Vísir


Vísir - 19.10.1954, Qupperneq 5

Vísir - 19.10.1954, Qupperneq 5
3?ri8judaginn 19. október 1954. VÍSIR » Þý&kar og danskar ■' r S'. . Ijésakrénur, Ijésaskálar, bordlalmpar og végg' é tniklu úrvali WSM ampar teknir ii/ifi um helyina lAíiö í tfiuífgíBtiu Vesturgötu 2. Sími 80946 Tillögur Landsbank- ans í peningamálum. Óhæfilega mikil þensla í efna- Kiagskerfi þjóðarinnar. Bent á leiðir til úrbóta. bæri til að undirbúa hið fyrsta stofnun kaupþings og útgáfu vaxtabréfa. Það verður að telja mjög óheillavænlega þróun, að meiri hluti sparifjársöfnunar landsmanna sé í formi spari innlaga í bönkum og að bank- ar láni fé í stórum s.tíl til fjár- festingar. Til þess að ráða bót á þessu er nauðsynlegt að koma á stofn vei'ðbréfamarkaði, þar sem ríkissjóður og aðrir aðilar gætu aflað fjár til fjárfesting- ar. Ástæðan til þess, að verð- bi’éf hafa ekki selzt að verulegu ráði á undanförnum árum, er Síðan seinni hluta árs 1953 yrði gert, sem kleift er, til að armars vegar, að vaxtabréfa- Eins og getið er á öðrum stað í blaðinu í dag, hefur Landsbanki íslands hafið útgáfu tímarits, sem nefnist „Fjármálatíðindi“, og er ritstjóri Jóhannes Nordal hag- fræðingur. í grein þeirri, sem ritstjórinn hefur góðfúslega leyft Vísi að birta, er skýrt frá tillögum bankans í pen- ingamálum, og er þar f jallað um mál, sem alla varðar. Rétt er að geta þess, að fyrirsagnir þær, sem skotið er inn í greinina á víð og dreif, eru frá Vísi. mælalaust leiða til þess hér á landi, að öll verðbréf hyrfu smám saman til seðlabankans og peningaveltan ykist að sama skapi. Ef dæma má eftir .reynslu annarra þjóða, mundi það taka alllangan tíma að koma upp verðbréfamarkaði hér á landi, sem nokkurs væri megnugur, eru hvenær sem er. Margarr tegundir slíkra bréfa eru til, og er æskilegt, að athugað só- gaumgæfilega, hvaða form,- mundi henta bezt hér á landi. Happdrættislán. 3) Þriðja leiðin er útgáfa. happdrættisskuldabréfa, og' gæti komið til mála, að húia. hafa farið fram allvíðtækar' viðræður milli ríkisstjórnar- innar og stjórnar Landsbank- ans í sambandi við lánbeiðnir ríkisstjórnarinnar, einkum vegna raforkuframkvæmda og húsbygginga. Niðurstöður þessara um- ræðna hafa orðið þær, að Landsbankinn hefir fallizt á að taka, ásamt hinmn bönkunum, þátt í að tryggja ríkisstjórninni fé til raforkuframkvæmda og einnig nokkurn hluta þess fjár, sem um var beðið til húsbygg- inga. Stjórn bankans álítur þó, að leið sú, sem farin er með þessum lánveitingum, sé fyrir margra hluta sakir óheppileg, og verður í eftirfarandi yfirliti gerð nokkui' grein fyrir þeim skoðunum, sem stjórn bankans hefir látið í ljós á þessu máli, og tillögum þeim, sem hún hef- ir lagt fram til að leysa úr láns- fjárþörf ríkissjóðs. Þensla í efna- hagskerfinu. Skoðun Landsbankans hefir einkum byggzt á þremur meg- insjónarmiðum. í fyrsta lagi, að hér á landi er nú óhaéfilega mikil þensla í efnahagskerfinu, sem leitt hef- ir til margvíslegra erfiðleika fyrir þjóðarbúið. Eitt frumskil- yrði þess, að hægt verði að stöðva þessa þróun, er það, að útlánum bankanna sé haldið í skefjum. Þegar litið er á þró- un peningamála undanfarin tvö ár, er augljóst, að hér hefir átt sér stað gífurleg peninga- þensla, en hún hefir ásamt framkvæmdum varnarliðsins og mikilli fjárfestingu verið höfuðorsök vaxandi verðbólgu, vinnuaflsskorts og gífurlegs innflutnings. Þrátt fyrir ítrekað ar tilraunir hefir Landsbank- anum ekki tekizt að halda út- lánum í skefjum, enda stafar útlánaaukningu fyrst og fremst af sívaxandi lánsfjárþörf út- flutningsframleiðslunnar og utanríkisverzl. í heild. S'érstakl. ber að varast að auka lánveit- ingar seðlabankans, þar sem út- lánsgeta hans er þegar spennt til hins ýtrasta, einkum vegna gífurlegra endurkaupa fram- leiðsluvöruvíxla. Frekari útlán hans mundu áreiðanlega leiða til aukinnar seðlaveltu og vax- andi verðbólgu. Nauðsyn sparnaðar. í öðru lagi hefir stjórn bank- »ns lagt áherzlú a það, að állt auka sparifjársöfnun, þar sem sparnaður er hin eina trausta undirstaða aukinna útlána bankanna. Því aðeins er hægt að auka lánveitingar til fjár- festingar, að sparnaður sé svo mikill, að viðskiptabankarnir þurfi ekki að leita til seðla- bankans um of, en aukin lán seðlabankans eru, eins og fyrr er sagt, það sem fyrst og fremst ber að varast. Landsbankinn hefir lengi viljað gera allt, sem hægt hefir verið, til þess að auka sparifjársöfnun og draga um leið úr hinni gegndarlausu efth'spum eftir lánsfé. Vaxta- hækkun sú, sem til fram- kvæmda kom í apríl 1952, var gerð í þessu skyni, og má vafa- laust þakka henni að nokkru hina miklu aukningu spariinn- lána síðan. Ermfremur má nefna það, að Landsbankinn hefir hafið starf til að efla sparifjár- söfnun skólabarna, og vonandi á framtíðin eftir að njóta góðs af uppeldisstarfi því, sem þar er unnið. í samræmi við þá skoðun, að nauðsynlegt sé að bæta hag sparifjáreigenda til að efla sparnað, gerði Landsbankinn það að einu skilyrði fyrir lán- veitingum þeim, sem að fram- an getur, að lögfest yrði skatt- frelsi sparifjár og afnumin framtalsskylda á því. Kaupþing og útgáfa vaxtabréfa. í þriðja lagi lét bankastjórnin í Ijós það álit sitt, að nauðsyn lán þau, sem boðin hafa verið út, hafa verið með svo lágum vöxtum, að menn hafa ekki viljað kaupa þau, og hins veg- ar, að hér hefir ekki verið starfandi kaupþing. Það er vit- að, að þó nokkuð af vaxtabréf- um byggingarsamvinnufélaga hefir verið selt hér og gömul verðbréf ganga kaupum og söl- um manna á milli, en venjulega með mjög miklum afföllum. Þetta ástand gefur þó ekki rétta mynd af því, hverjir raunveru- legir vextir mundu verða, ef opinbert kaupþing væri stofn- að og peningastofnunum og sjóðum gert að skyldu að ávaxta fé sitt að einhverju leyti í bréf- um, skráðum á' kaupþingi. Meginskilyrði þess, að hér verði hægt að koma á stofn verð- en sú staðreynd eykur aðeins J yrði reynd þegar á þessu haustL nauðsyn þess, að hafizt sé handa ^ Kaupmáttur er nú svo mikill„ hið fyrsta um að koma á fót ag ætla má, að góður árangurr kaupþingi. Hins vegar er nauð- 1 næðist. Er vert að hafa í huga- synlegt, að athugaðar séu aðr-1 reynslu þá, sem fekkst, þegar- ar skjótvirkari leiðir til fjár- happdrættislánin vom boðirx öflunar og eflingar sparnaði í landinu. Yarast verður þó að grípa til ráðstafana, sem gert gætu erfiðara að koma á stofn verðbréfamarkaði siðar. Bent á fjórar leiðir. Stjórn Landsbankans benti meðal annars á éftirtaldar fjáröflunarleiðir, sem líklegar væi’u til árangursí . 1) Hafin verði útgáfa vaxta- bréfa með vísitölutryggingu. Nokkur reynsla er þegar fengin fyrir slíkum bréfum erlendis, t. d. í Finnlandi og Frakklandi, og virðast þau hafa gefizt vel. Að vísu er ljóst, að útgáfa verðbréfa rrieð vísitölutrygg- ingu er ekki ákjósanlegasta leiðin til öflunar fjár til fjár- festingar, og mundi í slikri ráð- stöfun felast viðurkenning á því, að vantrú manna á gjald- miðlinum sé of rótgróin til þess, að unnt sé að gýla fjár með öði’U móti. Ásfandið í pen- ingamálum hér á landi er þó bréfamárkaði, er það, að bréfin þannig, að full ástæða er til verði seld á frjálsum markaði þess, að þetta sé reynt að og gengi þeirra verði látið á- kveðast eingöngu af framboði og eftirspurn, Ef reynt yrði að halda vöxtum á bréfum, seld- um á kaupþingi, óeðlilega lág- um, mundi það aðeins leiða til þess, að lítil eða engin viðskipti færu þar fram og hinn svarti markaður héldi áfram utan þess. Tekur all- langn tíma. í nokkrum löndum hefir ver- ið reynt að halda verðbréfa- vöxtum niðri með því, áð seðla- bankinn keypti bréfin á föstu gengi, en sú leið hefir reynzt mjög hættuleg og mundi tví- minnsta kosti í tilraunaskyni, enda mundi það ekki á nokkurn hátt gera erfiðara að koma betri skipan á þessi mál síðar. Það er jafnvel líklegt, að slík bréf yrðu til þess að endurvekja al- mennt trú manna á vaxtabréf. Ef takast mætti að koma í veg fyrir miklar vei’ðhækkanir á komandi árum, mundi það reynast hagkvæmara fyrir lán- takendur að taka fé að láni með lágum vöxtum og vísitölu- tryggingu en með háum, föst- um vöxtum. 2) Útgáfa spariskírteina með hækkandi vöxtum. í nokkrum löndum hafa verið gefin út spariskírteini með stighækk- andi vöxtum, sem innleysanleg út 1948 að frumkvæði Lands- bankans. Sala reyndist þá- miklu meiri en við var búizt, og seldust bréf fyrir allt að 25 milljónir á nokkrum mánuð- um. Það er líklegt, að nú þyrfti. að hafa vinninga allmiklu girni- legri, ef sambærilegur árangur á að nást. Þetta ber þó eingöngu. að skoða sem bráðabirgðalausn, þar semí ekki er hægt að bjóða. út slík lán nema með nokkru millibili, og þarf því að nota tíma þann, sem ynnist, til að-: undirbúa stofnun kaupþings og- önnur varanlegri úrræði. 4) Loks má minna á þam* möguleika að koma á skyldu- sparnaði hér á landi. Það er reyndar skoðun Landsbankans, að skyldusparnaður sé algert neyðarúrræði, sem aðeins sé- hægt að grípa til, ef allar tilraunir til að efla raunveru- legan sparnað hafa orðið að- engu. Því má þó ekki gleyma, að versta lausn, sem hægt er að hugsa sér, er að afla fjár með stóraukinni seðlaútgáfu og’ peningaveltu, en það getur að- eins leitt til sívaxandi efna- hagserfiðleika. Vantraust á peningunum. Meginsjónarmið Landsbank- ans í þessum málum hefir verið það, að lánsfjárkrepparí. svokallaða stafi af vantrausti. manna á peningum, sem lýsir sér meðal annars í takmarka- lausri eftirspurn eftir lánsfé- og ónógum sparnaði. Enda þótt stjórn bankans hafi beitt sér eftir megni fyrir ráðstöfunum. til aukningar sparnaði, gengur hún þess ekki dulin, að láns- f járkreppan verður aldrei leyst, nema einnig verði dregið úr hinni gegndarlausu eftirspum, eftir lánsfé. Sérstaklega álítur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.