Vísir - 07.11.1955, Blaðsíða 1
12
12
bis.
45. éíg.
Mánucfagimi 7. nóvember 1955
259. tbl.
Bömin féllu
Sainkvæmt því, sem skýrt
var frá hér í blaðinu. fyrir
skemmstu, nemur íbúatala Is-
iands, samkvæmí manntali 1.
des. 1954 samtals 156.033 og
hefir fjölgað um rúmt Siálí't
fjórða þúsund manns frá því
árið áður.
Árið sem leíð var tala hjóna-
vígslna á íslandi 1429 eða 9.3
hjónavígslur á hvert þúsund
landsmanna og er það hæsta
hlutfallstala, sem dæmi eru um
hér á landi.
Áður hefir hlutfall hjóna-
vígslna verið hæst árið 1942
eða 8.7 á hvert þúsund. Gizkað
er á að hið háa hlutfall hjóna-
víxlna sl. ár stafi ekki hvað
sízt af því; að allmargt fólk í
óvígðri sambúð hafi gengið í
hjónaband á árinu vegna nýrra
ákvæða um persónufrádrátt í
skattalöggjöfinni. En einnig
mun hin almenna velmegun
landsbúa hafa átt nokkurn þátt
í vaxandi tölu hjónavígslna.
Hjónaskilnaðir urðu árið sem
leið 114 að tölu. Er það nokk-
uru lægri tala en árið næsta
áður, en annars svipað hlutfall
og verið hefir flest árin frá því
1946 eða 0.7%o, en þá fjölgaði
hjónaskilnuðum skýndilega
allmikið.
í fyrra fæddust 4286 lifandi
börn á landinu, eð'a 27.8 á hvert
þúsund landsbúa, er það lítið
eitt lægra hlutfall en árin 1953
og 1950, er það hefir orðið hæst
frá því um aldamót. Andvana
börn fæddust 68 á sl. ári.
Af öllum börnum, fæddum
árið sem leið, voru 1202 eða
27.6% óskilgetin og hafa senni-
lega aldrei fæðst jafn mörg ó-
skilgetin börn á einu ári áður.
Hinsvegar varð hluífallstalan
örlítið hærri árið 1950, þá
fæddust 1155 óskilgetin börn,
eða 27.8%. '
Árið 1954 dóu hér á landi
1043 mánns, eða 6.8 af hverju
þúsundi landsmanna. Er það
langlægsta manndauðahlutfall,
sem dæmi er til um hér á landi,
svo fremi sem dánarskýrslur
eru allar komnar til skila.
Hin eðlilega mannfjölgun,
eða mismunurinn á tölu lifandi
fæddra og dáinna var 3.243 ár-
ið sem leið, eða 21.0 af þúsundi
miðað við meðalmannfjölda
ársins. Auk þessa munu svo
284 manns hafa flutzt til lands-
ins umfram þá, sem flutzt hafa
frá því, þannig, að heildar-
mannfjölgunin frá næsta ári á
undan nemur 3527 manns.
í Rolls Royce bílunum frægu eru sjónvarpstæki fyrir farþeganna
og eru bau nothæf í allt að 6ð km. fjaríægð frá sjónvarps-
stöðimii.
,VWUWÍiWyWMi’AV^W.W
IS.
Létu fyrlriierssf þar læfursakfr eftir árang-
Núna
menn í
Frá fréttaritara Vísís.
Akureyri, á laugardag.
í vikunni lentu tveir
lirakningum á Öxma-
dalsheiði, og urðu að hafast við
bíauíir í bíl sínum jbeila nótt,
en varð, sem betur fór, ekki
meint af volkinu.
Þessir menn, en þeir voru Örn
Pétursson lögregluþjónn á Ak-
ureyri og bóndinn á Hrafnkels-
stöðum í Bárðardal, lögðu af
stað frá Reykjavík miðviltu-
daginn 2. nóv. sl. áleiðis til Ak-
ureyrar. Afspyrnurok var
þennan dag og undir Hafnar-
fjalli óku þeir framhjá tveimur
heybílum, sem fokið höfðu um
koll á veginum og báðir
skemmst meira eða minna. Var
annar þeirra úr Dalasýslu, en
hinn úr Þingeyjarsýslu. Urðu
þeir Örn og félagi hans að aka
út af veginum a.m.k. í öðru til-
fellinu til þess að komast fram-
hjá bílnum.
Um sjöleytið um kvöldi'ð
voru þeir komnir upp á Öxna-
dalsheiði, en þar var aftakarok,
ásamt mikilli snjókomu
m
þeir urðu að fara út og nxoka
frá bílnum öðru hverju til þess
að komast áfram. En veður-
hæðin var svo mikil, að þeir
gáfust upp um siðir og létu fyrir
berast í bílnum. Voru þeir þá
blautir orðnir eftir moksturinn
í hríðinni, en líðan þeirra var
þó sæmileg um nóttina.
í birtingu á fimmtudags-
morgun hafði mesta veðurofs-
ann lægt og hófust þeir þá
handa að nýju við að ryðja sér
braut gegnum ófærðina. Gekk
það sæmilega og lcomu þeir um
hádegi tíl Akureyrar.
Ólafsfjarðarvatn er nú ísi
Iagt og freistar það skauta-
manna úr byggðarlaginu.
Fyrir nokkru fóru barna-
skólabörn ásamt kennara sínum
at á vatnið. Tveir staðir ei'u
taldir hættulegir á vatninu og
eru það vakir. Hafði kennarinn
bannað börnunum að fara á
undan sér, en nokkur þeirra
sinntu þó ekki banni hans og
fóru á undan.
Tvö þeirra féllu í aðra vök-
ina, en var bjargað. Mátti þó
vart tæpara standa.
Þá ók piltur á bifhjóli um.
vatnið og Ienti hann einnig í
annarri vökinni. Var honum
bjargað, en reiðskjóti hans ligg-
ur enn á botni vatnsins, sem
þarna er um 8 m. á dýpt.
Iretaf vðja smíla
Bretar eru að undirbúa smíði
kafbáts, sem yrði knúinn karn-
orkuhreyfli.
Mountbatten lávarður, yfir-
maður brezka flotans, hefir lát-
ið þess getið í Bandaríkjunum,
þar sem hann er á ferð, að
Bretar hafi hug á að leigja eða
kaupa slikan kafbát af Banda-
ríkjunum, til að kynnasí
því, hvernig þeir reynast.
„Hér mun enginn falla
út um glugga“.
Vestur-þýzkt blað ræðir um
sendiherra Sovétríkjanna.
Frá því Jhefir verið skýrt í
Bonn, að fyrsti sendiherra Sov-
svo étríkjanna þar verði Valeri
| Zorin.
Zorin, sem er 52ja ára og einn
af aðstoðar utanríkisráðherrum
sovétsij ór n ar’innar, er þekkt-
astur fyrir það, að hann var
staddur í Prag í febrúar 1948,
þegar kommúnistar tóku völd-
in í Tékkóslóvakíu. Þá gerðist
það meðal annars, að Jan Masa-
utanríiksráðherra Tékka,
Japanskir vísmdamenn
hafa tilkynnt, Jbvert verði
framlag þeirra til jarðeðíis-
íræðiársíns 1957—58. Héfir
myndavélaverksmiðjum í
landinu verið falin smíði ryk,
myndavéla, sem verða með dó með voveiflegum hætti;
hnöttóttum linsum, svo að hafði annaðhvort fleygt sér út
hægt sé' að taka myndir a£ um glugga eða verið varpað út.
öllu himinhvolfinu í einu, Þetta hefir gefið þýzkum
Hver slík linsa mun, kosta blöðum tilefni til nokkurra um_
sem svarar 350.000 krónúm. ræðna um hinn væntanlega
sendiherra. Kaþólska viku-
blaðið í V.-Þýzkalandi, sem oft
er talið túlka hugsanir stjórn-
arinnar, hefir meðal annars
birt grein, þar sem nöfn eru
ekki nefnd, en er með fyrirr
sögninni: „Hér mun enginn
falla út um glugga“. Var vikið
að því í greininni, að þótt Zorin
hefði verið skipaður sendiherra,
væri engar horfur á því, að at-
burðirnir í Tékkóslóvakxu 1948
muni endurtaka sig í V.-Þýzka-
landi.
Stjórnin í Bonn hefir einnig
ákveðið, hver ver'ða skuli sendi-
herra hennar í Moskvu, en það
er dr. Hans Kroll, sem nú er
sendiherra í Tokyo.
Frá fréttariíara Vísis.
Vestm.eyjum í morgun.
Vestmannaeyingar fclldu í
annað s'kipíi að fá áfengisútsölu
í Eyjum en kosið var Um það
í gær.
Alls voru 2350 manns á kjöýr
skrá, en aðeins röskur helm-
ingur neytti atkvæðisréttar cða
1235.
Af þessum 1235 sem atkvæði
greiddu voru 676 á móti áfehg-
isútsölu í E^'jum, 540 voru með,
ógild atkvæði voru 9 og auðir
seðlar 10 talsins.
Næst áður þegar kosið var
um það hvort áfengisútsala
skyldi vera í Eyjum voru 650
á móti, en aðeins 350 xneð því,
Að svo mjög hefur dregið sam-
an nú, stafar vafalaust af þvi
að megn óánægja hefur ríkt
yfir sendingarfyrirkomulaginu
með pósti til Vestmannaeyja.
Þykir það hafa ýmsa veiga-
mikla galla í för með sér m. a.
að unglingum, sem ekki hafa
heimild til þess að kaupa á-
fengi, er sent það fyrirstöðu-
laust í pósti. Er áhugi ríkjandi
fyrir því í Vestmannaeyjum að
fá þetta póstsendingarfyrir-
komulag — hvað áfengi snertii?
— afnumið með öllu.
Méndjéis-Fiiance
si
Róttæki flokkurlnn f ranski
hefur lokið ársþingi sínu. —
Mendes-France vann þar glæsi»
legan sigur, í varaformanns-
kjöfi.
Fréttaritarar segja, að greini
legt sé, að Mendes-France geti
nú markað stefnuna að vild, og
haft flokkinn með sér í and-
spyrnu sinni gegn tillögum
stjórnarinnar um breytt kosn-
ingafyrirkomulag.
Milli Faure og , Mendes-
France hefur verið; mikil tog-
streita í flokknum og stendur
Faure nú á hálla svelli en nokk .
urn tíma fyrr síðan hann varð
forsætisráðherra.
Kjarnorkurann-
sóknir í A.Þ.
Þýzki kjarnorku-eðlisfræð-
ingurimi, Manfred von Ar-
denne, sem hlaut Stalin-verð-
launín, er kominn aftur til
Austur-Þýzkalands.
Hann hafði þá verið 10 ár
hjá Rússum. Nú er sagt, að hanrt
hafi fengið það hlutverk, að
koma á fót kjarnorkurannsókn-
arstofnunum í A.-Þýzkalandh