Vísir - 29.09.1954, Side 7
TÆiðvikudaginn 29. september 1954
vísm
7
IðrískéKinn i Reykfavik 50 ára.
Helgl Hemiaiisi Eiríksson
skólastjórl þar i riim 30 ár.
pann, í. okt. n. k. eru liSin 50
ár írá því að Iðnskólinn í Keykja-
vik tók til starfa.
Hann var þó stofnaöur vetúr-
inn 1903 af Iönaðarmannafélagi
Reykjavíkur og var Jón porláks-
son, verkfrœðingur, síðar for-
sætisráðherra, aöalhvatamaður
að stofnun lians og sá som skipu-
lagði skólann.
Blaðið sneri .sór til Hclga H.
Kiríkssonar bankastjóra og innti
hann frétta frá skólanuni þessi
50 ái', sem haim liefur verið
starfræktur.
Aðúragandi að stofnun
skólans.
Árið 1873 stofnaði Iðnaðar-
mannaféíagið í Reykjavík til
skólahalds fyrir iðnaðarmenn,
en þó einkum fyrir hina yngri
þeirra, iðnnemana.
petta var sunnudagsskóli og
voru námsgreinamar lestur,
skrift og reikningur. Skólanefnd-
armennimir önnuðust sjálfir
alla kennslu endurgjaldslaust.
Árið 1875 var ákveðið að stofna
hókasafn og lestrarfélag í sani-
bandi við skólann og tók það til
starfa íuesta ar.
Teiknikennsla var hafin við
skólann veturinn 1883. Um haust-
ið 1898 var kennslan aukin þann-
ig, að nú voru kennslustundirn-
ar sex og var kennt hvern sunnu-
dag. Var teikning kennd í tvo
tíma en auk þess ísienzka, reikn-
ingui' og danska. Jafnframt var
sá háttur upp tekinn, sem hald-
izt, hefur síðan, að kennsía var
að nokkru levti látin fara fram
að kvöldinu.
Aðsókn að skólanuni hafði vo.r-
ið aíur drœm fram að þessu og
lá feennsla oft niðri heila yetur
vegna áhugaleysis nemenda. En
skólinn rcis alltaf við vegn'a öt-
ullar forgöngu Iðnaðarmannafé-
lags Reykjavíkur og var svo
komið að órið 1898 hafði áhugi
rnantía að njóta fræðslu skolans
aukizt svo að 30 nemendur. sóttu
skólantí þann vetur og cftir það
jókst aðsóknin jafnt og þéit.
Stoínun Iðnskólans í
Reykjavílc.
Jón porláksson kom hingað til
Reykjavíkur vorið 19.03 eftir að
haía lokið verkfi-æðinónii við
Kaupm an n a 1 íaf nai'hó skól 'ti og
tók þegar að beita sór fyrir'auk-
inni iðnfræðslu lrcr lreima. Á
íundi i iðnaðarmamiafélaginu 7.
okt. sania, ár flutti Jón erindi um
skólamálið og 'skýi’ði þár
hugmyndir sinar um fram-
tíð skólans. Var á fundinum
samþykkt sti tillaga Jóns að
félagið léysi þriggja manna
nefnd, til þess að fara með
st.jórn lnns fyrirhugaða
skóla, en auk þess skyldu
skólastjóri og teiknikennari
eiga sæti í stjórninni. Um
sumarið var svo sett bráða-
bii'gðaréglugerð um stjórn
sltólans, scm enn er í gildi,
en þar segir, að skólastjóri skuli
vera fórmaður skólanefndar og
sé framkvæmdavaldið í höndum
hans, en þó skuli ha'nn bcra
meirihífttar mál undir nefndina.
Haustið 1904 tók svo Iðnskól-
inn til starfa og sótfu hann þah'n
vctur 82 nemendur, sem stund-
uðu nám í 11 greinum. Aðal-
. kennslutími var frá kl. 8—10 á
I kvöldi hvem virkan dag, en
liluta af fyrstu deikl var kennt
frá kl. 6—8 síðd., vegna þrengsla.
Auk þess var ráðgert. að konia
á. fót dagskóla þennan’ vetur
'Jnkum í'yi'ir húsasmiði og aðra
þá er óskuðu eftir meiri kunn-
áttu í teikningu. 1 dagskólanum
átti að ken'na, auk teikninganna,
húsagcrð ög byggingarefnafræði,
stærðfræði, eðlisfræði og ensku.
Veturinn eftir var einni kennslu-
grein enn bætt við skóla.nn og
var það þýzka.
Húsakynni Iðnskólans i
Reykjavík.
Um liaustið 1906 lauk bygg-
ingu Iðnskólahússins við Læk.j-
argötu. Fyrsta árið, sem skólinn
var til luisa í nýja lönskólahús-
inu var húsrými ágætt. og liljóp
hann oft undir bagga með öðr-
um skólum bæjarins, sem þá
bjuggu- við þröngan húsakost.
Brátt. fór þó að bera t't því að
húsnæði skólans vœri í þrengra
lagi svo hafist var handa um að
útvega skólatium viðbótarhús-
næði út urn bæinn. 1944 var
byggð viðbygging viö vest.urhlið
hússins og fengust við það tvær
rúmgóðar stofur.
þetta fullnægði þó engán veg-
inn þegar þess er gætt, að
kennslustofur voru aðeins 9 en
nemondur v.oru sum áiin um
I 000.
j Var því hafizt handa um að
byggja nýtt Iðnskólahús ár.ið
lóiö — tvær áimur af .þrem. pær
'vöru komiiar uiidjr- þafe. ..195-k
Húsið'er nú komið.svo áiciðis að
fýi'irtiugáð er að i'lytja, í það á
þessu liausli áð mostu leyti.
Mönmun’ liefur vaxið það nijög
í a.ugum hvað liúsið er stóit en
það er spá fróðra manna að efí-
ir 20 ár verði það orðið .of lí.tið.
Húsið er byggt fyrir I0()0 nem-
end'ur og þó voru þ'e'ir. öi;ðnii; 9C0
þegar byggingin var hafin.
lands og var foistöðumaður cfná-
rannsóknai'stófú ríkisins.
þórarinn B. poi'láksson var
skólastjóri 1916—1923. Hann hafði
lagt stun'd á iiókband og drátt-
list erlcndis ’og starfað sem
teikmkennari skólans áður.
Helgi Hermann Eiríksson er sú
skólastjórinn, sem einna lengst
hefur haft skólastjóraembættið á
höndum eða um 30 ár, og hefur
skólinn náð mestum þroska und-
ir lians stjórn. Harní cr verk-
fræðingur að mennt og auk þess
sem bann hefur gegnt skóla-
stjórastörfum hefur hann einn-
ig verið * 1 fastur kéhnari við Iðn-
skólann. Helgi Hermann Eiríks-
son hefur auk þess gegnt marg-
háttuðum trúnaðarstörfum.
Kennslufyrirkoniiulag nú.
Undirbúningsteiknun er sú
sania, og áður tieina hvað iðn-
((úkningar eru margfallt. fjöl-
þætt.ari en auk þess er kcnndur
iðnreikingur. Af eldri náms-
greinum hofur enska, þýzka og
blirðarþolsfraiði vcrið lagðar nið-
ur en í þeirra st.að héfur komið
rafmagnsfræði, sk-rift og efnis-
fræði, þ. e. fræðsla um þáu efni,
scm iðnaðar menn eiga að vinn'a
úr svo gem viðai'fræði, ínálm-
fræði o. fl.
Eins og áðnt' er getið vérða
teknir npp nýir þættdr' í skóla-
kérfinu, vegna endui'liættra
húsakynna og eru það: 1. For-
skóli, stútt verkleg námskeið,
þar sem atliuga er hvaða iðn-
grein hentar liverjum nemánda
bezt. 2. Framhaldsskóli, meist-
'arastarf í iðngrein sinni. 3. Verk-
!leg námskeið í vissiun iðngrein-
jum. llitfa siunar iðngreinar safn-
að sjóðum eða búið sig undir að
. koma á fót slíku'm nárnskeiðiini
i
þegur skólinn. gæti lagt. til liús-
næfti'' fyi'ú' það.
Féiagslíf í skólamim og
nemendafjöldi.
N.entendur, seni stundað náfa
Skclastjórar.
I'yrsti skölastjfh'i skóhuis
eins og áðui' er getio Jön þorláks-
son, v’érkfræðingui'; og var h ifln
skólastjóri frá árinu 1904:—1911.
Hann var a.ðaShvatamaður stofn-
unai' skóTans’ og lagði grundvöll-'
inn að stai'fsémi lúins.
Asgeii' Torfason var ánnar
skólastjóri. Iðnskóláns, árin 1931
— 1916. Hann var efnafiwðingiu
Helgi H. Eiríkssor.
að niennt.un og stundaði jafn-
framt kennslu við Iiáskóla ís-
Jón Þorláksson.
§texíwí»Mr í tlág:
Þorsteinn J. Sigurðsson,
kaupkhaðiu*.
Þorsteinn .1. Sigurðsson kaup-
rnaður er sextugur í dag.
Þorsteinn er fæddur á Seyðis-
firði 29. september 1894. Foreldr-
ar hans voru þau hjónin Jóhanna
Norðfjörð og SigurSur Grímsson
prentari, sem iézl í sumar.
Skömmu eftir aldamót fluttist
Þorsteinn lil Reykjavíkur ásamt
foreldrum sínum. Nam hann
prentiSn, en sfiindaði lítt ])á
grein, heldur gerðist kaupmaður
og á verzlunina Bristol i Banka-
stræti 6.
Þorsteinn er sivökull maður
nni hugðarmál sín, göðlátlegur,
glettinn og liýr. Bindindishreyf-
ingin hefur verið eitt af hinum
mörgu áliugámáium hans og
lienni hefur hann unnið um ára-
tuga slteið af sínum alkunna
dugnaði og stefnufestu. Það seg-
ir sig því sjálft, að fyrir Góð-
templaráregluna hefur liann
gegnt mörgum trúnaðarstörfum
og er einn af helztu forvígis-
mönnum bindindisstefnunnar.
Þorsteinn er kvæntur Þórönnu
Símonardóttur, hinni mætustui
konu.
Enska knatt-
spyrnan.
Úrslit leikjanna á laugardag:
Arsenal 4 — Burney 0 .... 1
Blackpool 5 — Tottenham 1 1
Bolton 3 — Aston Villa 3 . . x
Charlton 1 — Sunderland 3 2
Everton 1 — Cardiff 1 .... x
Huddersfield 2 — Wolves 0 1
Man. City 3 — Manchi Uth 2 1
Newcastle 1 — Chelsea 3 .. 2
Portsmouth 2 Sheff. Wedn.. 1 1
Sheff. Utd 0 —- Preston 5 . . 2
WBA 6 — Leicester 4..... 1
Nottm. Forast 0 — Notts Co. 1 2
Bezti árangur reyndist 10 rétt
ir, og varð hæsti vinningur kr.
520 fyrii' 27 raða kerfi, næsti
vinningur varð 480 kr. Vinning-
ar skiptust annars þannig:
1. vinningur: 280 kr. fyrir
10 rétta (3). 2. vinningur: 40
kr. fyrir 9 rétta (42).
Staðan í ensku deildakeppn-
ini er nú orðin:
I. deild:
' LUJTSt.
WBA ........... 10 7 1 2 15
Sunderland .... 10 5 4 1 14
Manch. Utd..... 10 6 2 2 14
Manch. City .... 10 6 2 2 14
Chelsea ....... 11 5 4 2 14
háin í Iðnskólanum í Reykjavik,
eru alls 15,269 cn braijtskráðii:
liafa verið 3013 nemendur — 2831
piltur og 182 stúlkur. Fyi’sta
Stúlkan, sem bi’autskráð var frá
skólanum var Helga Vídalín, cr
nam bókbnndsiön og lauk burt-
farárprófi vorið 1915.
i Yihis félög hafa'starfað í skól-
anuili, og „Skólafélag Iðnskól-
IJreston 10 6 1 3 13
Everton . 10 5 3 2 13
Wolves 10 5 2 3 12
Bolton 10 5 2 3 12
Newcastle 10 5 1 4 11
Portsmouth .... 10 4 3 3 11
Huddersfield .. . . 10 4 2 4 10'
Cardiff 10 3 4 3 10'
Arsenal 10 4 0 6 8
Charlton 11 3 2 6 8
Leicester 10 2 3 5 7
Burnley 10 2 3 5 7
Aston Villa 10 2 3 5 7
Blackpool 11 2 2 7 6
Tottenham 10 2 2 6 &■
Sheff. Wedn 10 2 1 7 5-
Sheff. Utd 11 2 1 8 5»
II. deild:
L U J T St.
Rotherham 10 7 1 2 15'
Luton 10 7 0 3 14
Stoke City 11 6 2 3 14-
Hull City 10 5 3 2 13
Fulham 10 6 1 3 13-
Blackburn 10 6 1 3 13
Notts Co 10 5 2 3 12.
West Ham 10 5 2 3 12.
Birmingham . . . 10 4 3 3 11
Bury 10 5 1 4 11
Bristöl Rov 10 5 1 4 11
Port Vale 9 3 3 3 9'
Doncaster 9 4 1 4 9-
Swansea 10 4 1 5 9'
Lincoln 10 4 1 5 9-
Leeds 10 4 1 5 9'
Liyerpöol .:. 10 3 1 6 7
Plýmouth 10 1 5 4 7
Derby Co 10 3 1 6 7
Ipswich ....... 11 3 0 8 &■
Nottm Forest . . . 10 2 1 7 5
Middlesbro 10 1 1 8 2
Um næstu helgi verða þessir
anS- var syo stoínað 1939 fyrii'
liiillfgöngii skólastjórans Heígá
1-1. Eiríkssonar og hefur félag
l>e(1a látið mjög lil sín taka á
sviði kyiiningarstai'fséim og
skonnntanalífi skólans. þá hefur
Bindindisfélngið starfað þar i
nokkur ár og íóks Kcnnar.afélag
IðnskóianS, sem stofnað var 1944.
Aö endingu riiá' geta þess að
50 ái'a afinayli skólans verður
minnst með samsæti að Hótel
Borg. n: k. laiigardagskvöld og
nnum ■ iðnaöannenn og konur
vai'alaust fjölmenna þar og liylia
skólann sinn á þessum merka af-
mælisdegi hans.
leikir: Aston Villa — Huddersf ield 1
Burnley — Sheff. Utd. . . IX
Cardiff — Newcastle .... 1
Chelsea — WBA 1X2.
Leicester — Arsenal .... X
Manch. City — Everton . . 1 2.
Preston — Portsmouth .. 1
Sheff. Wedn. — Blackpool X
Sunderland — Bolton .... 1
Tottenham — Carlton .... IX
Wolves — Manch. Utd 1 2.
Leeds — Birmingham .... X
Skilafrestur verður tit
fimmtudagskvölds.