Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 5
ALÞ'ÝÐUBLAÐIÐ 5 CELOTEX B S •H <© «8 S Gfi e 44 s 89 S •M 89 89 b 8 ■8 44 er rétta byggingarefnið til að hafa á loft, veggi og gólf i steinsteypuhúsum, vegna pess að CELOTEX er vatnspétt frá hliðunum og fyrirbyggir slaga og saggaloft. Er bezti kulda, hita og hljóðeinangari. Má pússa, olíumála og bæsa. Fúnar aldrei, sparar alt að 35 %> kol til upphitunar. CELOTEX parf ekki að negla — pað er límt á stein- veggí og steypt á loft. Steinveggi parf ekki að pússa, pegar CELOTEX er not- að, en við pað sparast stórfé, CELOTEX er notað jöfnum höndum í heitustu og köld- ustu löndum heimsins, en alls staðar með sama góða árangi- inum. CELOTEX er ekki einungis notað í nýbyggingar, heldur einnig í gömul hús, pví að CELOTEX gerir gömlu húsin aftur ný. Framleiðsla CELOTEX hefir fimtánfaldast á 6 árum. Því meira notað — peim mun betri árángur. Birgðir nýkomnar. H r s ** < 9 •8 & 5 8 Verzlunin 99 BRYN JA“. Frakkaefni, Ulsterefnl, Blátt Chevlot. tíei.HiRÐ — euusmwuk ARm.B.6JöBnsson URA& SKARTGRlFAVeftSLUÍ} UEKJBRTORG m REVKJfiVlK Nýkomið: Sflfnrvornr Frá Georg Jensen. Allir hljóta að vera sammála um pað, að fegurra silfursmiði sést hvergi hér né erlendis. Kristalvörnr. Skálar — Vasar — GIös mjög ódýr, — prýðileg vara. Messingstfakar. Ljómandi fallegir, pungir og vel gerðir, fyrir kirkjur og héimili. Að eins fáir eftir, en birgðir koma bráðlega, Klnkknr, vandaðar, fallegar, ódýrar. Armbandsiir. Margar tegundir og mikið úrval af fallegum, mislitum fataefnum nýkomið. — Verðið mun lægra en áður. — Vandaður frágangur. — Komið meðan nógu er úr að velja! Reinh. Andersson. Laugavegi 2. Helga M. B. Sigurðs í K. F. U. M. er opin i síðasta sfnn i dag. Fagrar gerðir, vönduð verk og um fram alt hvert úr selt með ábyrgð og aftrekt mjög samviskusamlega af snildar úrsmið. íslenzkt silfursmíði. Belti, nýjar gerðir, ait til skautbúnings og upphluts. Pantanir ættu að koma sem fvrst, pví ekki verður hægt að fullnægja Lon Chaney í dag leikur aðalhlutverkið í kín- er síðasti dagurinn tíl að sjá verskri mynd, sem Gamla Bíó miálverkasýningu Helga B. M. Sig- sýnir nú. 'urðs í húsi K,' F. U. M. Nýja Bió \ Stjörnufélagsfundur sýnir nú gleðileik, og leikur Gon- er í kvöld faj. 81/2- Séra Bolt stance Talmadge aÖalHutverkið. i talar. Guðspekifélagiai velkomnir. Verulega gott dllkakjðt hf langardal og BiskKpstungum á morgon. Kaupfélag Grímsnesinga. Lnngavegf 76. — Simi 2220. Urðarstíg 9. — Símf 1902. Forstjöri Vinnuhælisms hefir nú verið ráðinn Sigurður Heiðdal kemnari. Sigldi haitn til Noregs með „Lyxu“ síðast. Ætlar hann að kytnma sér- fyrirkomulag vinnuhæla erlendis. „Glas af vatni“ verður leikið í kvöld kl. 8 í Iðnó. Laugarvatnsskólanum gefið listaverk. Fyrir skömmu afhenti Jóhannes Sveinssoin Kjarval Laugarvatns- skólanum listaverk áð gjöf. Er pað málverk af prem íslenzkum bændum i'samTæðu. Er petta verk eitt hið velgamesta verk Kjarvals og á hann pakkir pjóðarinnar skyldar fyrir pessa ágætu gjöf. MHHHmn ■RMRHHBi jjS DOLLAR •• 1 bezta pvottaefnið, sem tll landsins flyzt f ÍH Þetta ágæta, margeftirspurða pvotta- ■ Látið DQÚL.AR efni er nú komið aftur. m • vinna fyrir vcur ■ DOLLAR-pvottaefni ep í raun og jjj ■ sannleika sjállvinnandi, enda ■ m uppáhald peirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri pví að vera Bj skaðlegt, að fötin endast hetnr u séu pau pvegin að staðaldri úr pessu ■ pvottaefni. ■ Sparið yður útgjöld og erfiði og not- fc nn / ið DOLLAR, en notið pað samkvæmt IH ■ *. á meðan þjer sofið. fyrirsögninni, pví á pann hátt fáið ■ nn pér beztan árangur. •• i heildsölu hjá: • Halldðpi Elríkssyni ■ Hafnarstræti 22. Simi 175. B! MmmmmmmmMmsmmwmmnfflMmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.