Vísir - 07.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 07.11.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 7. nóvember 1955 VÍSIR •1» Iselchir áíram enn í 3 daga. Átlmgið, að það gefur yður tækifæn á ofrölega góð kaup. rmn •• ■' "W ; ■ ’ ’ W ■ * mt • I msh ii hsMÞtwi , Laugavegi 21. KAFFIBj^i Til sölu vegna brottfarar útvarpsgrammófónn, sem nýr, mjög gott piötúsafn klassis-k og dægurlög og ýmis erlend . húsgögn. — Símar 2394 e5a 80724 eftir kl. 5. Mintzinfg: Guðmundur Sigmundsson, :fn£tsfcéy#«|§M»I|íBur. í dag.for fr.am .útí'or.GuðmumL ar •’ Sigitiundssiniar loftskeyta- jriáhhk;' Sém-iahdíiðíst' í Kaup- manháhöfn'þ’. 16. okt. s. 1. Gúðmundtir var fæddur á Noi’ðfirðj þ. 7. júlí 1002 sonur Sig mundar Jónssonar og Guðrúnar Pálsdóttur. Tæplega ársgamall v.ar iiann tekinn í fóstur af þeim hjónum Sigurbirni Davíðssyni og Wunveigu Guðmundsdóttur, þá búsetturn á Norðfirði og ólst þar upp í rnikiu ástríki. Fluttist hann með þeim tii Vestmanna- cyja og voru þau búsett. þar, þangað til fósturfaðir Jians drúkknaði, er Guðmundur var á 10. árí. þá fór hann aftur með íóstru sinni -til Norðfjarður og dvaldí þar til fermingar, Eítir ferm-ingu settist hann í Klens- irorgarskóia og stunctaði. mim-1 cinn vetur. Er iiann.\Jmgðtst iralda. áiram námi þar- hinn næsta .vetur, kom hann . við í Vestmahnaeyjum á leið smnifrá NorðíirS-i; og. heitnsótti föður. sinn, ði" þ;vr dvaldi. ílengdist itann þanii vetur í Vestmanníe, cyjurn, vegna spönsku ■ve.ikinn-- ;t r, er þá geisaði. Mun það ltufa. verið að ráði frænda hans Vald- iinars Imng i Hafnarfirði, scm Ibar velferð hans mjög fyrir brjósii, að Guðmtmdur hæt^i námi við Flensborgai’skóla, cn tök í þess stað að stunda loít- skeytafræði og iauk prófi árið 1920. Að afloknu námi gerðist Guðmundur starfsmaður við Loftskeytastöðina í lieykjavík og gegndi því starfi t.il ársins 1946, að hann stigði þvi lausti og gaf sig siðan óskiftur að eigin lyrirlieki, sem itann hafði áðttr stofnað og sem blómstraði i ftöndimi hans meðan he.ilsan. leyfðí, Barnungnr byrjaði Guðmund- ur að stunda sjöróðra til að létta uiidir iieima fyrir og kom þ.ar st.rax fram sá þátttny sem var einna snarast.ur i forj itans, að stofim að því að gerast sjáífstæð- ur og óháður, svo hann gæti frekar orðið veitandi en þyggj- andí. Húgurinn leitaði síðtut til frekíui uppfræðslú og þótt skólit- gmiga hans hafi- ekki verið löng, hélt itann áfram að rnennta sig Nýtízku og náðj í þeim efnurn ótrúlega góðum Arangri m. a. ineð mik- illi tungumálakunnáttu. Má segja að itvert það stai’f, sern Guðmundur tók að sér, stundaði hann nreð hlífðarlausri úrvekni, þar sem góðar gáfur, eljii og snyi’timennska héldust, í hendur. Sannaðist það t. d. með- an hann var starfsmaður við Loftskeytastöðiná; er hann var sæmdur ítölsku lieiðursmerki íyrir aðstoð við ítalska flugflot- ann, sem var hér á ferð undir stjórn Balbos. Ennfreimir vorti honum vottaðir þakkir tnéð heið- .u.rsskjali fyrir .. auð.sýnda karl- inennsku, er hann sigldi irteð einu . skipi .EimskipafélagS Já-. Ittnds A stríðsárufium. siðustu og -tök þá'tt í björgun skipverja á ..skipi, cr orðið hafði. íyrir-sprengj uárá'S: i ; þegar liuganum er reikað til - G u ðmun dar Sigm untissonar, virðistsem rnargt í.fari hans liafi verið næsta andstöðukennt. Hann var í eðli eími rhilur, jain vei þunglynd-uj’ og gttf yináttþ isína aðeins fáum, liins vegar átti hann ofurhægt með að um- gángast alla, scm glaðvær og fágaður heimsboi-gari. Hann am- itðisi við cf einhverjir hvillar . ásóttú himn, en er íyfstur til að gefa sig fram sem sjálfboðaliði, að íara úm borð í björgunarbát. í fái’viðri og undir sprengj iiárás, til þoss að Itjiifga. niöimtuli úr sökkvandi skipi. Sartta kaii- rnennskan kernur frant; þegar hann gengur 26 klsti sleitulaust á hájökli í versta veðri og' eins' þegar til alvarlegra átaka kom við sjúkdóma hans. Margt þessháttiir verður A vegi ntiútns, þ.egai' GuðmninliU' cr minnst. og verður ckki frekar skýrt hér, en við vinir hans,- eig- um á hak að sjá persónuleika, se.iu mótaðist 'nf drengskap, tröllatryggð, gláöværð, rausn og fágætri hjálpfýsi. í okkar 'hópi veiður skarð hans ckki fyltt og því cr þ.að að við skiljum hvilíkt áfiill liéfir orðið öllum ástyinum hið skyndilcgii frát'al! lians og vottum þeim ökkar inúiiégústu 'samúð. Geir Borg. vetrarkápuefni einnig tvílit ulsterefni. Sigurður Gaömundsson Haugavegi 11, sími 5982, (Saiúa hæð og Kaldal). I nótt var ágæt síldveiði, og lítið netatjón, en í fyrrinótt var mikið uni háhyming og eyði- lagði jhann net fyrir mörgum bátum. Akranesbátar voru ekki á sjó á laugardaginn, en reru í gær. Voru 9 bátar með um 800 tunnur eftir nóttina. Hæstur var Ásbjörn með 130 tunnur. Er sá bátur nú á leið til Reykja víkur með þýzkum togara, sem hann hitti í Miðnessjó. Var tog-’ ai’inn mikið brotinn að ofan, hafði ónýtan áttavita og bað, „Ásbjörn* um að leiðbeina sérí til Reykjavíkur. : "j Á laugardaginn reru 4 bátaiy frá Keflavík og fengu flestirj kringum 90 tunnur. Urðu þeir fyrir miklu netatjóni af völd- i um háhyrnings, en hann virðist nú láta mest á sér bera eftir landiegur. í dag mun -flugvél verða fengin hjá varnarlið'inu til þess að herja .á háyrninginn. Einn , bátui’inn af þessum fjórum missti flest af netjum sínum, og voru aðeins þrír bátar úti í nótt, og fengu þeir mjög góðan afla, eða frá 120—160 tunnur. Grindavíkurbátar eru allir hættir síldveiðum og eru að undibúa sig á línuvéiðar. Einn bátur, Arnfirðingur, er byrjaður og fékk 5 lestir á laugardaginn og 6 lestir í gær, aðallega ýsu. Er þetta mjög góð veiði, þegar tekið er tillit til þess, að hann er með stutta línu. P’leiri bátar munu bráðlega bætast við á línuveiðarnar. Afli Sandgerðisbáta var á- gætur í gær. Fengu fimm bátar samtals 460 tunnu, en neta- tjón var mjög mikið. í morgun var veiðin tregari. Þá voru bát- arnir með frá 40 til 90 tunnur. Lömim&rveiKrisjúklfngar orinir 144. Samkvœmt upplýsingu’ni, sem Visir fékk hjá borgarlœkni■ í morgun, veiktust 8 manns af mænuveiki í s.l, viku, svo að vit- að sé. Af þessum 8 manns voru 4 lamaðir, en lömun þeirra er væg. Alls hafa þá veikzt í læknishér- aði Reykjavíkur, sem einnig. nær yfir Kópavog og Seitjarnarnes, samtals 144 manns. Þaö fer ekki milli mála, að veikin hefur náð hámarki, eins og áður hefur verið frá skýrt, en éngu að síður er brýnt fyrir mönnurn að fara varlega. Eink- nm ber mönnum að forðast á- reynslu, kulda og vosbúð. Enda þótt veikin hafi náð hámarki, má búast við fleiri tílfellum næstu vikurnar, og er því ekki nógsamlega brýnt fyrir fóiki að fara varlega og gæta íyllsta hreinlætis. 3EZ1 Ad AUGLYSáIVISÍ Höfðingleg gjöf til Barnaspítalasjöðs Hrings- ins. — Minningargjöf um Þór- j unni J. Eiríksdóttur frá Vattar- (nesi kr. 5.000.00 frá eiginmanni hennar, Bjarna Sigurðssyni, Lindargötu 29. —- Eærir félagið ' gefanda beztu þakkir. i : Ltumu-, mimui BARNA- Ullarnærföá 3ja ára cSrengur vann bifreið Lanngræðslu- Dregið var vá laugardags- kvöldið í happdrætti Land- græðslusjóðs, cn vinningurinn er ný Mercedes Bens-bifreið. Kom bifreiðin á nr. 2646, en eigandi þess númers er þriggja ára svéinn, Finnbogi Helgason, Kambsvegi 35, Reykjavík, son- ur Helga I. Elíassonar hús- gagnabólstrara. Mun bifreiðin verða afhent í dag. Fischersundi. wvuvuyuwyuvwwwvvnAHf Börain safna lianda Hillary. i Ný-Sjálendingar ætla að ■ safna 160.000 sterlingspundum (4.6 millj. kr.) handa Suður- skautsleiðangrinum, sem Sir Edmund Hillary á að stjórna. Skólabörn taka þátt í sam- skotunum og hefir þeim yerið heitið sérstökurn verðlaunum fyrir að véiða og afhenda kan- ínur og önnur s mádýr, sem valda tjóni á gróðri, en verð- launin leggja þau ÖH ísjóð leið- angursmanna. Mikiö' af topsnnm fundio a: : Hersveitir Breta á Kýpur hafa haft upp á miklu magni vopna og skotfæra. Var gerð leit í fjallshlíð einni frá fjöru og upp í 2000 feta hæð. Fundur hermenn marga hellisskúta, sem í var mikill fjöldi byssa, skotfæra, sprengi- enfa og hvellhetta. ifeÉZT M AUGLTSAI VtS! JVVVVUVÚVVVVVWWVVVVVVV BO ára afmæilo Þann 17. nóvember verður alþjóðafélag Guðspekinema 80 ára og sama dag verður „Reykjavíkurstúka“ Guðspeki- nema 43ja ára. Hefir stúkan þá hugsað sér að halda afmælið hátíðlegt með hófi í húsi Guð- spekifélagsins við Ingólfsstræfi. Hófið hefst kl. 7 síðdegis me.ð borðhaldi. Einnig verða þar ræðuhöld, hljómlist og kvæða- lestur. Eru allir félagsmenn vel- kónmir, en þar sem húsrúmið ér takmarkað er þess vænst að mcnn tilkynni úátttöku sína sém fyrst og eigi síðar en á súnnudag 13. þ. m., sökum nauðsynlegs undirbúnings. Til- kynna má í síma 7520 Síúdeníafélag Reykjavíkur Aftatfundur félagsins verður haldin í fyrstu kennslustofu Háskóla íslands þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8,30 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjöriiin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.