Vísir - 07.11.1955, Blaðsíða 2
VÍSIB
Mánudaginn 7. nóvember 1955.
M DTÖ S
01L
iWUVWI
'wws.'vn
rfVWVW^
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
■Útvarpshljómsveitin. Þórarinn;
Guðmundsson stjórnar. — 20.50 ^
TJm daginn og veginn. (Hannes;
Pálsson frá Undirfelli).;— 21.101
Einsöngur: Guðmundur Jónsson
syngur; Fritz Weisshappel leik-
ur undir. a) „Arioso“, eftir
Hándel. b) Landið mitt, eftir
Elísabetu Jónasdóttur. c) „Vor-
gyðjan“ eftir Þórhall Árnason.
d) „Grindvíkingur“, eftir Sig-
'valda Kaldalóns. e) „Mah Lin-
dy Lou“, eftir Lily Strickland.
J) „Ol’ Man River“, eftir Jero-
ine Kern. — 21.30 Útvarpssag-
an: „Á bökkum BoIafljóts“, eft-
ir- Guðmund Daníelsson; VIII.
(Höfundur les). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Er-
indi: Um efnahagsmál. (Vil-
lijálmur Þór bankastjóri). —
22.30 Kammertónleikar (plöt-
ur) til kl. 23.05.
Mánudagur,
7. nóv. — 309. dagur ársins.
Ljósatími
bifreiða og ánnarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
\'ík verður kl. 16.20—8.05.
nóa
var kl. 11.03.
Helgidagslæknir.
Ólafur Tryggvason, Lækna-
varðstofunni. Sími 5030.
Næturviirður
Lyfjabúðinhi Iðunni. Sími
lðll. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga þá til kl. 4 siðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
íunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
teíur síma 1166.
Slökkvistöðln
hefur síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Bími 5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Jes. 25,
13—16. Guðlegur hornsteinn.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
i Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
ú sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1 Y2-^V2 frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðina.
Landsbókasafnið
er opið allá virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema laugar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
33—19.
Bsejarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugardaga, þá kl. 10-^12 og
33— 19 og sunnudaga frá kl.
34— 19. — Útlánadeildin er op-
in aUa virka daga kl. 14—22r
nema laugarddga, þá Kl. 14—19.;
aunntidaga frá kl. 17—19.
Sendiróð
Sambandslýðveldisins Þýzka-
Þýzkalands í Reykjavík hefir
tilkynnt íslenzkum stjórnar-
völdum, að stjórn sjóðs Alex-
ander von Humboldt muni veita
styrki úr sjóðnum til háskóla-
náms háskólaárið 1956—1957
og beðið ráðuneytið að auglýsa
eftir umsóknum. Styrkirnir eru
ætlaðir ungum háskólakandí-
dötum, helzt ekki eldri en 30
ára. Styrkirnir nema 350 þýzk-
um mörkum á mánuði og eru
miðaðir við 10 mánaða náms-
dvöl innan Sambandslýðveldis-
ins. Nægileg þýzkukunnátta á-
skilin. Eyðublöð undir umsókn-
ir um styrki þessa fást í mennta
málaráðuneytinu. Umsóknir
þurfa að hafa borizt fyrir 20.
desember nk. — Það athugist,
að ekki er víst að neinn styrkur
komi í hlut íslendinga. Valið er
úr umsóknum frá fleiri löndum.
Útivist barna.
LÖgreglan hefir beðið blaðið
að vekja athygli almeunings á
19. grein lögreglusamþykktar
bæjarins. en þar segir svo um
úíivistartíma barna, áð börn á
aldrinum til 12 ára megi ‘ekki
vera úti á almannafæri eftif
kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ-
ber til 1. maí og börn á aldrin-
um 12—14 ára megi ekki vera
á aln.annafæri' eftir kl. 22 á
sama tímabili.
Tíniaritið Úrval.
Blaðinu hefir borizt nýtt hefti
af Úrvali. Efni þess er m. a.:
SköpunarUndrið. Hugleiðingar
um uppeldi. Kínverskir kapítal-
istar í kröfugöngu. Trúir þú á
Drauma? Geymsla matvæla
með geislum. Hvernig skýja-
kljúfur verður til. Hún læknaði
sig sjálf af lömunarveiki. Hlekk
ir í orsakakeðju. Hvað er mann
kynið þungt? Þegar kransæð í
hjarta stíflast. Þegar Messína-
borg hrúndi. Trú og skyrisemi.
Eg hefi beðið eftir þéf. sagá
eftir Arvid Brenner. Tuttugu og
sex menn og ein stúlka, saga
eftir Gorki, o. fl.
Menntamólaráðherra
Tékkóslóvakíu
sendi þ. 5. þ. m. Halldóri
Kiljan Laxness eftirfarandi
héillaskéyti: „Menntamálaráðu
neyti Tékkóslóvakíu sendir yð-
ur heillaóskir sínar í tilefni
veitingu bókmenntaverðlauna
Nóbels. Þessi heiður er frekari
sönnun á mikilleik listar yðar,
sem öll tékkneska og slóvenska
þjóðin dáir.“ — Einnig sendi
sendiráðsfulltrúi Tékkóslóvak-
íu, hr. Zantovsky 'persónlega
Halldóri Kiljan Laxness ham-
ingjuóskáskeyti til Kauþmanna
hal'nar 28. október sl.
Samkeppni um nýyrði.
Frestur til að póstleggja til-
lögur um íslenzk nýyr.ði fyrir
,,sjálfsafgreiðsluv^rzlanir“ í
samkeppni þeirri, sem S.Í.S.
efndi til, var útrunninn 1. nóv.
Hafa borizt milli 2500 og 30Ó0
tillögur, og mun það því taka
dómnefndina nokkurn tíma að
vinna úr þeim öllum og ákveða,
hvaðá tillaga hlýtur 5000 kr,
verðlaunin. — Samkeppni þestí
er um sameiginlegt heiti fyrir
hihar nýju verzlanir, en eklci
um nafn á neina einstaka sjálfs-
.afgreiðsíuyerzíun. ; Tóku. yfir'
700 manns þáU. í keppninni og
sérfá’u ‘ að méíiáítáif'’'úm ’íjórar ‘
tillögur hver.
marg
ar!
Odýrir fearsiakfólar
Fallegustu jólakjólana fáið þér á Laugavegi 11.
Sigurður Guðmundsson
Laugavegi 11, sími 5982, (Sama hæð og Kaldal).
EXTSA DUTY MOTOR OIL |
srrntrnímrsölía á nvjar bifreiðir. —
Ennfremur SINCLAIR OPALINE
MOTOR OIL.
Fæst í brusum og lausu máli.
Smurstöðin Sættíni
Sími 6227.
Tökum upp í dag og á
morgun mjög smekklegt
úrval af okkar vinsælu
amerísku morgunkjólum.
„GEYSIR“ H.F.
Fatadeildin
Kvenfélag Neskirkju
hefur kvöldvöku mánudag-
inn 21. nóv. kl. 8.30 í Tjarnar-
café, niðri. Félagar tilkynni
þátttöku sína og gesta sinna
, fyrir 13. nóv. í síma 2632,
j Verzl. Dettifoss, Hringbraut 59
’ og í síma 82935, Verzl. Hjartar
i Nieísen, Templarasundi 3. —
, Öllu sóknarfólki er velkomin
þáttaka meðan rúm leyfir.
M m&Hfjes éet
Opinbért uppboð vefður haldið í tollskýlinu á hafnar- íj
bakkanum hér í bænum þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h., í‘
og verða seldar allar’ vörubirgðir þrotabús Vörumarkaðsins I'
h.f. Er þarna um að ræðá hvérs 'kónar vefnaðarvöfur, skó- I*
fatnað, hreinlætisvörur og matvörur. Ennfremur verða
seldar vörubirgðir verzlunarinhár Lubeck tilheyrandi í'
skuldafrágöngubúi Claus Levermánn. Til dæmis um vörur ^
þessar má nefna alls konar rafmagnsvörur og áhöld, skíði, !j*
skíðabindingar og skartgripi.
Þá verða og seld alls konar húsgögn, útvarpstæki, bæk- .*
ur, svo og útistanaandi Skuldir og kröfur nokkurra dánar- ?
og þrotabúa. í
í
Greiðsla fari fram við hamarshögg. f
5
Borgárfógetinn í Reykjávík. >“
2 3 9
jteg'íi' •3 ' pwi-.. .''u i ■' , V (Ip.
iílSíi IT, P ÍA.
9 /0 ■ ■J
ri N 4Í,
Ifc n iS
Láréftf 1 Klétts; 5 væl, 7 end-
ir, 8 útl. bláð, 9 mók, 11 guð,
13 óhljóð, 15 skakkt, 16 knöpp,
18 fangamárk; 19 bæjarnafn.
j Lóðrétt: 1 Haft um stóran
' kvenmann; 2 beita, 3 leíktæki,
4 fárigamark, 6 ungliriga, 8 rit-
vérká; 10 púkaf, "12 fangamafk,
14 hafméyjar, 17 sérhljóðár.
Lausn á krossgátu rir. 2635.
Lárétt: 1 Góífið, 5 joð, 7 ár,
8 BÁ, 9 mó, 11 riaut, 13 ull, 15
alt, 16 náin, 18 la, 19 annar.
Lóðrétt: 1 Grímuna,' 2 ljá, 3
fofn, 4 io. 6 kattar. 8 bull, 10
ólán, 12 AA, 14 lih, 17 Na.
Áheit
á. Strándarkirkju,, aíSi. Yjáií
JV G" ;25'kr. Á. W. 2$ $*&:' 2Ó.
Þ. S. 30. Rúná 2ff. ÍXl 125'kr.
MÍfHék*
lyrrum sendilierra
verðúr jarSsettur frá Ðómkirkjunni, firamtu-
daginn 10 þ.m. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd a^standenda.
Gunnar J. Möller.
Þákka inftilega áuðsýnda samáð óg vir.áíhi
við fráfall og útför sonar míiis,
Ásgeárs Maitftsassoaaair
fyrrv. kauþmanns frá Grímsey.
Sérstakar þakkii- vil eg færa Oddfellow-
bræorum á Akureýri.
Guðný Gúðmtmdsdóttir.
Móðir okkar,
lézt 5. nóvember á heimili sonar síns, Kvist-
haga 29.
Jón G. S. Jónssóii.
Þorsteinn G. Jónsson.
Hjartkær eiginmaður minn,
KrynjóSfMr Jéíissoiti i...
Háteigsvegi 15, andaðist á heiniili okkar 2.
þ.m. Jarðarförin fer frasn frá Fossvogskirkjú,
briðjúdaginn 8, f>.s5a, Id. 10,80 að afstaðinní
húskveðjtt. ' 4
ét Magnúisdóitir.