Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 2
il vlsm t>riðjudaginn 23. nóvember 1954 VW^VWW^WVWWW/VWWWWWVVWWVVVWVUVVWVW Þriðjudagur Þriðjudagur F.I.H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld kl. 9. '★ Hljómsveii Sverris Garðarssonar ★ Hljómsveií Aage Lorange ★ Hljómsveii Stefáns Þorleifssonar. AgöngumiSar seldir frá 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjuáagw Utför mannsins míns, Bénedikts Sveinssomar,. fyrrverandi alþingismanns, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 síðd. Athöfninni verður útvarpiað. Guðrún Pétursdóttir. Hótel Borg Allir salimir opnir í kvöld Skemmtikraftar: ‘ ★ öskubuskur ★ Alfreð Clausen Dansað til kl. 11,30. /WT. dV%A^VVWVVVW%^MfVWVWVVVWVVWVVVVVVVlWlVW%«Pn*VVSa^fVVW%A TRIPOLÍBIO MMMMMMMM EINVÍGI í SÓLINNI BÆJAR- MSnnlsblað almennings* Fiskfars, hakkaður fisk ur, reyktur fiskur, saStíiskur. JCfit 2J Jíá hur Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Simi 3828, Fiskfars, kjötfars, hvít- kál, gulræfur og gulrófur. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð' 8. — Sími 77P9. Háteigsvegi 20. — Sími 6817. (Duel in the sun) Ný amerísk stórmynd í litum, framieidd af David O. Selzniek. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tekin. Framleiðandi myndarinnar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku hennar og er það þrjátíu milljón- um meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverfanda hveli“. Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að- sókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar“. David O. Selznick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. Aðalhlutverkin eru frábærlega leikin af: Jennifer Jones — Gregdry Peck — Joseph Cotten - Lionel Barrymore — Walter Huston — Herbert Marshall — Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Hækkað verð. Þriðjudagur, 23. nóv. — 327. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16,14. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.35—8.50. Næturlæknir er í Slysavárðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 h., nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíuíestrarefni: Opinb. 21, . 1—8 Himin og jörð. Útvarpið í kvöld: ' í 20.30 Erindi: Frá alþjóða- þingi jarðeðlisfræðinga í.Róm (Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur). 21.00 Hljómsveitin og hlustandinn; II. (Róbert Abraham Ottósson hljómsveit- arstjóri). 21.35 Lestur fornrita: Sverris saga; IV. (Lárus H. Blöndal bókavörður). — 22.00 Tréttir og veðurfregnir. 22.10 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22.23 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.35 Léttir tónar — Jónas Jónasson sér um þátt- inn — til kl. 23.15. Edda, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur um hádegi á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram eftir tveggja stunda viðdvöl til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Hjónaefni. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Baldursgötu 27, og Páll Halldórsson, Braga- götu 22, Reykjavík. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður í kvöld klukkan 8.30 í Breið- firðingabúð. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka dága nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonár verður í vetur oþið frá kl. 13.30—15.30 á sunnudögúm éih- ungis. — Gengið inn frá Skóla- vörðutorgi. KAUPHÖLLIIM er miðstöð verðbréfaskipr- anna. — Sími 1710. Hvar eru skipin? Eimskip: Hull sl. sunnudag til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Reykja- vík 15. þ. m. til New York. Fjallfoss fór frá Reykjavík sl. laugardag til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Flateyrar, Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri 19. þ. m. til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Austfjarðar. Reykjafoss fór frá Dublin í gær til Cork, Rotter- dam. Esbjerg. Bremen og Ham- borgar. Selfoss fór frá Ant- werpen 19. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss er í Gdynia. Tungufoss fór frá Ak- ureyri 15. þ. m. til Napoli. Skip SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er í Bremen. Litlafell fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Austur og Norðurlandshafna. Helgafell er í Keflavík. Stientje Mensinga fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Nörresundby, Hirtshalls og Hamborgar. To- velil er í Keflavík. Kathe Wiaris fór frá Cuxhaven 20. þ. m. á- leiðis til Sigluf jarðar og Skaga- strandar. Ostzee væntanlegt til Vestmannaeyja 25 .þ. m. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðurfar á ýmsum stöðum sem hér segir: Reykjavík SA 1, 4. Stykkis- hólmur A 1, 4. Galtarviti ANA 3, 5. Blönduós NA 2. 6. Akur- eyri NA 1, 6. Grímsstaðir ANA 4, 2. Raufarhöfn ANA 7. 5. Dalatangi SA 3, 5. Horn í Homafirði A 8, 4. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNA 3, 6. Þing- vellir, logn, 5. Keflvíkurflug- völlur N 4. 5. — Veðurhorfur: Austan kaldi; dálítil rigning. Lárétt: 2 Fall, 6 rándýr, 7 lézt, 9 dæmi, 10 frera, 11 útl. söguhetja, 12 mishæð, 14 hljóta, 15 viður, 17 óbeit. Lóðrétt: 1 Ameríkumanna. 2 býli, 3 hlýju, 4 ósamstæðir, augnablikið, 8 árendis, 9 drátt- ur, 13 sannfæring, 15 dæmi, ósamstæðir. Lausn á krossgótu nr. 2360. Lárétt: 2 Fjall, 6 voð, 7 ös, 9 en, 10 ráp, 11 öld, 12 ur, 14 GI, 15 ana, 17 andúð. Lóðrétt: 1 Fjöruga, 2 fv, joð, 4 að, 5 lending, 8 sár, 9 13 snú, 15 AD, 16 að. Hjónaefni. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Baldursgötu 27 og Páll Halldórsson, Braga- götu 22, Reykjavík. Spilakvöld helda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í kvöld kl. 8.30 e. h. í Aðalstræti 12. Verðlaun verða Strætisvagnar flytja fólkið veitt Dansað verður á eftir. heimað skemmtuninni lokinni. Fyrirhugað er að hafa slík spila- og kynningarkvöld einu sinni í mánuði í vetur. Stjórnmálanámskeiðið. Á fundinum í kvöld, sem hefst kl. 8.30 í Vonarstræti 4, flytur Ingólfur Jónsson, við- skiptamálaráðherra, erindi um verzlunarmál. Ungum sjálf- stæðismönnum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur fund í barnaskólan- um kl. 8.30 í kvöld. TogaHarnir. Marz kom af veiðum í gær- kvöldi með ca. 230 tonn af karfa. Ingólfur Amarson og Skúli Magnúsosn eru vtentan- legir hingað í dag á útleið. Hallveig Fróðadóttir og Pétur Halldórsson eru yæntanlegir af veiðum í dag. Egill Skalla- grímsson fór áleiðis til Þýzka- lands í gær. Akurey fór á veið- ar í gærkvöldi. Brúðkaup. Nýlega voru gefin saman af borgardómaranum í Reykjavík ungfrú Sigurlaug Kristín Jó- hannesdóttir og Ólafur Jó- hanne'sson; læknir. Heimili þeirra er að Kjartansgötu 9. Skósalan Hverfisgötu 74. Dömuskór frá 85,00 Allskonar Bamaskór Drengjaskór Karlmannaskór V örumarkaðurinn Hverfisgötu 74.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.