Vísir - 24.11.1954, Page 1

Vísir - 24.11.1954, Page 1
 12 «4. árg. Miðvikudaginn 24. nóvember 1954 269. tb.l Þrýstiloftsflugvél af gerðinni F-89. Þetta eru tveggja saeta orrustuflugvélar og geta farið með yfir 1000 km. hraða á klst.. búnar fallbyssu og rakettum. Frá aðallnndi iiJl.lt. Fjóruns erlendum knattspyrnufió- m boðið híngal ai smnrí. Fyrsta liðið kemur um mánaðamótin maí — júní, hin sennilega í júlí. Fróðleg för íslenzkra blaðamanna um stöðvar varnaiiíðsins. Á aðalfundi Knattspyrnuráðs Reykjavíkur í gærkveldi var á- kveðið að raða öllum knatt- spyrnuleikjum sumarsins niður fyrirfram, áþekkt því sem gert var í fyrra, enda reyndist það fyrirkomulag vel. Ákveðið hefur verið að tveim- ur erlendum meistaraflokkslið- um verði boðið til Reykjavíkur að sumri, einu annars flokks liði og einu þriðja flokks. Tekur knattspyrnufélagið Val- ur á móti öðru erlenda meistara- flokksliðinu og er það væntanlegt um mánaðamótin maí—júní, en K.R. býður hinu heim og kémur það væntanlega í júlí. Valur býður einnig heim II. flokki þýzkra knattspyrnumanna en KR III. flokks frá Danmörku. Var helzt rætt um að bæði þessi lið kæmu hingað í júlímánuði, en endanleg ákvörðnn ekki tek- in um það ennþá. Á aðalfundinum i gærkveldi var til umræðu málaleitan frá íþróttabandalagi Akureyrar þess efnis að það fengi að keppa hér einn leik við þýzkt knattspyrnu- lið, sem það fær til Aknreyrar að snmri. Samþykkti fundurinn að leyfa ekki slíka kappleiki fyrr en heimsóknir hinna erlendu knattspyrnuliði, sem koma í boði K.R. og Vals væru afstaðnar. Hina nýju stjórn Knattspyrnu ráðs Rvikur skipa þeir Haraldur Gíslason (K.R.) formaður, Páll Guðnason (Val) varaformaður, Óskar Pétursson (Þrótt) gjald- keri, Ólafur Jónsson (Víking) ritari og Jón Guðjónsson (Fram) bréfritari. Helander biskup sækir alls ekki um náðun. „Ég fer ekki fram ur réttlæti,“ Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi x nóvember. Helander bskuþ á nú aðeins eina leið opna til þess, að hugs- anlegt sé, að hann fái aftur embætti sitt, að sækja um náð- tin. Hins vegar hefir hann sjálfur lýst yfir því, að slíkt komi ekki til mála. „Eg fer ekki fram á náðun", segir hann, „heldur réttlæti11. Sænska ríkisstjórnin mun á kveða, hvenær hann verði að vera á brott úr embættisbústað sínum, og sviptur tekjum sín- um. Hann fær engin eftirlaun, en hins vegar ellilífeyri eftir 7 ár. Biskupar Svíþjóðar eru þegar teknir að ræða um, með á náðun, — held- segir hann. hverjum hætti þeir geti tekið þátt í framfærslu hans, og verður það væntanlega endan- lega ákveðið á biskupastefnu í lok þessa mánaðar. Þó er ekki hægt að útvega honum neitt sérstakt athvarf innan sænsku kirkjunnar, slíkt hæli er ekki til þar, segir Yngve Brilioth erkibiskup. Þó er talið koma til greina, að ríkisstjórnin kunni að fela honum einhverjar rannsóknir á sviði guðfræðinnar, en ekki sem prófessor, eins og hann var, áður en hann gerðist bisk- up. Ekki hefir verið tekin á- kvörðun um, hvort Helander verði sviptur hempunni. Brunnsjö. Stúikurnar ævintýrafagrai með eitigos i augum. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi 20. nóv. Charles Norman, sem fór til íslands með Normankvartettin- um á vegum S.Í.B.S. í liaust, er nýkominn heim og er yfir sig hrifinn af íslandi. Hann sagði frá för sinni í út- varp nýlega og sagðist hvergi hafa orðið við annan eins hjartayl og á sögueyjunni, fs- landi. Hann hafði líka tekið á stál- þráð söng tveggja íslenzkra stúlkna, sem sungu hið vin- sæla lag Snoddas „Hadería hadera“ á íslenzku. Hann fór hinum fegurstu orðum um íslenzku stúlkurnar. Samkvæmt skoðun hans eru þær „ævintýralega fagrar með eld'gos í augunum." Þar fengu þeir að sjá vopnabúnað og kynnast starfi og þjálfun hersins. Tíðindamönnum útvarps og blaða var í gær boðið að skoða stöðvar vamarliðsins á Keflavíkurvelli, kynnast vopnabúnaði þess og kynna sér aði-a tilhögun í sambandi við varnir landsins. Kjarnorkutillagan santjtykkt. Tillögui* Rii ssa felldar. New York í gær. Tvær breytingartillögur, sem fulltrúi Rússa í stjórnmálanefnd inni bar fram við 7-veldatillög- una um kjarnorku, voru felldar, en því næst 4hr tillagan sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um til allsherjarþingsins. Tillagan er á þá leið, að liald- in verði ráðstefna á næsta ári til að leggja grundvöll að alþjóða- félagsskap til hagnýtingar kjarn orku i friðsamlegum tilgangi. Á ráðstefnunni verður boðið full- trúum frá Sameinuðu þjóðun- um og fulltrúum þeirra þjóða, sem eru utan samtaka Samein- uðu þjóðanna, en taka þátt í starfi sérstofnana þess. Tillögúr Rússa voru um aðild Kina og að stofnunin yrði háð allsherjar- þinginu og öryggisráði Samein- uðu þjóðanna (neitunarvaldið) Var lagt af stað liéðan kl. 8.30 I í gærmorgun, og komið aftur í bæinn laust fyrir kl. 5. Með í förinni var Bjarni Guðinundsson, blaðafulltrúi utanrikisráðuneyt- isráðuneytisins, en annars voru þarna fulltrúar allra fréttastofn- ana í Reykjavík og Hafnarfirði. Donald R. Hutcliinson liers- höfðingj, yfirmaður varnarliðs- ins bauð fréttamenn velkomna með stuttri ræðu i samkomusal liðsforingja. Kvaðst hann bjóða blaðamenn velkomna og liafa á- nægju af heimsókninni. Hann kvaðst vitaskuld gera sér ljóst, að nokkur hluti islenzku blað- anna væri fjandsamlégur varn- arliðinu, og yrði það sjálfsagt áfram. Það myndi þó ekki á neinn hátt raska viðbúnaði og árvekni varnarliðsins, sem myndi verða hér meðan samkomulag það, sem gert hefði verið milli ríkisstjórna íslands og Banda- ríkjanna, væri i gildi og NATO- bandalagið starfaði i sínu nú- verandi forini. Engin Ieynd var á neinu, sem fyrir augun bar á Keflavikur- velli, og gátu menn kynnt sér það, sem þar var að sjá, eftir því, sem stuttur timi leyfði. — Rétt er að geta þess, að frétta- maður frá „Þjóðviljanum" var með í förinni, og gat hann af eigin reynd kynnt sér það, sem þarna var að sjá, ekki síður en aðrir, og verður því ekki sagt, að fréttamönnum lýðræðisblaðanna hafi verið hyglað sérstaklega, eins og Kreml-menn liafa þó vilj- að vera láta. Nokkur erindi voru flutt til þess að kyiina mömium sitthvað í starfi varnarliðsins. Voru er- indin stutt og gagnorð en til skýringar vóru kort og töflur. - Fyrstur tók til máls Mulder- igg sjóliðsforingi, sem rakti að- Margir togarar landa í Þýzkalandi næstu 10 daga. í næstu viku munu 6—7 ís- lenzkir togarar landa í Þýzka- landi sennilega 4 í Cuxhaven og Bremerhaven, og 2—3 munu landa í Hamborg og fer sá fiskur til Austur-Þýzkalands. Austfirðingur seldi í gær í Cuxhaven, 172 lestir -fyrir 105.300 ríkismörk. Á morgun landar Bjarni Ólafsson í Ham- borg og Jón forseti landar þar á laugardag næstlcomandi. dragandann að stofnun NATO, stofnun Iiiniia véstrænu þjóða til þess að girða fyrir frekari yf- irgangi af hálfu hins volduga kommúnistaríkis i austri. Kvað hann greinilegt, að árásarhættan liefði minnkað, eftir því, sem varnir lýðræðisríkjanna liefðu eflzt, en nauðsyn bæri til að vera á varðbergi. Skýrði hann síðan frá skipulagi NATO-varnanna, og var erindi líans einkar fróð- legt. Þá talaði Cantréll ofursti um þjálfun og starf varnarliðsins. Skýrði hann frá störfum hinna ýmsu liðsitianna, eftir þvi, með hvaða vopn þeir færu, o. s. frv. Næstur talaði Crozier ofursti um aðdrætti og búskap varnarliðs- ins, sem væri að mestu sjálfu sér nóg um vistir og annan varning, enda ekki liægt að koma því öðru vísi fyrir, þar eð ella myndi slikt liafa skaðvænleg áhrif á þjóðarbúskap íslendinga. Hins vegar nyti varnarliðið aðstoðar vinnuafls íslendinga, en þó væri reynt að liaga því svo, að ekki kæmi í bága við vertiðarstörf hér og aðra nauðsynlega vinnu. Rakti hann og tollgæzlustörf og viðskipti varnarliðsins og rikis- stjórnarinnar, enn fremur þjálf- un íslendinga i ýmsum störfum, sem kæmu þjóðinni að notum, enda miðuð við almennar þarf- ir, en ekki hermennsku. Loks tal aði Harper ofursti um flugvall- argerð og aðrar framkvæmdir. Síðan var blaðamönnum ekið um völlinn og nágrenni hans, m. a. skoðað grjótnámið mikla í Stapafelli, þar sem grjót og möl er tekið í flugbrautirnar og eru þar margár stórvirkar vinnuvél- ar, hin stærsta þeirra vegur yf- -ir 80 lestir. Var fréttamönum sýnd nýviðgerð flugbráut, egg- Frh. á 11. s. Á myndinni sjást skriðdrekar af gerðinni „Walker Bulldog." Þeir vega 25 lestir, hafa fjögurra manna áhöfn, eru vopnaðir 76 mm. falHbyssu og þremur vélbyssum. Þeir geta náð allt að» 65 km. hraða á klst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.