Vísir - 07.11.1955, Blaðsíða 9
Mánudagkm 7. nóvember 1955
VÍSÍR
'9
ÞvoUnrinn verðar
drifiaviínur ©g eiMlisig-
in lueiri en áðnr. —
verzlun ylíar
ÞVOTTADlTTIð
PEfttU
CMHe/teéc/ut^
S APU V.ER K'.S M IiN So 0 FN', AKli:iv‘E i' Rl
llierese Taylor í NewcastLe á Englandi kc.ypt i fýrir níu árum madommmynd. Nú heldur
hún því fram, að myndin hafi opnað vinstra augað nýlega og grátið. Lfjósmyndari, er kallaður
var á vettvang, vettaði, að hann hefði séð tár í vinstra auganuxn á myndinni og nú er hún vitan-
lega orð i'n frtsg.
Scx líingmejm Sjálfstæðis-
flokltsins hafa borið fram till.
til þmgsályktunar mn rannsókn
á milliliðagróða.
Flm. eru Sigurður Bjarna-
son, Magnús Jónsson, Sigurður
Ágústsson^ Jón Sigurðsson,
Kjartan J. Jóhannsson og Ing-
ólfur Flygemúng.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að kjósa
nefnd 5 sérfróðra manna til þess
að -rannsaka þátt milliliða í
framleiðslukostnaði' þjóðarinn-
ar, þannig að úr því fáist skor-
ið, hvort hann sé óhóflega mik-
111, og skal samanburður gerð-
ur á millilðakostnaði hér og í
nálægum löndum. Jafnframt
verði athugað, hvort og þá
hvernig auðið sé að lækka milli
liðakostnað. Skal leitast við að
hraða þéssari rannsókn svo, að
álitsgerð lig'gi fyrir, er næsta
reglulegt Alþingi kemur sam-
an.“
Till. f-ylgir greinargei'ð, sem
er á þessa leið:
„Það er viðurkennd stað-
reynd, að höf uðatvinnuvegir ]
íselndinga eiga nú við verulega'
erfiðleika að etja. Framleiðslu- j
kostnaður hefir hækkað svo, að
jafnvel stófvirkustu átvinnu-!
tæki landsmanna eru rekin með
verulegum halla.'Er efnáhágs- :
Öryggi þjóðarinnar stefnt með
þessu í mikla hættu.
Meginástæða þess, að svo er
komið, er sú, að of miklar kröf-
ur hafa verið gerðar á ’hendur
framleiðslunni. Þjóðin hefir
fallið fyrir þeirri frelstingig að
eyða meiru eh hún aflar, rniða
lífskjör sín.. við meiri arð en
atvjnnufyrirtæki hennar gefa.“
Því er éináig mjög haldið
franu að hin- bága aíkoma út-
flutnirígsfranileiðslunnár spretti
af óhóflegum gróða ýmiss kön-
ar milliliða, þarfra og óþarfra,
þessir' mtliiliðir : valdi ’fram-J
illSiMltl*
leiðslunni stórkostlegurn aukn-
um útgjöldum og met-gsjúgj
hana á ýmsa lund. Nauðsynlegt
er að fá úr þvi skorið, hvort
þessu sé þannig varið. Þjóðin.
má einskis láta ófreistað til
þess, að bjargræðisvegir hennar
séu reknir á heilbrigðum og
traustum gfundvelli. Ef. það
sannast, að óþarfir milliliðir
raki saman fé á kostnað fram-
leiðslunnar, verður hiklaust að
koma í veg fyrir slíka f járplógs-
starfsemi.
Með tillögu þessari er lagt til,
að sérfróðum mönnum verði fal
ið að rannsaka þátt milliliða í
framleiðslukostnaði þjóðaririn-
ar tii lands og sjávar, þannig að
úr því fáist skorið, hvort hánn
sé óhóflega mikill eða híut-
failslega hær.ri en í nálægum
löndum. Er ætlazt til, að.nefnd-
in afli- sér fylistu gagna um
hliðstæðan milliliðakostnað t. d.
á Norðurlöndum, Þýzkalandi og
Bretlandi og geri sem nákvæm-
astan samanburð á honurn þar
og hér. Yrði sá samanburður
birtur í álitsgerð nefndarinnar.
Sjálísagt er, ,að þeir, gem
rans.óknina framkvæma, leiti
samvinnu vio sarntök framleið-
enda, sem gerst þekkja, hvar
skórinn kreppir ao í þéssum
eím.rn, og einnig eiga ríkra
hagsmuna að. gæta í því, að
framleiðsluLækin séu rekin á
sem hagkvæmastan og skyn-
samlegastan hátt. Eðiiiegt cr
einnig, að fulltrúar frá lá'uh-
þegum geti komið' fram sjónar-
miðum sínum í sambandi við
rannsóknina. Geti það átt nokk-
urn þátt í því að eyða þeirri
tortryggni, sem mjög .yerður
vért: milli atvinnurekenda o.g
launafólks' til mikillar óþurft-
ar fyrir báða aðila og efna-
iiag'slíf þjóðarihnar í heild. •
Að lokinni þessari rahnsókn
verði: athugað, hvört- ékkk'sÁ
unnt að lækka milliliðakostnað
og létta framleiðslunni róður-
inn.
Mjög nauðsynlegt er, að þess-
ari rannsókn verði hraðað eftir
föngum. Leggja tillögumenn því
til, að henni verði í síðasta lagi
lokið fyrir næsta reglulegt Al-
þingi. Geti þá legið fyrir álits-
gerð um niðurstöður rannsókn-
arinnar.
Það er skoðun flutnings-
manna, að hér sé um mjög þýð-
ingarmikið mál að ræða. Þjóðin
verður að vita sem gerzt um
einstök atriði efnahagsmála
sinna. Það er vítavert ábyrgð-
arleysi að fjölyrða um það ár
eftir ár, að milliliðakostnáður-
inn. eigi ríkan þátt í hallarekstri
framleiðslunnar, en láta svo
undir höfuð leggjast að fram-
kvæma rannsókn, sem leiði
sannleikann í ljós og leggi
grundvöll að umbótum í þessu
efni.
Flutningsmenn vænta þv;
þess, að góð samvinna geti tek-
izt um samþykkt tillögu þess-
arar og að upp af þeirri rann-
sókn, sem hún gerir ráð 'fyrir,
megi spfetta aukin þekking ó
aðstöðu íramleiðslunnar og
möguleikunum til þess að bæta,
hana.
Kveikj-
arar,
stc-inar í
kveikj-
ara og
íögur.
Sölutiirnsnn við Ai;narhól.
OEZTAÐ AUGLTSAlVlS!
\ í
<5 Datfon cheviot j;
\ Dökkblátt, svart og brúnt.
s VERZLUNIIN j
FRAM
i Klapparstíg; 37, simi‘2937. í
kvus.v»%"^w.vvwvw^vvi
Notið Brylcreem, hiO fulikomna hárkrem,
til daglegrar snyrt.ingar á hári og hársverOi, ,
og þér munuö strax t.aka eftir hinum fal- i
lega, eOlilega gljáa á hárinu og það verður
liflegt og óklest. Hársvörðurinn losnar við ]
flösu og þurrk. Brylcreem er ekki feitt og ]
klessir okki hárið, því fituefnin eru í upp- ,
leystu ástandi. Nuddið Brylcreem í hársvörð-
inn á hverjum morgni og háriö fer vel
daglangt. BiOjiO um Brylcreem, hárkromiO
sem á stærstan þáttinn í framförum í hár-
snyrtingu.
fHið fuHkomna háxkrem
Snysrtimeuni vilía heist