Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 27.10.1954, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 27. október 1954 í \ I Tvær itýjar titglingabækur eru að koma í bókabúðir frá Bókaútgáfu Æskunnar * To«I«Ia kvcðtir Islaasíl eftir Margréti Jónsdóttur skáldkonu Dora h dag, eftir Ragnheiði Jónsdóttur skáldkonu. Takið vel á móti Toddu og Dóru — Þær eru báðar ungár og efnilegar dömur. Bókauíiyáfa Ælskunmmsr KRISTNIBODSVIKAN. Munið eftir samkomunni í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson, kristniboði, og Kristján Búason, stud. theol., tala. — Tvísöngur karla og einsöng- ur. — Allir velkomnir. — Samb. ísl. kristniboðsfélaga. HJÓN, sem vinna úti, óska eftir herbergi, helzt með eldunarplássi. Uppl. í síma 81387. (483 i Verzkfnarstaff óskast ! Maður um þrítugt vanur afgreiðslu í .verzlun og hefur j starfað við heildverzlun óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: J „Verzlunarstörf -—• 327“, sendist Vísi. Hekla áustur um land í hringferð hinn 2. nóv. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðár, Eskifjarðar, Seyðisfjaroar, Þórsháfnár, ] ÍRauf árhafnar, Kópaskers og 1 Húsavíkur"í dag og á mcy-guh. Farseðlar seldir á mánudag. „Skaftfeiiingur" fer til Vestmannaeyja á íöstu- <dag. Vörumóttaka dagJéga. J(a aupi ffuti oy iilj'ur Smábarnaföt, barnasokkar nýkomið mjög vandað og fallegt úrval. „Geysir" h.f. Fatadeild. C'junnavg / SKÓVERUUN . AUSrURSI RÆTI 12 Hallgrímar Láovígsson íðgg. skjálaþýffandi ög dom- túlkur i ensku og þýzkUi — Hafnarstræti 19 kl. 10—12, sími 7266 og kl. 2—4 í síma 80164. ARMANM. Körfuknatt- leiksdeild. Æfing í kvöld I íþróttahúsinu við Lindar- götu. Kl. 8-—9 karlafl. Kí. 9—10-kvennafL — Mætið öll vel og stundvíslega. Nýir fét- Jagar mæti á sama tíma. — Stjórnin. AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármann verður haldinn föstudag- inn 29. okt. kl. 8.30 síðd. í félagsheimili Verzlunar- manna Vonarstræti 4. — Dagskrá skv. félagslögum. Lagabreytingar. Félagar fjölmennið og msétið stundvíslega Stjórnin. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfingar verða í Skáta- heimilinu í kvöld: Börn: Byrjendafl. yngri kl. 4.30. Byrjendkfl. eldri kl. 5.15. Framhaldsfl. yngri kl. 6.00. Framhaldsfl. eldri I. kl. 6.40. Framhaldsfl. eldri II. kl. 7.20. Fullorðnir: Byrjendafl. I. kl. 8.00. Byrjendafl. II. kl. 9.00. Framhaldsfl. og sýningarfl. kl 10. Stjórnin. I.O.G.T. Saumaklúbburinn. Fyrsti saumafundurinn á þessu hausti er á morgun í G.T.-húsinu kl. 3 e. h. Nefndin. (000 LÍTIÐ herbergi með hús- gögnum til leigu á Birkimel 6 A. Sími 6036. (485 HJÖ^N, með barn á fýrsta ári, vantar stofu eða hús- pláss sem má elda í, óákvéð- inn tíma. 7—800 kr. mán- aðargreiðsla. Húshjálp eftir sarnlcomulagi. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, — meijkt: „Rólegt fólk — 323“. (486 ELDRI konu vantar 1 stofu og eldhús eða eldunar- pláss. Uppl. í síma 6769. — ______________________ (490 HEKBERGI óskast strax fyrir reglusaman mann sem er á strandferðaskipi. Uppl. í síma 9803. (498 STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir herbergi strax. Tilboð, merkt: „S. J. — 324“, sendist Vísi fvrir 30. þ. m. _______________ (499 EITT herbergi og eLdhús óskast strax. Há leiga. Fyr- irfrámgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „íbúð —• 325,“ sendist afgr. Vísis fyr- ir föstudagskvöld. (500 RÉGLLfSAMUR riemandi óskar eftir. herbergi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er, — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „P. H. — 326,“ fyrir mánaðamót. (501 LÍTIÐ herbergi, með hús- gÖgnum, til leigu, helzt gegn húshjálp. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 328,“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag. (506 UNGA konu vantar her- bergi strax. Sími 5160 eftir ki. 8 í kvöld. (502 REGLUSAMAN verka- tnann vantar lítið herbergi. Má véra í kjallara. — Uppl. í síma 1669. (503 KEGLUSAMUR nemaridi óskar eftir herbérgi, helzt í vesturbsenum. — Uppl. í sírna 7507 frá ki. 3—8, (509 MIG vantar herbergi -strax. Get litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í ;síma 1733. — (510 STOFA til leigu við mið- bæinn. Mánaðarleiga 600 kr. Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins, merkt: „Góð stofa — 329. — (514 STÓR, sólrík stofa til leigu. .Sími 5100. (512 HERBERGI óskast í eitt ár til geymslu :á húsgögnum. Nánari uppL í síma 80939. i" • («s KENNSliA. Nókkrir nem- endur teknir í ensku. Les einnig efnafræði með skóla- fólki. Hringið í síma 82334 eftir kl. 6. (412 KERRUPOKI tapaðist af reiðhjóli á leiðinni frá Sænska frystihúsinu að Eimskipafélagshusinu. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 81710. (-489 TAPAZT hefir brún skinn- húfa, sennilega í austurbæn- um. Uppl. í síma 2205. (507 SVARTUR köttur, með; hvíta bringu, tapaðist. — Finnandi vinsaml. geri að- vart í Hvammsgerði 3. (000 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum ýður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. STÚLKA óskast í heils dags vist á heimili Odds Helgasonar, Þingholtsstræti 34. Sími 5470. (477 FJÖLRÍTUN, — Vélritun. Tek að mér að vélrita og fjölrita allskönar skjöl, verzluriarbréf o. fl. — UppL í síma 5435. (461 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzhinin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagáta 23. sími 81279. snUMAVÉL A-viSgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035 TVÆR STÚLKUR, vanar afgreiðslustörfum, óskast nú þegar. Uppl. Vita-Bar, Bergþórugötu 2Í. (448 MÁLARASTOFAN, Banka- stræti 9.(Inngangur frá Ing- óifsstræti). Skiltavinna og allskonar málningai'vihna. Sími 6062. (489 VIÐGÉRÐIR á heimilis- vélum og mótorum. 'Raflagn- ir og breýtingar ráfl'ágna. Véla- og raftælEjavérzlunin Bankastræti 10. Sími 2852 Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. Fieðl SEL FÆÐI. — Sími 7865, (505 GOTT efhi í drengjabuxur til sölu. Klæðaverzlun H. Andérsen & Sön,. Aðalstræti 16. — (511 NÝTT segulbandstæki til sölu. Verð 4500 kl. Mávahlíð 16, kjallara, frá kl. 6—10. ÓDÝR miðstöðvareldavél til sölu. Uppl. í síma 2597. (508 GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 7988. ; ■ t (504 WOBCOR electronic memory, Webster Chicago til sölu. Sanrigjarnt verð. — Uppl. Freyjugötu 42, kjall- ara. (497 HJÓL me'ð ihjálparmótor til sölu. Uppl. í síma 80978 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. (497 SVAMPD.ÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðUm. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 ELDHÚSKOLLAR, með stoppuðum setum og klædd- ir með fyrsta flokks plast- dúk til sölu- á Bergþórugötú 11 A. --- (487 VANDAÐUK, tvísettur klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 6729. (482 húsgaGnaskálinn, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, góífteppi, útvarps- tæki n fl Sími 81570. (215 kerti í alla bíla. GÚMMÍDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllufn stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473, KAUPUM vel með , farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. • (179 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir,— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM og seljrnn alis- köhar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn,,Klapparstíg 11. Sími, 2926. . (269 Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðaiáxstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. thín ■ íflítú TXJUj Ö1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.