Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 23. nóvember 1954 5 vísnt Munið gömul, slitin ke'rti, eyða elds- neytinu MARGT A SAMA STAÐ óþörfu. H.f. Egifl Vilhjálmsson Laugavegi 118. . alltaf hreinlæti í hvívetria. Við ábyrgjrimst yður g®ðar og varidaðar vörur, bjárta •og’ sriyítilega vérzluia í hjarta bæjarins, og síðan en ekki sízt lipurt og kurteist afgreiðslufólk, sem kann sitt starf. Yrfir 500 tegundir af allskonar sælgæti. — Konfektkassar í hundraðatali. Við seljum að- eins sæigæti frá viðurkenndum verksmiðjum. Reynið pakka af Glausenskaffi strax í dag, Kaffið er malað gróft og fínt, eftir því sem hverjiun hentar. Þægilegt fyrir þær, sem eiga Cory-könnur. 19 - Sitni 5999 Á hverjum degi fram að hátíð- um verður í verzlun okkar sýnd notkun og meðferð ein- hverrar vörutegundar, hvernig hún verður húsmæðrunum notadrýgst, á hvern hátt hag- anlegast er að nota hána, í fáum orðum sagt, hvernig húsmæð- urnar fái sem mest fýrir pen- inga sína. Og, það sem ekki skiptir minnstu máli, að þegar um matvörur er að fæða„ hvernig maturinn verður bragðbeztur. Slík þjónusta við viðskiptavini er alger nýjung hérlendis, en það er kjörorð okkar að allir, sem inn í verzl- mi okkar koma fari þaðan á- nægðir. — Húsmæðurnar geta; öruggar lagt vandan í okkar hendúr. í dag eru 26 opnir söludágar ! tírjóíá'og yfir verzlun ökkár'er ! kominn jóláblær. Á hverjum degi fáum við bæði nýjar vör- ur og vörur, sem við höfum haft, en hafa verið uppseldar. - Tilraun sú, sem gerð var í verzlun okkar í október með SÝNISÖLU Á SÚPUM OG BÚÐINGUM 'fékk svo góðar undiftektir fjölmafgra hús- mæðfa, að dáglega er spurt um hvort verzlunin ætli ekki ■ að leiðbeina húsmæðrum að nýju á þessa leið. — Við; höfum því ráðið matfeiðslukónu þá, sem hjá okkur var aftur. Mun hún verða framvegis í verzluninrii frá kl. 1 og gefa viðskiptavin- um að bragða á súpum og búð- ingum. — Auk þess mun hún gefa fólki upplýsingar úrii allar þær vörur, sém við höfum á boðstólurn. GAMLA BlO — Sími 1475— Las Vegas — borg spilavítanna (The Las Vegas Story) Afár sþénnanöi og bráð- skefnmtiiég' áý amerísk kvik'myrid. Aðaliilutverk- in leiká 'hínir vinsælu íeikarar: Jane Russel Victor Malure Vinecnt Pricc Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 árá. Saiá hefst kl. 2. Fyrirlestur próf. Jóns J Helgásonár kl. 7,15. iíWVWWWVW.VWWWWliftJVUU KK TJARNARBIO KK í — Sími 6485. — í ÐoIIara Prinsessan (Penny Prinsess) Bráðskemmtilég brezk gámanmynd, er fjallar um unga stúlku er fær heilt ríki í arf, og þau vanda- mál er við það skapast. Myndin hefur hvar- vetna hlotið gífurlega að- sókn. Aðalhlutverk: Yolande Donlan, Dirk Bogarde Sýnd kl. 5, 7 og 9. skemmtir evrópska INGA VÖLMART með vísriasórig. Hljómsveit Árna ísieils. AlSi á satna stað I>sr komist 10% letogri leið með somu eldneytis- notkun með nýjum ^CHAMPION KERTUM. — Sími 1384 — Hættulegur óvinur (Flamingo Road) Sérstaklega spennandi ] og mjög vel leikin, ný, ] amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jöan Crawford Zachary Scott Sýdriey Greenstreet Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta ránsíerðin (Colorado Territory) Sérstaklega spennandi j og viðburðarík ný amer- \ ísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Joel McCrea Virginiá Mayo Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 2 e.h. Sýnd kl. 5. HLJÖMLEIKAR kl. 7. ■IB WÓDLEIKHÚSIÐ Ustdanssýning Stjórnandi: ERIK BIDSTED. ROMEO OG JOLÍA ballett eftir: BARTHOLIN-BlDSTED við músik úr samnefnd- um forleik eftir TSCHAI- KOVSKY. PAS DETROIS við músik eftir PON CHIELLI. ÐIMMALIMM ballett í 3 atriðum eftir ERIK BIDSTED byggður á samnefndu ævintýri eftir GUÐMUNÐ THOR- STEINSSON. Músik eftir: Karl Ó. Runólfsson. Hlj óms veitarst j ór i: Ragnar Björnsson. FRUMSÝNING fimmtudag 25. nóv. kl. 20.00. FRUMSÝNIN GARVERÐ Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. VVWvWVVVVVWWVVVVVVVriáfVWV fVVVAÍUVWVVWVWíJWMAIWW — Sími 1544 — Englar í foreidraleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og f jörug | ný amerísk gamanmynd, ] með hinum fræga Clifton ] Webb í sérkennilegu og; dulrænu hlutverki, sem ] hann leysir af hendi af ] sinni alkunnu snilld. Aðrir aðalleikarar: Joan Bennett Edmund Gwenn Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VWWtfWVWWWVWWVWW K HAFNARBIO KK Kvennagullið ;« (Woman Angel) ? Fjörug og bráðskemmti- «J leg ensk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir Ruih Feirier og gerist á mörg- um fegurstu stöðum Evrópu. Aðalhlutverkin: ■; Edward Undérdown Ij í Chathy O’Domiell [j £ Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.