Vísir


Vísir - 29.07.1954, Qupperneq 8

Vísir - 29.07.1954, Qupperneq 8
VlSER er ódýrasta blaðiS og þó það fjðt- ><aa Cp * Þeir tem gerast kaupendur VfSlS efttr OHDBOBB /jpN| rw rmauto brayttaita. — HringiS í ifm# lfSt «g lt. hveri mánaðar fá blaðiS ókeypU tft gerist áskrlfendur. .W im iP ma ow * mánaðamóta. — Slmi litt. i Fimmtudaginn 29. júlí 1954 Róðrarmót íslands háð í kvöld. Þessi njynd gæti svo sem verið frá íslenzku „síldarplássi“, en Svo er ekki, því að hún er tekin á lrafnarbakka Þórsjhafnar í 'Færeyjum. Eyjaskeggjar höfðu gert sér vonir um að geta selt Rússum síld fyrir 20 millj. d. kr., og hagað útgerð sinni í sam- ræmi við það. Nú hefir slitnað upp úr samningum Dana og Rússa, og er því allsendis óvíst, hvort síldin selzt. í kvöld verður háð fslands- mót í róðri, og eigast þá við sveit frá Ármanni og Róðrar- félagi Reykjavíkur. Keppnin fer fram á Skerja- firði og róin 2000 metra vegar- lengd frá Shell-bryggju og inn í Fossvogsbotn. Er þetta í þriðja sinn, að keppt er. um bikar þann, sem Árni Sfemsen, ræðismaður í Lubeck, hefir gefið. Ármann er handhafi bikars- ins, en svo er ráð fyrir gert, að hann vinnist til eignar ef unn- inn er þrisvar sinnum í röð, eða fimm sinnum alls. Filipus hertogi kom hér við. þetta er Jacobo Arbenz Gusman, sem var forseti Guatemala til skamms tíma. Hafði hann nána samvinnu við kommúnista, svo sem bezt sést af því, hve mjög þeir hafa hamazt vegna ósigurs hans. Milljón manna vill flýja Rauðár- dal af ótta við kommiínista. Ekkert fararsnift á kínv. „sérfræðingum44 — Hryðjuverk framin á sejnustu stundu. Einkaskeyti frá AP. Hanoi í morgun. Kínverskir „sérfræðingar“, sem veittu aðstoð til þjálfunar stórskotaliðs undir sigur komm únista við Dien Bien Phu, hafa verið fluttir suður til Nam Dinh, og hafast nú við í herbúðum ut- an borgarinnar. í sumum fregnum eru þessir menn kallaðir „tæknilegir ráðu- nautar" og það er ekki að sjá, að þessir menn ætli að flýta sér heim, þótt vopnahlé hafi verið samið. Líklegt þykír jafnvel, að þeir verði áfram fastir ráðunaut ar hinna nýju valdhafa í Norð- ur-Indókína (Vietminh). Fregnir hafa borizt um fá- dæma hrottaskap kommúnista seinustu stundir styrjaldarinn- ar. Hafa þær borizt hingað með frönskum hermönnum, sem voru í fremstu víglínu. Meðal annars er sagt frá „hefndar- árás“ á Vietnamherdeild í þorpi einu á sléttunni. Tóku kommún" istar 7 Vietnammenn af lííi rneð því að festa við þá plastsprengi efni, og er kveikt hafði verið í því tættust vesalings mennirnir blátt áfram í sundur. Til Haifong liggur nú stöðug- ur straumur fólks, sem ber al- eigu sína í smápinklum. Þetta eru fyrstu sveitir þeirra 100.000 manna frá Hanoi, sem vilja burt af því að þeir treysta ekki lof- orðum kommúnista. Frakkar búast við, að þeir þurfi að flytja allt að eina millj ón manna úr Rauðarárdalnum suður á bóginn. , — ...-- Wilma fHentesi var myrt. Róm (AP). — Lögreglan hefur lokið nýrri rannsókn a láti Wilmu Montesi, en málið varðandi hana hefur verið nefnt „mesta hneyksli aldar- innar“. Hefur lögreglan komizt að þeirri niðurstöðu, að stúlkan hafi verið myrt, en ekki sagt með hverjum hætti, þótt álitiö sé, að um of stóran eiturlyfja- skammt hafi verið að ræða. Gu&mitndu Elíasdóttur boðið jr til V.-lsbndlnga í Kanada. Filippus, hertogi af Edinborg, kom hingað í nótt á leið sinni vestur um haf frá London. Ferðaðist hann í kanadiskri fjögurra hreyfla flugvél, „North Star“. Hafði hertoginn um klukkustundar viðdvöl hér, en í vikulokin mun hann verða 1 Vancouver á vesturströnd Kan- ada og ræða þar við íþrótta- frömuði. í för með honum voru einka- ritari hans og nokkrir embætt- iamenn úr utanríkisráðuneyti Breta. Nýr fundur um Balkanbandalag. Einkaskeyti frá AP. — Belgrad í morgun. Utanríkisráðherrar Balkan- ríkjanna þriggja, sem standa að hinu fyrirhugaða hernaðar- bandalagi, koma saman til undirritunar samninga í Bled, Júgóslavíu á föstudag í næstu viku. Undirritun var frestað fyr:r nokkru vegna ágreinings, en nú er- sagt, að fullt samkomulag hafi náðst. Það eru Grikkland, Tyrkland og Júgóslavía, sem að þessu bandalagi standa. Kanada tekur þátt í eftirlitsnefnd. Einkaskeyti frá AP. — Ottawa í morgun. Kanada hefur fallizt á þátt- töku í eftirlitsnefnd mcð vopnahléi í Indókína og eru fulltrúar lagðir af stað til Tíðindalítið hjá lögreglunni. í nótt var lögreglan beðin að aðstoða við húsflutning hér í bænum. Var hér um að ræða húsið nr. 59 við Laugaveg, og var það flutt á marg-hjólavögnum inn í Kleppsholt. Þetta var gamalt timburhús. í gærmorgun voru tveir öku- þórar handteknir fyrir of hrað- an akstur. Þá tilkynciti starfsstúlka á veitingahúsi einu hér í bænum, að maður nokkur hefði slegið sig í andlitið. Lögreglan kom á staðinn og tók mann þenna í sína vörzlu. Árekstur varð mili bifreiðar og bifhjóls kl. laust fyrir 7 í gærkveldi á mótum Hverfis- götu og Barónsstígs. Sem betur fór urðu engin meiðsli. Mikii hátíðahöld á verzlunarmannadaginn. Verzlunarmenn efna tii mik- illa hátíðahalda um næstu helgi eins og venja hefir verið til. Standa hátíðahöldin laugar- dag, sunnudag og mánudag, og hefir vel verið vandað til efn- isskrárinnar. Tivoli hefir tekið að sér að annast hátíðahöldin og haft mikinn viðbúnað vegna þeirra. Meðal annars má geta þess, að dansleikur verður á palli, sem sérstaklega hefir verið gerður vegna þess, en hátíða- Fókk fulKermð á 2 sólarhringum. Uppgripaaflí er nú á karfa- miðum við Grænland, þar sem nokkrir íslenzkir togarar eru á veiðum. Bæjarútgerðartogarinn Skúli Magnússon kom í gærkvöldi þaðan með fullfermi, sem hann fékk á tveimur sólarhringum. Togarinn fór héðan 17. þ.m. Um þessa togara, sem stunda karfaveiðar við Grænland, er blaðinu kunnugt, Fylki, ísólf, Vestmannaeyjatogarann Vii- borgu Herjólfsdóttur og Hafn- arfjarðartogarann Ágúst. Heyrzt hefur, að a. m. k. einn togari muni bætast bráðlega í hóp þeirra, sem þarna stunda veiðar. Handknattleikur: * Islandsanelstara^ mót hafið. íslandsmeistaramótið í hand- knattleik hófst í Engidal í gær- kveldi. Þátttakendur á mótinu eru frá fjórum félögum, Fimleika- félagi Hafnarfjarðar, Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur, Fim leikafélaginu Ármann og Knatt spyrnufélaginu Fram. Mótið hófst á því að forseti Í.S.Í. Benedikt G. Waage setti mótið kl. 8 síðdegis með ræðu. Síðan hófst keppnin og fóru leikar þannig að FH og KR gerðu jafntefli, 17 mörk gegn 17, en Fram sigraði Ármann með 10 mörkum gegn 8. Veður var gott og töluvert margir áhorfendur. Annað kvöld munu leikar halda áfram og keppa þá sömu; félög, en á laugardaginn keppa svo tvö beztu félögin til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Svíi setur heims- met í flugi. St.hólmi (AP). — Sænskur flugmaður hefur nýverið sett heimsmet í hraðflugi á lokaðri braut. Flaug hann 500 km. braut með ,977 km. hraða á klst. í sænskri þrýstiloftsflugvél a£ gerð, sem nefnd er „fljúgandi tunnan“. Fyrra metið, 950 km. átti amerískur flugmaður. höldunum lýkur á mánudag, 2. ágúst, með flugeldasýningu, stórkostlegri en dæmi munu vera til hérlendis. Ctáðin einsöngvaiti i^fá kirkju í INJew ¥ork. Guðmunda Eliasdóttir söng- kona kom nýlega fram á amerísk-rússneskum konsert í New York. Var konsert þessi haldinn á Broadway þann 28. júní síðast liðinn, og söng Guðihunda dúetta auk þess sem hún söug íslenzk lög. þá hefur henni verið boðið til Kanada í næsta mán- uði, og mun hún lialda söng- skemmtun á vegum íslendinga- félagsins að Hnausum þann 14. ágúst, en auk þess hefur lnin verið beðin um að syngja á 3—4 stöðuin öðrum fyrir menn af Is- lenzkum ættum í byggðum þeirra. Guðmunda héfur fyrii nokkru j yerið ráðin sem einsöngvari við I kirkju eina í New York. Hefur inin tneðal annars sungið aðal- hlutverkið í „Sabat Mater“ eftir Pergóíése, en auk þess hefúr hún vérið ráðin til að syngja i fjórum óratóríum, sem flutt munu verða í kirkju þessari a næsta vetri. Guðmunda söng aðalhlutverkið í Stabat Mater, þegar það var flutt irér á vegum Tónlistarfélagsins fyrir nokkr- um árúm. I haust mun óperufélagið Broadway Grund Opera Associa- tion flytja óperuna Aida eftir Verdi, og syngur Guðmunda eid af aðalhlutverkunum í því. — Voru æfingar hafnar þegar í vor, j en starfsemi félagsins liggur Iniðri að sumarlagi. Indlands. Fyrsti undirbúningsfundur eftirlitsnefndarinnar verður haldinn í Nýju Dehli einhvern næstu daga, sennilega á sunnu- dag. Wolgemuth læknir sak&ður um landráH. Einkaskeyti frá AP. — Berlin í morgun. Lögreglan í V.-Berlin hefur fyrirskipað handtöku læknisins, sem fylgdi dr. John til Austur- Berlínar. Verður hann tekinn höndum, strax og til hans næst, og verður hann þá leiddur fyrir rétt og sakaður um landráð. Hamltökur byrjaiar í A.-Þýzka landi eftir komu dr. iohns. Hann bðíyr skrifað konu sinni tvívegis. Einkaskeyti frá AP. Berlín í gær. Þrír austur-þýzkir embættis- menn hafa verið teknir höndum síðan dr. John kom til Aust- ur-Berlínar. Það var austur- þýzka öryggislögreglan, sem framkvæmdi handtökúrnar. Meðal hinna handteknu er Manfred Feist, ráðunautur um málefni, sem allt Þýzkaland varða, Vera Richter, efnahags- málaráðunautur í þeirri deild, sem fer með sameiginleg mál Ráðstjórnarríkjanna og Aust- ur-Þýzkalands, og Heinz Kolil- er, lögii'fSðilegur ráðunautur. — Öli eru þau í komttnjiiistaflokkn um. Eínnig voru tveir enit nflþd teknir, en þeir gegndu ekki eínS’ mikilvægum störfum, og mun þeim hafa verið sleppt fljótlega. Vestur-þýzka lögreglan seg- ir, að kona dr. Johns hafi feng- ið 2 bréf frá honum, þess efn- is, að hún skuli vera áhyggju- laus. Hann bað hana að skrifa sér og mundi bréfanna verða vitjað í tiltekið pósthús í Aust- ur-Berlín. ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.