Vísir


Vísir - 29.09.1954, Qupperneq 1

Vísir - 29.09.1954, Qupperneq 1
12 sí&ur 44. árg. Miðvikudaginn 29. september 1954 221. tbl. Verið að koma flugradarstöðinni upp á þak verzlunarhúss Tómasar Björnssonar á Akureyri. (Ljósm.: G. Ólafsson). Jón Árnason kjörinn baaka- stjóri í Alþjéðabatíkanum. Kosið tii 2ja ára i senn. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. Jón Árnason, bankastjóri Lands banka fslands, var í gær kjörinn •einn af bankastjórum (executive director) Alþjóðabankans í Wash ington, og tekur hann við því starfi 1. nóvember. Á Jón sæti í ráði því, sem hér rnyndi svara til bankaráðs, og eru þeir alls 16, sem þar eiga sæti. Var Jón kjörinn fulltrúi Norður- landa í ráðinu, til tveggja ára. Fjmirrennari hans var Dani, af íslenzkum ættum, Erling Svein- björnsson. Aðalbankastjóri Alþjóðabank- ans heitir Eugene Black, og er Bandaríkjamaður. Annast hann og aðstoðarbankastjórinn, dag- legan rekstur, og sinnir málefn- um starfsliðsins, en bankaráðið tekur ákvarðanir um lánaveiting- ar og önnur meirihúttar mál. Jón Árnason er 69 ára að aldri, fæddur 17. nóvember 1885 að Syðra-Vallholti í Skagafirði. — ; Hann átti sæti i bankaráði Lands- bankans um árabil, en hin síðari ár hefur hann verið einn af þrem bankastjórum Landsbankans, eins og kunnugt er. Jón Árnason hefur verið full- Fulltrúaráösfundur í kvöld. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Ingólfur Jónsson viðskiptamúla ráðherra verður málshefjandi. Fulltrúar fjölsæki fundinn og sýni skirteini við innganginn. trúi islenzku ríkisstjórnarinnar í stjórn bankans til þessa og sit- ur um þessar mundir aðalársfund bankans i 'Washington, en árs- f und aiþj óða-gj aldeyrissjóðsins situr Björn Ólafsson, fyrrv. ráð- herra. Bandaríkjamenn ábyrgist, aö V- hverfi ekki úr samvinnu vestrænu jjjóðann straikið af kajtpí á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Unga fóikið er nú byrjað að æfa vetraríþróltir hér á staðnum, en þó fyrst og fremst skautahlaup, enda er komið hér hið ágætasta skautasvell. Síðastliðinn mánudag var lcorn- inn mannheldúr ís á Flæðurnar, scm eru gegnt Gróðrarstöðinni innanvert við bæinn. Síðan lief- ur verið látlaus straumur unga fólksins þangað til skautaferða og skautakappar bæjarins æfa þar af kappi. Munu það einsdæmi að Akur- eyringar fari á skautum við sjálf- an kaupstaðinn í septembermán- uði. Mendés-írance leggur tfifögur sfsiar tvnr rilu veSda ráöstefsiyna í Lendon. i*á viil harsrG isarsna fkjamorkiiwapnafs'am- leiðslu á tiifekuu svæDi samfakauua. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Picrre Mendes-France, utanrík- is- og forsætisráðherra Frakka, flutti í gær ræðu á níu-velda-ráð- stefnunni í London og lýsti til- lögum sínum varðandi þátttöku Vestur-Þjóðverja á varnarsam- tökum lýðræðisríkja Vestur-Ev- rópu. ana, ef Vestiu-Þjóðycrjar fcngjrt að. hérvæðast. Öthlutun skömmtunarseðla hefst á morgun. Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næsta skömmtunartíma- bil, 3 mánuðé, hófst í Góðtempl arahúsinu í mergun og stendur í þrjá daga kl. 10—5. Seðlarnir verða, eins og áð- ur, afhentir gegn stofnum af núgildandi seðlum, greinilega árituðum. Bátar frá Akranesi og Hafnar- firði herja á háhyrninginn. 250 net eyðiíögð fyrir Akur- nesingum f fyrrinótt. Mendes-Francvvskýrði m. a. frá þvi, að liann liti svo á, að gera bæri öryggisráðstafanir, seni tryggðu það, að liernaðarandi fengi aldrei að skjóta upp koll- inum i Vestnr-Þýzkalandi, og yrði ráðstefnan að búa svo um linút- Tvpnnt i tillögum Mendes- Francé vakti mesta athygli: í fyrsta lagi, að hann vill, að Banda ríkin skuldbindi sig til þess að ganga i lið með liiiium Vestur- Evróþurikjunum, ef Vestur- Þýzkaland skyldi gripa til þess ráðs að segja sig úr lögum við þau. í öðru lagi leggur bann til, aé bannað v.erði að framleiða múgmorðstæki, þar í innifalin kjarnorkuvopn, á tiltelcnu svæði, þar með Vestur-Þýzkalandi. f dag ætluðu Akraness- og Hafn arfjarðarbátar að fara sameigin- lega herför gegn háhyrningnum, en hann hefur valdið gífurlegu tjóni í veiðarfærum bátanna að undanförnu. í fyrrinótt einni mun háhyrn- ingurinn hafa eyðilagt um 250 net Akranesbáta og þannig vald- ið sem næst 200 þúsund króna tjóni á þessari einu nótt. Fleiri bátar munu einnig hafa orðið fyrir veiðarfæratjóni, en ekki í neitt svipuðum stíl og Akranesbátarnir. Telja útgerðar- menn á Akranesi sig verða að hætta veiðum svo fremi sera ekki verður með einhverju móti ráðin bót á skemmdarverkum háhyrn- ingsins. Nú hafa Hafnfirðingar og Akurnesingar bundizt samtök- um um að herja á háhyrninginn í dag og' var gert ráð fyrir að um 30 bátar frá báðum stöðunum tækju þátt í þessari herferð. — Fóru þeir til Keflavikur i morg- un, en þar verða bátarnir mann- aðir skyttum úr varnarliðinu. Var elcki að fullu ráðið hvern- ig herferðinni skyldi liagað, livort heldur háhýrningurinn yrði flæmdur til hafs eða reynt að reka hann á land. Snæfellingar fengu einnig her- menn úr varnarliðinu á sína báta, en þar hefur ekki gefið á sjó nokkura daga, svo hermennirnir munu sennilega enn dvelja vestra. Vegna þessarar fyrirhuguðu her ferðar í dag réru Akraness- og Hafnarfjarðarbátar yfirleitt ekki í gær. En þaðan sem fréttir hafa borizt úr öðrum verstöðvum hef- ur veiðin yfirleitt verið treg. Sturlaugur Böðvarsson útgerð- armaður á Akranesi hefur tjáð Vísi, að það væri alvanalegt að síldin hyrfi af miðunum í fyrstu kuldum á hverju hausti. leitar hún þá dýpra, þar til hún hefir vanist kuldanum í sjónum. En svo kemur hún oftast aftur seinni hluta október og er þá oft góð yeiði. ar Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Brezka læknablaðið segir, að sennilega sé krabbahætt- an fólgin í sígarettustubb- um. Bendir blaðið á, að í Bandarikjunum, þar1 sem vindlingareykingar sé 30% meiri en í Bretlandi, sé dán- artalan af lungnakrabba helmingi minni. Geti þetta komið af því. að sígarettur sé ódýrar í Bandaríkjuniun, svo að meirn fleygi þeim hálfreyktum. en í Bretlandi hætti menn ekki fyrr en þeir sé famir að brenna sig á vörunum. Sagði Mendes-Francé, að ef ráð stefnan féllist á þessar tillögur hans, myndi hann leggja þær fyr- ir Frakklandsþing, og gera þær að fráfararatriði fyrir sig og stjörn sína alla. Ekki er enn ljóst, liverjar und- irtektir tillögur M.-F. hafa feng- ið, en víst er um það, að þær hafa v.akið mikla athygli. Þeir Adenauer, Mendes-France, Eden og' Dulles hafa ræðst við um þessi mál og fleiri, sem til úr- lausnar liljóta að koma á ráð- stefnunni, en ekki er vitað, hvað þeim hefur farið á milli. í dag munu þeir Mendes- France og Adenauer ræðast við um Saar-málið, en vitað er, að ýmsir flokkar franska þingsins líta svo á, að ekki komi til mála að veita Vestur-Þýzkalandi aðild að varnarsamtökum Vestur-Ev- í'ópu fyrr en það mál er til lykta leitt. Á Hússvík hefur verið snjó- koma fjóra daga samfleytt. Slœmar liorfur Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gær. Snjókoma og skafrenningur hefur verið hér í fjóra sólar- hringa samfleytt og svo er enn í dag. Frost hefur verið frá fjórum og upp í sex stig á hverjum degi og í Mývatnssveit var tiu stiga frost í gær. Ef þessu heldur áfram má bú- ast við hinu versta ástandi meðal bænda hér um slóðir. Mikið af kartöi lum liggur enn í görðum og mjög \ iða eru hey úti, sums stað- ar allt að 100 hestum á bæ. Á einu býli norður á Tjörnesi iiggja enn hey úti frá því í júlimánuði, enda er þar Hðfátt. hjá bændnm. En jafnvel þar sem vélakostur er nægur og mannafli eins og á verður kosið er seinni slætti ekki lokið, jafnvel ekki þar sem borið hefur verið á milli slátta. Eins og að líkum lætur, er tölu- verður snjór kominn eftir fjög- urra sólarhringa snjókomu. Þrátt fyrir það sló einn bóndi hér i grenndinni 75 hesta af heyj eftir að snjórinn var koroinn. Þá eru og slæmar horfur í byggingarmálum hér á Húsavík ef ekki dregur til hlýrri veðráttu, Enn eiga margir hús í smiðum, sum ekki fokheld orðin og veld- ur það mönnum að vonum óá- nægju. Hér rikir algert gæftaleysi, enda stórsjór úti fyrir, :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.