Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 8
VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- r Á > * éfíSSKt^ ^ &
breyttasta. .— Hringið í síma 1660 «g wimIpL
gerist áskrifendur. , Wf úBi IM3P n d »
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá klaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Fimmtudaginn 9. september 1954.
Fyrsta skref 15 eftir Manillafundinn:
Hisenhower kallar ör>
^ggisráð sitt saman.
í'
Atökin harðna um Fnrmósu —
Lundúnafuncfii frestað.
I* Einkaskeyti frá AP.
London og Washingíon
í morgun.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hefur kallað saman til fundar
oryggisráð Bandaríkjanna, til
I»ess að hlýða skýrslu Dulles ut-
anríkisráðherra um Manillaráð-
etefnuna, og ræða „ horfurnar í
Asíu.
Þessi fundur verður haldinn
náiægt borginni Denever, þar sem
Eisénhower dvelst um þessar
mundir sér til hvíldar og hress-
fngar. — Fundinn sitja æðstu
menn landhers, flughers og flota,
[Wilson landvarnaráðherra og
aðrir forystumenn og ráðunaut-
ar. Það er talið vafalaust, að mjög
verði ræddar horfurnar vegna
hinna miklu átaka, sem nú eru
fcyrjuð milli kínverskra komm-
únista og kínverskra þjóðernis-
sinna á Formósu.
Innrásarundirbúningur.
Þjóðernissinnastjórnin, sem
hefur fyrirskipað árásir úr lofti
«g af sjó á stöðvar kommúnista
á Amoy og meginlandinu, segir
mikinn innrásarundirbúning
«iga sér stað, enda liafi Chou En-
iai hótað innrás fyrir skemmstu.
Hafi kommúnistar aðallega unn-
áð að undirbúningi innrásarinnar
á Amoy og dregið þangað að sér
mikið af bátum o. s. frv. Á strand
virki þeirra þar og báta og einn-
ig á stöðvar á meginlandinu, er
nú daglega haldið uppi árásum,
sem um 100 flugvélar taka þátt
f.
f morgun var tilkynnt í fyrsta
■ einn, að Þjóðernissinnar hefðu
Sjöundi Bandaríkjaflotinn
á að taka þátt í vörn Formósu,
samkvæmt yfirlýsingu Banda-
ríkjastjórnar, og þar sem leikur-
inn i átökunum um Formósu fer
síharðnandi, er augljóst, segja
fréttarilarar, að allt sem þetta
varðar verður rætt á fundinum
við Denver.
Dullesávarpar
allsherjarþing
Sameínuðu þjóðanna, er
það
um mánuði í New York, en ekki
er kunnugt um að hann komi op-
inberlega fram annars staðar
fyrr, enda bíða hans mikil störf
í Washington. Það er að veru-
legu leyti vegna anna hans, að
ekki þykir fært að halda hinn
fyrirhugaða Lundúnafund í næstu
viku, en talsmaður brezku stjórn-
arinnar sagði í gær, að vonast
væri til, að fundurinn yrði hald-
inn í næstu viku.
Á fundi brezku stjórnarinnar
í gær er sagt að rætt hafi verið
um möguleikana á aðild Vestur-
Þýzkalands að Norður-Atlants-
kemur saman til fundar í þess- hafsvarnarbandalaginu.
Barði fáklæddur dyra.
Kvaðsi hafa arðið fyrir árás ea
tnundi lítið hvað gersst hafði.
í nótt bar það við, að íbúar
húss eins hér í bænum voru ó-
náðaðir með látlausri hringingu
dyrabjöllu.
Við nánari athugun kom í
Ijós, að utan dyra stóð maður,
klæddur nærklæðunum einum
og þótti húsbúum heldur ó-
vænlegt að hleypa þessum ná-
unga inn. Var því horfið að
því ráði að hringja til lögregl-
unnar og fela hinn óboðna næt-
urgest umsjá hennar.
Logreglan kom og hirti
manninn, sem var allmjög und-
ir áhrifum áfengis. Gaf hann
við yfirheyrslu þá skýringu á
framferði sínu að áður um
kvöldið hafi hann setið að
drykkju ásamt fleirum, en um
nóttina yfirgefið samkvæmið
tekið í notkun þrýstiloftsflug! og haldið út á götu. Þar hafi
vélar, sem þeir hafa fengið frá síðan verið ráðist á sig en eftir
það mundi hann lítið sem ekk-
ert af því sem fram fór og gat
iitla eða enga grein gert fyrir
árásinni eða árásarmönnunum.
I ■
; Bandaríkjunum, í árás á Amoy
; og meginlandsstöðvar.
Nýkínverska fréttastofan svo-
nefnda tilkynnir, að í árásunum
á gær hafi 6 flugvélar verið skotn |
ar niður fyrir þjóðernissinnum Slys.
og að um 50 manns (51) hafilát-j Tvö slys urðu með stuttu
iS lífið í loftárásum þeirra. — ^ millibili í gær á svo til sama
Sprengjuárásirnar hófust að nýju stað. Fyrra slysið varð laust
á morgun. 1 fyrir kl. 1 e. h. í Bankastræti
Levitsky „landiausi" fýkur 13
fliánaða fangavist á sjó.
Mefir IoIas fessgiH Iiæli í Y-Indíum.
og skeði með þeim hætti að bif-
hjól valt ofan á dreng. Sá slas-
aði var fluttur á Landspítalann
til athugunar og aðgerðar, en
meiðsli hans voru ekki talin
mikil.
Skömmu síðar varð annað
umferðarslys á mótum Lækjar-
götu og Bankastrætis, er stúlku
barn varð fyrir hjólríðandi
manni. Meiðsli stúlkunnar vöru
talin lítil.
Ollu skemmdum á bifreið.
Um eittleytið í nótt kom bif-
reiðarstjóri nokkur á lögreglu-
stöðina og bað um aðstoð lög-
reglumanna til þess að ná í tvo
menn, sem rétt áður höfðú
sparkað í bifreið hans fyrir ut-
an samkomuhús hér í bænum
og valdið skemmdum á henni.
Lögreglan fór ásamt mannin-
um á staðinn og tókst að hand-
sama mennina er játuðu verkn-
aðinn á sig.
'I
Einkaskeyti frá A.P.
MarseiIIe, í gær.
• Nicolas Levitsky, „föður-
Sandslausi maðurinn“, sem
ierðaðist 8 sinnum fram og til
Jbaka milli Frakklands og Ar-
jgentínu, um 150.000 km. veg-
iarlengd, án þess að fá að stíga
lá land, hefir loksins eignazt
jföðuiSand.
j' Dominikanska lýðveldið hefir
íveitt honum landvistarleyfi að
laeiðni sameinuðu þjóðanna.
Eftir 13 mánaða skipsdvöl fekk
i.evitsky landvistarleyfið. —
inu Bretagne og hafði öll sín
plögg í lagi, vegabréf, aðset-
ursleyfi, en er skipið var miðja
vega breytti Argentíustjórn á-
kvörðun sinni, og vildi ekki
leyía honum landvist og af því
leiddi öll vandræðin. Og þegar
til Frakklands kom, fekk hann
ekki að fara í land þar. — Það
var yfirmaður flóttamanna-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna,
Van Heuven Goedhart, sem
kom því til leiðar, að Levitsky
gat í dag stígið á land hér.
Félagið, sem á Bretagne, telur
sig hafa orðið fyrir útgjöldum
jHann kom til Genúa í júlí 1953 af Levitsky, sem nema 2 millj.
*>g ætlaði til Argentínu á skip- franka (5.600 dollurum).
Vilja lengra sumar.
London. (A.P.). — Sumarið
hefir verið svo óhagstætt í
Bretlandi, að rjómaíssalar sjá
fram á gjaldþrot.
Nú hefir hinsvegar hlýnað í
veðri, og þess vegna hefir nefnd
frá félagi 4000 rjómaís-fram-
leiðenda gengið á fund Churc-
hills forsætisi'áðherra. Fór hann
þess á leit, að meðaltími gengi
ekki í gildi fyrr en mánuði síðar
en áætlað væri — eða í nóvem-
ber-byrjun — til þess að þeir
gætu unnið upp eitthvað af
tapinu.
100 bila bana
landskjáifta.
Þýzku Henschel vörubílarnir sem Mjólkurbú Flóamanna hefur-
keypt. Sjá grein í blaðinu í gær.
400 böm verða í skóla
ísaks Jónssonar í vetur.
Skólahnsið fullgert á nœstnmii.
í byrjun næsta mánaðar mun
kennsla hefjast í hinu nýja
skólahúsi ísaks Jónssonar við
Skaftahlíð.
Þetta verður skóli fyrir börn
á aldrinum 6, 7 og 8 ára og er
fyrsta skólahúsið hér á landi,
sem byggt er eingöngu í þeim
tilgangi að smábörn stuftdi þar
nám.
Húsið er 450 ferm. að ‘flatar-
máli en lóðin öll er 5 þús'. ferm.
Á efri hæðinni eru 5 rúmgóðar
kennslustofur, auk skóíastjóra-
og kennarastofa. En á neðri
hæð hússins er hreingerningar-
og upphitunarherbergi og í
kjallaranum verða 4 stofur, sem
seinna verða notaðar fyrir ým-
iskonar föndur.
Skólahúsið er byggt í nú-
tímastíl og er málað mjög
skrautlega með allskonar
myndum, sem vekja eiga gleði
barnanna.
í kringum húsið verður svo
stór leikvöllur.
I
Einkaskeyti frá AP. —
París í morgun.
Yfir 100 manns hafa farist
í landskjálfta í Orleansville
í Alsír, flestir vegna þess að
stíflugarður bilaði i. Stór-
tjón varð ekki á húsum,
nema fangelsinu, þai( sem
margir biðu bana.
stundað hafa nám hjá ísaki
Jónssyni greitt kr. 500,00 sem
stofngjald. Hvert heimili greið-
ir þó ekki nema einu sinni
þetta stofngjald, hversu mörg
sem börnn verða, er sækja
skólann þaðan. í fyrra nam
stofngjaldið rúmlega milljón
króna. Hlutabréf hafa einnig
verið gefin út og seldust þau
fyrir tæp 300 þús. kr. í vor.
Með þessari aðferð fannst ný
lausn á málinu og hefur skól-
inn ekki ennþá þurft á neinum
opinberum lánum að halda.
Þetta framlag foreldranna má
telja lofsamlegt afrek hjá þeim
og: má af þessu sjá hve áhugi
fyrir góðum málstað og góður
vilji fær miklu áorkað.
Námið gert starfrænt.
Kensluaðferðirnar verða að-
allega miðaðar við getu og á-
huga barnsins. Mikið að hand-
fjötlunartækjum, sem sum eru
búin til af kennurunum sjálfum
eru notuð við kennslu lesturs,
reiknings og átthagafræði.
Námið er gert eins starfrænt
og auðið er, og má t.d. segja
að lesturinn sé alveg eins mik-
il vinna handar op tungu.
Við skólann starfa 7 valdir
kennarar auk skólastjórans og
telja þeir að vinnuskilyrði í
þessum nýja skóla verði afar
góð.
í vetur munu 400 börn stunda
nám í skólanum en með tím-
anum eiga þau að geta orðið
allt að 450. Aðsókn að skólan-
urn hefur orðið afar mikil og
má segja að í vor hafi hvert
rúm verið lofað. Kennslugjald
er kr. 50.00 á ári.
Skólinn er
sjálfseignarstofnun.
Skólinn hefur risið upp fyrir
atbeina foreldra barnanna og
skólastjóra. Foreldrar hafa sýnt
mikinn áhuga fyrir bví að
skólinn risi upp. Síðan árið
1846 hafa foreldrar barna sem
Pravda ræðst
á Attlee.
Einkaskeyti frá AP.
Moskvu í morgun.
Blaðið Pravda, aðalmálgagr
ráðstjórnarinnar, gagnrýnir
dag Clement Attlee fyrrverand:
forsætisráðherra Breta fyrir um-
mæli hans nýlega.
Var frá því sagt í fréttaskeyti
frá Hongkong, að Attlee hefði
heint þvi að Mao tse Tung, a?
hann kæmi því á framfæri vi?
Malenkov, að Rússar, sem hefði
vígbúist allra þjóða mest, gæfi
öðrum þjóðum gott fordæmi me!
því að byrja að draga úr víg-
búnaði.
Pravda segir, að Attlee haf.
rógborið Káðstjórnarríkin, eftii
að.hann.var nýfarinn þaðan oí
hafði notið þar gestrisni.
Eystelnn tekur
við aftur.
Á ríkisráðsfundi í dag veitti
forseti íslands Skúla Guð-
mundssyni, fjármálaráðherra,,
lausn frá ráðherraembætti. —
Jafnframt var sú breyting gerð
á forsetaúrskuxði um skipun og
skipting starfa ráðherra o. fl,-.
að Eysteini Jónssyni vprii fai ir.
störf fjármálaráðherra á ný.
(Frá ríkisráðsritara).