Vísir - 19.10.1954, Page 6

Vísir - 19.10.1954, Page 6
YÍSIR Þriðjudaginn 19. október 1954, ÍB'fgsti*’ Gtj ketiii&fcskpssa° MOOEl IIC7—CAPACITV I Admiral Allar stærSir með eða án affrystingar. ADMIRAL er merki hinna vandlátu. ADMIRAL má ekki vanta á yðar heimili. A Ð M I R A L írysti og kæliskáparnir eru með 5 ára ábyrgð. Eru til sýnis alla þessa viku í sýningarglugga; Málarans, Bankastræti. — Lítið í gluggann. ■ . : , . # ; . . Aðalumboðsmenn fyrir ísland: ÓltBÍur GústasfÞBB & fo. h.f. REYKJAVÍK. Kristján Guðlaugsson, hœstaréttarlögmaSrar. Skrifstofutími 10—12 1—5. Austurstraeti 1, Sími 3409. ALLT FYRiR KiðTVERZLAMÍR þórSur HTeiUsor, Grettisgotu 3, sinú 60360. 1?eimir<&Hðn Caufáivegi25;síim ÍáóS.eZies/ur® StilarvTálœfingare-föýðingar-e Ka I\ Ua M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Cand. theol. Gunn ar Sigurjónsson Talar.— Allt kvenfólk velkomið. (000 hún, að nauðsynlegt sér að beita vöxtum meira en gert hefir verið til að koma á jafnvægi á peningamarkaðinum. Vaxta- hækkunin vorið 1952 var tví- mælalaust spor í rétta átt, enda þótt hún hafi reynzt ónóg. Fjöldi landa hefir nú tekið upp hreyfanlega vexti sem eitt helzta vopnið gegn peninga- þenslu, og hefir það víðast bof- ið mjög góðan árangur. Mjög háir vextir eru ekki æskilegir til lengdar,. en þeir geta oft ásamt öðrum ráðstöfunum komið á skömmum tíma á jafn- vægi í peningamálunum, og reynsla annarra landa sýnir, að þegar slíku jafnvægi er náð, er óhætt að lækka vextina á ný. Flest lönd, sem hækkuðu vexti stórlega á árunum 1950 og 1951, hafa nú lægri vexti en þau höfðu fyrir vaxtahækk- nnina. , TANNGÓMUR (efri góm- ur) tapaðist á horni Hverf- isgötu og Frakkastígs að- faranótt laugardags. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 7603. — (374 TAPAZT hefir í Hafnar- firði, frá Hlíðarbraut 4 að Álfafelli eða í leigubíl, pappaaskja með nælu og fl. Sími 9954. Fundarlaun. (357 LÍTILL, brúnn fingravett- lingur tapaðist við Óðins- götu sl. laugardag. Vinsam- legast skilist á Óðinsgötu 10. Sími 4504. (379 SVARTUR kvenhattur tap- aðist í Bankastræti um sjö- leytið í gærkvöldi. Vinsam- legast hringið í síma 7687. ............ (382 CjunnavÁ y&r SKÓVERZLUN . AUSTURSl RÆTI 12 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. UNG, dönsk Iijón óska eftir herbergi, helzt í vest- urbsenum. Vinna bæði úti. Barnagæzla getur komið til greina. Tilboð, merkt: „í kvöld — 165“. (331 ELDRI stúlka óskar eftir herbergi; húshjálp kemur tl greina. Uppl. í síma 2756. (334 UNG hjun með barn á 3. ári óskar eftir 1—2 her- bergjum ög eldhúsi. Fyrir- framgreðsla. Tlboð sendist Vísi fyrir 22. þ. m., merkt: „Þrennt — 193.“______(363 SKÓLAPILTUR óskar eftir litlu næðissömu her- bergi. — Uppl. í síma 7484. (354 HERBERGI óskast gegn húshjálp. Sími 80340. (358 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi. Húshjálp kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „5 — 194.“ (367 HERBERGI óskast fyrir reglusaman stýrimann. — Uppl. í síma 7662. (368 IBUÐ — HUSHJÁLP. - 3 systkini óska eftir, lítilli íbúð. Húshjálp og barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 4613. (369 UNGUR reglusamur skóla nemi utan af landi óskar eftir herbergi. Má vera lítið. Helzt innan tlringbrautar. Uppl. í síma 3985 milli kl. 3 og 6 í dag. (370 HERBERGI, með inn- byggðum skáp, til leigu í austurbænum. Uppl. i síma 82430. (371 IBUÐARHERBERGI ósk- ast helzt strax sem næst miðbænum, mætti vera ó- standsett í kjallara. Fyrir- framgreiðsía. Uppl. í síma 81673 fyrir kl. 6 í kvöld og annað kýöld. (377 HJÓN, með 12 ára dreng, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 6064. (384 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 6525, frá kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. (386 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 82745. — Ji.u (390 * 'S1 HREINLEGT TAU tekið í þvott og frágang. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 81968. (359 LAGIIENTAN ungan mann vantar vinnu nú þeg- ar. Hefir bílpróf. — Uppl. í síma 81551. (362 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Gufupressan Stjarnan. Uppl. milli kl. 8—- 9 í kvöld á Laugaveg 73. — UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til hjálpar við heimilis- störf. Sérherbergi. IJppl. í síma 3595. (385 TVÆR stúlkur óska eftir atvinnu. Margskonar vinna kemur til greina. Uppl. í síma 6525 frá kl. 6—7 kvöld og annað kvöld. (337 MIG vantar eldri konu. barngóða, til að sjá um lítið heimili, hálfan daginn, eng- in húsverk. — Uppl. í síma 1733. (380 AFGREIÐSLUSTÚLKA, lipur og ábyggileg, óskast. West-End, Vesturgötu 45. — (335 MODEL óskast strax. — Handíða- og myndlistar- skólinn. Sími 5307 kl. 5—7 síðd. (285 KJÓLAR, sniðnir, þræddir saman. Lindargötu 63 A. — Opið kl. 1—4 e. h. (296 MÁLNIN GAR-verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852 Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. ‘ J TVÖ sterkleg karlmanns- reiðhjól, notuð, til sölu. — Uppl. á Sjafnargötu 10, uppi. (356 TIL SÖLU stofuskápur. Verð 1000 kr. Einnig svört rifskápa, amerísk, sem ný. Verð 550 kr. Mávahlíð 3 I. hæð. (360 TVÖ barnarimlarúm og amerísk bamakerra til sölu á Langholtsvegi 159. (375 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. Vonarstræti 12, III. h. (372 2 VEL ÚT LÍTANDI djúpir stólar til sölu, ódýrt í Ingólfsstræti 7. — (340 STÁLRÚM og lítil komm- óða til sölu, Bollagötu 14, I. hæð. (378 BARNAVAGN á háum hjólum vel með farinn og stór bókahilla til sölu á Berg- þórugötu 15 A, II. hæð. (381 SEM NY Rafjia-eldavél til sýnis og sölu í Camp Knox C 15, miUi 3 til 5 í dag. (389 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum, Baldursgötu 30. Sími 2292, (383 TIL SÖLTJ sporöskjulagað hnotu-borðstofuborð, mik- ið stækkanlegt. Selst fyrii* hálfvirði. — Uppl. í síma 5126, (355 NÝTT, þýzkt útvarpstækí til sölu í Eikjuvogi 22, eftir kl. 6 í dag og á morgun. (366 TIL SÖLU barnakarfa á hjólum, sem nýtt, og barna- grind óskast. Sími 6674. (365 TÍL SÖLU elhúsborð með skúffum og hillum. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 2993. (364 SEGULBANDSTÆKI. — Til sölu er amerískt segul- bandstæki af fullkomnustu gerð. Á sama stað er til sölu ný ítölsk harmonika 120 bassa, 3ja kóra. Selst ódýrt af sérstökum ástæðum. —- Uppl. frá kl. 8—10 í kvöld að Víðmel 30, kjallara. (361 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sxma 4897. (364 GÚMMÍDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugö'tu 11. — Sími 81830. (473 RULLU G ARDÍNUR, innrömmun. myndasala. Tempó, Laugaveg 17 B. (166 KAUPUM allskonar gamla húsmuni, minjagripi, karl- mannaföt, verkfæri og margt fleira. Fornsalan, Hverfis- götu 16. Heimasími 4663. NÝ verkstæðissaumavél, með mótor (Singer) til sölu í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (336 r* r* sfJ O g.1 22 * Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.