Vísir - 10.11.1954, Blaðsíða 12
VÍSIR er édýrasta blaðið o*j þó það fjöl-
breyítssta. — Hringið í síma 1660 eg
gerist áskrifendur.
Þeir, sem feerast kaupendur VÍSIS eftir
Ið. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tU
Baáaa'ðamóta. — Sími 166t.
Fimmtudagiiin 11. iióvember 1954
Kjarnorkuver til raf
leiðslu fyrir allt
Friðsamleg hagnýting kjamorku
stöðugt viðfangsefni heimsblaða.
i Einkaskeyti frá AP. —
London i morgun.
Kjamorkan. til . friðsamlegra
nota er nú daglega eitt höfuð-
tefni heimsblaðanna. og áformin,
;sem á döfinni eru, um alþjóða-
BStofnun til hagnýtingar kjarn-
©rkn til blessunar þjóðunum.
I Bretlandi er komin á víðtæk
samvinna milli kjamorkuí'ræð-
inga. og rafmagnsfræðinga og er
snarkmið það, að komið vcrði á
. 3ijam0rku-ra.fmagnsker.fi fyrir
»llt landið á komandi tímum, en
auðvitað er ekki unnt enn að
gera sér grein fyrir, hvenær unnt
'verður að ná þessu marki. Stór-
aniklilvægui’ áraaigiti' hefur þeg-
ar náðst, en málin eru enn á
tmdirbúningsstigi, og fullýrt, að
«kki verði ráðist í stórfelklar
.frarnkvætndir á næstu 10 árum.
A það er bent, að samkomulag
urn kjarnorkumálin sé nátengt
afvopnunarmálunum, og ef sarn-
komulag næðist um þau, gætu
þjóðimar beitt sér af alefli að
i riðsamlegri kjarnorkusamvinnu.
■og mundi þá verða sótt fram að
jmjarki, sem nó virðist fjarlægt,
með risaskrefum.
Tillaga, sem er proístemn
á heilindi Rússa.
Fulltrúi Kanada í stjórnmála-
siefndinni hefur fyrir hönd þeirra
þjóða, sem hafa samstöðu í
kjamorkumálum, Breta, Banda-
i tkjamanna o. fl. boðið Róssum
upp á samvinnu í nefnd þeirri,
sem á að fjalla undirbóning að
ráðstefnu næsta suniar um al-
þ j óðakjarnorkustof nun.
í ræðum í stjórnmálanefndinni
í gær korn það fram, að vaxandi
samvinnuhugur Jtefði komið
fratn hjá Vishinskv um lausn
þessara rnála, og var látið.skína
í von t.tm, að af þe’ssu gæt.i leitt
samstarf. en enn bíður Vishinsky
fyrirskipaná frá Moslcvtt, svo að
í reyndiuni er sama' óvissa ríkj-
andi. Er nó litið á það sem' próf-
stein, á heilindi Róssa, hvort þeir
fallast á þátt.töku i starfi 7 þjóða
nefndarinnar.
SparSak: Arsenal
- 2:1.
Spartak-knattspyrnuflokkurinn
rússneski, sem nú er í Bretlandi,
keppti í dag vi3 Arsenal, og sigr-
aði með 2 mörkum gegn 1.
Keppnin fór fram að viðstödd-
um 66.000 manna. Báðir flokkarn-
ir þóttu keppa afburðavel, en
viðurkennt, að Rússarnir hafi
verið enn betur samæfðir en
andstæðingar þeirra, og' verið
vel að sigrinum komnir.
Maður liggur úti fót-
brotinn heHa nótt.
. Um klukkan 11 í gærmorgun
fannst maður undir húsvegg í
Grindavík.
Var maðurinn fótbrotinn og
hafði legið úti alla nóttina í hríð-
inni og orðinn mjög þrekaður.
Maður þessi var Jóhann Pét-
ursson rithöfundur, og var hann
fluttur í sjúkrabíl í I.andsspítal-
ann.
Skilna&armenn sigursælir í
kosninpmim í Færeyjum.
Þjóftveldisflokkurinn þrefaldafti þingmanna-
tölu sína.
Lögþingskosningar fóru fram
I Færeyjum í fyrradag, og þre-
faldaði einn flokkurinn þing-
mannatölu sína.
Það var Þjóðveldisflokkurinn,
sem jók svo fylgi sitt. Fékk hanii
3026 atkvæði og sex rnenn kjörna,
en hafði tvo menn á þingi áður.
Sambandsflokkurinn féklc 3320
•atkvæði og sjö menn kjörna, og
•er þingmannatala lians óbreytt.
Fólkaflokkurinn fékk 2658 at-
kvæði og sex menn kjörna, tap-
aði tveim þingsætum, jafnaðar-
menn fengu 2515 atkvæði og fimm
menn kjöran, töpuðu einu sæti,
og Sjálfstýriflokkurinn 907 at-
kvæði og 2 menn kjörna,. ó-
breytta tölu. Loks var borinn
fram listi óháðra, ev fékk 323 al-
kvæði og einn mann kjörinn.
Þjóðveldisflokkurinn er skiln-
aðarflokkur, og er foringi hans
Erlendur Patursson, yngsti son-
ur Jóhannesar Paturssonar kóngs
bónda. Er Erlendur formaður
Sjómannafólags Færeyja, og sit-
kvöifi.
Á suuílraóíi ÍP, í IsvöUJ, fyrsta
sundmóti vetrarins, \rer3«r keppt
í 9 greimim karla, kvonna og ung-
linga.
Era keppendur frá Reykjavík,
Keflavík, Akraríesi, Ilveragerði
og' Hafnarfit'ði. Má búast við
nijög har'ðri keppni, ekki slzt
vegna þess að félögin keppa utn
bikar, sem það félagið fær er
flest stig hlýtur. Verður bikarínn
síðan afhentur þeim sundmanrii,
sem færir því félógi flest stig.
Auk þess sýnir Guðmundur
Guðjónsson liina nýju köfttnar-
aðferð, „froskköfun", sem ryður
séi' mjög til röms erlendis, og
Guðmundur vai'ð fyrstur ístend-
inga til að iæra.
Álög — eöa hvað 5
Um klukkan eitt í gærdag var
slökkviliðið kvatt að Þjóðleik-
húsinu. Hafði þar brunnið yfir
mótstaða og var töluverður reyk-
ur í húsinu, en skemmdir munu
að öðru leyti hafa orðið litlar.
Þó var slökkviliðið kvatt að
Skaptahlíð 7, en þar hafði kvikn
að í ótfrá strokjárni, sem sldlið
hafði verið eftir í sambandi. Var
strokjárnið inni i leiguherbergi,
cn leigjandinn var ekki heima er
reyksins varð vart ór herberg-
inu. Varð því að brjóta upp hurð-
ina, Þegar inn var komiö var
mikill reykur i herberginu, og'
legubekkur, sem strolcjárnið stóð
á mikið brunniiin.
Virðist 9. nóvember vera
einhver óheilladagur fyrir
ÞjóSleikhúsið, því að 9. nóv-
ember 1952 kviknaði þar í
málarasalnum, og brann þá
talsvert af húsgögnum og reyk-
ur varð geysimikill í husinu.
Erlendur Patursson.
ur nú í fangelsi fyrir framkomu
sína í verkfalli sjómanna sl. vor.
Erlendur stundaði nám við
Menntaskólann hér, og lauk stúd-
entsprófi 1933, en nam síðan hag-
fræði við Kaupmannahafnarhá-
skóla og lauk þar prófi.
SíK vaniii 9, Waitisr 8,
ASalfundur Knattspyrnu-
ráðs Reykjayíkur var haldinn
s.l. föstudagskvöld í Félags-
heimili K.II.
Fundin sátu fulltrúar allra
knattspyrnufélaganna fimm í
Reykjavík. Formað'Ur ráðsins
Sigurður Magnússon, flutti
skýrslu ráðsins yfir starfsemi
þess á sl.' ári, en starfið hefur
eins og undanfarin ár verið
mjög umfangsmikið.
KRR varð 35 ára í maí sl. og
í tilefni þess voru ýmsir for-
ystumenn knattspyrnunnar í
Reykjavík, bæði fyrr og síðar,
heiðraðir.
í vor tók ráðið upp þá ný-
breytni, að gangast fyrir útgáfu
á skrá yfir alla kappleiki í
knattspyrnumótum allra
flokka, ásamt leikstað, leiktíma
og dómara hvers leiks. Var
þetta mikið verk og vandasamt,
en til mikils hagræðis fyrir
alla hlutaðeigandi aðila, og
verður þessi háttur á hafður í
framtíðinni, að skipuleggja
alla leiki, bæði innlend mót og
erlendar heimsóknir með góð-
um fyrirvara.
Reykvísk félög sáu ekki um
neina heimsókn erlendra
knattspyrnuliða, en hér léku á
sl. sumri 3 erlend lið, norska
landsliðið, úrval áhugamanna
frá Hamborg á vegum Akur-
nesinga, og úrval frá Þórshöfn
í Færeyjum, á vegum ísfirð-
inga. Utan fóru 33 flokkar frá
Reykjavík, meistaraflokkur
Víkings, sem lék í Darimörku,
2. fl. Vals, sem lék í Þýzka-
landi, og 3. fl. K.R. sem lék í
Danmörku og Svíþjóð.
Fyrir þessúm aðalfundi ligg-
ur tillaga um ný skipan á
heimsóknum erlendra liða á
vegum einstakra félaga. Skipt-
ast félögin 5 á að bjóða upp
eitt sér hingað erlendum knatt-
.spyrnuliðum, og býður Valur
hingað upp erlendu liði í lok
maí, en K.R. býður hingað upp
liði í miðjum júlí. Að auki er
síðan einnig von á 2 erlendum
unglingaflokkum næsta sumar,
K.R. býður hingað upp dönsk-
um 3. flokki, og Valur býður
upp þýzkum 2. flokki.
Eins og að undanförnu er að-
alstarfsemi ráðsins framkvæmd
allra knattspyrnumóta í
Reykjavík, og starfa nú 2 und-
irnefndir að þeim málum á
vegum þess. Alls fóru fram 21
cít tvö eru óútkljáft.
mót í sumar, og var leikja-
fjöldi þeirra 167, en þar að
auki léku félögin 53 leiki, gegn
erlend.um liðum, erlendis og
úti á landi, Enn eru 2 mótanna
óútkljáð, en af hinum 19, heí-
ur K.R. unnið 9, Valur 8, Fram
1 og Akurnesingar 1.
Úr stjórn KRR gengu nú
Si’gurður Magnússon, Gunn-
iaugur Lárusson, Kristvin
Kristinsson, og Sveinn Zoega,
sem átt hefur sæti í því í 13 ár,
og er það lengur en nokkur
annar. Formaður fyrir næsta
ár var kjörinn Haraldur Gísla-
son, frá K.R., en með honum í
stjórn verða Jón Guðjónsson,
frá Fram, Páll Guðnason, Val,
Ólafur Jónsson, Víking og
Óskar Pétursson. Þrótti.
Mjólkurlaust í
Vestmannaeyjum.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestniannaeyjum í gær.
Suðvestan strekkingur hefur
verið hér undanfarið með tals-
verðri úrkomu og afar miklum
sjógangi, svo skipum og bátum
hefur ekki verið fært að eða frá
höfninni.
Vestmannaeyingar eru alveg
að verða mjólkurlausir þar sem
mjólkurbáturinn hefur ekki
komizt þangað í 3 daga.
Mjög dauft er yfir atvinnulifi
í eyjúnr á þessum tima en menn
eru að búa báta sína undir- ver-
tíðina.
Undanfarin sumur hefur veriS
unnið smávegis að því að koma
upp „fríhöfn" fyrir smábátaflota
eyjaskeggja en hann hefur aukisf
mjög undanfarin ár. ,
Nu er að koma skriður á þessi
mál og hefur nú að undanförnu
verið unnið að þvi að koma fyr-
ir járnþiíjum í höfninni. Friliöfn
þessi liggur innst í svonefndri
Þverhöfn og verður að henni af-
ar mikil bót, þegar hún kemsb
upp.
31 mynd hefur seizt á
sýningu sjömenninganna.
Aðsókn hefur verið ágæt að
sýningu Litla myudlistarfélags-
ins, og heíur 31 mynd selzt.
Hátt á þriðja þúsund marins
héfur skoðað sýninguna, og með-
al annars hafa nokkrír skólor
sótt hana. Sýnirigjn verður opin
til næsta sunnudagskvölds, og er
liún opin daglega frá kl. 11—23.
Auglýsendur
ilí/íJIÍ/Íð/
Vísir er 12 síður á
mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum.
Auglýsingar í þau blöð,
aðrar en smáauglýs-
ingar, þurfa helzt að
berast blaðinu kvöldið
áður. —
Kýpurmáiíð :
Bretar imótmæla
hjá §þ.
Einkaskeyti frá AP. i
New York í morgun.
Aðalfulltrúi Breta á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna hefur boriS
fram mótmæli út af því, að grískí
erkibiskupinn á Kýpur fékk aS
veita blaðamönnum viðtal um
Kýpurmálið á vettvangi S. þj.
Mótníæli þessi voru lögð fyrií!
Dag Ilammerskjöld, framkv.stj.
þeirra. Eru mótmælin rökstudd
með því, að ekki megi veita
mönnum tækifæri til gagnrýni á|
stjórn síns eiginlands innan vé«
banda Sameinuðu þjóðanna, en
það hafi erkibiskupinn gert metl
gagnrýHÍ sinni á stjórn Kýpur,
K