Vísir - 21.07.1954, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Miðvikudaginn 21. júlí 1954
VÍÐSJ&' VÍSIS:
„Félagamir“ sendu svikin
vopn til Guatamala.
Það var meginorsök þess, að stjórnarherinn
gafst upp nærri bardagalaust.
Vopnaviðskipti í Gutamala eru
nú um garð gengin fyrir nokkru
og kyrð komin á í landinu, æst-
ustu kommúnistar komnir undir
lás og slá, og sigúrvegarnir hafa
fengið tíma til þess að gægjast
nánar í rauðu hreiðrin.
Iiafa þær athuganir m. a.
leitt í ljós, að vopn þau, sem
félagarnir austan tjalds sendu
til Guatamala voru ónýt, útslit-
in eða óhæf til notkunar þar.
Sú staðreynd, að mikill hluti
vopnanna kom að engu gagni,
var ein meginorsök þess, að
herinn í Gutamala gat ekki veitt
innrásarhersveitum Carlos Cast-
illo Armas viðnám.
I þau fáu skipti, sem .til orr-
ustu kom, héldu yfirmenn í
hernum brott af vígvellinum, er
þeir sáu að vopnin voru ónýt,
og fóru heim. þeir höfðu sann-
færst um, að tilgangslaust
væri að berjast með slik vopn í
hendi.
Flest vopnanna voru þýzk
hergögn, að því er talið er, sem
Rússar liertóku af þjóðverjum
i síðari heimsstyrjöldinni. Enn-
fremur voru nokkrar tékkneskar
vélbyssur, sem voru í ólagi, og
eitthvað af brezkum rifflum.
Og fyrir þessi ónýtu vopn er
sagt, að stjórn Arbenz forseta
hafi greitt 5—10 milljonir doll-
ara.
Stórar fallbyssur
aldrei hreyfðar.
Meðal vopnanna voru stórar
fallhyssur, sem aldrei voru
lireyfðar, af þeirri eínföldu
ástæðu, að ekki va hægt að
flytja þær eftir múlasnabraut-
tmum um frumskóga Gutamala.
Fallbyssur þessar voru ætlaðar
til flutnings eftir breiðum þjóð-
vegum. Auk þess er vafasamt, að
þær hafi verið í nothæfu standi.
Fallbyssuhlaupin voru sögð
gagnslitin.
Skriðdrekasprengjur.
Sprengjur ætlaðar til þess aö
granda skriðdrekum voru meg-
inhluti vopnasehdingarinnar, —
en innrásarmenn iiöfðu enga
skriðdreka, svo að eklti var liægt
að nota skriðdrekasprengjurnar.
Geymdar í
Guardia de Honor.
Sprengjurnar voru geymdar í
byggingu, sem nefnist Guardia
de Honor. þegar hnnásarmenn
iiófu sprengjuárásir á Gutamala-
borg fengu rauðu forsprakkarn-
ir áhyggjur þungar og stórar,
því að bygging þessi er í miðri
borginni. Hefði hún orðið fyrir
sprengjum hafði mein hluti
borgarinnar lagst í rúst.
Fluttar að
næturlagi.
Myrkvun höfuðborgarinnar
var fyrirskipuð og varð nú að
taka til við fjutninga á sprengj
unum í slvjóli myrkurs og voru
þa?r fluttar fil virkjanna
Matamoros og Aceiuno, sem eru
utan til við borgina.
þar sem svona liafði tiltelvist
með vopnin og skotfærin frá fé-
lögunum austan tjalds urðu
hersveitir stjórnarinnar að berj-
ast með gömlum, ryðguðum og
hálfónýtum vopnum. ]hir, sem
herinn þurfti var eftiríarandi:
Vélbyssur, léttar auðfæranlegar
fallbyssur, rifflar og skamrn-
byssur —• og flugvélar.
Alfonso Martinez, sem í fyrra
var sendur til vopnalíaupnna,
gat elrkert af þessu fengið, og
varð að taka það, sem félagarnir
víldu láta.
Brá í brún.
Hann varð fyrir mikium von-
brigðum, en brá samt í brún,
þegar kassarnir voru opnaðir,
því að þá fyrst sannfærðist hann
um hversu grátt liann hafði
verið leikinn. — En kassarnir
voru ekki opnaðir fyrr en bylt-
ingin var í þann veginn að hefj-
ast. — Og þá vai' allt um sein-
an. — Bandaríkin voru þá raun-
verulega búin að lierða svo sigl-
ingaeftirlitið, að nýjar og betri
vopnasendingar hefðu aldrei
komist í hendur stjórnarhersins.
Comet III í
reynsluflugi.
Fyrstu flugvélinni af gerðinni
Coniet III. hefur verið flogið.
Cunningham, yfirtilraunaflug-
stjóri De Havillands-félagsins,
sagði á reynslufluginu loknu, að
það hefði gengið ágætlega, og
engra galla orðið vart. Flugið
tók tæplega lx/2 klst.
þessar nýju „Kórrietur“ eru
lengri en eldri gerðirnar og eiga
að geta flutt 76 farþega, flogið
með 800 km. hraða á klst. og 4000
km. í einni lotu án þess að talca
Laxastöng
Ný, falleg 13 feta „split-cane“
stöng fyrir flugu og maðk, til
sölu á aðeins. kr. 1000.00 í
Suðurgötu 4, skrifstofunnj.
Nýkomið s
Æwnerískar
fatnaöíwr-
rörur
Cowboyskyrtur, hinai' marg-
eftirspurðu fyrir drengi,
margar tegundir.
Plastpokar til að geyma fót.
Plastpokar til ferðalaga.
Plastpokar fyrir skó.
Sportskyrtur,. margar teg-
undir.
Sportblússur, margar teg-
undir.
Náttföt.
Nylon Gaberdineskyrtur.
Plastkápur.
Plastveski, mjög skrautleg.
Sundskýlur, mjög skrautleg-
ar.
„ (Jeyólr
Fatadeilclin.
BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI
Sanwhawnur
Kristniboðshúsið Betanía.
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Kristinn Guðnason
og Ólafur Ólafsson tala.
Allir velkomnir.
FARFUGLAR!
Hjólferð í kvöld. Lagt af
stað frá Hlemmtorgi kl. 7.30.
Hver er Ho Chí Minh ?
*
Ymiskonar orð-
rórnur á kreiki.
Orðróxnur hefur konxizt á
kreik uxn, að Ho Chi Minh, höf-
uðieiðtogi uppreistarmanna í
Indókíua, sé annaðhvort fangi
kínverskra kommúnista eða
sinna eigin manna eða alvar-
lega veikur.
Getgátur liafa jafnvel komið
fram um, að hann sc ekki á lífi,
en fyrr á árum var hann berklá-
veikur. þrjú ár eru liðin síðan
er seinast heyrðist til Ho Chi
Minh í útvarpi.
Alþjóðabankinn hefur veitt
Austurríki 20 millj. dollara
lán til að reisa orkuver i
Ölpunum. Verkið er hafið. —
Raforkusala til Ítalíu mun
mjög aukast, er verkinu er
lokið.
RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- c«sta viðhaldskostnaðink varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tíyggmgar h.f. Simi 7601. STÚLKA óskar eftir góðu herbergi á hitaveitusvæðinu í mið- eða austurbænum. —• Uppl. í' síma 80049 í dag og næstu daga. (427
MATRÁÐSKONA, 30 ára eða eldri, óskast til að mat- reiða handa 12—14 manns á sveitaheimili rétt hjá Reykja vík. Uppl. í síma 81617. (423
y
AÐFARANÓTT sunnu- dagsins tapaðist karlmanns- armbandsúr. Skilvís finn- andi skili því að Bræðra- borgarstíg 24 A. Sími 81898. (420
AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í bakarí. Tilboð er greinir aldur og síma sendist afgr. Vísis, sem fyrst, —■ merkt: „Laugarneshverfi — 298“. (426
TAPAZT hefur Parker- lindarpenni í Stórholti. — Finnandi geri vinsamlegast
viðvart í síma 82215. (421
EYRNAHRINGUR tapað-
ist í gær á leiðinni Tryggva-
götu — Njarðargötu niður
á Bergsstaðastræti. Góðfús-
lega skilist á lögreglustöð-
ina. (435
KVENARMBANDSUR
tapaðist í gær. — Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
4319. (436
✓ A
LÍTIL íbúð óskast strax
eða 1. okt. Uppl. í síma 1089.
(403
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi í vestur-
bænum, nú þegar eða 1. okt.
Tilboð sendist afgr. Vísis, —
merkt: „Reglusamur —
297“. (422
ÍBÚÐ óskast. 2 herbergi
og eldhús óskast nú þegar
eða síðar. Tvennt fullorðið í
heimili. Reglusemi. Uppl. í
síma 82172. (428
ÍBÚÐ. Sá, sem getur út-
vegað 2ja—3ja herbergja
íbúð, getur fengið trésmíða-
vinnu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Skilvís
greiðsla. Vinsaml. hringið
í síma 2245. (429
GOTT txerbergi til leigu
fyrir eina eða tvær stúlkur.
Uppl. á Birkimel 6 A, 4. hæð
t. v., eftir kl. 5. , (430
FERÐAFELAG ÍSLANDS
fer 4ra daga skemmtiferð
laugardaginn 24. júlí um
endilanga Vestúr-Skafta-
fellssýslu, alla leið austur að
Lómagnúpi. Skoðaðir verða
allir merkustu staðir á þeirri
leið.
Farmiðar séu teknir fyrir
kl. 12 á hádegi föstudaginn
23. júlí.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN.
Meistara-, I. og II. fl. —
Æfing í kvöld kl. 8 á fé-
félagssvæðinu.
Mjög áríðandi að allir
mæti.
RÓÐRARDEILD
ÁRMANNS!
Æfing í kvöld kl. 8. ■
Áríðándi að allir mæti.
Stjórnin.
ÍBÚÐ óskast 1. okt. 3 her-
bergi og eldhús, helzt á hita-
veitusvæðinu. — Fullkomin
reglusemi og góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Get látið
í té einhverja múrvinnu eftir
samkomulagi. Vinsamlegast
sendið tilboð til blaðsins
fyrir laugardagskvöld, —
merkt: „íbúð — 300“. (432
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunii)
LJÓS & HITI h.l.
Laugavegi 79. — Simi 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverslunin,
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (46 í
RULLUGARDINUR. Ing-
ólfsstræti 7. Sími 80062. —-
(433
TIL SOLU: Islenzk þjóð-
lög Bjarna Þorsteinssonar,
Landfræðisaga íslands eftir
Þorvald Thoroddsen. Bóka-
búðin Ingólfsstræti 7. (434
VEL MEÐ FARINN Pedi-
gree barnavagn með dýnu til
sölu, -selst ódýrt. Uppl. í síma
9464. (417
RENNILÁSAR, blúndur
og aðrar smávörur. Nylon-
undirkjólar, nylonpils, ny-
lonsokkar, sportpeysur
karla, sokkar. Karlmanna-
hattabúðin, Hafnarstræti 18.
(418
AMERISKUR rafmagns
klæðskerahnífur (Rotoshere
nr. 4) sem nýr, til sölu. Verð
kr. 1500. Uppl. í síma 3085.
(425
ÓSKUM eftir einum til
tveim herbergjum strax eða
1. okt. Má vera í góðum
kjallara. Þrennt í heimili. —
Reglusemii og góðri um-
gengni heitið. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardags-
kvöld. merkt: „301“. (431
KAUPAKONA óskast a
myndarheimili að Hvammi
í Langadal. Uppl. í Von. Sími
4448 og eftir kl. 6 í síma
81890. (413
RAFMAGNS-búðarskilti
í ágætu standi, til sölu. Stærð
120X60 cm. Verð kr. 300. —
Uppl. í Aðalstræti 16. Raf-
tækjavinnustofan Snæljós.
(424
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
Baumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562 (179
TÆKIFÆRIS G J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Grettisgötu 54.
PLÖTUR á grafreili. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6126,.