Vísir - 06.08.1954, Page 2

Vísir - 06.08.1954, Page 2
VÍSIR Föstudaginn 6. ágúst 1954 Minnisblað almenniiifjs. r Föstudagur 1 6. ágúst, 217 dagur ársins. 1» Flóð verður næst í Reykjavík ki. 23.23. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja fer kl. 23,25—3.45. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. — Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- urbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e.h., nema laugardaga til kl. 4 e.h. Þá er Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. Lögregluvarðstofan S hefur síma 1166. Fi!' Slökkvistöðin t hefur síma 1100. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Efes. 5, 8—14 Fram gangið í ljósinu. Útvarpið í kvöld. 20.20 Útvarpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; XIV, (Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður). 20.50 Kórsöngur: Karlakór Miðnes- inga syngur. Söngstjóri Guðm. Jóhannsson. Undirleik: Páll. Kr. Pálsson. 21.10 Frásaga: Þrír á báti (Jónas Árnason). 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XIX. (Sveinn Skorri Höskulds- son les). 22.25 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl, 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —•10.00. . HnMgáta nr. ZZ6% bMWWIi fywww niyn/vvyp BÆJAR rfWWW tfVWWW Jréttir VWVWVS ivvvwwvuvyuvs WVVVtfVftftVW? wvwiAnjvwwwvvwwvvftWWVvwtftfwvrtfWtfwwyvvvw ytf^ww^^^w^wdwwwwvwwvviftftfwwwj.. uvw T: RTfTJ4f-fPIIÍ- Lárétt: 1 vatnabátur, 6 ekki marga, 8 táknar heiður, 10 pár, 12 notað um sumur, 14 biblíu- nafn, 15 söng, 17 ósamstæðir, 18 þrír eins, 20 skoitinn. Lóðrétt: 2 fangamark, 3 rönd, 4 aðalstign, 5 reiðskjótar, 7 upp xunna, 9 atvo., 11 þrír eins, 13 fiskmeti, 16 poka, 19 tvíhljóða. Lausn á krossgátu nr. 2268: Lárétt: 1 skjár, 6 nót, 8 gá, 10 laka, 12 nam, 14 ilön, 15 úrin, 17 RK, 18 lán, 20 dorgait Lóðrétt: 2 KN, 3 jpl, 4 átan, - 5 agnúi, 7 bankar, B áar, 11 kór, 13 Milo, 16 nár, 10 NG. Togararnir. Seyðisfjarðartogarinn ísólf- ur kom hingað í gærmorgun frá Grænlandsmiðum með karfa. Hafði upp undir 300 lestir. Togarinn var 11 daga í ferðinni. Vestmannaeyjatogar- inn Vilborg Herjólfsdóttir, sem kom hingað í fyrrinótt, lagði upp karfa í heimahöfn sinni, áður en hún kom hingað til þess að taka ís og vatn. Er farin aftur á karfaveiðar við Grænland. — Akureyrartog- arinn Kaldbakur er væntan- legur hingað á morgun af karfaveiðum við Grænland. Haf narf j arðar togar ar. Ágúst, sem lagði hér upp karfa fyrir nokkrum dögum, fór aftur á veiðar við Græn- land. — Júní mun sennilega fara á karfaveiðar við Græn- land eftir nokkra daga. Hekla millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19:30 í dag frá Hamborg, Kaupmannáhöfn, Osió og Stafangri. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21:30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. júlí 1954 samkvæmt skýrslum 17 (20) starfandi lækna. í svigum töl- ur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 32 (24), kvef- sótt 71 (37), Iðrakvef 9 (7), Influenza 2 (0), Mislingar 3 (7), Hettusótt 1 (0), Kvef- lungnabólga 4 (13), Taksótt 1 (0), Rauðir hundar 1 (4), Munnangur 1 (0), Kíhósti 2 (3). Farsóttir í Reykjavík vikuna 18,—24. júlí 1954 samkvæmt skýrslum 15 (17) starfandi lækna. í svigum töl- ur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 53 (32, Kvef- sótt 54 (71), Iðrakvef 8 (9), Gigtsótt 1 (0), Mislingar 10 (3), Kveflungnabólga 6 (4) Tak- sótt 1 (1), Rauðdr hundar 1 (1), Kíkhósti 12 (2). Happdrætti Háskóla íslands. Þriðjudaginn 10. ágúst verð- ur dregið í 8. flokki. Vinning- ar eru 800, 2 aukavinningar, alls 420900 krónur. — Lesend- ur ættu að gæta þess að end- urnýja strax í dag, ef þeir ætla í ferðalag. HVar eru skipítí? Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamina 4.' þ.m. áleiðis til íslands. Arnarfell er í Ála- borg. Jökulfell er væntanlegur til New York í dag frá Rey.kja- vík. Dísarfell fór frá Amster- dam 2. þ.m. áleiðis til Aðal- víkur. Bláfell fór frá Reykja- vík 31. júlí áleiðis til Póllands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Sine Boye losar salt á Austfjarðarhöfnum. Wilhelm Nubel losar sement í Keflavík. Jan lestár sement í Rostock. Skanseodde fór frá Stettin 1. þ.m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Eimskip: Brúarfoss fór fríá Reykjavík í morgun til Akra- ness og frá Reykjavik á morg- un til útlanda. Dettifoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Fjallfþss !ét í Hamborg, Goða- foss er í Leningrací. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til ísa- fjarðar og Vestfjarða. Reykja- foss fór frá Raufarhöfn í fyrra- dag til Húsavíkur. Selfoss er vzæntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Tröllafoss fór frá Reykja vík í fyrradag til Wismar. Tungufoss fór frá Aberdeen sl. þriðjudag til Hamina og Kotka. Drangajökull fór frá Rotter- dam sl. þriðjudag til Reykja- víkur. Vatnajökull fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Fimmtugur er £ dag Þórarinn Ólafur Vilhjálmsson, Hlíðargerði 16. Örœfaferð um miðhálendið. Ferðafélag íslands fer 9 daga óbyggðaferð norður yfir mið- hálendi íslands, laugardaginn 14. ágúst. Fyrsta daginn verður ekið í Landmannalaugar og gist þar. Næsta dag haldið norð- ur yfir Tungnaá og að Fiski- vötnum. Þetta er stutt leið og gefst því gott tækifæri til að skoða þau og svæðið umhverfis vötnin. Frá Fiskivötnum verð- ur svo ekið þijiða daginn norð- vestur fyrir Þórisvatn, norður með Köldukvísl og í Illugaver. Fjórða daginn haldið norður áð Tugnafellsjökli í Nýjadal, en þaðan á fimmta degi að Tóm- asarhaga og Sprengisand að Laugafelli og gist í sæluhúsi Ferðafélags Akureyrar. Sjötta dag ekið norðaustur Sprengi- sand og niður í byggð í Bárð- ardal og ef til vill til Mývatns. Sjöunda dag vestur þjóðleiðina um Vaglaskóg, Akureyri og til Skagafjarðar. Áttunda daginn farið vestur í Húnavatnssýslu til Svínadals, en sveigt þá suð- ur á hálendið um Sléftárdal, Kúluheiði og allt til Hveravalla og gist í sæluhúsi Ferðafélags íslands. Níunda dag ekið sem leið liggur til byggða og til Reykjavíkur. Höfnin. Tvö olíuskip komu hingað í nótt. Ulvö, danskt, lítið, er hér og lestar brotajárn. — Rang- hermt var í blaðinu í gær um ísafjarðartogarann Sólborgu. Hann er nýlega kominn úr slipp og liggur hér enn, en mun fara; vestur bráðlega. Veðrið, í morgun: Rvík N 2, 11, Stykkishólmur A 2, 9, Galtarviti NA 3, 8, Blönduós N 1, , Akureyri logn, 11, Grímsstaðir SA 2, 7, Rauf- arhöfn ASA 3, 9, Dalatangi A 3, 7, Horn. í Hornafirði A 4, 8, Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 7, 10, Þingvellir logn og 11 og Keflavíkurflugvöllur SV 2 óg H. .. • 'O : t C . f:b Jit i IÞafjlftjíi nýtt; ALÍKÁLFAKJÖT i súpu og steik. TRÍPPAKJÖT í buff, gullach, saltað og reykt. Nýlöguð BJOGU úr tríppakjöti. -Jéjötb úÉin iJorff Laugaveg 78, sími 1636. Nýtt grænmeti, gulrófur, hvítkál, blómkál, grænkál, gulrætur o. fl. 1?? Nýtt Iambakjöt, nýslátruð hænsni, svartfugl og allsk. nýtt grænmeti. Kjötverzlun Hjaita Lýðssonar Grettisgötu 64, sími 2667. wwwwyiiwtfwwtfwww^vwjwtftf'iifiiwwtfwvtftfwtftfwwtfw' GRÆNMETI: Blómkál, hvítkál, gulrætur, salathöfuð kemur í búðina nýskoríð ; á hverjum morgni. Kjötbúðin BORG Laugaveg 78. Sími 1636. Reyktur lax, harSfiskur, súpur allskonar, smjör, smjörlíki og ostur beint úr ísskápnum. — Nýjar kartöflur og nýjar gul- rófur. Indriðabúð Þingholtsstræti 15, simi 7287. Nýtt dilkakjöt, alikálfa- kjöt, trippakjöt, lundi, lax, sjóbirtingur. Áuglýsingar, sem eiga að birtast í laugarúags- blaðinu Jrarfa að berast auglýsingaskrífstofunm fyrir kL 7 á föstudag. Ðagblaðið VÍSIIt BEZT AÐ AUGLYSAI VISi ira. SVTR Lausir stanga- dagar á II veiði- svæði í Laxá í Kjús II. veiðisvæði, 9., 10. og 11. ágúst, 3 stengur. Síðar á ýmsum tímum. S.V.F.R. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Skjólabúar. paS er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi þarf ekki að íara lengra en í W®shúð>l Nesvegi 39. Sparið fé með því að setja smáauglýsingu í Vísi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.