Vísir - 21.07.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 21.07.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudáginn 21: júlí 1954 mSS VtSIR og bándamenn eða Kínverjar hafa betri aðstöðu í Mansjúríu nú en áður. Höfundur þessarar greinar, sem hér biftist saman dregin og stytt, er heimskunnur sérfrœð- ingur. um .alþjóðamál.. Hann þekkir bœði Rússland og Kina og .fleiri .Asiulönd. af .eigin reynd. Hann dvaldist m. a. 14 ár i Moskvú sem fréttaritari. Hann. hefur skrifað. œvisögu Gandhis (The Life of Mahatma Gandhi), bók um afskipti Ráð- stjómarríkjanna af heimsvanda málum (The Soviets in World Affairs) og bók um Stalin (The Life and Death of Stalin). Mesta ráðgátan á sviði heims- málanna á vorum dögum er hversu háttað er innbyrðis sam- starfi og skiptum Sovét-Rúss- lands og Kína. Eru einræðis- herrarnir Mao Tse-tung hinn kínverski og Georgi Malenkov bandamenn eða keppinautar? Eitt liggur alveg l.jóst fyrir: Ef Kína óskar að slíta sig úr tengslum við Rússland er það nógu sterkt og nægilega öflugt til þess að gera það. Rússneskt herlið hefur ekki liernumið Kína og hefur það þess vegna ekki algerlega á valdi sínu. Beri mað- ur Kínver.ja saman við Búlgari og aðra þjóðir í hinum smáu leppríkjum Rússá, er Kínverjinn risi, en þjóðir lepprikjanna dvergar. Vafalaust im.in Maer svíða, að á Jxa«tr-skuli vera litið sem Jeiðtoga, er verði að hlýða fyrirskipunum frá Moskvu. En hve sjálfstæður er Mao? Er svars er leitað verður að miða við mjög ein- falda grundvallar staðrcyndt þegar ríkisstjórnir eru þdirrar skoðunar, að þær hafi þjóðar- hagsmuni að marki, sniðganga þær hugsjónastcfnu og þjóðfé- lagskerfi. Ráðstjórnarríkin, sem gera verður ráð fyrir að hafi verið andvíg nazistúm, gerðu sátt- mála við þá 1939, til þess að ná undir sig löndum og komast hjá þátttölui í styrjöldinni um sinn. Bandaríkin, sem eru and- víg kommúnistum, lögðu Sovét- Rússlandi til 11 milljarða daia virði af liergögnum, bifreiðuni og hverskonar birgðum, á láns og leigukjara grundvclli, þar sem alþjóðarhagsmunir Banda- ríkjanna kröfðust ósigurs yfir Hitler. Júgöslavia, sem er komm- únistiskt land, hefur siðan hún sleit samstarfi við Moskvu 1948, fnngið tálsverða efnáliags- lega og hernáðarlega1 'aðstoð frá Bandarikjunúm. Stundum er söðlað um. jtað er því augljóst mál, að það getur verið þjóð í hag aö söðla um, í bili a. m. k. Komrn- únistiskt Jand getur óttast árin- að kommúnistiskt land og sam- fylkt and-kommúnistisku landi. I tið marina sem nú lifa hafa auðvaldsiáki átt í sti;íðri hy.ert við annað og einræðisríki við einræðisríki. Ávallt voru það þjóðarhagsmunir, sem réðu ui- slitum í þessu efni. það er því engin firra, að hugsa sér kínverska kommún- ista og rússneska kommúnista sem keppinauta. Sannast ad segja er um keppni milli þeirra að ræða og það virðist svo sem kínversku kommúnistarnir hafi þegar unnið talsvert á. Kínverjar ráða N.-Kóreu en það var ekki ætlun Rússa. Norður-Kórea var i rauninni orðin leppríki Rússa, í jftní 1950, þegar Kínverjar fyrir áeggjan Rússa réðust inn i Suður-Kóreu. Ef árangur þessa innrás- aráforms hefði eftir hugmynd valdhafanna i Kreml hefði Suður-Kórea fljótlega verið kúguð. Rússar hefðu fengið öflugt forvirki þar sem Kór- euskagi er, og getað ógnað Japan og áhrifum og valdi Bandaríkjanna i Asíu. '-sr- Margt fer öðruvísi — en a-tlað ei', segir máltækið. Auðunninn sigur vanst ckki í Suður-Kóreu. Kínvcrjai' urðu að tefla fram — ekki tugum þús- unda liei'liðs heldur hundruð- um þúsunda, en með þessi. jókst áhrifavald Kínverja i Norðui'-Kóreu, er allur þessi her- -rrtannafjoldi og þúsundir ann- ara Kínverja flykktust þangað, flutningaverkamenn og aðrir. Afleiðingin varð sú, að sá arm- ur hinnar ráðandi kommúnista- klíku í Norður-Kóreu sem var hliðhollur Kínverjum náði und- irtökun(ím,~óg þeim, sem drógu iautri Rússa, var bolað burtu, — Norður-Kórea varð kínverskt leppríki. Kunna enn að reyna. Valdhafarnir í Kreml verða enn að leggja Kínverjum til fé og hergögn, vélar o. -sv frv. að vísu, en kunua enn að gera til- raun tlT að ná fyrri aðstöðu. En aðstoð slík sem Rússar veita cr aldrei eins líkleg tii valdaaðstöðu og að senda síria menn á vettvang með herlið að bakhjarli. Kínverjar gerðu það og hafa tryggt aðstöðu sína vel í Norður-Kóreu. Aðstaða Rússa í Mansjúríu. Herseta kínverskra kommún- ista í Norður-Kóreu heiiir' og i'áunvdrulegá véikt ' ‘aðstöðu Rússa í Mansjúriu, sem liggur að Kóréu, jietta er ein mikii- va'gasta aflciðing Kóreustyrjald- arinnar. I Mansjúríu búa 40 milljónir nfanna og landið er auðugt að náttúrugæðum og þetta er sá hluti Kína, þar sem iðnaðurinn er kominn á fastast- an gi’úndvöll. Og yfii hana má stytta leið (il hinnar rússnesku flotahafnar Wládiwostock. Mansjúríubrautin. Á 19. öld tókst keisarastjórn- inni rússnesku með hótunum að fá leyfi Kínverja til þess áð lcggja járnbraut yíir Mansjúríu, eri af því leiddr að Rússar fengú áhrifaðstöðu í Mansjúríu, sem þeir notuðu sér þanriig, að þeir voru þar miklu ráðandi, og voru Kínverjar mjög gramir yfir þessu. Áiið 1929 sendi Stalín Rauða herinn inn í landið til þess að hindra Kínverja í að taka það. þess verður þó að geta að herbrölt Japana 1931 gróf undan öllurn sterkustu stoð- urn Rússa og 4 árum síðar voru þeir tilneyddir að selja Man- sjúkó járnbrautina (Mansjúkó var leppríki, sem Japanar komu á fót í Mansjúríu). Ein af ástæðunum fyrir því hve Stalin iór seint í styrjöldina gegn Japónum var áform hans að ná aftur yfirráð- um yfir brautinni. A Yalta ráð- stefnunni var samþykkt, að Mansjúríubrautin (þvert yfir landið að sjó) og járnbrautirn-, ar í suðurhluta^^Maíísjúriu skyldvurefeuarTnTRv'vssum. Jafn- framt skyldu þeir fá yfirráö Dairen-hafnar og flotahöfnina Port Arthur en báða þessa bæi tóku Rússar af Kínverjum á keisaraveldistímanum. Samkomulag og cinkennileg tilmæli. Eftir langar samkomulagsum- leitaiiir 1950-wið Pekingstjórnina félíust Rússar á að skila braut- inni og Port Arthur til Kína eigi síðar en 1952, en þetta heíur, ekki enn verið gert. þess i stað mæltist utanríkisfáðherra hins rauða Kína til þess í september 1952 að Rússar væru kyrri í Port Arthur og valdhafarnir i Kreml voru svo vinsamlegir að verða við þessum tilmæl- um. Mao þekkir sögu Rússa. Rússar vilja lialda aðstöðu sinni í Mansjúríu og þeir hafa notað Kóreustj’rjöldina tii afsökunar því að þeir hafa ekki innt af hendi loforð sín um að skila brautinni. En hversu lengi geta þeir afsakað sig með þessu? Hve lengi getur voldugt kín- versk stjórn þolað það, að ná- grannaríki, sem írá fornu faii hefur haft útþenslu að marki, doki við innan landamæra Kína? þegar allt kemur til alls byggjast ölí aform Maos um Kína sem' iðnaðarland á Mansjúriu, og Mao er nægilega vel að sér í rússneskri sögu til þess að vita bvc þurigur hrammur rúss- ncska bjarndýrsiris getur verið, þegar hann er lagður yfir-sam- gönguleiðir og liafnir austur þar. Kínversku hersveitirnar liafa notað Mansjúríu-brautirnar til hcr og birgðaflutninga, og það hefur styrkt' aðstöðu Kinverja gagn va i 't embæt t i smönnum þeim, sem Rússar hafa sent til Mansjúríu. Gamla rússnesk- kínverska togstreitan í Man- sjúriu er hafin á ný. N.I. Mót á Ferj ukotsbökkum. ReykdæJirJátétfHesta isigurvegara. Innan- og utanlands ferðir Ferðaskrif- st(rfunnar. Ferðaskrífstofa ríkisins hefur í undirbúningi tvær utanlands- ferðir. önnur fei'ðin er til Norður- landa, með skipi til Bergen og: svo með Iést til Oslóar, Stokk- hólms, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Heimferð að vihl með skipi eða flugvél. þessi ferö hefst, þann 14. ágúst. Hin ferðin er 25 daga mcgin- landsferð sem hefst 4. sepl. Siglt með Gullfossi til Kaup- mannahafnar, en ekið þaðan í* bifreið suður til þýzkalands og-. Sviss og yfir Alpafjöll, allt til Feneyja suður við Adríahaf. þaðan liggur leiðin svo aftur norður yfir Alpafjöll til Austui- ríkis og gegnum Bajaraland i þýzkalandi til Frankfurt. það- an verður haldið heim flugleiðis. Á næstunni efnir Ferðaskrif- stofan til nokkurra innanlands- ferða á fagra staði í nágrenni Reykjavíkur. þannig verður efnt til Geysis- og Gullfossferðar á föstudaginn. Á laugardaginn verður efnt til tveggja 1% dags ferða, annarrar í þórsmörk, en hinnar til Kerl- ingarfjalla. Á sunnudaginn veiður faiið- til Gullfoss og Geysis og sömu- leiðis liringferð um Krýsuvík, IJveragerði og þingvelli. Næstkomandi fimmtudag verð- ur efnt til fjögurra daga Iiring- ferðar um Borgarfjörð. Forseti ICAO S.I. laugardag og sunnudag var haldið íþróttamót á Ferju- kotsbökkum við Hvítá. Mótið fór vel fram, en þátt- taka ekki eins góð og búist var við þar sem veður var g®tt og' brakandi þurrkur eftir langa vætutíð svo fólk var almennt í heyönnum. Þessi ungmennafélög tóku þátt í mótinu; Jslendingur,'Eg- -illriSkáílagrímsson, Þrestir. Vís- ir, Ungmennafél. Reykdæla og Ungmennafél. Stafholtstungna. Fleiri ungmennafélög höfðu til- kynnt þátttöku sína en kepp- endur frá þeim komu ekki til leiks. , Úrslit urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Sveinn Þórð- arson R 11.18 sek. 400 m. hlaup Sveinn Þórðar- son R. 56.9 sek. 1500 m. hlaup Einar Jóns- son í. 4.36,4 mín. 3000 m. hlaup Haukur Eng- ilbertsson í. 9,51,0 mín. Langstökk Sveinn Þórðarsori R. 6,19 m. Hástökk Garðar Jóhannesson í. 1,65 m. Stangarstökk Ásgeir Guð- mundsson í. 3,15 m. Kúluvarp Bjarni Guðráðsson R. 11.80 m. Spjótkast Sveinn Jóhanness. St. 41,64 m. Þrístökk Jón Blöndal R. 12,92 m. Kringlukast Sigurður Guð- mundsson'f. 38.51 m. 4X100 m. boðhlaup A-sveit íslendings 0,48 mín. — B- sveit Reykdæla 0.48,3 mín. Kvennakeppni: 80 m. hlaup Ásta Einarsd. R. 11,6 sek. Langstökk Sigrún Þórisd. R. 3,94 m. Hástökk Björg Loftsdóttir R. 1,26 m. Kúluvarp Sigrún Þórisdóttir R. 8.41 m. Kringlukast Margprit—Sig— adotfTr 45,53 m. Einnig var keppt í hinum svonefndu starfsíþróttum og var það traktorsakstur og starfshlaup. Starfshlaupi er þannig háttað að keppndur hefja það með 30 sek. millibili, koma svo við á ýmsum stöðum og taka skilaboð, svara spurn- ingum og leysa ýmsar þrautir. Úrslit starfsíþróttanna eru því miður ekki kunn. A.-Þjoðverj'ar reyna nýjar kiíi í Austur-pýzkalandi eru kommúnistar farnir a8 beita nýrri aðfeS til þess að auka og bæta framleiðsluna, en allar fyrri tilraunir til þess hafa mistekizt. Veldur því andspvrna verfta- nianna og bænda. ;— Nyja ráð- ið, sem reynt er í vefnaðarveik- smiðju, or að draga af kaupi þeirra, sem ekki skiia góðii framleiðslu. þetta á að reyna víðar, et' það bér árangur, en það er mjög dregið í efa. X'erkamenn eru mjög gramir í garð stjórnarvahi- anna, ekki síst þeir sem sam- viskusamir eru, vilja vinna vei, * a Dr. Edward Warner, forseti Alþjóðaflugmálastofnunarinn- ar (ICAO) í Montreal, er hefir dvalið hér um viku tíma, ræddS við blaðamenn í skrifstofm flugvallastjóra í fyrradag. Hingað kom hann til þess acý kynna sér ýmislegt, er lýtur að flugmálum hér. Ferðaðist hann víða um lan^ið,-m^ertit Grímseyjar. Dr. Warner skýrði m. a. frá því, hvernig starf stofnunar þeirrar, er hann veitir forstöðu: fer fram. Ymist er ræðzt við- bréflega eða þá komið samain til funda. Með þessu móti er fundinn samstarfsgrundvöllur fyrir hinar ýmsu ríkisstjórnir, en á þessu sviði er samvinna brýn nauðsyn, og má í því sam- bandi m'inna á veðurþjónust- una. Alls eru 63 þjóðir í ICAO, en sérstakt ráð 21 þjóðar sfendur fyrir framkvæmdum. Dr. Warner lét í ljós ánægju yfir dvöl sinni hér. og kvaðst vona. að er fram liðu stundir myndu fleirL sækja landið heim. er flugsamgöngur verða enn greiðari en nú er. þótt þeir séu andvígir stjórnar- vöhhmum. þeir geta nefnilega ekki alltaf skilað góðri fram- ieiðslu vegna þéss að vclar og verkfæri eru göniul og úrelt, og, hráefni oft léleg að auki. — Skortur er sumra matvælateg- unda og ýmissa búsáhalda í b'æjum og þorpum, þrátt fyrir allar aðgerðir og hvatningar stjórriarvaldanna til umbótá. .S'SWWWIWAWJVWWWW Hárgreiðslustofan Hulda Tjarnargötu 3-Simi 7670;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.