Vísir - 10.11.1954, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 10. nóvember 1954
vlsm
ir
ára afmæ!i (neiminga^
starfs meial V.-ís!endinga.
Alniíasifflli Ó. fsorgeiffssssBtar iaefis*
JcoaaaiH aáí í ©O ár.
Það er hreinn og ýkjulaus
sannleikur, að „Ólafur S. Thor-
geirsson (1864—1937) vann
með stofnun Almanaks síns eitt
hið allra þarfasta þjóðnytja- og
menningarverk, sem unnið
hefur verið á meðal fslendinga
í Vesturheimi frá fyrstu tíð
fram á þenna dag.“ Ef við
íhugum málið, fer ekki hjá því,
að okkur blátt áfram ói við að
hugsa til þess, að Almanakið
hefði aldrei til verið. Þá vær-
um við nú illa á vegi stödd um
fróðleik á sögu landanna vestra,
og fleira er þar varðveitt en
EÖgufróðleikurinn, sem án þess
mundi nú glatað. Almanakið
heldur á þessu ári sextugs-
afmæli sitt, og það væri öðru
vísi en vera ber, ef þess af-
mælis væri að engu getið hér
heima, svo mjög sem afmælis-
greinar tíðkast nú. Ekki er það
mitt, að segja útvarpinu fyrir
verltum, en sannarlega væri
þar efni í fróðlegan erindaflokk
sem þetta góðfræga ársrit er.
Margt er furðulegt í þraut-
Eeigju Vestur-íslendinga þegar
um er að ræða að halda tengsl-
um við land feðra og forfeðra,
en eitt af því furðulegasta er
þó, að enn skuli haldið lífi í
Almanakinu. Það er með undr-
um að forleggararnir, syn-
jr upphafsmannsins, ,'skuli
endast svö til að fórna.
fé sínu í þetta fyrir-
tæki, því ekki nær það nokk-
urri átt að útgáfan geti lengur
borið sig fjárhagslega. Og það
er líka undrunarefni að maður
sá, er í síðastliðin fjórtán ár
hefúr haft ritstjórnina á hendi
og hlýtur að hafa varið til
hennar géysi-miklum tíma,
skuli ekki hafa gefist upp á
verkinu, því að annríki hefur
hann flestum mönnum meira.
Eins og nú háttar, hlýtur dán-
arskráin, sem t.d. í þessa árs
árangi er fimmtán smáleturs-
síður, að útheimta fjarska mik-
ið starf, bréfaskriftir og annað.
En svona er, áfram halda.þeir,
forleggjarar og ritstjóri. Þessu
•hlýtur þó senn að fara að ljúka.
Og þá má ísland draga fána í
hálfa stöng er Almanak Ólafs
Þorgeirssonar kemur síðast út.
Þessi sextugasti ái’gangur
Almanaksins er 144 síður að
stærð. Lesmál hefst á afmælis-
grem eftir ritstjórann, próf.
Richard Beck, stuttu yfirliti yfir
sögu þess. Hafði hann áður sagt
meginatriði þeirrar sögu 1944,
þegar Almanakið varð fimmt-
ugt. Með þessari grein er mynd
af Ólafi Þorgeirssyni og önn-
ur, líklega alveg ný, af ekkju
hans og börnum þeirra, en
Jakobína, ekkja Ólafs, hefur nú
einn um nírætt. Annað efni er,
eins og tíðkast hefur, land-
námsþættir og þættir um ein-
staka menn, allt fróðlegt, og
viðbúrðasaga á meðal íslend-
inga vestra árið 1953. Tvö
kvæði eru þar éftir skáld hér
heima, Árna Eylands og Ríkarð
Jónsson. Árni hefur valið sér
það yrkisefni, sem ekki var
vonum fyrr að einhver tæki til
meðferðar, en það er Torfi
MaEE&s&m .. • ■ -
,lO:
heldur söngskemmtun í Gamla Bíó á morgun fimmtu-
dag kl. 7.15 síðdegis.
Undirleikari Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Blöndal og bókaverzlun
Kristjáns Kristjánssonar, Laugavegi 7.
Aðeins þetta eina sinn.
Bjarnason og Ólafsdalur, en þó
að kvæðið sé gótt, er það langt
of stutt.Mætti hann gjarna taka
efnið upp að nýju og yrkja um
það kvæðaflokk. Hann mundi
efnalítið leysa það hlutverk vel
af hendi.
En eitt er það hér, sem ber
af öllu öðru: frásögn Vigfúsar
J. Guttormssonar um flóðið
mikla í Nýja íslandi 1879.. Um
þann hræðilega atburð hafði að
vísu Guttormur bróðdr hans ort
merkilegt kvæði í hinum ágætu
söguljóðum sínum, Jóni ^Vust-
firðingi, og ekki hefði Vigfúsi
verið það ofraun að segja sög-
una einrág í bundnu máli, svo
ágætt skáld scm hann er. En
lengi mun hún lifa þcssi á’ak-
anlega frásögn hans í óbundnu
máli. Hann var þá að verða j
fimm ára þegar þær hörmung- 1
ar, er hann segir frá, dundu
yfir heimili foreldra hans, en
móðir hans lá sjúk með Gútt-
orm tæplega ársgamlan í rúm-
inu hjá sér. Þvílíkar mann
raunir, sem hér er lýst, o,
skammt hlýtur hér að haf;
verið milli fjörs og feigðar. O,
mikill sigur var það íslenzkun
bókmenntum að lífið sigrað
þarna.
Ein spurning hlýtur að vakn:
hjá mörgum er þeir lesa þess;
sögu Vigfúsar — og ærir
trygging er nafn hans fyrir því.
að ýkjulaust sé frá sagt' — ei
það er sú spurning, hvort eklíi
sé unnt ennþá að segja sögú
þeirra hjóna, sem hér um ræð-
ir, ítarlegar en gert hefur verið
til þessa. Guttormur hefur að
vísu sagt hana svo í söguljóð-
um sínum að ekki verður um
bætt. En við kynni að mega
auka. Og lengi mun verða um
þau spurt vegna sonanna.
Einar H. Kvaran komst svo
að orði um Almanakið, að „ekki
væri það ólíklega til getið, að
einhverntíma á komandi öld-
um uyrði þetta heimildar-
rit jafndýrmætt afkomendum
[Vestur-íslendinga] eins og
Landnáma er oss.“
En til hvers. er að minna á
Almanakið hérna? Ekki fæst
þa$ hér, því að okkur þykir
ekki henta að flytja inn bækur
landanna vestra.
Sn. J.
WlIWUVWVtnAJVWVVWVWUfMVWVVUVVVVWVn/W'MW
Harellakápur
með sérstöku tækifænsverði Enskar kápor úr;!
aiullarefsii frá kr. 995,00 Einnig nokkrir amerískirj
módelkjólar, litlar og stórar stærðir.
Sigurður Guðmundsson,
Laugavegi 11, sími 5982.
♦ BEZT AÐ AUIÍLYSA I ViSS >
m. teg.
Inni- og úiidyraskrár — ínri- og útidyralamir
Smekkiásar
m. teg.
Vandaðar vörur, verðið lágt.
$
l/œri&l nd íímmsfi '
í einkatímumí Fjögra tíma námskeið. Hefi kynnt
mér fljóta danskennsluaðferð.
, Sigurður Guðmundsson,
danskennari.
? ; Laugavegi 11, sími 5982. t
u^^vv^-.^-.vfvvvvvvvvvvvvvvvv^A/vvvwvvvyvvvvvw^vvvvvvvv
iiWWWVMWWVVWWtfVWVWW^nVU,UWUVVWVWWVWWV5
Amerískir k|é!ar
teknir upp í dag.
Verzlunin EROS
Hafnarstræti 4. —- Sími 3350.
InilWMU*. VMWIWWWVVWWWVVVVWWVWVVVVVVWW
Úrslit
Hraðkeppnismóti H.K.R.R.
lauk með sigri Víkings í meist-
•araflokki karla, erl K.R. í meist-
araflokki. kvenna.
MAGNtTS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
MálflutningsskrifstGfa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
HOTU BO
Skemnttufl í kvöld ai Hóte! Borg
Skntniat 1ifca°saS''tav :
Sigfús Halldórsson syngur N ÍTT LAG
eftir sjálfan sig, „Amor og Asninn“. —
Sigurveig Hjaltested og Sigfús syngja
tvísöiig. — AlfreS Clausen syngur nýtt jí
lag eftir Sigfús, „Þin hvíta mynd.“ -
Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur.
K Y N N I R : Sigíús Halldórsson. 5
MÞansaH til hl. 1.
Hljómsveit Þorvalds Steingrímssonar.
ATHUGIÍÍ: Matur framreiddur aðeins kl. 7 til 9 e.h.
Aðgöngumiðar við suðurdyr kl. 8 e.h.!
ir er
Vísir er eina blaðið, sem leitast sífellt við < ð flytja fræðandi og
skemmtilegt efni af ýmsu tagi fynr lesendur sína.
Vísir er einnig ódýrasta blaðið.
Hringið í síma 1660 og Bátið séndla
yður blaðið ókeypis til mánaiaméla.