Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 6effl5 út aff Alfiýdaflokknirnv 1928. Sunnudaginn 21. oktöber 253. tölublaö. Munið prjónastofan Malin Þar fæst allur prjónafatnaður. Alt íslenzkt. Styðjið pað, sem íslenzkt er, að öðru jöfnu. % MÆSTU ÐAGA verða oll kápuefni, sem eftir ern, seld með 15% afslætti. Nokkur stykki af gólftreyjum á fnllorðna og bðrn, m jðg ódýrt. — Athngið nýkomnn vðrnrnar svo sem: ES2 Dðmu undirf6t S2 Náttkjólar, léreft, frá 4,75, Skyrt m frá 2,65. Buxur frá 2,65. Skyrtur. Bolir og buxur, bóm- ullar, frá 1,50. góð tegund á 1,65 parið aðrar j tegundir 2,65, 3,10, 3,90, 4,65, 5,75, 6,90. Reynið St. Margrete sokkana á 4,65, sterk- ir, sem silki, hlýir sem ull. SsS Fyrir karlmenn gSag ö ' !! Manchettskyrtur misl. nýj- ustu litir. Manchettskyrtur hvítar og fallegar. Flibbar stífir, hálfstífir. Sokkar svartir og mislitir frá 65 parið, Nærföt, sterk og hlý. Axlabönd, sokka- bönd, Bindi mjög mikið j úrval. Hanzkar tau- skinn- fóðraðir. j*—E2 Telpukápur gg^jg fallegar i laginu, góðir Jitir, á tveggjatil tíu ára telpur frá 16,50. { ESS Ruinff atnaður EV Sængurdúkar, 2 tegt, ágætir. ; Sængurveraefni, misl. og einl. Sængurveraefni, hvít rönd. Og rósótt lakaefni frá 2,94 í lakið Rúmteppi, hvít og misl. Koddá- ver, tilbúin, kr. 1,75 stk. Lér- eft á 65, 75, 85, 95, 1,10. Flauel eiribreið, margir litir frá 3,90 mtr, Ullarflauel, góð, á 6,50 Einnig rósótt. »Baganasaiaia»»iaaa»a J Þetta er að eins lftið sýnishorh af jiví, sem komiðre ug aít at eitthwsð nýtt að koma, gleymið pví ekki að iíta inn í Verzlun Torfa G. Þórðarsonar. Sfmi 800. Laugavegi. ©i&MLJfc BÍO Mr. Wú. Afarspennandi sjönleikur í 8 páttum eftir Henry Maurice Vernon. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Renee Adoree, Ralph Farbes, Anna May Wong. Mr. Wú verður sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7, en börn fá eltki aðgang að þeirri mynd Barnasyning kl. 5 og pá sýnd hin skemtilega mynd, Þróttur og fegurð. sem sýnd var siðastl. sunnudag. Myndin leikin af Litla og Stóra. Að- göngumiðar frá. kl. 1. Ekki tekið á móti pöntunum. Jarðarfðr bróður mfns, Jónasar Einarssonar vélstjóra fer fram á morgun <mánudag) frá frfkirkjunni og hefstkl. 1% eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda ' Guðm. Einarssoh. MANNBORG eru þau vouduð~ ----^^ ustu. -.=—- Góðir greiðslu~ skilmálar. Stnrlangnr Jónsson & Co. NYJA mo Hjönaastir. (Breakfast aí Sunrise). Gleðileikur í 7 páttum frá First National-félaginu. Aðalhlutverk leika: Constance Talmadge og kvennagullið. Don Alvardo. Gamansöm lýsing á ein- kennilegu hjónabandi, sem þessir frægu og forkunnar- . fögru leikarar leysa af hendi með list og prýði, Kvikmynd, sem mun hrifa jafnt unga, sem gamla. Sýningar kl. 6, 7 V# og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Albýðusýningkl. *V*. Aðgðngumiðar seldir fpá kl. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.