Vísir - 03.09.1954, Qupperneq 3
Föstudaginn 3. september :1954
VlSIB
MM GAMLA BlO M
— Siml 1475 —
Mærin frá Montana
(Montana Belle)
Spennandi og skemmtileg \
ný amerísk mynd í litum.
Jane Bussell
George Brent
Scott Brady
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang. j
S K ÓV F R Zl b N AUSTURSTRÆTI 12
Afgreiðslustúlka óskast
Skólavörðustíg 3,
Sími 80292.
Wtt TJARNARBIÖ MM
Sími S48S
Þar, sem sólin skín
(A Place in the Sun)
Afar áhrifamikil amerísk
í kvikmynd, sem byggð er á
! hinni heimsfrægu sögu
! „Bandarísk harmsaga“ eftir
J Theodore Dreiser. — Sagan
■ hefur komið út í íslenzkri
! þýðingu.
Aðalhlutverk:
Montgomery Clift
Elizabeth Taylor
Shelly Winters.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 9.
Harðjaxlar
(Crosswind)
Amerísk mynd í litum,
Ssem sýnir ævintýralegan elt-
lingaleik cg bardaga við
[villimenn í frumskógum
JÁstralíu og Nýju Guineu.
Aðalhlutverk:
John Payne
Rhonda Fleming.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
damask, fiðurhelt og
dúnhelt Iéreft.
VERZL
Fluoresentlampar
frá Philips-verksrmSjunum meS einni, tveimur,
þremur og fjórum ljóspípum með eða án skerma,
24 Og 48 tommu Ieng’d eru nu fyrirliggjandú
jgii&i Takmarkaðar bírgðir, * f£
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
Bankastræti 10. Sími 2852.
Útstillinga ínmpnr
fyrir verzlanir, nokkrar gerðir.
Sriö-ljns
fyrir veitingahus.
Takmarkaðar birgðir.
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
Bankastræti 10. Sími 2852.
Sjö dauðasyndir
(Les sept péchés capitaux)
Meistaralega vel gerð og
óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk
kvikmynd, sem alls staðar
hefur vakið mjög mikla at-
hygli og verið sýnd við gíf-
urlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Morgan,
Noel-Noel,
Viviane Romance,
Gérard Philipe,
Isa Miranda.
Bönuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Glaðar stundir
(Happy Time)
Létt og leikandi bráð-
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd sem gerð er
eftir leikriti er gekk sam-
fleytt í tvö ár í New York.
Mynd þessi hefur verið talin
ein bezta ameríska gaman-
myndin sem sýnd hefur
verið á Norðurlöndum.
Charles Boyer
Louis Jourdan
Linda Christian
Sýnd kl. 5, 7 g 9.
JOS HAFNARBIO SOt
OFRIKI
(Untamed Frontier)
Mjög spennandi ný amer-
■ ísk mynd í litum, er fjallarS
>um hvernig einstaka fjöl-J
■ skyldur héldu með ofrikií
> stórum landsvæðum á frum-J
■ býlisárum Ameríku.
Joseph Cotten
Shelly Winters
Scott Brady
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tóbaks eða nýlendu-
vöruverzlun
helzt við aðalgötu, hverfis-
búð kemur einnig til greina.
Tilboð leggist strax inn á
afgr. blaðsins merkt: „Verzl-
un —“ sendist afgr. Vísis.
Útsölunni
lýkur á morgun.
Gerið góð kaup
MM TRIPOLIBIO MM
Mýrarkotsstelpan
(Husmandstösen)
Frábær, ný, dönsk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Selmu Lagerlöf,
er komið hefur út á íslenzku
Þess skal getið, að, þetta
er ekki sama myndin og
gamla sænska útgáfan, er
sýnd hefur verið hér á landi.
Aðalhlutverk:
Grethe Thordal,
Poul Reichardt
Nina Pens
Lily Broberg og
Ib Schönberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
— Sími 1544 —
Njósnarinn CICERO
Mjög spennandi og vel
leikin ný amerísk mynd
er byggist á sönnum við-
burðum um frægasta njósn-
ara síðari tíma. Frásögn um
Cieero hefur birst í tíma'
ritinu Satt.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Danielle Darrieux,
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ei
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurina
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.CL
, m
Mótor-reiðhjólin
eru nú komin. Þau eru meS hraSamæli og
ljósabúnaði.
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
Bankastræti 10. Sími 2852.
DANSLEIKUR
{ kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
IWVWVWWWWVWWVWVWWVVWWWWAftWtfVWtfVWVWWI
LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
55» ’
Austurbæingar
DrekkiS síðdegiskaífið að Röðli.
Klassisk músik frá kl. 3.30—4.30 alla daga.
Fíjót nfgreiöstn
Fred Colting, búktal ásamt fleiru.
Alfreð Clausen, dægurlagasöngvari.
Áth.: SkemmtiatriSi eru í báSum sölum.