Vísir - 17.08.1954, Side 2

Vísir - 17.08.1954, Side 2
VtSIB Þriðjudaginn 17. ágúst 195Í. tftWWtfWVWWWMWMWtfWWWUWHVWWVWWWWVWWW1 ijWtf^jv%Pvs/vvvwy,yvyvvtfyvvwrfvw?yvvy|VH»^gy||y||y,y|wvvji^"»p:v»Jvw,^w>>i^->,w|v* ^9CI0vyab fwwwvwww1! fWWWW irt/wwy ¥5 71? ¥ A ¥J fwvwwww '?VV'JVU'J K Z-fl. I Bc c* ‘jt 'WWWVÍVWWl wwww JTm-J af Xb. n gí wmvwmwmw wwww» W / iwwwuvsnv WVWWl rf./rr.M FWWWUVWWI ÍVWVW fr0LLLr ÍWWWWWWI UWWWVI / WWWIWUWW wwwww r, fwwvwwuvi WWWWWUWWUWUWWWUWWWWWWWWWVWiWW WWWUWWVWWUVWVWWWUWUVVWlWWW tmwwuwj; ww Útvárpið í kvöld: 20.30 Erindi: Radikali flokk- 'urinn franski (Baldur Bjarna- Son magister). — 21.00 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika lög úr kvikmyndum. — 21.30 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). — 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og tón- leikar. 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XXVI. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Útiskemmtun verður haldin í Kópavogshreppi n. k. sunnudag til ágóða fyrir félagsheimilissjóð. Standafþrjú félög að skemmtuninni og verð- ur vandað til hennar eftir föng- um. M. a, verður knattspyrnu- kappleikur milli kvæntra og ó- kvæntra hreppsbúa, væntanlega einnig reiptog, söngur, erindi og e. t. v. fl. Veitingatjöldum verður komið upp og danspall- ur reistur. Á sunriúdágskvöldið verður1 svæðið skrautlýst. Sam- koma þessi verður á íþrótta- vellinum við Kópavogsbraut og á nærliggjandi túni. Orðsending frá félagi Djúpmanna. Félagið hefur ákveðið að efna til berjaferðar vestur í Þorska- fjörð laugard. 28. ágúst, fáist nóg þátttaka.—■ Nánari uppl. á ^wwwwwwwwwwww Minnisblað almonninc^s. Þriðjudagur, 17. ágúst — 229. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.20. Ljósatími bifreiða og annarúa ökutækja fer'frá k.l 22.50—4.15. Nætorlækni er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apötek Aust- urbæjar opin alla virka daga kl. 8 e. h., nema laugardaga til kl. 4 e. h. Þá er Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðín hefixl síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: I. Kon. 11. -24—40. Dauði Salómons. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.70 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.6S 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr........ 315.50 100 finnsk mörk...... 7.09 200 belg. frarikar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 300 svissn. frankar .... 374.50 300 gyllini..... . 430.35 3000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur ok 738.95 ápappírskrónur). miðvikud. og fimmtud. n. k. í síma 9292 ( Kjartan Ólafsson), 5578 (Helgi Þórarinsson), 5474 (Blóm & Grænmeti), 3133 (Óli Kr. Jónsson). — Ath. Áformuð er styttri ferð, ef ekki fæst næg þátttaka í vesturferðina. Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuðu þ. 7. ágúst sl. ungfrú Edda Einars Andrésdóttir, Herskólakamp 16 og Hávarður Ásbjörnsson, Drekastíg 14, Vestm.eyum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Brfemen og Hamborgar. Dettifoss og Fjall- foss eru í Rvk. Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss fór frá K.höfn í gær til Rvk. Lagarfoss fór frá Akranesi 12. ágúst til New York. Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss fór frá Vestm.eyjum 14. ágúst til Ham- borgar, Antwerpen og Bremen. Tröllafoss fór frá Wismar 13. ágúst til Gautaborgar. Tungu- foss fór frá Gdynia 14. ágúst til Antwerpen, Hull og Rvk. Vatnajökull fór frá New York 6. ágúst. Væntanlegur til Rvk. í fyrríamálið. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer frá Keflavík í dag áleiðis til Raufarhafnar. Jökulfell fór fcá New York 13. ágúst áleiðis til Rvk. Dísarfell fór væntanlega frá Rvk. í gær á- leiðis til Bremen, Hamborgar og Rotterdam. Bláfell er í flutn- ingum milli Þýzkalands og Danmerkur. Litlafell fer frá Noiiðfirði í dag áleiðis til Rvk. Jan er í Rvk. Nyco lestar sem- ent í Álaborg. Eimskipafél. Rvk.: Katla er í Reykjavík. Millilandaflug. Flugvsl frá Pan-American er væntanleg til Keflavíkur kl. 19.45 í kvöld frá Osló, Stokk- hólmi og Helsinki, og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Það var Hamar h.£., ,sem náði norska skipinu Jan á flot, en það strandaði við Gróttu. Þetta kom ekki fram í frásögn Vísis af þessum at- burði í gær. Hins vegar var það ms. Dísarfell, sem tók við skip inu, er Hamar hafði náð því á flot, og dró það inn í Eiðis vík. Veðrið. Klukkan 8 í morgun: Reykja- vík SV 6, 12 st, hiti. Galtarviti SA 6, 14. Blönduós SA 2, 13. Akureyri SA 3, 13. Grímsstaðir S 2, 10. Raufarhöfn SV 2, 13. Dalatangi, logn, 11. Horn í Hornafirði S 1 12. Stórhöfði í Vestm.eyum SSA 7, 10. Þing- vellir SA 2, 11. Keflavíkurflug- völlur SA 4, 12. Veðurhorfur. Faxaflói Suðaustan stinnings- kaldi, víða dálítil rigning fram eftir degi. Sunnan eða uövest- an kaldi og smáskúrir í riótt. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, sem að undanfömu hefir vér- íð í sumarfíái, en kominn aftur til bæjarins og tekinn til starfa. Krtetyátaiir.227& Lárétt: 2 stjórnsemi, 5 hæð, 7 skammstöfun, 8 menn ganga þau, 9 högg, 10 tónn, 11 neyzlu- hæfa, 13 afhenda, 15 Afríku- búi, 16 útbú bænda. Lóðrétt: 1 hætta, 3 forln- manni, 4 glæstar, 6 skæði, 7 munur, 11 hlass, 12 verkfæris, 13 fornafn, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2277: Lárétt: 2 gæs, 5 ys, 7 DA, 8 snældan, 9 sæ, 10 LN, 11 óða, 13 krits, 15 ana, 16 sól. Lóðrétt: 1 kyssa, 3 ætlaði, 4 kanna, 6 snæ, 7 dal, 11 óra, 12 ats, 13 KN, 14 SÓ. SKIPAUTG€R«) RIKISINS ILs. Herðnbreið austur um land til Raufarhafn- ar 21. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Bórgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar á morgun og fimmtudag. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. Skjaldbreið til Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarða hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi á morg- un og fimmtudag. Farseðlar seldir á laugardag. ##Esja" austur um land í hringferð hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj arðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers, Húsavíktu', Akureyrar og Siglufjarðar á föstudag og árdegis á laugar- dag. Farseðlra- soldir árdegis á mánudag. ,Skaftfeilingur" fer til Vestmannaeyja i kvöld. Vörumóttaka í dag. Mýtt o g Séitsaltað dilkakjöt og soðin svið, Mó&ör og rófar ög allsk. nýtt graénmeti. Kjötverzlun Hjaita Lýðssonar Nýtt dilkakjöt, lifur og svið. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. Grettisgötu 64. Sími 2667. ^ Hofsvallagötu 16. Sími 2373. c ICistufelli, Gæsavötnum, Jökul- dal við Tungnafellsjökul, Illuga- veri, við Fiskivötn og Land- marinalaugar. þaðan verður ekið beint til Reykjavíkur og komið liingað 1. sept. aftur. I þessari ferð er fæði innifalið í fargjaldinu þárinig að þátttak- endurnir þurfa aðeins að hafa með sér svefnpoka. Feröir á veg- 11111 Orlo£§. Hópferð Orlofs h.f. —• sú er lagði af stað héðan þ.* 10. þ. m. — var stödd við Gæsavötn í iriörgun í glampandi sól og fögru verði. Sendu þátttakendurnir beztu kveðjur sínar til vandamanna. Guðmundur Jónasson fjallabíl- stjóri, sem er fararstjóri, áætlaði að lialda áleiðis til Öskju í dag. Síðastl. laugardag var hópur- inn staddur við Tungnafellsjökul og var þar flogið inneftir frá Reykjavík með nýja þátttakend- ur sem héldu áfram með bifreið- inni auk þess voru í flugvéluri- um nokkrir erlendir ferðamenn, ítalir og Frakkar, sem fóru með þeim aftur til Reykjavíkur, en höfðu þarna þó nokkra viðdvöl og var hrifning þeirra á fegurð og sérkennileik öræfanna ís- íenzku svo mikil að þeir leigðu sér langferðabifreið hjá Orlof h.f. strax að lokinni flugferðinni og héldu í Landrnannalaugar þar sem þeir dvöldust um helg- ina. Taldi fólk þetta að í þessum tveim ferðum hefði það séð meiri 'og eftirniinnilegrí fegurð og lita- dýrð en noklcru sinni fyrr á lífs- leiðinni, en rnargt af þessu fólki er þjálfað ferðafólk, sem liéfur farið um allra fegurstu staði Evrópu. Síðasta lengii sumaríeyfisferð Oorlofs h.f. inn í landið verður farin frá Reykjavík 21. ágúst. Verður þá haldið til Mývatns um Akureyrí og síðan ekið þaðan þvert yfir landið með viðkomu í Herðubreiðariindum, Öskju, Sérstaklega falleg kristalsglös, margar tegundir, kristalsvínflöskur, kristalskönnur með og án glasa. Lítið í gluggana h.f. Templarasundi 3. Sími 82935. BEZTABAUGLYSAIVKI Undimtu^ óamtöl? beina þeim tilmælum til félagsmanna sinna í Reykjavík, að þeir loki verzlunum sinum og skrif- stofum 18. þ.m. kl. 1—4 eftir hádegi, vegna af- hjúpunar minnisvarða Skúla Magnússonar. Félag íslenzkra iðnrekenda, aupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Samband smásöluverzlana, Verzlunarráð íslands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.