Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 6
s VlSIR Þriðjudaginn 23. nóvember 1954 Stórkostleg rýmingarsala Sökum píássléysis, og til að rýma fyrir jólavarningi, höldum við stór- kostlega rýmingarsölii á fjölbreyttum vörútegundum í nokkra daga. Við seljum me'ðal annars: Áður Nú Dömuskór 168.50 98.50 — — 155.00 95.00 — — 148.75 85.00 Þvottapokar 6.50 5.00 Andlitspúður 5.75 2.00 Varalitur 23.50 12,50 Dömukjólar 185.00 100.00 — ' —. 225.00 150.00 Dömukapur 987.50 600.00 —, — 685.00 350,00 — — 575.00 250.00 Nylon, rajjon gaberdine pr. m. 87.85 54.50 Á Framnesveg 5 seljum við állskonár ódýrar matvörur og smávörur líoBTiið — Skoðið — iíaupið! Hverfisgötu 74. — Framnesvegi 5. KAUPMENN Ef þér viíjið að vörurnar seíjist fljótt, þá er nauðsynlegt, að hafa sýningargíuggana og verzlunina vel upplýsta. Við höfum nokkrár gerðir af Ijlóskösturum fyrir sýningar- glugga og smekklega fluoresent lampa. VÉLft- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. — Sími 2852. ARMANN! Félagsráðsfundurinn, sem j halda átti f kvöld k'l. 9,30 í íþróttahúsinu fellur niður | um eina viku. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Frjálsíþróttamenn! Æfing í kvöld kl. 5.50 í KR-húsinu. Mætið allir vel 1 : og stundvíslega. Stjómin. • ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í íþrótta- húsinu verða þannig í kvöld: i Minni salur: Kl. 9—10 . Hnefaleikar. Stærri salur: : Kl. 7—8 Öldungafl., fiml. Kl. 8—9 Fimleikar drengja. Kl. 9—10 Áhaldaleikfimi karla. Mætið vel og réttstundis. — Stjórnin. Pal og Pecsoniiá Rakvél Rakvélablöð REGLUSAMUR, einhleýp- ur verzlunarmaður óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 82877. STÚLKA óskar eftir litlu herbergi. Er lítið h'eima. — Uppl. í síma 39*17 eftir kl. 7. (364 ÚNGÁN Íslendíng, sem er búsettur í Bar.dáríkiúnum, vantar herbergi, má vera lít- ið í nókkra mánuði. — Sími 2486. (367 AÐALFUNDUR Knatt- spyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 30. nóvember kl. 8.30 síðd. í félagsheimilinu við Kapla- j ekjólsveg — Dagskrá sam- kvæmt lögum félágsins. — l Stjórn K.R. , (374 /áién NEMANDI utan af landi, óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Reglusemi heitið. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. des., — merkt: „685 — 416“. (348 TVEGGJA — ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla 25 þús- und. Uþpl. í síma 80391. — VANTAR herbergi fyrir mann utan af landi, 2—3 máimði. Uppl. í síma, 2004. RAUTT barnaþríhjól, með grænu sæti og hvítum gúmmíhjólum, tapaðist frá Bergsstaðastræti 78 sl. mið- vikudag. Uppl. í síma 3758. KARLMÁNNSÚR fundið í sl. viku. Uppl. í síma 80321, kl. 5—6. (345 GULLARMBAND (keðja) hefir tapazt nýlega. Vinsam- lgga gerið aðvart í síma 3256. (350 KARLMANNSÚR tápaðist sl. láugardagskvöld, senni- lega á planinu hjá Hreyfli. Vinsámlega gerið aðvart í síma 82179. Fundarlaún. — KVENGULLÚR tapaðist sl. laugardagskvöld Finn- andi vinsamlega skili því á Lögreglustöðina. (361 PARKERPENNI tapaðist á laugardaginn, sennilega hjá Hvánnberg, merktúr Eiður Guðmundsson. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 82149. (366 KENNI þýzku og ensku. — Hallgrínuir Lúðvígsson, Blönduhlíð 16. Simi 80164. _______. (2Ö8 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Simi 7601. STÚLKAN, sem- keypti stokkabelti og upþhlut á Freyjugötu 37, er béðin að koma þangað til viðtals.(376 M. JF. U. K. A. D. —■ Saumafúndur í kvöld kjí 8.30. Fjölbreytt dagskrá. — Kaffi. — Ung- lingadeildum félagsins sér- staklega boðið. Allt kvenfólk hjartanlega velkomið. (359 HERBERGI. Ungur mað- ur, reglusamur, óskar eftir herbergi. Má vera lítið. — Uppl. í síma 81073 frá kl. 6 til 8 í dag. (360 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. — Ávallt vanir og liðlegir menn. (373 STÚLKA óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13. (372 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa með ann- arri. Sérherbergi. Hátt kaup. Uppl. á Bárugötu 2 eða í síma 6661. (371 SÉXDISVEÍN, 12—13 ára, vantár okkur strax. — Vinnutími 9—12 dagléga. — Prentmyndir h.f. Sími 4003. (351 GETUM bætt ,við okkur vinnu. Raftækjáverkstæð- ið Tengill, Heiði við Klepps- veg. SímÍ 80694. (214 MÁLARASTOFAN. Banka stræti 9. (Inngangur frá Ing- ólfsstræti). Skiltavinna og allskonar málningarvinna, Sími 6062. í (489 ÚR ÓG KLÚKKUR. — Vðegrðir á úrum og klukk- um. Jón Sigmúndsson, Skart gríþáverzíún, Laugavégi 8. (271 VTÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir . og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23. sími 8J279. MÁLNIN G AR - verkstseðíð. Tripolícamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 HNOTUSKAPUR fyrir út- várp, plötuspilara og með p.lötugeymslu, tii sölu á Birkimei 6 B, II. hæð. (375 NÝLEGUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Öldugötu 55. niðri. (370 BARNAVAGN, í ágætu standi, til sölu á Hjallavegi 37,— (369 MATRÓSAFÖT til sölu á 4—5 ára. Einnig barnagrind. Uppl. Nökkvavogi 1. (368 STOPPAÐIR stólar, nokk- ur stykki. Verð frá 300 kr. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (333 SEM NÝ eldhúsinrirétting. FomVerzlunin, Gfettisgötu 31. Sími 3562. (365 TIL SÖLU notuð. mjög ó- dýr, eldhúsinnrétting. Einn- ig dívan. Uppl. í síma 2043. (363 SlLVER CROSS kerra til sölú. Uppl. í síma 6284. (000 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 2091. GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. Engihlíð 10, I. hæð. (357 LÍTIÐ buffet óskast, — Má vera notað. Sími 80933. (356 SPENNUR og krækjur á úlþur og kjólbelti, margar stærðir og gerðir. — Skó- vinnústofan Ásvegi 17. — Sírni 80343.(355 BARNAKERRA með skyggni (Pedigree), sem ný. til sölu. Uppl. í síma 5474. (349 ENSKUR barnavagn til sölu, einnig drengjafrakki á 5 ára. Kamp Cnox C - 19. — (346 GÓÐUR barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82649. (347 VEGNA brotfflutníngs vil eg selja ódýrt ryksugu og svart kápuefni á karl eða konu. Sími 4636. (344 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags fslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavárna- sveitum um land allt. -r- í Reykjavík afgreidd í síma 4897, (364 húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 ELDHUSBORÐ, eldhús- kollar og ódýrir dívanar. —• Fornverzlunin Gréttisg 31. Sími 3562. (331 M* *«.£■* 3 * t 2S >5 o> -* ►t^. • -g Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafréiti með stuttum fyrir- vara. UppL á RaúSarárstíg 26 (kjaUara). — Síiai 6128,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.