Vísir - 27.10.1954, Qupperneq 6
vlsm
Miðvikudaginn 27. október 1954
» i
WI&IWL
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
um.
í samræmi við þetta hefir
utanríkisráðuneytið gefið út
reglugerð um útgáfu og notkun
vegabréfa á varnarsvæðunum á
Keflavíkurflugvelli. Reglugerð
eins og fregnir blaða og útvarps hafa borið með sér. Voru Þessi birtist í dag í Lögbirtinga-
K
Hehnsókn Adenauers.
onrad Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzkalands, kom í opin-
bera heimsókn til landsins í gær á leið vestur um haf,
þetta merk tíðindi, eins og vænta mátti, er einn af valdamestu
mönnum á meginlandi Evrópu sækir ísland heim. Örlög Evrópu
eru nátengd Vestur-Þýzkalands, sem margir telja „lykilinn
að Evrópu".
Það er ekki að ófyrirsynju, að Adenauer, forsætisráðherra
hins vestur-þýzka lýðveldis sé vel fagnað, því að menningar-
samband íslendinga og Þjóðverja stendur á gömlum merg og
samskipti þessara þjóða hafa verið náin um langt árabil. Verzlun
•og viðskipti við Þýzkaland hafa áður verið* ábatasöm Islend-
ingum, en menningartengsl þjóðanna hafa meðal annars lýst
sér i því, að fjölmargir íslendingar hafa stundað nám við
þýzka háskóla, en þvz’úr vísindamenn hafa látið sér annt um
gullaldarbókmer.ii ir Llendinga, rannsakað þær og aukið
hróður þeirra, svo sem Konrad Maurer og fleiri afbragðsmenn.
Hömlur settar á ferðir
íslendinga á hersvæðum.
Tilkynning frá iðtannkismáiarálunsytinu.
Með samkomulagi milli rík- verða út. Spjaldskráin skal
isstjórna íslands og Banda- geyma upplýsingar um fullt
ríkjanna frá 25. maí s.l. var á-! nafn vegabréfshafa, stöðu hans
kveðið að takmarka ferðir eða atvinnu, atvinnuveitanda,
varnarliðsmanna út af samn- fæðingardag og ár, lögheimili,
ingssvæðunum. Jafnframt á- dvalarstað, nafn hans ritað eig-
kvað íslenzka ríkisstjórnin að, in hendi, svo og aðrar upplýs-
setja reglur um ferðir Islend- ingar, sem lögreglustjóri telur
inga og dvöl á varnarsvæðun- nauðsynlegar.
Hver, sem vegabréf skal
bera, er skyldur til þess að
gefa sig fram í skrifstofu lög-
reglustjórans til þess að fá
vegabréfið afhent. Hann ska!
og gefa allar þær upplýsingar,
sem lögreglustjóri telur nauð-
synlegar við útgáfu vegabréfs-
ins og samning spjaldskrárinn-
ar.
6. gr.
Undanþágur frá ákvæðum
reglugerðarinnar hér að fram-
an má lögreglustjóri veita þeg-
ar sérstaklega stendur á og að-
eir.s til stuttrar dvalar. Skal
blaðinu og er svohljóðandi:
REGLUGERÐ
um
útgáfu og notkun veg'abréfa á
varnarsvæðum á Keflavíkur-
flugvelli.
1. gr.
Öllum mönnum, konum og * hann í því efni fara eftir fyrir-
körlum, 12 ara og eldri, er ó-' mælum þess ráðherra, sem fer
heimil umferð eða dvöl á með varnarmál.
varnarsvæðunum á Keflavík-
urflugvelli nema þau hafi till 7. gr.
þess vegabréf, er lögreglustjór-! Þegar undanþága skv. 6. gr.
inn á Keflavíkurflugvelli gef- er veitt, skal lögreglustjóri
ur út. Börn innan 12 ára aldurs| gefa út sérstakt gestavegabréf.
mega því aðeins fara inn á
seu í
vahnarsvæðin, að þau
fylgd með fullorðnum.
Þó skulu þeir, sem teljast
Þeim, sem ferðazt hafa um Vestur-Þýzkaland, ber saman
um, að landsmenn hafi sýnt fádæma þrautseigju og atorku
við að reisa byggð sína úr rústum, byggja orkuver, iðnból og
verksmiðjur frá grunni, samtímis því, sem tekið er á móti
sragrúa ógæfusamra flóttamanna, sem flýja sæluríki það, er
,,alþýðulýðveldið“, sem risið hefur upp í skjóli rússneskra
byssustingja, hefur búið þeim. Vestur-Þjóðverjar hafa nú gert' L gr viðbætis um réttarstöðu | í stað skila
samning við Frakka um samvinnu í sambandi við varnir' liðs Bandaríkjanna og eignir1 stjórans.
.Evrópu og komizt að viðunandi lausn á Saar-málinu, og má þeirra, sem fylgir sem fylgiskjal
því vænta þess, að þessar tvær voldugustu þjóðir Vestur- meg lögum nr. 110, 19. desem-
Evrópu vinni saman að hagsmunum frjálsra manna í Evrópu, öer 1951 um lagagildi varnar-
og geti örugglega boðið* byrginn hættunni, sem lýðveldisríkjum gamnings milli íslands og
álfunnar stafar af hinum alþjóðlegu bófasamtökum kommúnista. Bandaríkjanna og um réttar-
8. gr.
Þegar vegabréfshafi telst
ekki lengur hafa rétt til að
til „liðs Bandaríkjanna" samkv. bera vegabréf skal hann þegar
því til lögreglu-
9. gr.
Brot gegu reglugerð þessar’
varða sektum allt að kr.
10.000.00.
Konrad Adenauer ber hæst í þýzkum stjórnmálum í dag.
Um það verður ekki deilt. Honum hefur með þrautseigju og
festu tekizt að stýra farsællega málefnum Vestur-Þjóðverja
•og nú síðast rekið smiðshöggið á vandasama samningsgerð við
Erakka. Hann hefur jafnframt staðið sem brimbrjótur gegn
boðaföllum kommúnismans, sem virtust ætla að steypa sér
yfir heimaland hans, en á honum hafa þær brotnað magnlausar.
stöðu liðs Bandaríkjanna og
eignir þess, bera vegabréf gefin
út af varnarliðinu.
2. gr.
Lögreglustjóranum á Kefla-
víkurflugvelli er heimilt að
gefa út vegabréf, svo sem hér
Það kom engum á óvart, þótt leppmálgagn Rússa hér, Þjóð- segir:
viljinn, birti ókvæðisorða-tölublað vegna heimsóknar Adenauers. !
Maður, sem hefur verið jafn öruggur og ósveigjanlegur and- 1
stæðingur hinnar kommúnistísku villimennsku og Konrad
Adenauer, hlýtur að verða fyrir árásum úr þeirri átt. Kommún-
istar vita sem er, að öflugt Vestur-Þýzkaland er traustasta'
brjóstvörnin gegn árás kommúnista, gegn herveldi Rússa, og
jþess vegna ber að ófrægja það land og stjórnendur þess og
xeyna á allan hátt að torvelda samvinnu Vestur-Evrópuríkjanna.
■Vesalingarnir á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19 gera ekki
annað en skoðanabræður þeirra annars staðar, þeir kyrja sama
sönginn, samkvæmt „resepti“ frá æðri stöðum. I
a) til opinberra starfsmanna.
vegna starfa þeirra á
varnarsvæðunum,
b) til starfsmanna varnar-
liðsins, eða verktaka
þeirra, er fyrir varnarlið-
ið vinna,
c) til þeirra, sem hafa aði’a
fullgilda ástæðu til þess
að fara inn á eða dvelja á
varnarsvæðunum að stað-
aldri.
Vestur-Þýzkaland er í augum kommúnista „vont“ land,
á sama hátt og Austur-Þýzkaland, Búlgaría og Rúmenía eru
„góð“ lönd. En einkum er Vestur-Þýzkaland „vont“ land
vegna þess, að þar hefur ekki tekizt að innleiða hið einfalda
og trausta kosningafyrirkomulag, sem virðist gefist svo vel í
Austur-Þýzkalandi, þar sem kjósendur þurfa ekki að brjóta “ls ^ málmplötu.
heilann nema um einn lista, sem vitaskuld fékk nálægt 100% [ Vegabiéf skulu vera auðkennd
greiddra atkvæða í nýafstöðnum ,,kosningum“ þar. Adenauer, me® oiðinu „Keflavíkuiflug-
3. gr.
Vegabréf skal gert með því
að stimpla auðkenni vegabréfs-
hefur ekki viljað fallast á að innleiða slíkt fyrfrkomulag í
landi sínu, hversu gott sem það annars l*ann að vera, -og þess
vegna er ekki nema eðlilegt, að hann verði fyrir nokkru að-
Ikasti mannanna á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19, sem eiga
ekki aðra ósk heitari en að innleiða fyrrgreint kosningafyrir-
komulag á íslandi.
Nákvæmar tölur liggja ekki fyrir um flóttamannastrauminn
frá Austur-Þýzkalandi 'til Vestur-Þýzkalands, en víst er um
það, að þc^' skipta tugþúsundum á ári hverju, ef ekki meiru.
Og jafnvíst er hitt, að fólk streymir ekki frá Vestur-Þýzkalandi
til sæluríkisins undir handarjaðri Rússa, og sannar það nokkuð
muninn á stefnu Ader.auers og þeirra Piecks, Grotewohls og
Ulbrichts, sem íslenzkir skoðanabræður nefr.a af hvað méstri
Joíningu.
vöilur“, tölusetningu, mynd og
fullu nafni vegabréfshafa.
4. gr.
Skylt er að bera vegabréf
þessi þannig að löggæzlumenn
geti þegar í stað og hvenær sem
er gengið úr skugga um heini-
ild vi'ðkomandi til þess að
dveljast á varnarsvæðunum.
5. gr.
Lögreglustjórinn
10. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er
samkvæmt lögum nr. 10, 15.
maí 1942, um notkun vega-
bréfa innanlands, öðlast gildí
20. nóvember 1954 og birtist ti’
eftirbreytni öllum þeim, serr
hlut eiga að máli.“
I’yrirmæli ráðherra sam-
I kvæmt 6. gr. reglugerðarinnar
hljóða svo:
j „Gestavegabréf skulu veitt í
þessum tilfellum:
a) Til flugfarþega, sem
framvísa flugfarmiðum.
svo og til þeirra, sem
fylgja flugfarþegum eða
koma til þess að taka á
móti þeim,' enda geri þeir I
það sennilegt.
b) Til þeirra, sem ætla að
heimsækja íslendinga.
sem lögheimili eiga á
Keflavíkurflugvelli, enda
sé gerð grein fyrir heim-
sókninni.
c) Heimsóknir til varnar-
liðsmanna, skulu alls ekk'
leyfðar nema sérstaklegr
standi á. Fer bezt á að
viðkomandi varnarliðs-
maður sæki fyrirfram uir
leyfi fyrir heimsókninni.“
Það er stefna ráðuneytisins,
að reglugerðin skuli framkv.
með það markmið fyrir augum
að takmarka svo sem unnt er
ferðir íslendinga inn á varnár-
svæðin á Reykjanesi, sem varn-
á Kefla- arliðið dvelst á.
víkurflugvelli skal halda spjald i Reglugerðiú öðlásV 'gildi 20
sk:á um vegabréf, sem gefin, nóvember n. k. en þá mun lög-
Bergmáli liefur borizt bréf frá
liúsmóður einni, sem vill leggja
orð í belg út af umræðum um
kröfur verzlunarfólks um lokun
sölubúða á hádegi á laugardög-
um allan ársins hring. Ber hús-
móðirin fram þakkir til þeirra
kvenna, er stóðu að ályktuninni,
er gerð var á fundi i Húsmæðra-
félagi Reykjavíkur s.l. fimmtu-
dag, en þar var andmælt að sölu-
búðum yrði lokað á hádegi yfir
vetrarmánuðina. Bið ég húsmóð-
urina, er ritar bréfið velvirðing-
ar á því, að ég hef sleppt köflum
úr þvi, sem varla skipta máli.
Til óþæginda.
„Kæra Bergmál. Eg er ekki vön
að skrifa bréf, sem eiga að birt-
ast opinberlega, en nú ætla ég að
leggja orð i belg um mál, sem
varðar okkur húsmæður meira en
flesta aðra þjóðfélagsþegna. Það
er nú rætt um það, að verzlunar-
fólk verði að fá fri eftir hádegi
alla laugardaga, einnig yfir vetr-
armánuðina. Þær konur, sem
standa að Húsmæðrafélag'i Rvík-
! ur eiga þakkir skilið fyrir að
mótmæla þessari dæmalausu ráð-
stöfun þegar í stað. Það væri
crfitt fyrir okkur húsmæður, ef
samþykktin hjá verzlunarfólkinu
kæmi til framkvæinda. Sérstak-
lega er það bagalegt á vetrum, en
þá eru börnin i skólum og ekki
hægt að hafa not af þeim til
sendiferða. Allt verður þá að
mæða á liúsmóðurinni einni. Og
| það er líka hægt að segja það, að
sjaldan hefur húsmóðirin á stóru
heimili frí. Og ekki fær hún eft-
irvinnukaup, þótt hún verði að
vinna fram eftir kvöldi, sem al-
gengt er.
Kaupið á föstudögum.
Verzlunarfólk vill segja við okk
ur, að við eigum að kaupa til
helgarinnar á föstudögum. En
það er erfiðleikum bundið, því
að heimilisfeðurnir geta oft ekki
komið með það, sem kaupa á fyr-
ir fyrr en eftir lokun búða á
föstudögum og lijá mörgum er
lítill afgangur, þegar komið er
fram á föstudaginn. Þar sem svo
hagar til, að húsmóðirin á varla
heimangengt, og stálpuðu börn-
in eru í skólum, eru stundirnar
fyrir hádegi ekki nægilegar. Það
þarf að hafa verzlanir opnar all-
an daginn og bezt væri að þær
væru opnar til kl. 6, eins og áð-
ur tiðkaðist. Um þetta er þó ekki
hugsað, þegar verzlunarfólkið
vill fá aukið frí. Vel getur verið
að þetta sé sanngirniskrafa hjá
verzlunarfólki, en um það Vil ég
ekki ræða.
Verði að því horfið.
| Ef það verður ofan á að láta
eftir kröfum verzlunarfólksins
kemur varla annað til greina en
að hafa einhvers konar vakta-
skipti milli verzlana, þannig að
einhverjar verzlanir séu opnar
fram eftir á laugardögum svo
hægt sé að kaupa i matiún til
helgarinnar og margt annað, sem
heimilin þurfa á að halda\“ —
Þannig var efni bréfs húsmóður-
inar. Sýnist þessi krafa verzlun-
arfólks um lokun á hádegi á laug-
ardögum liafa mætt nokkurri
andspyrnu hjá húsmæðrum, en
tillit verður að taka til þeirra,
því annars er illa farið. — kr.
reglustjóri hafa lokið útgáfu
vegabréfa skv. 2. gr. reglug'erð-
ai’innar svo unnt verði að
framkvæma hana frá og með
þeim degi.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 26. október 1954.