Vísir - 19.10.1954, Síða 4

Vísir - 19.10.1954, Síða 4
vism .* Þriðjudaginn 19. október 1954. wfisxxt DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR ÍLF. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Unnið að bættri lýsingu með félagsstofnun hér. Ljóstæknifélag Ísfands nýstofnað, og fyrir- lesari staddur hér á vegunt þess. Um helgina var Tjörnin lögð; og voru allmörg börn á skautum, þótt ísinn væri ótryggur. Engin slys urðu samt, sem betur fer, en Um þessar mundir er verið að C. I. E. (Commission Internation- j isinn var svo þunnur að fullorð- ganga endanlega frá stofnun ale d’Eclairage). I inn maður mátti vara sig á að Fiskimið Vestfirðinga. ’tkingmenn Sjálfstæðisflokksins í Vestfirðingafjórðungi — Sig- -*• urður Bjarnason, Gísli Jónsson og Kjartan J. Jóhannsson — hafa borið fram í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um ráðstafanir vegna vaxandi rányrkju á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum. Er í henni fólgin áskorun á ríkisstjórnina að láta hið bráðasta fram fara athugun á því, hvernig girða megi fyrir, að vélbátaútgerð og fiskiðnaður Vestfirðinga verði enn að gjalda afhroð efnahagslega vegna vaxandi rányrkju fiskimiða fyrir Vestfjörðum vegna ásóknar botnvörpuskipa, sem fari mjög í vöxt. Tillagan gerir einnig ráð fyrir, að rík- isstjórnin skipi fimm manna nefnd, þrjá eftir tilnefningu sýslunefnda ísafjarðarsýslu og Vestur-Barðastrandarsýslu, þann fjórða eftir tilnefningu bæjarstjórnar ísafjarðarkaup- staðar og loks þann fimmta án tilnefningar, en hann á að vera formaður nefndain iar. í greinargerð flutningsmanna er bent á það, hve fiskigengd hefur aukizt mikið í Faxaflóa og öðrum stærri flóum og fjörð- um; síðan fiskveiðatakmörkin voru rýmkuð fyrir fáum árum. Þetta hafi leitt til þess, að aðstaða til veiða hafi batnað til muna á þessum stöðum, og afkoma sjómanna, sem þar stunda veiðar, batnað verulega, en þó hafi batans fyrst og fremst orðið vart við Faxaflóa, þar sem fiskur hafi farið hraðminnkandi áður en friðuninni var hrundið í framkvæmd, auk þess sem fleiri atriði komu þar til greina. En þegar togurunum hefur verið bægt frá hinum gömlu miðum sínum, sem lentu fyrir innan friðunartakmörkin, hefur það haft þær afleiðingar, að þeir hafa leitað enn meira á önnur mið, og meðal annars á hin fengsælustu mið úti fyrir Vest- fjörðum, og hefur árangur togara verið svo mikill, að fiskurinn hefur bókstaflega ekki komizt upp að landinu á mið minni skipa. Hefur því friðunin haft þau áhrif þarna, að atvinnu- horfurnar eru að ýmsu leyti ískyggilegri en annars staðar, enda stækkun friðunarsvæðisins aðeins numið einni sjó mílu, þegar gríðarstór svæði hafa verið friðuð bæði fyrir sunnan og austan þessi mið. Flutningsmenn tillögunnar leggja tií, að við þessum vanda verið snúizt með því, að mönnum á Vestfjörðum verði gert kleift að afla stærri og fullkomnari skipa, en einnig verði skilyrði í landi bætt, svo að auðveldara verði að taka við fiski til vinnslu úr togurum; Verði ekki hjá því komizt að gera slíkar ráðstafanir, því að með öðru móti verði það ekki unnið upp, sem vestfirzkir sjómenn hafa skaðazt. Virðist þetta svo sjálfsögð ráðstöfun, að þingið getur vart látið málið lönd og leið, þótt margir knýi á dyr þess, en þörfin er heldur ekki alls staðar jafnmikil, ekki sízt þegar á það er litið, að það eru ráðstafanir, sem hafa orðið öðrum landshlutum til góðs, er orsaka það, hve alvarlega horfir í atvinnumálum Vestfirð- ; inga. Nálgast heimkynnft. jk föstudaginn voru f járlögin fyrir árið 1955 tekin til fyrstu umræðu í sameinuðu þingi, og er fjármálaráðherra hafði íylgt frumvarpinu úr hlaði, eins og venjulegá, tóku fulltrúar annarra flokka til máls. í sambandi við umræður þessar er •þa.ð eftirtektarvert, hvernig Þjóðviljinn skýrði frá þeim á laugárdaginn, því að þarin gerir fyrrverandi formanni Alþýðu- flokksins, Hannibal Valdimarssyni, svo hátt undir höfði, að háns er getið í fjórdálka undirfyrirsögn klausu þeirrar, sem lim þetta er birt. i' Má segja, að með þessu móti sé Hannibal smám saman að nálgast hið raunverulega heimkynni sitt, og eru kommún- i§tar .að innbyrða hann smám saman, en því verður sennilega að fullu lokið um það bil sem Alþýðusambandsþingið kemur saman, en það verður í næsta mánuði. Þarf engum að koma þetta á óvart, sem reynt hefur að fylgjast nokkuð með ferli mannsins, en þó fyrst og fremst eftir að hann varð á sínum tíma formaður Alþýðuflokksins, því að þá virtist honum snögglega elna kommúnistasóttin, svo að fljótt sá á honum pólitísk dauðamerki. En spurning er, hvort um upprisu er að ræða á þessu sviði, og verður fróðlegt að fylgjast með þvi. Ljóstæknifélags íslands. Tilgarigur þess er einkum sá, að veita almenningi hlutlausa fræðslu um allt, er Ijóstækni varðar, með erindaflutningi, bæklingum, sýningum, námskeið; um og á annan hátt. í stjórn félagsins cru: Stein- grímur Jónsson rafmagnsstjóri, formaður, Jakob Gislason raf- orkumálastjóri, ritari, Hans Þórð- arson stórkaupm. gjaldkeri, og meðstjórnendur þeir Bergsveinn Ólafsson ugnlæknir, Hannes Da- viðsson arkitekt og Guðm. Mar- teinsson rafmagnseftirlitsmaður. Fréttamenn áttu í gær tal við stjórn iiins nýja fétags. Fundinn sat dr. S. K. Guth, bandarískur sérfræðing'ur i Ijóstækni, og er hann hingað kominn á vegum fé- lagsins til fyrirlestrahalds og leiðbeiningastarfsemi. Dr. Guth flytur erindi fyrir al- menning í kvöld i hátiðasal Há- skólans kl. 8.30, og talar um „Im- portant Concepts of Light, Vision and Seeing.“ Annan fyrirlestur flytur liann annað kvöld í 1. kennslustofu Háskólans um „Lighting for Conifortable and Eeasy Seeing“, á vegum raf- magnsverkfræðingafélagsins. Dr. Guth er doktor í augnfræð- um og sjónfræðum (ocular sci- ence og optometri) og nýtur mik- ils álits, endá komið frárii með margs konar nýjungar til að mæla skyggni, næmi i'yrir birtuaðstæð- um, sjónskerpu, o. fl. Ljóstæknifélag íslands mun starfa á svipaðan liátt og hlið- stæð félög í öðrum löndum, og síðar sækja um upptöku í alþjóða samtök slíkra félaga, er nefnist Hagnýta þýðingu hefur þetta hætta sér út á liann. Brakaði þá félag einkum með hliðsjón af °§ brast í, en börnin sem vorw þeirri staðreynd, að bætt birta og 11 skautum, voi u létt og litil,. ,. . . . , „ . . . svo að ísinn bar þau. Um þetta lysing getur girt rir slys a >Vegfarandi„ . þessa vmnustoðum, auðveldað vmnu og >>Eg yar . sunnudagsmorg. nám, o. s. frv., en þatttakendur uninn ^ gangi meðfram Tjörn- geta orðið félög og einstaklingar,1 jun}, jjún var lögð þunnum is, sém fjalla um ljósabúnað, dreif- j enda frost verið vægt undanfar- irigu raforku, eftirlit með henni, in dægur. Þarna voru allmargir o. s. frv., ennfremur læknafélög, krakkar á skautum og skemtu sér iðnrekstur, arkitektar o. s. frv. 25 þús. maioj á Sjomannadagskabarett- inum. Suezdeilunni lokið. Einkaskeyti frá AP. Kairo í morgun. Talsmaður brezka sendiráðs- ins hefur skýrt frá því, að lokið sé öllum undirbúningi að því, að undirritun brezk-egypzka sátt- málans geti farið fram í kvöld. Nefndin, sem hefur unnið að samkomulagi um einstök, óútkljáð atriði, hefur lokið störfum. •— Helztu menn hennar voru Nutt- ing aðstoðar-utanríkisráðherra Breta og Fa'wsi, utanríkisráð- herra Egyptlands. Nutting og Nasser forsætisráðherra Egypta- lands ræddust við um helgina, og varð það til þess að greiða fyrir lokasamkomulagi. — Samkvæmt samningunum skal brottflutningi brezka herliðsins vera lokið inn- an 20 mánaða. vel. En víða voru vakir og ís- inn þunnur og ótryggur. Nauðsyn á verði. Eg hætti mér snöggvast ut á- ísinn, en ég var of þungur, því þegar ég var kominn nokkur skref fór ísinn að bresta ískyggilega í kringum mig. Mér datt þá til hug- ar, að nauðsynlegt væri að þarna væri staddur vörður fyrstu dag- ana, er Tjörnina leggur til þess að firra slysum. En börnin, sem' þarna voru að leik, fóru reyndar ekkert ógætileg'a og liéldu sig á- vallt nærri landi. Ástæðulaust liefði kannske verið að banna þeim að fara á skautum, þegar ís- inn var jafn ótryggur, en gott liefði verið að einhver lögreglu- þjónn liefði verið þarna til þess að lita eftir. titcMcfátanr. ZiiZ Lárétt: 1 hverinn, 7 keyri, 8 stytta, 10 mannsnafni, 11 söngl, 18 nafn, 20 I gærkveldi höfðu um það bil 25 þúsund manns séð sýningar Sjómannadagskabarettsins hér í bænum. j 14 slæmar, 17 fall. Vorti sýningar þá orðnar' orsakar. samtals 31, og virtist ekkert lát I Lóðrétt: 1 landtaka, 2 ó- á aðsókninni. Hins vegar er samstæðir, 3 fangamafk, 4 erfitt fyrir aðstandendur kaba- ■ manna, 5 galdrakerling, 6 skel, 9 í dúka, 12 rándýr, 13 slæma, rettsins að hafa listamennina hér öllu lengur, því að flestir þeirrá eru timabundnir, ráðnir annars staðar.. í dag verða síðustu sýningar hér, tvær fyrir fullorðna. Er aðsóknin að kabarettin- um með ódæmum, en þó hefir ekki komið til neinna vand- ræða í sambandi við biðraðir vegna þess, hve menn hafa not- fært sér forsölu og pantað í síma. Hefir þetta fyrirkomulag Sjómannadagskabarettsins gef- ið mjög góða raun. — En nú eru sem sagt síðustu forvöð að veita sér þessa ágætu skemmtun. KAUPHÓLLIN er miðstöS verðbréfaskipr— anna. — Sími 1710. Grjótruðningur. Öðru tók ég lika eftir á göngu- minni meðfram Tjörninni, en það er grjótruðningurinn vestan vert við hana, meðfram Tjarnar- götu. Þar hefur ekkert verið lag- að til, eins og gert hefur verið austanvert, meðfram Fríkirkju- vegi, Það þyrfti að vinda bráðan bug áð þvi að lagfær bakkann þarna, því bæði er þetta ljótt og svo jafnvel ekki hættulaust. Grjót- nibbur standa upp úr isnum tals- vert út i Tjörn og geta krakltar dottið á þær og meitt sig. En þö er það aðallega hve mikil óprýði er að því, að hlcðslan liefur ekki verið lagfærð. Þarna er stór- grýtis grjótruðningur, er gengur langt út og heldur sóðalegt um- hori's. Vildi ég mælast til að þetta yrði iagað. Vegfarandi." Bergmál þakkar bréfið og vís- ar þvi til rétra lilutaðeigenda. Nú þrengist um. í sambandi við þessiskrif „Veg- faranda" mætti geta þess að nú þrengist óðum um endurnar á Tjörninni. Þær liafa oft aðeins vökina undir brúnni og svo vök i króknum fyrir framan Odd- feliowhúsið. Það fer þvi að verða þröngt i búi fyrir þessa vini okk- ar, því svigrúmið cr lítið. En varla er liætta á því að þær verði látnar svelta, því alltaf eru ein- hverjir, sem konia með brauð til þess að gefa þeim. En sjá verður um að lialda fyrir þeim auðum blettum til þess að þær geti hafzt við á Tjörninni. Væntanlega verð- 11 r um jietta hugsað'‘í vetur. —kr. HJARTANLEGA þakka ég ykkur börnum mínum, frændum og vinum sem á Jmargvíslegan bátt glöddu mig á áttræðis afmæli mínu þ. 1 ]. október s.l. Eg bið ykkur sannrar gleði og bless- ■ unar Ðrottins um ævi og eilífð. Ólöf Jónsdóttir frá Emmubergi. wy^vvyruvwvii^vwwwv'uvirtrfwwwyvwvs^vwyvvwvvvwvww! • lEý rönd, 16 skip, 19 guð. Lausn á krossgátu nr. 2331: Lárétt: 1 Böðvars, 7 já, 8 ár- um, 10 ská, 11 rönd, 14 annar, 17 Nd, 18 lend, 20 álfar. Lóðrétt: 1 bjórana, 2 ÖÁ, 3 vá, 4 árs, 5 rukk, 6 smá, 9 enn, 12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr, 19 Na.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.