Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 23.11.1954, Blaðsíða 8
V£S1B er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl- bieyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. ' t Þriðjudaginn 23. nóvember 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Frá aðalfundi Skaufafélags Rvíkur : Kennarar ráðnir í list- og hraðskautahlaupi. Sfjórn skaufaféíagstns sag5i af sér störfum vegna ágremings við Í.B.R. Aðalfundur Skautafélags Keykjavökur var haldinn í iok síðustu viku, en á þeim funái sagði öll stjóm félagsins af sér vegna ágreinings við stjórn íþróttabandalgs Reykjavíkur lát a£ skautamálum bæjarins. .Hér eftir mun íþróttabanda- 3agið taka í sínar hendur þær íramkvæmdir um skautasvell S bænum, sem Skautafélagið stóð áður fyrir. Fráfarandi formaður, frú Katrín Viðar, gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. en vegna hlýviðra í fyrravetur varð minna úr framkvæmdum en ætlað hafði verið. Eitt merkasta málið, sem fé- lagið hafði með höndum var jáðning kennnara í listaskauta- Maupi, en kennnarinn var frú Sara Hermannsson. Jafnframt þessu var stofnuð sérstök list- skautadeild innan félagsins. Er þetta í fyrsta skipti, sem vitað er til að markviss tilraun hafi verið gerð um kennslu í list- skautáhlaupi hér í höfuðborg fslands, og má fullyrða, að með þessu hafi verið mörkuð limamót í sögu skautaíþrótt- arinnar hér á landi. Þá var Kristján Árnason skautameistari ráðinn til þess að kenna hraðhlaup á skautum, en végna ísleysis og stöðugrar Máku fórst sú kennsla að mestu eða öllu fyrir. Stjórn Skautafélagsins fór fram á það við fræðslufulltrúa Heykjavíkurbæjar, að dælt yrði vatni á einhverja leikvelli bæjjaxins svo unnt yrði að iðka þar skautahlaup. Er Tjörnin (fflcðiix næsta hættuleg á stund- Vishinsky var Hans var minnzt í Einkaskeyti frá AP. New Yoork í morgun. Failtrúar margra þjóða minní- ats* Ahdrci Yishinsky, aðalfull- 4tb4 Rússa, á fundi á allsherj- aurþinginn í gærkveldi, en hann var® bráðkvaddur í gær síðdeg- cv-g var hjartabilun banamein ibass. .Hann var 71 árs að aldri. hans verður flutt til Ráð- adtjóniarríkianna til greftrunar á epítsSkéran kóstnað. Andrei Vishinsky gegncit störf Btiffl seni saksóknari hins opin- fiera, öfanríkis- og varutanríkis- sáS&erra og aðalfulltrúi á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. Eftir lál Stalins varð hann aftur aðal- Æutlínsí á vettvangi SÞ. Hann var íæddtar í Odessá af pólsku for- 'tJtlrL ÁHir ræðumenn á allsherjar- Iþlnginii, Van Kleffens, forseti, Síuíling, Bretlandi, Lodge, Banda ilfkjunum og Mendes-France, JBáakkíandi, minntust Vishinsky um fyrir börn, sakir vaka, sem myndast eftir að heita vatninu var veitt í hana. Tilraunir voru gerðar í þessu efni, en þær komu ekki að tilætluðum not- um vegna stöðugs hlýviðris. Skautafélagið fekk loforð rafmagnsstjóra og bæjarráðs Reykjavíkur fyrir því, að kom- ið yrði upp a. m. k. sjö Ijósa- staurum við Tjarnargötuna og yrði þeim ætlað það sérstaka hlutverk, að lýsa upp skauta- svellið á Tjörninni. Þá voru áætluð ferðalög úr bænum til skautaiðkana á nær- liggjandi vötn sl. vetur, en þau voru auð mestan hluta vetrar- ins og varð því ekkert úr ferð- unum. Núverandi stjórn skipa Lár- us Salómonsson, form. og með- stjórnendur Martin Paulsen og Ólafur Jóhannesson. Til vara Emil Jónsson og Auður Eiríks- dóttir og endurskoðendur Gunnar Kristinsson og Áslaug Axelsdóttir. Landabrugg í Washington. Amerísk blöð segja frá því, að nýlega hafi bruggari nokkur ver- ið handsamaður íhöfuðborginni, sjálfri Washington. Var það barnakennari, sem var þar m. a. að verki, og nam framleiðslan um 350 lítrum á dag. Voru svefnherbergi einbýl- ishúss nokkurs notuð til gerjun- ar en baðker hússins var geymsla fyrir það áfengi, sem beið „af- skipunar". jbarfur þjónn. gær af mörgum., sem afburða gáfu- og mælsku- manns, og þarfs þjóns ráðstjórn- arinnar. Svipað kemur fram í blöðum, en þó eru dómarnir all- misjafnir. Hvarvetna er viður- kennt, að Visliinsky hafi verið miklum gáfum gæddur og rök- vís, en í sumran blöðum er lögð mikil áherzla á, að hann hafi verið slóttugur að sama skapi, og ofsafenginn í sókn.þar sem um alþjóðamál var rætt,og eigi síður ákafur og miskunnarlaus sem saksóknari. Þingfundi allsherjarþingsins var frestað, er forseti hafði til- kynnt fráfall Vishinskys, en er fundurvar settur síðar var mín- útu þögn, en menn risu ur sæt- um, og var hans síðan minnzt í ræðum. Stjórnmálanefndin hélt fund í gærkveldi og bar fulltrúi Rússa fraih tillögu þá, sem boðað hafði verið áður, að Vishinsky myndi fram bera. Vagninn á myndinni er af Mercedes-Benz-gerð, og er einn fræg- asti bíll', sem smíðaður er í Þýzkalandi. Þessi gerð heitir „Silfur- örin“, og getur farið með 260 km. hraða á klst. Hann er nokkuð dýr, eða um 700.000 ísl. kr. 41 me&lfmur meS 18 báta í Útvegsmannafélagi Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins á sunnudag. Útvegsmannafélag Reykja- víkur hélt aðalfund sinn s. I. sunnudag. Á fundinum voru kjörnir 12 fulltrúar á aðalfund Landssambands íslenzkra út- gerðarmanna (LIU), sem hefst á morgun. Félagsmenn í Útvegsmanna- félagi Reykjavíkur eru nú 41 og eiga þeir 18 báta, sem eru samtals 1817 smálestir. Þess má geta, um leið og á þessa bátaeign er minnst. að línu- veiði er nú mikið stunduð frá, Reykjavík og er afli frá 2 upp 16 lestir á dag. Róa menn með grennri línu en áður og smærri öngla og er mestur hluti aflans ýsa. Þakka menn þenna afla friðun landhelginnar. Á fundinum voru gerðar ýmsar ályktanir. sem lagðar verða fyrir fund LIU og rætí var um verbúðabyggingar hér í Reykjavök. f stjórn voru kosnir: Baldur Guðmundsson form., Jón Sig- urðsson ritari (í stað Sig. Þórðarsonar, sem gekk úr stjórninni), og Erlendur Pálma son gjaldkeri Fulltrúar á aðalfundi LIU voru kjörnir: Andrés Finnboga son skipstjóri, Erlendur Pálma- son útgm., Guðni Jóhannsson útgm., Guðni Jóhannsson útgm. Hermann Kristjánsson útgm., Ingvar Vilhjálmsson útgm, Jón Bjömsson skipstjóri. Jón Sig- urðsson útgm.. Jón Helgason útgnx.. Páll Þorláksson útgm., Sveinn Benediktsson útgm., Bjarni Andrésson skipstj. og Jön Þórarinsson útgm. íslandskynnlng í Miinchen. f sumar leið dvaldist hér un»' tíma þýzkur prófessor, dr. F. E. W. Altmann, en hann. er rit- stjóri þýzka tímaritsins AVest- deutsche Wirtschaft, en septern- berhefti þess tímarits var helg- að íslandi og íslenzkum málefn- um. Fyrir nokkru barst hingað bréf frá próf. Altmann, þar sem liiinn segir frá því, að á vegura tímarits sins muni lxann efna til íslandskynningar í Miinchen 8.. des. n.k. og hefur hann boðið til kynningarinnar ýmsum stór- mennum Suður-Þýzkalands. Lætur hann þess getið í bréf- um, að til þess að kynningin geti orðið sem árangursríkust,. óski hann eftir að fá sendar ýmsar niðursuðuvörur og nefn- ir þar einkum fiskvörur og einn- ig fatnaðarvörur, kuldaúlpur o. fl. Búgandakóngur fær að fara heim a5 árr. Daily Mail í London skýrir frá því, að mikill fögnuður ríki íBu- jg-anda yflir væntanlegri heim- komu konungsins eða kabakans Námskeió iögreglu- martna á Aktareyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Utulanfarna viku hefur lög- reglunámskeiS staðið yfir á Akureyri og er gert ráð fyrir að því Ijúki um næstu helgi. Námskeiðið er haldið að til- hlutan sýslumannsins í Eyja- fjarðarsýslu og sækja það 15 lögreglumenn og hreppstjórar úr byggðum norðanlands þ. á m. hæði úr Skagafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu. Sigurður Þorsteinsson varð- stjóri lögreglunnar í Reykja- vík er kennari, en hann hefur mikla æfingu í kennslu og þjálfun lögreglumanna bæði úr Reykjavík og |rá námskeiðum sem hann hefur stjómað úti á landsbyggðinni. Bridgemótk Þróttar Bokið. Hið árlega bridgemót Knatt- spyrnufélagsins Þróttar hófst 14. okt. sl. og lauk 5. og síðustu umferð núna um helgina. Þátttakendur voru samtals 40 og fór keppnin fram í Café- Höll. Hér fara á eftir nöfn 10 efstu tvímenninga: Grímar — Gunnar 309 stig Sigurður — Gunnar 304 — Jón — Tómas 293% — Gunnl. — Júlíus 287 — Gunna — Ólafur 284 — Pétur — Guðmundur 283 — Daníel — Kristinn 281% — Jón G. — Gísli 280 — Jón — Ari 280 — Haraldur — Helgi 277 — Sveitakeppni mun fara franv síðar en óákveðið er hvenær það verður. • Bæjarstjórnarkosningar fóni'- fram á Sjáni í gær. Úrslit eru ekki kunn. í Madrid buðu konungssinar fram á móti falangistum (stjórnarflokkn- um). ViBskiptasamningar Dana o§ Sandarikjamanna vekja kurr. Ver&a að flytja helming vörumagnsins á bandarískum skipum. á næsta ári. Lennox-Boy! nýlendumálaráð- herra tilkynnti í neðri málstof- unni í s.l. yiku, að Mutesa II, nú í útlegð á Englandi, og þar almennt kallaSur „Freddie kon- ungur“, fái heimfararleyfi á næsta ári, ef konungsráðið í, Buganda, „hið mikla Lukiko“, lialdi enn fast við kröfuna um, að hann verði settur á valdastól að nýju. Brezka stjórnin vék hon- um frá fyrir tinu ári, en þá var Lyttleton nýlendumálaráðherra. Daily Mail telur það viturlegt af Lennox-Boyd og stjórninni allri, að vrða við óskum Bug- andabúa, en spyr hvort land- stjórinn, Sir Andrew Cohen, sem miklu hafi um þáð ráðið, að Mutesa varð að fara frá, geti skipað sinn sess áfram. Frá frétfaritara Vísis. —. Kaupmannahöfn, 18. nóv. Nýlega hafa verið undirritað- ir viðskiptasamningar Dana og Bandaríkjamanna, þar sem svo er ákveðið að a. m. k. hehning- ur þess vörumagns, sem Danir flytja frá Bandaríkjunum, skuli fluttur með bandarískum skipum. Þetta samkomulag um flutn- ingána hefur vakið megna ó- ánægju í Danmörku. Ákvæði, sem hnigu í svipaða átt, voru einnig um vörur, sefn fluttar voru til Danmerkur samkvæmt Marshall-aðstoð, en þá vár um gjafir að ræða, og þess vegna ekki óeðlilegt, að vörurnar yrðu fluttar að hálfu leyti með bandarískum skipum. En nú er um að ræða venjulega við- skiptasamninga, og þess vegna líta danskir útgerðarmenn svo á, að ríkisstjórnin hefði aldrei átt að fallast á þetta ákvæði. Hér er um allverulegt vöru- magn að ræða, meðal annars kornvörur fyrir 1.7 millj. doll- ara, og síðar e. t. v. korn til viðbótar fyrir 2.3 millj. dollara. Auk þess eru kol fyrir um 6 millj. dollara. Félag danskra skipaeigenda og önnur stéttasamtök hafa mót mælt 50% ákvæðinu, eins og það er nefnt. J.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.