefðu alið í Þess er getið i fregnum af hrjósti og þann dugnað sem kvikmynd þessari, að glímukon- þeir hefðu sýnt fram á þenna unSni íslands, Ármann J. Lár- usson fari með aðalhlutverk í myndinni, og er sýnt þegar hann gengur heiman að frá sér til vinnu sinnar og hittir föður sinn, Lárus Salomonsson lög- dag. Albert sagði að í gagnrýni blaðanna um þá knattspyrnu- leiki sem hann hefði keppt í að vel í Nizza m. a, vegna lofts- j undanförnum árum, væri sín regluþjón, á förnum vegi ásamt lagsins sem hann taldi heilsu- | jafnan getið sem íslendings. fleiri glimugörpum. Takast þeir spillandi. Hann sagði að loftið, Þetta sagði hsom-sð^sér þætti tökum og glíma sterklega við væri rakt, hitar væru miklir; einkar^vænT um og hann hefði fótstall styttu fj'rsta íslenzka um miðjan daginn en kólnaði j Jafnarl ja£rt á bað áherzln að landnámsmannsins, Ingólfs Arn- svo skyndilega þegar liði að frammistaða sín gæti á ein- ............ X ' kvöldi. hvern hátt orðið til þess að Þann tima sem Albert hefur . . .. . vekja athygli framandi þjoða a fslandi og íbúum þess. og að nafn sitt yrði ekki ættjörðinni til smánar. starfað hjá Nice hefur hann keppt fjölda kappleikja á öllum tímum árs. Stærsta keppnin, sem félag hans hefur tekið þátt í að undanförnu er bikar- keppnin franska sem lauk í maímánuði s.l.. en þá keppni vann Nice eftir að hafa unnið alla mótherja sína. Er um út- sláttarkeppni að ræða sem öll frönsk knattspyrnufélög táka þátt í hvort það eru áhuga- eða atvinnumannafélög — og því um geysimikinn sigur að ræða. Afdrifaiík samningsrof. Hin aðalkeppnin, sem nú er nýlokið, er landskeppnin. í henni hafði Nice álíka sigur- möguleika og í bikarkeppninni. en nokkru áður en keppni lauk riftaði. félagsstjórnin kaup- samningum við nokkra kapp- liðsmennina. þ. á m. Albert og það varð til þess að þeir hættu * I Guatemala gæti of mikil íhaldssemi reynzt hættuleg. Newsweek, bandaríska vikurit- ið, skýrir frá því, að utanríkis- ráðuneytið í Washington hafi áhyggjur af því, að hin nýja stjórn Guatamala kunni að reyn- ast of íhaldssöm. Stjórn Arbenz iiafði sem kunn- ugt er á stefnuskrá sinni að skipta stóru jarðeignunum miili smáhænda, en verði liætt við þau áform kunni bæmliir og liúú- liðar landsins að snúast gegn stiórninni og á sveif með kom- múnistum, sem gætu þá byrjað brölt sitt á nýjan leik. arsonar, á Arnarhólstúni, og veitir ýmsum betur eins og vera ber, en auðvitað gengur glímu- konungurinn með sigur af hólmi, og fellir berserkina er að honum sækja. Og svo er það Salka Valka. Það er synd að segja, að ís- land gefi kvikmyndatökumönn- um ekki næg verkefni. Við höf- uni nú þeyrt .smáþættj úr kvik- myndinni Sölku Vöyku, sem sænska kvikmyndafélagið Nord- isk Tonefilm og Edda Film hafa kvikmyndað, og þessa umtöl- uðu mynd munu landsmenn fá að sjá í tveim kvikmyndahúsum Iiér í Reykjavík um jólaleytið í vetur, en á sama tíma verður myndin sýnd i Svíþjóð. Um líkt leyti mun og koma út kvikmynd í Þýzkalandi eftir skáldsögu Kristmanns Guðmundssonar, „Morgunn lífsins“, og mun iiún einnig verða sýnd hér á landi, ‘svó allhörð Samkeppni niun veðá hér á næsta vetri um kvikmynd- ir gerðar oftir íslenzkum skáld- verkmn, og mun það mörgum tilhlökkunarefni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.