Vísir - 12.11.1954, Page 12

Vísir - 12.11.1954, Page 12
VtSIR cr ódýrasta blaðið og þó það fjöl- & Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS efttr breyttasta, — Hringið i sima 1660 cg gerist áskrifendur. » 10. hvers manaðar, fá blaðið ókeypis tU máaaðamóta. — SímJ 1660. ' . Föstudaginn 12. nóvember 1954 Jafna&armenn setja skHyrfti fyrir setn í stjorn M. France. Samþykkir fuiigiidiiigu Par- ísarsaniiiinganna. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Flokksþing jafnaðarmanna í Frakklandi samþykkti í gær- kveldi að ganga því aðeins að til- boði Mendes-France um 6 ráð- herraembætti, að vissum skilyrð- um væri fullnægt. — Fyrr í gær samþykkti flokksþingið fyrir- mæli til flokksins, að greiða full- gildingu Parísarsamninganna at- kvæði. Af hálfu flokksins hefur ekk- ert verið tilkynnt opinberlega um skilyrðin, en fréttamenn telja fullvist, að þau miði að efnahags- legum og félagslegum umbótum í þágu verkalýðsins, eins og sagt var í skeyti í gær var almennt búiztvið, að slík skilyrði yrðu sett. Flokksþingið samþykkti með geipilegum atkvæðamun (3000 : 450) fyrirmælin til þingmanna flokksins imi fullgildinguna. — Vekur einkum athygli live at- kvæðamunurinn var gífurlegur, en menn höfðu búizt við honum minni, þvi að kunnir leiðtogar í flokknum liafa lýst sig andvíga endurvígbúnaðinum. Telja nú fréttaritarar næstum öruggt, að fulltrúadeildin staðfesti Parisar- samningana i næsta mánuði. Brezk blöð fagna afstöðu flokksþings franska verkalýðs- flokksins og telja hana bera vitni um aukinn skilning á vanda málum álfunnar og sömuleiðis fagna þeir afstöðu leiðtoga brezka verlcalýðsins, en sam- þykkt hefur verið gerð um það, að greiða fullgildingunni at- kvæði. Þetta er talið sýna, að tortryggnin í garð Þýzkalands sé dvínandi meðal brezks verkalýðs, og tvorttveggja samþykktin, að vaxandi skilningur sé á nauðsyn öflugrar samvinnu vestrænu þjóðanna. Kom það fram á flokks þinginu í Paris í greinargerðinni fyrir ályktuninni um fullgild- ingu,að menn óttast einangrun Frakklands, ef það skærist úr leik og felldi fullgildingu samn- inganna. Adenauer vongóður. Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands spáði þvi i gær, að vestur-þýzka sambandsþingið myndi hafa afgreitt fullgilding- una i janúar og öll aðildarriki Síannstviburar til sýnis. New York (AP). — Dómari nokkur í Los Angeles hefur kveðið upp úrskurð, sem hefur hneykslað marga. Hefur dómari þessi leyft, að fimm ára gamlir svertingjatví- burar, samvaxnir, verði hafðir til sýnis gegn greiðslu í fjölleika- húsum. Er ætlunin að fcrðast með þá um landið þvert og endi- Jangt, sanitals ‘16,000 km. leið. Parísarsamninganna fyrir febr- úarlok. — Adenauer spáði því, að þrátt fyrir gagnrýni þá, sem fram he'fði komið á Saarsamkomu laginu, myndi það einnig verða staðfest. Konur byggja sundbug s Brísey. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Kvenfélag Hríseyjar hefur gengizt fyrir byggingu Sundlaug- ar í Hrísey og sýnt í því virð- ingarverðan dugnað. Fyrir tveimur árum hóf Kven- félagið fjársöfnun íþessu skyni og safnaðist þá þegar 30 þúsund krónur. En fjársöfnunin hefur stöðugt verið haldið áfram og nú er búið að steypa sjálfa laugina og klefa og samtals varið í það 80 þúsund krónum. Gert er ráð fyr- ir að kaupin verði fullgerð að sumri. í flæðarmáli norðanvert við kauptúnið i Hrisey hefur fund- izt heit laug, sem flæðir yfir við flóð. Nú hafa Hríseyingar hugs- að sér að reyna að hagnýta þetta heita vatn fyrir sundlaug- ina og er vonandi að það takist. Hríseyjarkonur halda fjáröfl- uninni áfram til sundlaugar- byggingarinnar og þann 1. des. n. k.efna þær til fjölbreyttrar skemmtunar þar á staðnum til ágóða fyrir þetta áhugamál sitt. Hasarblaðaút- gáf u hætt. London (AP). — Nú mun svo komið, að útgáfa „hasarblaða" verður lögð niður í Bretlandi. Fjölmörg félög höfðu sam- þykkt mótmæli gegn útgáfustarf- semi þessari, og þar á meðal fé- lag eigenda blaðsöluturna. Það var einn maður, sem hafði með höndum útgáfu nærri allra slíkra blaða, og hefur hann tilkynnt, að vegna andúðarinnar á þeim, muni hann hætta þessari starf- semi. Fé dregið úr fonn. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri I gær. í hríðarveðrinu, sem gerði norðanlands um mánaðamótin síðustu, fennti talsvert af fé í Bárðrdah Leit hefur verið gerð að fénu viðsvegar í sköflum, þar sem helzt þótti liklegt að kinda væri von. Nýlega fundust þrjár kindur af átta, sem saknað var frá Mýri. Sömuleiðis fundust 13 fenntar kindur frá Úlfsbæ í Bárðardal, allar lifandi en mjög þjakaðar. Vonlaust þykir að hér eftir finnist fleira lifándi fé af því, sem fennti í framangreindu hriðar- veðri. i .: leðalhitá mánaðarins í 'kjavík var 3,6 stig en það ),7 stigum kaldara en í með- :i. Á Akureyri var hitinn stig eða 0,4 stigum undir Næst síðasta umferð í brídgekeppiEi Brefðfirð- inga. í tvímenningskeppni Bridge- deildar Breiðfirðingafélagsins- er staðan í A-riðli þessi eftir fjórðu umferð: Ivar — Gissur 357 st. Dagbjört — Kristján 343 — Einar — Ingi 341(4 — Baldvin — Lilja 335(4 — Magnús — Þórarinn 332(4 — Einar — Ingólfur 330(4 — Guðrún — Óskar 327 — Olgeir — Benedikt 326(4 — Magnús — Bergsveinn 323 — Ragnar — Magnús 322 (4 — Þórarinn — Þorsteinn 321 — Thorberg — Bjarni 320 — Daniel — Kristín 316(4 — Hjörtur — Ólafur 315 — Síðasta umferð verður spiluð í Breiðfirðingabúð n. k. þriðju- dag kl. 8. Vísir sagði fgrá því á sínum tíma, að mál væri rekið fyrir rétti í Þýzkalandi, til að slá því föstu, að Hitler væri dauður. Eitt helzta vitni málsins var tannlæknir, Echtmann, sem skýrði frá því, að tanngómur, er hefði fundizt úti fyrir sprengju- byrgi Hitlers, væri hinn sami og hann, tannlæknirinn, hefði á sínum tíma smíðað fyrir Hitler. Echtmann vildi ekki láta taka mynd af sér í sambandi við réttarhöldin og var þessi mynd tekin af honum (t. v.), er hann reyndi að leynast ljósmyndurum. Meðalhiti októbermánaiar var 3,6 stig í Reykj'avík. " * Urkoma varð hér í 23 das>a. Samkvæmt viðtali við Öddu Báru Sigfúsdóttur, veðurfræð- ing, mun veðrið í október hafa verið svipað því, sem venja er til, um þetta leyti árs. Þýzki flokkurinn, sem er minnsti stuðningsflokkur Adenáuers, hefur gagnrýnt Saarsamkomulagið, og hafa nú 3 af 4 stjórnmálaflokk- um gagnrýnt það. Þýzki flokkurinn kveðst hinsveg- ar munu greiða fullgildingu Parísarsamninganna at- kvæði. Stúdentinn... r. Framh. af 1. síðu. við tökum við. Loks er þess að geta, að þetta er ein bezta og skynsamlegasta landkynning, sem völ er á. Hinir erlendu. stúdentar, sem hingað koma til náms, verða margir hverjir kennarar í heimalöndum sín- um og geta þannig miðlað miklum fróðleik um land okk- ar og þjóð. Virðist fé því, sem til þess er veitt, mjög skynsam- lega varið, og væri athugandi. að auka þá fjárveitingu eftir getu. Annars má geta þess, að nú stendur yfir kynning fyrir er- lenda stúdenta, sem nám stunda við Háskóla íslands, og eru nú flutt erindi, farið í ferðalög um merka staði, heimsóttar stofnanir ýmsar og iðjuver. Yfir hálf milljón manna sóttu brezka vörusýningu í Bagdad. Mesta athygli vakti sjónvarpsstöð, sem Irak- búar hafa mikinn hug á að kaupa og starfrækja. Gunnar Gunnarsson framsogu- maiur um vestræna menninp og kommunisma. Fram að miðjum mánuði var víðast hvar frostlaust nema á Norð-Austurlandi. Þann 15.— 17. okt. var frost um land allt. Yfirleitt var ekki um verulegar frosthörkur að ræða í októ- bermánuði en þó komst frostið upp í -4- 13 stig á Grímstöðum á Fjöllum. Síðari hluta mánaðarins skiptist á frost og þíðviðri. Stormar voru fremur fátíðir og. úrkoma með minna móti. í Reykjavík varð úrkomu vart í 23 daga, en úrkomu- magnið vaY' óverulegt nema þann 8. og 9. og þann 11. og 12. Enginn teljandi snjór var í Reykjavík sl. mánuð. Meða'i frost mældist þar vera -4- 5,4 stig og var það þann 16. og hæsti hámarkshiti mánaðarins var 11,5 stig. Sólskinsstundir voru 81 og er það svipað því sem venjulegt er. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismana, efnir til um- ræðufundar á sunnudaginn kemur um vestræna menningu og kommúnisma, og mun Gunnar skáld Gunnarsson hefja umræður. Fátt ér eins ofarlega á baugi og umræðuefnið, sem Heim- dallur hefur valið sér að þessu sinni. Um fátt er méira talað en vestræna menningu og kommúnisma, þessar andstæð- ur, sem barist er um í heim- inum, bæði í ræðu og riti. Hér eigast við lífsskoðanir og hug- sjónir vestrænnar menningar og myrkur það, sem kennt er við kommúnismann, og snertir þess vegna sérhvern nútíma- mann. Stjórn Heimdallar hefur verið svo heppin að fá önd- vegishöfundinn Gunnar Gunn- arsson til þess að reifa málið, og verður fróðlegt að heyra, hverjum tökum hann beitir við það. Þetta er fyrsti umræðufund- ur Heimdallar á þessum vetri, og verður vafalaust fjölmennt í Sjálfstæðishúsinu á sunnudag, en fundurinn hefst kl. 2 e.h. Vérður svipað snið á fundinum og þeim, sem haldinn var um handritamálið s.l. vor, og mörg- um er minnisstæður. — Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.