Vísir - 25.08.1954, Page 2

Vísir - 25.08.1954, Page 2
VfSI* Miðvikudaginn 25. Sgúsf 195Í, Fyrsta sendingin af KJÓLIIM tekin upp í dag (Enskar kápur teknar upp næstkomandi föstudag) Kjólablóm í miklu úrvali. AMERÍSKAR REGNKÁPUR með regnhlif — Mý snið Einnig mikið úrval af aUskonar skólafatnaði fyrir börn. ' Verslunin Eras h.í1 Hafnarstræti 4. — Sími 3350. HnAAcfáta ht. 2Z$S ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- ■son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpssagan: Þættir úr „Ofur- ;<efli“ Eftir Einar H. Kvaran; II. (Helgi Hjörvar). — 20.50 Léttir tónar. Jónas Jónsson sér um þáttinn. — 21.35 Vettvangur jkvenna. Erindi: Tízkusýning í Köln. (Júlía Sveinbjarnardótt- 5r stud. philol.). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Dyché; III. (Gestur Þorgríms son les). — 22.25 Kammertón leikar (plötur) til kl. 23.00. Millilandaflug. Flugvél P.A.A. frá New York er væntanleg í fyrramálið til Keflavíkur kl. 9.30, og heldur áfram eftir skamma viðdvöl lil Oslóar, Stokkhólms og Hels- inki. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 árdegis í dag frá New York. Gert var ráð fyrir, að flugvélin færi kl. 13.00 til Staf- i angurs, Oslóar, Kaupmanna- ibafnar og Hamborgar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Rotterdam á morgun til Ant- werpen og Rvk. Dettifoss fór j frá Rvk. 20. ágúst til Hamborg- ! ar og Leningrad. Fjallfoss fór í IHinnisblað alnumnin«|s. Miðvikudagur, 25. ágúst — 237. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.32. , Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.00—5.00. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Ennfremur er Holtsapó- tek og Apótek Austurbæjar op- ið alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga frá kl. 1—4. Lögregluvarðstofan : hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: II. Kon., 4. S—37. Frú Elía. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dolíar ,. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 .100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 00 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 190 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 gvissn, frankar .... 374.50 ÍOÖ gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur =a 738.95 í pappírskrónur ). gær frá Siglufirði til Húsavík- ur og Þórshafnar og þaðan til Svíþjóðar og K.hafnar. Goða- foss fór frá Rvk. kl. 20.00 í gærkvöldi vestur og norður um land. Gullfoss fór frá Leith í gær til K.hafnar. Lagarfoss kom til New York 20. ágúst frá Portlandi. Reykjafoss fór frá Rvk. 20. ágúst til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Antwerpen í fyrrad. til Ham- borgak og Bremen. Tröllafoss fór frá Hamborg í gærkvöldi til Vestm.eyja og Rvk. Tungu- foss er í Rvk. Skip S. í. S.: Hvassafell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Rostock. Arnarfell lestar sem- ent í Rostock. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell er í flutningum milli Þýzkalands og Danmer'kur, Litlafell fór frá Rvk. í gær til Keflavíkur og Þorlákshafnar. Jan er í Rvk. Nyco fór frá Ála- borg 21. þ. m. áleiðis til Kefla- víkur. Tovelil fór frá Nörresund 21. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Eimskipafél. Rvk.: Katla er i Reykjavík. Sjómannablaðið Víkingur, áttunda tölublað þessa ár- gangs er komið út, og hafa nú orðið ritstjóraskipti að blaðinu. Gils Guðmundsson, alþingis- maður hefir látið af ritstjórn blaðsins, en við hefir tekið Magnús Jensson. Af efni blaðs- ins má nefna: Veiðiferð til Grænlands, eftir Gunnar Þór- arfnsson, skipstjóra, grein um heimsins stærsta og fuílkomn- asta botnvörpung, Auðæfi hafs- ins og hagnýting þeirra, eftir Matthías Þórðarson fyrrv. rit- stjóra, Alþjóðaborgin Tanger eftir rititjórann, Magnús Jens- son, Coelacanterfiskurinn 50 millj. ára gamli, grein um berg- málsmælingar og fiskleitar- tækni, á frívaktinni, Fréttir í stuttu máli, afmælisgreinar og sitthvað fleira. Frá Garðyrkjufélagi íslands. Þann 30. þ. m. er væntanleg- ur til íslands Dr. Kenneth Post, prófessor í blómarækt við Cor- nell háskóla í Bandaríkjunum. Dr. Post er talinn með færustu vísindamönnum Bandaríkjanna á sviði blómaræktar. Meðal annars eru frá honum komnar nýungar í blómageymslu, sjálf- virkum vökvunaraðferðum, og áhrif birtu á blómgunartíma skrautjurta eins og t. d. Chrys- anthemum, sem nú er hægt að hafa í blóma allt árið um kring. Prófessorinn hefir verið í Ev- rópu-ferðalagi í sumar og kem- ur hér við á leið sinni vestur um haf og mun hafa hér fjög- urra daga viðdvöl, í ráði er að prófessorinn ferðist um suð- vesturllandið og kynni sér gróð- urhúsaræktun. Katla er í Reykjavík. Thor Thors sendiherra verður til viðtals í utanríkis- ráðuneytinu föstudaginn 27. ágúst kl. 10—12 fyrir hádegi. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík til minningar um Árna sáluga Jónsson kaupmann eru seld á þessum stöðum: hjá Kristjönu Árnadóttir, Laugaveg 37, Ingi- björgu Steingrímsdóttir, Vest- urgötu 46 A og í verzluninni Bristol, Bankastræti 6. Lárétt: 2 í innyflum, 5 tví- hljóð, 7 stafur, 8 hárlítill, 9 um ártöl (útl.), 10 félag, 11 munur, 13 undir hey, 15 matmál, 16 að- gæzla. Lóðrétt: 1 urðar, 3 nafn, 4 stórra, 6 sár, 7 gola, 11 eldur, 12 þarf við margt, 13 um sjó, 14 á skipi. Lausn á krossgátu nr. 2284 Lárétt: 2 ver, 5 ær, 7 KO, 8 kerling, 9 UF, 10 ýg, 11 óðs, 13 slits, 15 nei, 16 óps. Lóðrétt: 1 kækur, 3 Elliði, 4 gogga, 6 ref, 7 kný, 11 Óli, 12 stó, 13 SE, 14 SP. Myndir úr ferðum Páls Arasonar í vor og sumar, bæði úr Suðurlanda- för hans og hringferðunum um ísland verða sýndar í Aðal- stræti 12 kl. 9 annað kvöld. Fólk sem áhuga hefur fyrir ferðalögum er velkomið. yte^cui LjUi 'urmar&son SKÓVERZLUN • AUSTURSTRÆTl Lifur, svið og mör. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Nýslátrað dilkakjöt nýreykt hangikjöt, ali- kálfakjöt í steik og vín- arsnittur. Daglega ný- lagað kjötfars og vínar- pylsur. Melónur, sítrón- ur og appelsínur. S Þ* ^&avextú* KaFlasKJÓU 5 • SÍMI «224» ' Nýslátrað dilkakjöt, lifur, hjörtu og svið, nýr silungur. Miláð úrval af grænmeti, bananar, mel- ónur og sítrónUr. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Sími 7709. Háteigsveg 20. Sími 6817. Úrvals dilkakjöt súpukjöt, læri, kotdettur, iétt saitað. Daglega nýlagað slátur, lifrarpylsa og blóðmör.. Kjötbúðin BORG Laugaveg 78. Sími 1636. Nýtt, léttsaltað og reykt dilkakjöt, nýr lax, dilkasvið, heitur blóð- mör og lifrapylsa. Orvals grænmeti. KJÖTVERZL. Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Klæðskerasveín eða stúlku vana jakka- saum vantar mig strax. Bragi Brynjólfsson klæðskeri. Laugaveg 46. Popelin-frakkar útlendir nýkomnit. Með belti og án beltis Útför Jóns sonar okkar, sem lézt 21. þ.m. verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ.m. kl. 13,15. Blóm afbeðin. Rannveig Sigurðardóttir, Hallgrímur Jónsson, Borgarholti. Jarðarför móður okkar og h ngdamóður SJIjea KHstjánsJísS áaer. fer fram frá i-,'ríkirkjunni. fimmiudaginn 26. þ. m. og hefsi með húskveðju að heiinitf henaar Laugaveg 37 kl. 1,15 e.h. Kristjana. Árnadótíír, Niels Carlsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.