Vísir - 24.11.1954, Page 6

Vísir - 24.11.1954, Page 6
6 VtSER Miðvikudaginn 24. nóvember 1954 WfiSlIB. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístofur: Ingólfsstrætl 3. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIB 3,F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. a Arnasoi kirkjuvörSusv áttræBur. í dag er Arni Arnason, fyrrv. kirkjuvörður Dómkirkjunnar áttræður. Við hann kannast flestir Reykvíkingar. Oft hafa leiðir manna legið í Dómkirkj- una, á gleði og sorgarstundum. Alltaf var Árni, kirkjuvörður, á sínum stað, glaður og léttur Tengdafaðir hans Arni Árna son lézt 1914, en hann hafði verið kirkjuvörður Dómkirkj- unnar um nokkur ár. Kristján Þorgrímsson, kaupm. var þá kirkjuhaldari og lagði hann fast að Árna, að taka starfið að ser, fyrst átti hann aðeins að sjá um lund, hvernig sem á stóð og upphitun kirkjunns.r um helgar. fús að greiða götu allra, sem í I kirkjuna komu, j Þegar talað var um „Áima í kirkjunni“, vissu allir við hvern TTndanfarið hefur nokkuð verið um það rætt, hvar ætla ætti ^ Húsmæðrakennaraskóla íslands . aðsetur, og hefur þetta meðal annars verið til umræðu á Alþingi, þar sem fram er komin tillaga til um að fræðslumálastjórnin skuli hafa heimild til að ákveða, hvar skólinn skuli hafa aðsetur. í þeim lögum, sem um þetta gilda, er tekið fram, að skólinn skuli hafa aðsetur hér í Reykjavík. Menntamáíanefnd Neðri deildar, sem hefur haft frumvarp þetta til athugunar undanfarið, hefur orðið sammála um að mæla með því, að frumvarpið verði samþykkt. Færði nefndin meðal annars þau rök fyrir þess, að skólinn væri húsnæðislaus um þessar mundir, en svo sem kunnugt er, hefur hann fengið að starfa í húsakynnum Háskóla íslands, sem þarf nú á öllu sínu að halda, og neyðist þess vegna til að taka það húsrými, sem Húsmæðraskélin:- hefur til umráða. Þetta geta vaxia taiizt góð og gild rök, því að ef hið opin- hera hefði fullan vilja til að bæ.ta úr þessu, mundi ekki taka langan tíma að gera það, en veigamestu rökin eru þau, sem Kristín L. Sigurðardóttir bar fram við umræðu um þetta í fyrradag. Iiún benti á það, að hér í Reykjavík væri hægt að fá færustu sérfræðinga til að aðstoða við kennslu í skólanum, eins og gert hefur verið, en háskólakennarar munu hafa verið í kennaraliði skólans. Ef skólinn verður fluttur úr Reykjavík, verður vitaskuld ekki hægt að leita til slíkra manna, og verður þá kennslunni að sjálfsögðu ábótavant. var átt, í 40 ár var hann kirkju- vörður og rækti starf sitt af mikilli trúmennsku og skyldu- rækni og öllum var vel til hans, . ungum og gömlum. Árni er fæddur a£' Melhól L Melalandi 24. nóv. 187t, sonur hjónanna Árna Árnasonar og Jóhönnu M. Jónsdóttnr. Þegar hann var 100 ára gamall flutt- ist hann að Snæbýli í Skaftár- tungu og ólst upp hjá Arna ’ Sigurðssyni, bónda þar og Sig- . ! ríði Þorkelsdóttur konu hans.! Á mánudaginn birti Vísir einnig viðtal við fostöðukonu Húsmæðrakennaraskólans, svo og forstöðukonu Hjúkrunar- kvennaskóla íslands, en skólar þessir hafa haft samvinnu, sem báðum er tvímælalaust til góðs. Hinar væntanlegu hjúkrunar- konur hafa notið góðs af fræðslu þeirri, sem húsmæðrakennarar Var Árni fermdur í Ásakirkju framtíðarinnar hafa aflað sér, og miðlað á móti af því, sem af sr. Brandi Tómass.yní 1888. þær hafa lært varðandi framtíðarstörf sín, svo sem hjálp í við-' í Skaptártungu dvaldi Árni til lögum, sem öllum getur komið að góðu haldi. Ef húsmæðra- tvítugsaldurs, er gaman að kennaraskólinn flyttist úr Reykjavík, mundi þessi samvinna heyra Árna segja fra æskuárum skólanna vera úr sögunni. sínum í Snæbýli. Lífsbaráttan var hörð í þá daga, allir urðu. að vinna baki brotnu, um skólalærdóm var ekki að ræða, nema fermingarundirbúning prestanna. — Lítið var um Ætlunin mun vera að flytja Húsmæðraskólann norður til Akureyrar, því að húsmæðraskólinn þar mun standa auður, og því talið heppilegt að flytja stofnunina í það húsnæði Þar eru vafalaust margir góðir og reyndir menn, sem gætu tekið sér kermslu i skólanum, en varla verða bornar brigður á það,1 skemmtanir í þá daga nema að fullkomnasta kennslu geta námsmeyjarnar ekki fengið utan frcizt ag Spretta úr spori á góð- Reykjavíkur. Sé eingöngu litið á það sjónarmið, verður skólinn um gæg,jngi. Kirkjuferðir voru ekki fluttur héðan, því að varla mun nokkur vilja stuðla^ að bæði skemmtun og andleg því, að hinir væntanlegu húsmæðrakennarar hljóti lakari uppbyggjng, gestakomur og menntun en unnt er að veita þeim. Þeir, sem bera skólann svo heimsóknir bæja á milíi voru mjög fyrir brjósti, að þeir vílja forða honum frá húsnæðis- þá stórir viðburðir. leysi, sem virðist vofa yfir, ættu að hafa forgöngu um að byggt verði yfir hann hér í bæ. Vandi fyrsr... En í hugum ungra manna bjó útþrá þá eins og nú, sumir hugsuðu ekki hærra en að komast í útver, aðra dreymdi um að læra einhverja iðn, nokkrir kvöddu landið fyrir T fyrrinótt var ráðið, hverjir fara skyldu með völdin í Alþýðu- fullt og allt og héldu til sambandi íslands á næstu tveim árum. Sigurvegarar urðu Ameriku. kommúnistar, og naumlega þó, því að þeir sigruðu á því einu,1 Margir letu ser nægja að að þeir tóku eitt helzta stuðningsfélag sitt inn í samtökin án fara a Eyrarbakka, þar var þess að fara að réttum lögum. Valdaferill kommúnista og félaga Þá miðstöð verzlunar á Suður- þeirra í stjórn ASÍ hefur því hafizt með því að brjóta lög, en landi, lif og fjör. væntanlega verður áframhaldið ekki með sama svip, þótt menn! tvítugt fór Árni vestur a þekki kommúnista svo vel, að þeir munu ekki verða furðu Eyrarbakka, til þess að læra ' skósmíði, hjá Jóni Stefánssyni frá Króki í Meðallandi. Tók hann sveinsbréf í þeirri iðn og Alþýðusambándi íslands, ættu að hafa bak við eyrað, þegar' stundaði skósmíði á Bakkanum sigurvíman rennur af þeim, að vandi fylgir vegsemd hverri.1 j g ár og útskrifaði nokkra Þeir hafa fengið talsverð völd, og með þeim hafa þeir í hendi lærlinga. Þar tók Árni virkan hans efaðist enginn. lostnii', þótt eitthvað verði misjafnt hjá þeim framvegis. Þeir menn, sem nú hafa fengið í sínar hendur völdin í og kveikja á gaslömpum, er þá voru notaðir, en svo fór, að hann tók að sér. kirkjuvarðar- starfið og hafði það síðan með höndum í 40 ár. Má með réttu segja að það hafi verið ævistarf hans. Minnisstæðastur er honum sorgarveturinn mikli 1918, þeg- ar spanska veikin gekk hér í Reykjavík. Þá voru stundum 3 jarðarfarir á dag í heilan mán- uð og fleiri en- 'ein kista í hvert sinn, þá höfðu prestarnir ■ nóg að gera. * Margar minnisstæðar áthafn- ir hafa farið fram í Dómkirkj- ! unni á starfstíma Árna kirkju- varðar, bæði á gleði og sorgar- ! dögum þjóðarinnar. Oft var mannmargt í kirkjunni og mikað að gera við fermingar, prests- og biskupsvígslur. Fermingarbörnin voru alltaf góðir vinir hans, en ekki kann Árni tölu þeirra fermingar- barna, er fermd voru í Dóm- kirkjunni í hans tíð. Þá segist hann oft hafa hugsað með samúð til ungu prestanna, sem verið var að vígja. Oft voru þeir kvíðafullir, þegar þeir fóru upp í stólinn, en urðu síð- ar þekktir og mikilsvirtir kennimenn. Flestir þjónandi prestar landsins hafa ’verið vígðir í Dómkirkjunni á þeim tíma, er Árni var þar kirkju- vörður og ekki færri en 4 bisk- upar, og á fleiri prédikanir hef- ur hann hlustað en nokkur annar íslendingur. Margar miklar sorgarathafnir hafa farið þar fram, bæði í sambandi við sjóslys og flug- slys, og þjóðkunnir merkis- menn hafa verið kvaddir þar. Þannig liðu árin og Dóm- kirkjan varð annað heimili Árna kirkjuvarðar. Hann gat tekið undir orð hins forna sálmaskálds: „Ég elska bústað húss þíns og staðinn, þar sem dýrð þín býr.“ Kirkjan var honum bæði heimili og helgi- dómur, og boðskapur trúarinn- ar var honum kær, og veitti honum styrk í erfiðri lífsbaráttu. Árni starfaði við kirkjuna, meðan kraftar leyfðu. Alltaf var hann á s-ínum stað, er til þurfti að taka, aldrei gleymdi hann neinu, þó að Dómkirkjan væri, um skeið, meira notuð en nokkurt annað samkomuhús í bænum. Árni hefur verið mjög vin- sæll af öllum þeim prestum, sem þjónað hafa við Dómkirkj- una í hans tíð. Hann lagði öll- um gott til og um trúmennsku sér að vinna mikið tjón, ef þeir kunna ekki að beita þeim, eða1 þátt í félagslífi, lék í Skugga nota þau aí ófyrirleitni og ófyrirhyggju. Völdin eru ekki til-!SVeini og fleiri leikritum. gangur í sjálfu sér, heldur meðferð þeirra, og allt veltur á Árið 1902 Hann var kvæntur Elísabetu Árnadóttur og frá þeim er fluttist Árni til kominn stór ættleggur og eru henni. Og hinir nýju valdamenn ættu að minnast þess, þegar ^, Reykjavíkur og stundaði hér börn þeirra búsett hér í bæn- þeir ætla að gera einhverjar ráðstafanir gagnvart ,,íhaldinu“ í ’ skósmíði fyrstu árin, en ekki um. landinu, að slíkar ráðstafanir geta bitnað á öðrum og jafnvel' átti það að verða ævistarf hans, Um síðustu áramót lét hann orðið þeim þungbærari, sem ætlunin er að njóti góðs af þeim. að sitja við skósmíðabekkinn.! af kirkjuvarðarstarfinu, en Jólin nálgast nú óðum og má marka það á ýmsu, að fólk er farið að hugsa til þessarar stórhátíðar ársins. Og þár sem jóla-annirnar mæða fyrst og l'remst á konunum, er það ekki nema eðilegt, að það verði kona, sem fyrst minnir mann á hve stutt er til hátíðarinnar. 1 gær hringdi húsfreyja til min og bað mig um að skrifa nokkur orð um smjörskammtinn. Hún sagði að i næst seinasta sinn hefði skömmtun á smjöri verið lítil og af þeim söluim væru margar hús- mæður að vona, að aukaskammt- ur yrði gefinn fyrir jólin. Ósk- aði hún eftir því, að Bergmál kæmi þeirri ósk sinni á fram- færi, og fullyrti, sem vel er skilj- anlegt, að flestar húsmæður ósk- uðu þess sama. Morgunspáin. Bóndi ofan úr Borgarfirði hafði orð á þvi við mig um dag- inn, að veðurspá Veðurstofunn- ar á morgnana lcæmi bændum ekki að nægilegu gagni vegna þess að hún kæmi svo seint. — Taldi hann að veðurspáin, sem nú er fyrst kl. 9.10, þyrfti að vera að minnsta kosti tveim tímum fyrr. Bændur vilja gjarna geta stuðst við morgunspána og liafa hliðsjón af lienni í sambandi við féð. Þegar tíð er sæmileg, er fé hleypt út á morgnana. Og, ef nú liagar svo til með veður- spána, að upplýsingar frá stöðv- unum eru eklci fyrir hehdi nægi- lega snemma, gæti það komið sér vel fyrir bændur, að veður- spáin frá því um nótti.na væri endurtekin. Gaanslítið fyrir bændur. An þess að liér sé verið að gagnrýna að nokkru leyti Veður- stofuna, þá verður það að segj- ast, sagði bóndinn, að morgun- spáin er bændum mjög gagnslit- il, einmitt vegna þess hve seint hún kemur. Væri það áreiðan- lega þakksamlega þegið, ef Veð- urstofan sæi sér fært að verða við ósk bænda í þessu efni. Það væri þá annaðhvort að flýta spánni, en ef það væri ekki hægt að endurtaka seimistu veðurspá, þar sem allar upplýsingar væru fyrir hendi. Þetta var nú það, sem bóndinnn vildi segja, og vis- ar Bergmál þvi til réttra hlutað- eigenda. Vegfarandi sendir eftirfarandi pistil: „Um nokkurt skeið, eða víst á annan mánuð liefur Grens- ásvegi og næsta vegi íyrir innan verið lokað, og allri umferð ver- ið veitt í gegnum Múlakamp. Þetta er mjög óþægilegt fyrir þá, sem þurfa að aka þessa vegi daglega. Það er reyndar lítið við því að segja, nema síður sé, að viðgerð- ir fari fram á vegunum, en þeg- ar svona langur tími liður með- an báðir þessir akvegir eru lok- aðir, þykir ýmsum nóg um. Auk þess hefur þetta nokkra slysa- hættu i för með sér, þvi einmitt við Múlakamp hafa verið tíð slys vegna þess hve vandekið er þar af ýmsum sökúm. Væntanlega verður ekki látið líða langur fími enn þangað til þessu vérð- ur kippt í lag, og annað hvort 'Grensásvegur eða vegurinn f.vrir ^ innan verður opnaður á ný.“ — i -----—------- { Vigfús sonur hans tok við því af honum. J Á þessum tímamótum í ævi Árna, kirkjuvarðar, eru honum , þökkuð störfin í þágu Dóm- í kirkjusafnaðarins og árnaðar- J óskir berast honum í dag frá fjölda vina. Óskar J. Þorláksson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.