Vísir - 29.09.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 29. september 1954
VÍSIE
é
Á göngu um frumskóg...
Framh. af 3. síðu.
að hjálpa sér frá öllu slíku, en
ég gaf honum svolítið glas af
•Viasept og sagði það öruggara
gegn amöbunum, og stóð ekki
á því að hann treysti því betur
en nafna sínum.
Þegar rigningunni slotaði fór
ég til Engano, sem er smáþorp
með um 500 íbúa, og beið þar
hjá smábúð, þar sem bíllinn
átti að staðnæmast. Konan í
búðinni var öðru hverju að
selja eitt og eitt pund af sykri
eða kaffi og þess á milli var
hún að tala við mig um ýmsa
hluti. Loks kom bíllinn og við
héldum af stað austur á bóginn.
sem ávallt voru á aðra, hönd,
hefði margur í bílnum verið ó-
rólegri. Loks komum við til
Mocoa klukkan 12 um kvöldið.
Bíllinn nam staðar fyrir
framan lítið og lágt hús, sem á
stóð Hotel Amazonas. Mér hafði-
verið sagt, að í Mocoa væri
hótel, sem hægt væri að gista í
og hérna var það. Maður úr
þorpinu, sem var með í bílnum
og ég hafði spurt um hótelið,
hjálpaði mér að berja upp. Eftir
langan tíma heyrðist einhver
hreyfing og ungur maður kom
og opnaði. Eg bað um herbergi
og hann sagði það vera til.
Skagaf jörður af Vatnsskarði.
Eftir tveggja klukkutíma
akstur yfir fjall, sem ekki var
mjög hátt, en allt skógiklætt,
komum við yfir í Sidbundoy-
dalinn. Þegar maður sér yfir
dalinn ofan af fjallinu, minnti
það mig mest á Skagafjörðinn,
eins og hann lítur út frá Vatns-
skarði. Þarna er stór, grasi-
vaxin slétta, girt bláum fjöllum
á þrjár hliðar, en mikið af kúm
og hrossum á beit um alla slétt-
una. í þessum dal hefir frá
fornu fari átt heima sérstakur
Indíánaflokkur, Sidbundoy-Ind
íánarnir, og þeir eru þarna all-
fjölmennir enn. í þorpunum og
á vegunum sá maður Indíánana,
karla og konur I svart- og hvít-
röndóttum ponchos, og allir
hpfðu þeir margar og marglitar
perlufestar um hálsinn, karl-
arnir ekki síður en konurnar.
Þessir Indíánar báru af öllum
Indíánum sem ég sá í allri
Suður-Ameríku, og reyndar af
öllum Indíánum, sem ég hefi
nokkurntíma séð. Þeir eru
stærri en. aðrir, sæmilega hold-
ugir, með stór höfuð, og yfir-
leitt er þetta fólk bæði greind-
arlfegt og göfugmannlegt. Manni
hlýtur að. detta í hug að þetta
sé konungborið fólk, afkom-
endur Inkanna fornu. Karlar
og konur hafa fallegt göngulag
og bera sig vel og hvað eftir
annað verður manni starsýnt á
mennina fyrir það hve svipur-
ínn er tiginmannlegur. Mér var
líka sagt að þetta fólk bæri af
öllum Indíánum. Það væri bæði
gfeindara og áreiðanlegra, og
að mestu laust við hinn leiða
löst flestra þeirra, nl. drykkju-
skapinn. Sá, sem einu sinni
hefir séð þetta fólk, getur ekki
gleymt þvi. Hér hlýtur að hafa
ríkt hámenning, þegar þetta
tigna fólk átti dalinn fagra, sem
hvitu mennirnir hafa að mestu
Um ægilegan fjallveg-
Frá Sidbundoy eru. ekki nema
6 km. til San Francisco og þar
náði ég í bíl til Mocoa. Klukjcan
vaf orðin átta þegar við gátum
loks lagt af stað til Mocoa og
aldimmt. Þetta var einn enda-
laus fjallvegur og ég sá fyrst er
ég fór til baka, hve ægilegur
vegurinn var. Ef ég hefði vitað,
hvernig vegurinn var, áður en
ég lagði af stað, efast ég.um að
ég hefði lagt upp í ferðina. Við
mættum engum bíl alla leiðina,
en myi-krið var svo mikið að
ekkert sást nema vegurinn, sem
var svo þröngur, að mjög óvíða
var unnt að mætast. Ef maður
.■ -JÓefðí séð niður hengiflugin,
Óálitlegt herbergi.
Dyrnar, sem opnuðust frá
götunni, lágu beint inn í her-
bergi, þar sem þessi ungi maður
og annar piltur sváf.u og úr því
herbergi lágu dyr inn í stóran
sal og út frá þeim sal voru dyr
inn í herbergi með mörgum
rúmum, þar sem mér var vísað
til svefns.
Ekki var herbergið álitlegt.
Enginn gluggi var á því, en
tvennar dyr-, aðrar inn í börð-
salinn, en hinar út að götunni.
Ein 10 Watta rafmagnspera
hékk á einum veggnum og
ljósið var svo dauft að ekki var
unnt að lesa við það. Á rúminu
var þupnt teppi og hreint lak
yfir dýnu, sem var svo þunn,
að maður fann allar tréfjalirn-
ar sem maður lá á. Einn stóll,
eitt borð, en enginn vaskur og
enginn spegill. Eg. var orðinn
þreyttur eftir ferðina, en samt
inn sem ég hafði komið með,
farinn fyrir löngu og mér var
sagt að enginn bíll færi fyrr
en á föstudaginn. Nú var mið-
vikudagsmorgunn og hvað átti
ég að gera hér í tvo daga? Það
var allt annað en álitlegt.
Lagt upp í frumskógarför.
Eg fór að tala við strákinn,
sem hafði vísað mér á herberg-
ið. Það kom upp úr kafinu að
hann var tæknistúdent, sem var
hér í heimsókn hjá móðursystur
sinni og hafði oft verið hér áð-
ur. Eg fór að spyrja hann um
frumskóginn, sem hér var allt
í kring og hann sagði að í hon-
um væri mikið af öpum og alls
konar dýrum og ekki mjög erf-
itt a.ð ferðast um hann. Eg
spurði hann, hvort hann vildi
koma í leiðangur með mér inn
í
með priki, ef maður rækist á
þær.
Nokkuru seinna gengum við
fram hjá föllnum trjástofni. Á
honum miðjum var fagurgræn
slanga, sem hafði hringað sig
kyrfilega upp og teygði hausinn
upp í loftið með tunguna
smjattandi út úr sér. Alfredo
rauk til og ætlaði að drepa hana,
en hún forðaði sér og hvarf
niður í dauða laufið á jörðinni.
Strákarnir sögðu að þetta væri
eitruð slanga og þeim þótti
miklu miður að hafa ekki getað
sálgað henni.
20 m. langar kyrkislöngur.
Þeir sögðu mér, að í skógin-
um væri líka stórar kyrki-
slöngur, sem eru um 8 metrar
á lengd, en sumar væru allt að
20 metrar, með stór.an og breið-
an haus, og heyrðist mér á þeim,
frumskóginn, og hann var- að þeir kærðu sig ekkert um að
strax til í það. Svo lögðum við -J mæta . þeim. Þessi frumskógur
UPP, ásamt-yngri stráknum, sem J er lítt kannaður, en mjög fjöl-
skrúðugur um allan gróður.
Lítið er samt, af blómstrandi
^ plöntum í honum, nema helzt
brotna undan okkur og yfir í |bromelíum og strelitzíum, með
frumskóginn, sem er þarna rétt löngum keðjum af skarlatsrauð-
var um 15 ára gamall, yfir
Mocoa-ána á fjalabrú, sem eg
var hræddur um að mundi
við bæinn. Vegurinn lá eftir
stíg upp eftii- fjallshlíð og var
ekki örðugur að öðru leyti ep
því, að hann var brattur.
Eftir hálftíma ferð komum
við að stóru rjóðri ajlhátt uppi
í hlíðinni, þar sem skógurinn
hafði verið felldur. Hér var lítill
bóndabær og við .fórum þangað
heim. Eins og aðrir bóndabæir
stóð hann á stólpum, og íbúðin
var ekki annað en ein, stofa og
eldhús. Stpfan var gisið fjala-
gólf, sem aldrei virtist hafa
verið þvegið. Þrjú rúmstæði
voru þarna, en ekki var hægt
gekk mér illa að sofna og svaf að tala um rúmfatnað, því að
órótt og slitrótt, vegna þess hve
rúmið var hart. Klukkan að
ganga sjö heyrði ég að fólkið
hann var enginn. Sýnilega
fleygðu menn sér þai;na í öllum
görmunum, en engin hætta er
var komið á kreik og fór á á að mönnum verði kaIt> því að
fætur. Eg þurfti að fara Út í hitinn fer hér aldrei niður fyrir
husagarð til að raka mig og þvo
mér. Þar kom húsfreyjan með
tinskál fulla af vatni og setti
upp spegil, svo að ég gæti rakað
mig. Ekkert vatnssalerni var
þarna, og ég býst varla við að
neitt slíkt hafi verið til í öllu
þorpinu. En í húsagarðinum var
nó’kkuð sem átti að heita sal-
érni, en ekki er vert að minnast
frekar á þau ósköp!
í gluggalausu herbergi.
Þegar ég kom aftur inn var
mér fengið minna herbergi til
afnota, sem ég gæti haft út af
fyrir mig, með aðeins tveim
í’úmum. En það var eins og hitt,
gluggalaust. Til ' þess að geta
eitthvað séð þurfti maður að
hafa dyrnar opnar út á götuna.
Eg sá stórt spjald fest upp á
dyrnar á herberginu að innan-
verðu og fór að lesa. Það var
'’f.tiiiitsvptto.rð frá heilbrigðis-
ftiiiiti, stjórnarinnar.. Þar var
ierkt, við. allt sem nráíi skipti
un góðan aðbúnað, og. þar gat
ig séð, ef ég vissi það ekki
áður, að vatnið var hættulegt
að drekka, að salernið var
ómögulegt, að maturinn var
ekki hreinlegur og að ekki var
öruggt um að flær og önnur
kvikindi kynnu' að halda sig í
herbergjunum. Ekki var þetta
álitlegt, og þegar þar við bætt-
ist að ég vissi að allmikið væri
um malariu í Mocoa og fullt af
mýflugum til.að bera hana, var
ég ákveðinn að. fara með næstu
ferð til baka, Eh þegar ég fór
að spyrja um ferðimar, var bill-
18 stig. Ekkprt borð var þarna,
enginn stóll og yfirleitt ekki
neitt af neinu tæj, nema mvnd
af Maríu mey, sem alls staðar
var uppi á vegg í öllum slíkum
hreysum., í eldhúsinu var eld-
stæði, byggt upp af steinum og
12 ára stúlka að sjóða eitthvað,
en rúmlega ársgamall strákur,
allsnakinn,að staulást fyrir utan
húsið. Ekki var nokkúr garður
eða nokkurt blóm fyrir utan
húsið,. aðeins nokkui’ar banana
plöntur.
nákvæmni, svo að ekki skeikafi
örlitlu broti úr millimetra.
Aðalstöðvar SKF eru í Gauta
borg, og fyrirtækið hefur uni
35.000 manns í þjónustu sinni.
í fyrra nam vörusala þess um
1.000.000.000 (einum milljarð)
sænskra króna eða um 3150
milljónum ísl. króna. Til þess
að menn geri sér grein fyrir.
hve gífurleg upphæð þessi er,
má geta þess, að vörusala SKP
á einu ári er um helmingi hærri
en allar þjóðartekjur íslend-
inga, sem eru áætlaðar um 1500
millj. króna. Þá má geta þess-
til frekari glöggvunar, að hugs-
anlega gætu SKF haft allæ
vinnufæra karlmenn á íslandi
í vinnu, — og skorti þó vinnu-
afl, að því er okkur var tjáð.
Fyrirtæki þetta hefur verk-
smiðjur í ýmsum löndum
heims, utan Svíþjóðar, en um-
boðsmenn þess eru um 10.000.
Stutt að fara j
til lækna.
SKF er gott dæmi um stór-
iðju þar sem hún er fullkomn-
ust. Þar er hvert handtak þaul-
hugsað fyrirfram, til þess að
hvorki tími né efni fari til spill
is. Verkamenn og stúlkur þar
vinna í ákvæðisvinnu, og eru
allir aðilar ánægðdr með það
fyrirkomulag. Læknishjálp og
eftirlit er að sjálfsögðu eins full
komið og hugsazt getur. Vinnst.
tvennt með því: Verkamaður-
inn þarf ekki að fara nema ör-
skamman spöl í nálæga bygg-
ingu til fastráðinna lækna, og
missir þar af leiðandi stutta
stund frá vinnunni, en jafn-
framt græðir fyrirtækið á því,
að verkamaðurinn sé ekki nema
sem allra stytzt frá vinnu sinni.
Gífurlegar pantanir liggja fyrir
hjá SKF, en skortur á vinnu-
afli, og hefur af þeim sökur.u
verið gripið til þess ráðs að
um blómum, sem hanga niður
frá stofninum. Á stöku stað, þar
sem sólar naut betur, sá máður
sobraliui' með stór og falleg hvít
blóm með. ráuðri vör. Á einum
stað sáum við för eftir maura-
ætu, stórt dýr sem lepur upp
maura með sinni löngu tungu.
Eftir nokkurra klukkutíma
gang vai’ ég búinn að fá nóg og
við snerum við. Við vorum
fljótir niður hlíðina og eftir
klukkutíma vorum Við komnir
að ánni Afan, sem engin brú
var á. Við höfðuni orðið að vaða
hana um morguninn og nú fór-
um við þangað sem góður hylur
var í henni og þar fórum við úr
öllum fötunum og fengum okk-
ur bað og syntum í ánni. Það
var dásamlega hressandi. Hit- I ráða erienda verkamenn, eink—
inn í vatninu var ekki nema um
18 stig, og við sem vorum orðnir
gegnumheitir af ganginum,
kólnuðum fljótt og vel í vatn-
inu, auk þess sem maður skolaði
af sér allan svita. Við þvoðum
skyrtur okkar, hengdum þær á
trjágreinar og ég lét strákana
þvo stígvélin mín, sem voru
mjög aurug eftir ferðina.
Niðurl.
Viö Gauta-elfi...
Frh. af 4. síðu:
snýst, þgr sem einhver nún-
ingsmótstaða er. Alls staðar,
þar sem hjól snýst um ás, eru
notaðar kúlulegur í vélum, bíl-
um, flugvélum og þar fram eft
ir götunum. Annars myndi vél-
in „bræða úr sér“, ofhitna og
ónýtast. Sænskar kúlulegur, og
þá einkum SKF, eru heimsfræg
ar fyrir gæði. Þar'er ekkert til-
viljunum háð, heldur er öll
framleiðslan unnin af ítrustu
um flóttafólk frá Eystrasalts-
löndunum og Ítalíu til vinmt
hjá SKF, en ekki hrekkur það-
til.
SKF-kúlulegurnar þóttu svo
mikilvægar á styrjaldarárun-
um, að Bretar gerðu út sérstaks.
hraðbáta, sem sóttu þessar vör-
ur til Gautaborgar, þrátt fyrir
eftirlit Þjóðverja á Norðursjó,
flugvélar þeirra og kafbáta.
Hér verður staðar numið að
sinni. Gautaborg er borg, sem
ánægjulegt var að kynnast. —•
M,aður hreifst af myndarskap
þeim og rausn, sem einkennir
þessa rniklu athafnaborg. En þó
að iðnaður og athafnalif sé stór
fenglegra miklu þar en víðast
hvar annars staðar þar sem ég
hef komið, þykir mér senni-
legra, en lengur endist myndin
af lista- og menningarborginni
við Gauta-elfi.
Mikið af slöngum.
Við héldum áfram í sólskin-
inu, en hitinn var ekkert þving
andi. Þegar við komum nokkuf
langt upp fyrir bæinn og höfð-
um gengið alllangt inn .í frum-c!
skóginn bendir Alfredo mér upp
í loftið og hvíslar ,,monos“. Eg
lít upp og sé fjóra apa sitja þar
hátt uppi í tré. Þeir eru grá-
leitir, líkjast gibbon-öpum, en
eru sennilega ekki fullvaxnir.
Þegar þeir sjá okkur taka þeir
sig til og hendast yfir í þálma-
tré, sem var þar rétt hjá og fela
sig í blöðunum.
Eg spurði strákana, hvort'|
mikið væri af slöngum í skóg-iA
inúm. Þeir sögðu mikið af þeim
og þar á meðal mikið af eitur-
slöngum. Á hverju ári dæju
einhverjir í þorpinú af eitur-
slöngubiti. Eg spurði þá, hvort
þeir væri ekki hræddir að
ganga berfættir. Nei, þeir sögð-
ust ekkert vera liræddir við
slöngurnar. Maður dræþi þær ^vwwvvvwwwvvvsw^^vvvwvvwwwvuwwvv
tii símavörzlu og vélritunar frá 1. október. Nokkur mála-
“".r."" . .. ,i :■»>.; í
kunnátta er æskileg. Tilboð sendist í pósthólf 491, Reykjavik i*;
i
fyrir fimmtudagskvöld. V
i