Vísir - 09.09.1954, Page 2

Vísir - 09.09.1954, Page 2
s. VÍSIR Fimmtudaginn 9. september 1954. Bíkum þök og málum, gerum við þök og járnklæðum. Uppl. í MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 _ SIMI 33B? Sigurgeir SigarjonnoB hœstaréttarlögmaður. atollstofutíml 10—U og 1—i áSaistx. 8. Simi 1043 og 80881 VWWWVWWSftftAArfWWj/WWVWWWWWVWV/WWWWVW WWWWVftWWWWtfWAAAfWAAWWWVWAWWWW JTOws iwwuwww fwwww__ avwwwvw wwy Ys /Tr i /fc TS wwwwww jnfc Z-gÍ. | ZA |C m ivvvnvusftjvwvi www JLILJ ftjr /wvwwvwv tfWVWI r*t iwwwvww »• M/rr/ju vwwwímw awww rr&LLLr wwwwyw *WWWW / vwvwwvw wwvws / WWWWWVfl WWUWW ftfWWWWWW1 tfWAftrfWVWWWrtWVfWV'UVWW'ltVtfWUy^fl^WilftVI^Vft^^tftWW111 almonnings. | Miðvikudagur, 9. sept. — 252. dagur. ársins. Togaramir Jón Baldvinsson kom af veið- um í morgun með ca. 250 tonn af karfa. Pétur Halldórsson og Marz fóru á veilar í gær. Minnisblað Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Sir William Craigie og rímurnar. (Stefán Einarsson prófessor í Baltimoré). — 20.50 íslenzk tónlist (plötur). — 21.10 Upplestur: Þóroddur Guð- mundsson les frumort kvæði.— 21.25 Einsöngur (plötur). — 21.45 Náttúrlegir hlutir1: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði. (Ingimar Óskarsson grasafræð- ingur). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XIV. (Gestur Þorgrímsson les). — 22.25 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.00. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvk. kl. 19.30 í dag frá Hamborg og Gauta- borg. Flugvélin fer héðan til New York k 1. 21.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til berjaferðar n. k. sunnudág. Uppl. í símum 4442 og 4190. Kvenfélag Ófiáða fríkirkjusafnaðarins. Félagskonur og aðrar safn- aðarkonur eru vinsamlega beðnar að gefa kaffibrauð á kirkjudegi safnaðarins eins og undanfarin ár. Kirkjudagurinn er á sunnudaginn kemur og verður kaffisala í Breiðfirð- ingabúð, uppi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 7. sept. austur og norður um land. Dettifoss kom til Helsingfors 7. sept.; fer þaðan til Gautaborgar. Fjallfoss er í K.höfn. Goðafoss kom til Dubl- in í gærmorgun; fer þaðan til Cork, Rotterdam, Hamborgar og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 7. sept. til K.hafnar. Lag- arfoss fór frá New York 1. sept.; væntanlegur til Rvk. í nótt. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Rvk. Selfoss fór frá Hull 7. okt. til Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk. í kvöld kl. 22.00 til New York. Tungu- foss fór frá Eskifirði í gær- kvöldi áleiðis til Neapel. Skip S.Í.S.: Hvassafell fer frá Keflavík í dag til Þorlákshafn- ar. Arnarfell er væntanlegt til Rvk. á mánudaginn 13. sept. Dísarfell lestar og losar á Aust- fjörðum. Jökulfell fór frá Hafn- arfirði 7. sept. áleiðis til Port- land og New York. Litlafell er í Rvk. Tovelil er í Keflavík. Bestum er á Akureyri. Birk- nack lestar sement í Hamborg. Tafldeild ' Breiðfirðingafélagsins er tekin til starfa. Æfingar verða öll mánudagskvöld í Breiðfirðingabúð, uppi, og hefjast kl. 8.30. Nýir félagar geta fengið inngöngu í Tafl- deildina. — Stjórnin. i Flóð verður næst í Reykjavík kl. 4.16. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur kl. 20.50—6.00. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykajvíkur Apóteki. Simi 1760. Ennfremur eru Apó- tek Austurbæjar og Holtsapó- tek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema lauagrdaga, þá frá kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166« Slökkvistöðin hefii^síma 1100. K. F. u. M. Biblíulesfraréfni: I. Pét., 2. 11—17. Heiðra menn, óttast Guð. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. 1 bandarískur dQllar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini ........... 430.35 1000 lírur ..............26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). HroAAgáta hk 229% ter fram frá Fríkirkjunni í HafnarfirSi Iaugar- daginn 11. sepfember og hefst kl. 1.30. Lóa Válentínusardóttir, lngibjörg Ólafsdóttir, Jakobína Þorsteinsdóttir. BEZTAÐAUGLYSAIVISI Húsmæðrafélag Reykjavíkur hefur ákveðið að hefja vetrarstarfsemi sína með sauma- námskeiði mánudaginn 13. september kl. 8 síðdegis að Borgartúni 7. — Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 1810 og 80597. Gerum gömul húsgögn sem ný. Málirastofan, Camp Tripoli, sími 82047. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast hálfan daginn eða allan daginn í snyrtivöruverzlun í miðbænum. Uppl. í dag kl. 5—7 (ekki í síma). ELGUR H.F., Hafnarstræti 19. II. hæð. Magninsair Karls Þorsíeinssonar Veðrið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík logn, 9 st. Stykkishólmur NA 5, 8. Galt- arviti NA 5, 7. Blönduós NA 4, 8. Akureyri NNV 3, 8. Gríms- staðir ANA 2, 7. Raufarhöfn ANA 6, 8. Dalatangi NA 2, 8. Hólar í Hornafirði ANA 5, 11 Stórhöfði í Vestmannaeyjum V 1. Þingvellir NNV 3, 9. Kefla- víkurflugvöllur NNA 2, 9. Veðurhorfur: ANA kaldi, víðast úrkomulaust en skýjað. Karfinn hækkar. Félag ísl. botnvörpuskipa- eigenda og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafa gert með sér samning um að greiða kr. 0,90 fyrir hvert kg. af karfa til seljanda miðað við að karf- inn sé kominn á bíl á bryggju. Hér er um fimm aura hækkun að ræða. t, Togarinn Júlí seldi 193 tonn af fiski í Brem- erhafen í gær fyrir 75.000 mörk. Þetta er talin fremur léleg sala, en markaðurinn hefir nú að undanförnu verið yfir fúllur af ísvörðum fiski úr þýzkum tog- urum, svo verð hefir verið lágt. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gerður Ól- afsdóttir og Ragnar B. Bjama- son (Böðvarssonar hljóðfæra- leikara). Heimili þeirra verður að Laugateig 26. Lárétt: 2 taut, 5 blaðamaður, 7 stafur, 8 síðasta ferð, 9 frá, 10 tónn, 11 efni, 13 grænmetið, lélegt verk, 16 sonur Nóa. Lóðrétt: 1 t. d. Atlantshaf, 3 þar er Vík, 4 hagsýnar, 6 ur, 7 munui', 11 rönd, 12 mjög létt, 13 stafur, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2297: Lárétt: 2 brá, 5 LS, 7 Fe, 8 hópferð, 9 UP, 10 ÆU, 11 nit, 13 kórar, 15 bóg, 16 kóð. Lóðrétt: 1 alhug, 3 riftir, 4 beður, 6 sóp, 7 fræ, 11 nóg, 12 tak, 13 KÓ, 14 ró. Reykt og léttsaltað dilkakjöi, dilkasvið, scS- in svið og blóðmör, gul- rætur, gulrófur. KJÖTVERZLUN Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Folaldakjöt af nýslátr- uðu í buff og gullash, saltað hrossakjöt og hrossabjúgu. Reyhhnísið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Kjötíars, hakkað salt- kjöt, hvítkáí. ~J\Jöt & Cjrœnmeti Snorrabraut 56, Sími 2853 og 80253. — Nesveg 33, Sími 82652. — Melhaga 2, Sími 82936. Nýtt dilkakjöt, ný svið, nýr silungur, allsk. grænmeti. Melónur. Axel Sigurgelrsson Barmahlíð 8. Simi 7709. Háteigsveg 20. Sími 6817. Gaberdine- frakkar Popelin- frakkar VerS kr. 435,00. Nýkomnir. Matsveinn óskast strax á góðan reknetabát. Upplýsingar í síma 9165. Jarðarför unnusta, fóstursonar og sonarsonar okkar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.