Vísir - 27.10.1954, Side 9

Vísir - 27.10.1954, Side 9
VISIK Miðvikudaginn 27. októb T.f-54 .Dagens . menn Hafíð þið kynnt yður þessa bifrelð emn Vélin er kraftmikil og gangviss og sérstaklega sparneytin. Bifréiðin hefur sjáTfstæða grind, sem gerir hana traustari og endingárbetri. Flutningspláss bifreiðaiin'nar er 116 cu. fet og burðar- magn 500 kg. Verð bifreiðarimiaf neð 2 sætum er aðeins krónur 15.628,00 f.o.b., og hingáð komin er útsöluverð áætlað kr. 40.350,00, Auk þess framleiða Aústin verksmiðjurnar rriinni seridi- ferðabifreið „Aústin A30", sem kostar aðeins um kr. 31.350,00 hingað komin. Komið og leitið uppiýsinga. Þéir, er bregðast... Framh. af 3. síðu. bregðast ef til vill helgustu skyldunni, sem lífið leggur oss á herðar. Ég hygg, að margt gæti breytzt til batnaðar, ef heim- ilin létu ekki annríkið glepja sig um of frá því að sinna and- legum þörfum barnanna, sem skipta ef til vill meira máli en efnalégar þarfir þeirra. Ef foreldrar legðu sig fram til að eignast trúnað bamanna og að fylgjast með námi þeirra og hversdagslegum vandamálum án þess að vinna allt fyrir þau og létta allri vinnu af þeim, sem líka er skaðlegt. Kennarinn og skyldur hans. Það sem nú var sagt, getur að mörgu leyti náð til kenn- aranna líka. Góður kennari gerir sér far um að kynnast nemendum sínum, líka utan kennslustofunnar, og að verða félagi þeirra, sem skilur hugð- arefni þeirra og vandamál. Kennari, sem er tómlátur um allt annað viðvíkjandi nem- endum sínum en að troða í þau bóklegri fræðslu í kennslu- stundum, nær aldrei fullum tökum á þeim, vinnur ekki trúnað þeirra, fremur en mað- urinn, sem átti alltaf svo ann- ríkt. Kennarastarfið verður að byggjast á velvilja og þjón- ustuhugsjón. Æskulýður almennú skól- anna þarfnast öruggrar stjórn- ar. En ekki er sama, hvernig sú stjórn er. Hún mistekst, ef það er ekki hjartað, sem undir slær. Sumt fólk á jafnan eitt ráð, sem það telur einskonar „kína-lífs-elixir“ gegn öllum vandamálum uppeldisins. Það er agi og aitur agi, og á þá við þann aga, sem dr. Broddi Jóhannesson kallar ruddalegan aga. Hversu oft er okkur skóla- stjörum og kennurum ekki bent á slík meðul af fólki, sem mundi algerlega sleppa sér, ef beita ætti þeim við þess eigin börn? Málið er bara ekki eins einfalt og slíkt fólk heldur, og oft mundi stefnt í beinan voða, ef þessu lögmáli væri beitt út í æsar. Ekki svo að skilja, sumir foreldrar beita svipuðum hrottaaðferðum, jafnvel bar- smíðum og stóryrtum hótun- um, uppeldisaðferðum, sem upp eru runnar í svartasta myrkri miðaldanna, aðferðum, sem geta gert börnin kjarklaus og taugaveikluð og síðar e. t. v. að afbrotamönnum. Fullorð- inn maður, sem beitir slíku við barn, er venjulega reiður, en. xeiður maður e'r hættulegasti. uppalandi, sem til ér. Hmhorfið í stjóúmnálum. Orsakirnar að eirðarleysi og lausatökum æskulýðsins eru margar. Hvernig er t. d. um- horfs í mannlegu samfélagi hjá okkur? Lítum á stjórnmálin. í stað þess að vera hugsjónabar- átta eru þau oft lítilmótlegur klíkuskapur og persónuleg áreitni, serri smækkár mferiri en göfgar ekki. Og sjálf kirkjan, samfélag kristinna manna, þar logar allt af deil- um og klíkum, sem ekki er einu sinni reynt að leyna. Og • sambúð almennra borgara; — menn níða skóinn hver niður af öðrum, loft er lævi blandið af öfund, álygum og smásálar- skap. Hræsni og yfirdreps- skapur skýtur hvarvetna upp kollinum, í stjórnmálum, í trúmálum, í bindindismálum, í félagsmálum. Og afstaða margra til skólanna er byggð á miklum vanþroska, sumir telja þá jafnvel skaðlega. Al- mennur skilningur og löngun til menntunar og þekkingar er margfalt míeni en var fyrir 20—30 arum. Vera má, að mör'gúiri þyki hér málað með •Höiikúm litum. En ég held ’ að við hofúm gott af því, ar- leggja kkur sjálf, fullorðna folkið, - hreinskilnis- lega á metaskálarnar, þegar verið er að deila fast á æsku- lýðinn, sem oft er gert. Því að þrátt fyrir allt er ósvikinn kjarni í íslenzkum æskulýð, og engar kynslóðir íslandssögu hafa gengið efnilegri og þroska- vænlegri út i lífsbaráttuna en einmitt þessi sem nú tekur við. Góður faðir nú á tímum ætti ekki að láta sér nægja að ausa ungu kynslóðina brigzlyrðum, þegar honum gremst það, sem honum kann að vera áfátt. Hann á ekki að láta nægja að æpa um að djöfullinn, heimur- inn og vort hold sé að eyði- leggja uppeldisstarf hans. D&mharka og ofstæki hafa aldrei reynzt gifturdrjúgir upp- alendur. Faðirinn verður að gera sér ljóst, að einmitt hann, einstaklingurinn, ásamt þjóð- félaginu, halda í hönd sér sterkum þráðum, sem stjórna að verulegú leyti framtíð ungu kynslóðarinnar. Vextir á iöngunt lántw hækka Raddir. Hinn 14. f.m. voru hækkaðir vextir á Iánum til langs tíma í SvíþjóS, og er hað einn þáttur í þeirri viðleitni að takmarka lánastarfsemi. Vaxtahækkun þessi, sem táknar ekki, að Ríkisbankinn hafi hækkað forvextina, gefur til kynna, að í fyrsta skipti síðan árið 1940 hefur verið sett af stað ríkislán með 4% vöxtum. Það fellur í gjalddaga 10 nóvember 1970, en má leysa inn efir 12 ár. Þessum aðgerðum hefur yfir- leitt verið vel tekið í Svíþjóð. Til dæmis hefur Jarl Hjálmárs- son, leiðtogi hægrimanna lýst yfir því í viðtali við Nyheter“, að nú hafi komist að raun um, að ekki sé hægt að reka virka og samlega fjármálapólitík nema nokkurt svigrúm sé tií þess að breyta vöxtunum. „Dagens Nyheter“ segir, að búast megi við, að bankar landsins muni hækka inn- og útlánsvexti vegna vaxtahækk- unar ríkisbankans. Þetta or- sakaði' fyrst gengisfall á hluta- bréfamarkaðinum, en strax daginn eftir komust hlutabréf í jafnvægi á nýjan leik. Með þessu er gerð sú stefnu- breyting, að Ríkisbankinn hættir að halda niðri vöxtum á verðbréfum sínum í 3%, en það hefur teftgi verið höfuðgrundvöllur stefnu jafn aðarmannastjórnaririnar í fjár- málum. Hinir lágu vextir höfðu bæði eyðilagt markaðinn á verðbréfum og ýtt undir verð- bólgu. 5 manna VOLVO model 1946 í góðu lagi, sýnis og sölu við Rauðarár- stíg 30. — Upplvsingar í síma 6693. Tilkynning frá Sölu setuKðsdgna ríkfsins Tilboð óskast í eftirgreindar bifreiðar: 1. Plymouth fólkshifreið, 4 dyra, smíðaár 1951. 2. Ford fólksbifreið, 2 dyra, smíðaár 1949. 3. Ford fólksbifreið, 4 dyra, smíðaár 1942. 4. Nokkrar jeppabifreiðar, Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg n.k. föstudag frá kl. 10—3. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 3,30 sama dag og verðaþá opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12. Sala setuiiðseigna ríkisins (Framh. af 4. síðu) manna útvarpsins, að þeir fái að njóta sinfóníuhljómleik- anna án þess að slík preludium og posteudium komi til. í guðs bænum leyfið Olav Kjelland og hljómsveitinrii að flytja okkur sinfoníumar milliliðalaust. Stóra-Fljóti, 22. október. Stefán Þorsteinsson. yyVWWMVWWtfWUVtfWWWWWWWWtWWWWWWW p ERMIN G ARG J AFIR Hinir smekklegu, þýzku i oorð- og gólflampar, eru lentugustu fermingargjaf- irnar. Skermabtíðfn Laugavegi 15. Sími: 82635 ^WVWWJVWVVVVV'*’’.'-W Hafnarf jörður — Hafnarfjörður Sparáfjársðfmin skólabarna Athygli s-feal vakin á bvf, að sparisjóðsdeild Otvegsbankans er opm kl. 5—7 auk venjulegs afgreiðslútíma alla virka daga nema laugardaga. Útvegsbanki íslands Kuldaskór kvenna svartir og branir Gúmíbomsur kvenna Gráar og svartar GEMR MELSSON skóverslun ^^Strandgötu 21 —TfafaariKir^ij---■^Sn^9795jw^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.