Vísir - 24.11.1954, Page 8
3
VtSIR
Miðvikudaginn 24. nóvember 1954
5 ÍjjÖlhÉ'&’tfttu
íílTu/l
íáíief þ(’»S'
hjjtk oEiktss'
Kirkjustrieti 8. Reykjavík
og heimamenn. Yfir eina deild
þessarar stofnunar gat hann
litið með meiri ánægju en aðr-
ir menn, en það er hið stóra og
merka safn Þingeyjarsýslu. Það
var honum að þakka, að það
varð ekki eldinum að bráð. —
Þegar Benedikt var á unga
aldri og átti heima á Húsavík,
sá hann hvar safn þetta lá
undir skemmdum, undir súð í
verzlunarhúsi. Af sjálfsdáðum
bar hann það allt á brott og
bjó um á öruggum stað, en rétt
á eftir brunnu verzlunarhúsin
til kaldra kola.
Eg á Benedikt einnig að
þakka margar kærar minning-
ar um samverustundir upp við
ár og fjailavotn. Á bökkum
þeirrar dásamlegu Eaxár í
Þingeyjarsýslu gérðist hann
snemma góður veiðimaður, bæði
.á lax og silung, og stundaði þá
list meðan heilsa leyfði. Ekki
sá eg hann í annan tíma ánægð-
ai'i, en í litlum veiðikofa á sum-
arkveldi, eftir fengsælan dag,
.þar sem árniðurinn barst mn
um glugga og gættir. Þar fann
-eg bezt, hvílíkan forða hann
átti af sinni hógværu glaðværð,
og hve ungur hann var í anda,
tivað sem árum ogáldri leið.
*
Þjóðmálaferill Benedikts
Sveinssonar er alþjóð kunnur.
Hitt mun þó á færri manna vit- 1
orði, hvar eða hvenær hann!
raunverulega hófst. Það var
tveim árum fyrir aldamót á
stjórnmálafundi úti á Seítjarn-
arnesi, sem Benedikt gámli
Sveinsson sýslumaður stóð að
og stýrði. Hann lýsti því yfir á
fundinum, að þar mundu tveir
ungir menntamenn taka' til
máls. Annar þeirra vaf 'Behé-
dikt yngfi.' Hann mlnntist
stundum þessa atburðar með
brosi, og þótti frámdfáttúr
þeirrar gömlu. kempirháfa vef-
ið nokkuð við of, því „satt að
segja vorum við báðif nýkomn-
ir upp úr öðrum bekk Latínu-
skólans".
Þar hófst sú skelegga og
drengilega barátta fyrir vel-
ferð og sjálfsforræði þessarar
þjóðar, sem stóð fram undir
hálfa öld, og endaði á þeim
dýrðadegi, sem Benedikt fékk
að líta, þó kvöldsett væri orðið
á æfi hans sjálfs, er hann á
lýðveldishátíðinni flutti þá
ræðu, sem enn er í minnum
höfð.
Það er ekk'í æ’tlun mín að
telja hér æfiatriði Benedikts.
Saga hans verður samin á sín-
um tíma. En fegurstu söguna
hefir hann sjálfur skráð með
lífi sínu, sögu um þjóðhollustu
og fórnarlund, sögu um fróð-
leik og mannvit mikið, sögu.
um drengSkap og órofatryggð.
Þá sögu má jafnt lesa í myrkri
sem birtu, hún er sjálflýsandi.
Nú er Benedikt Sveinsson
horfinn þessari þjóð, frá þeirri
innstæðu, sem aldrei verður
honum goldin, né fullt mat á
lagt. Eigin hagsmuni setti hann
jafnan á lægri skör, og sjálfs
sín vegna haggaði hann aldrei
lundu. — En teídi hann þjóð
sinni misboðið, þá var hann þess
jafnan albúinn að fyllast heil-
agri reiði, og þá gat staðið af
honum sá stormur, sem um
munaði.
Niðjum sínum hefir hann
skilað þeim arfi, sem reynast
mun óbrotgjarn; og það er trúa
min, að þótt langir tímar líði,
verði það j.afnan talið aðals-
mark á hverjum martni og
hverri konu, að eiga ættir að
rekja til Benedikts Sveinsson-
ar.
Einu sinni gat’ þó risið upp
maður með vorri þrætugjörnu
þjóð, sem hún var sammála um,
og með þökk og virðingu henn-
ar allrar hverfur hann inn um
gullna hliðið.
Kjartan Sveinssoíi.
BEZT AÐ AllfiLYSA B VISI
vantar 1. desember í Kópavogshælið nýja.
Upplýsingar gefur ráðskonan í síma 82785.
. x- —........ -acs.e.Ý>a «.
HERBERGI. Ungur mað-
ur, reglusamur, óskar eftir
herbergi. Má vera lítið. —
Uppl. í síma 81073 frá kl.
6 til 8 í dag. (360
ÍBÚÐ óskast í Miðbæn-
um eða grennd, nú þegar eða
í síðasta lagi um áramót. —
Fátt í heimili. — Tilboð,
merkt: „Góð umgengni —
417“ sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld. (379
UNG HJON með 3ja mán-
aða gamalt barn óska efth'
1—2 herbergjum og eídhúsi
nú þegar eða um áramótin.
Þeir sem vildu sinna þessu
geri svo vel að leg'gja nöfn
sín inn á afgr. Vísis fyrir
föstudagskvöld, — merkt:
„Reglusemi — 418“. (382
L'tm
GULLLITAÐ kvenúr
fannst á gatnamótum Lang-
holtsvegar og Snekkjuvogs,
sunnudaginn 14. þ. mán. —
Vitjist í Nökkvavog 42. —
____________________ (381
SÁ, sem tók hjólið við
Austurbæjarskólann er beð-
inn að skila því á sama stað
aftur. (392
GYLLT kvenarmbandsúr
tapaðist í gær á leiðinni
Laufásvegur og Þingholts-
stræti. Firinandi vinsamleg-
ast hriiýgi í sima 6768. Fund-
arlaun. (395
ÓSKA eftir íbúð, má
vera lítil. Get borgað 1%
ár fyrirfram. Tilboð sendist
afgr. bláðsiris, merkt: „14
þúsurid , • 419“ (383
GÖTT herbergi og eídhús
eða eldhúsaðgangur óskast
fyrir reglusamt kærustupar.
Mikil húshjálp og bama-
gáezla. Tilboð sendist afgr.
bláðsins. merkt: „Húshjálp
— 420“.. (385
HÉRBERGI óskast fyrir
karlmann. Get útvégað hús-
hjálp. Uppl. í síma 7360. -—
......................(386
UNGUR, reglusámur mað-
ur óskar’eftir hérbergi. helzt
í miðbænum Tilboð sendist
afgr. Vísis. merkt: „Skilvís
— 423“. ■ (390
STULKA óskar eftir litlu
herbergi. Er lítið heima. —
Uppl. í síma 3917
KENNI þýzku óg ensku.
— HaUgrímur LuSvígsson,
Blöndulilíð 1G. Sími 80164.
Caufásvegt 25; sírrn
StHarvTálœfingarv-ífiiýðingiai0-
/ RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
ÁRMENNINGAR! Körfu-
knattleiksdeild: Æfingar í
íþróttahúsinu við Lindar-
götu verða þannig í kvöld:
Kl. 8—9 karlafl. Kl. 9—10
kvennafl. — Mætið vel. Nýif
félagar velkomnir. — Stj.
PÉNINGAVESKI tapaðist
í gærkvöldi. Skilist til rann-
só.knarlögreglunr.ar. (301
... _
TVÆR fjaðramadressur,
sém nýjar., til sölu. Erinfrem-
ur borðstofuborð úr dökkri
eik. Uppl. í síma 4077. (391
STOFUSKAPUR (úr ma-
hogny) og tvísettur klæða-
skápur til sölu. Tækifæris-
verð. Bergsstaðastræti 55.
(308
KVENREIÐHJÓL til sölu,
millistærð. — Uppl. í síma
6310. (384
RAUÐUR Silver Cross
barnavagn á háum hjólum
til sölu að Kvisthaga 25. —
Verð kr. 1150, (378
BARNAKOJUR ósácast,
Sawnhawnuir
Kristniboðshúsið
Betania, Laufásveg 13.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Próf. Sigurbjörn
Einarsson talar.- Allir
velkoranir.
gm
LAGTÆKUR maður ósk-
<!; • -i
ast upp r sveit. Þarf að geta
keyrt bil Á sairia’stað óskast'
stúika eða 'kor.a. Uppl. milli’
kí 5—8 á 'Spit'alastíg 1. II.’
hæð t. h. (302'
KÖNÁ’ óskást til að sjá
um eínn marin. Séfherbérgi.
Uppl. .í símá 7312. (393
STÚLKA óskar eftir
vinnu hálfan eða allan dag-
irin eftir áramót. Uppl. í
síma 81787. (389i
DUGLEG stúlka óskar
eftir að taka að sér ein-
hvers konar heimávinnu í
akkorði. Þeir, sem vildu
sinna þessu hringi í síma
6929 fyrir kl. 6 V, þrjá næstu
daga. (377
a/vUMAVÉI Á-viðgerðir
Fljót áfgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvégí 19. — Sími 2656
Heimasími 82035
VIBG'ERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna
Véla- og raftækjaverzluain
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tr.vgavagata 23. sími 81279
M ALNING AR - verkstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fágrrienn. Sími 82047. (141
OLIUKYNTUR miðstöðv-
arketill til sölu í Melgerði’
30, Sogamýri. (300
TVEIR légubekkir (dív-
anar) til sölu á Baldursgötu
24 A mjög ódýrt. (309 j
SUNBEAM hrærivél til
sölu. Uppl. í síma 80668. —
(308
STÓR og fállegur Pedi-
gfee bamavagn til sölu. Verð
ÍOÖÖ’kr. Upph I síma 80676.
(397 j
NÝLEG, norsk skíði, ásamt
stálstöfum, gormbindingum,
skóm nr. 42 og Anorák- |
úlpa til söiu. Verð 800 kr.
UppL í sima 81462. (396
TTL SÖLU á Baldursgötu
34, sém riý, dökk kárlmárins-
föt og modelfrakki, . mjög
ódýr. (394
tvísettar. Uppl. í síma 81939.
(383
PHlLÍPS-radíógrammó-
fónn til söiu. Lítið notaður.
Uppl. að Hávallagötu 40,
milli kl. 5—7 í dag og á
rnorgun. (387
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgöíu 112. Kaupir og
sélur nötuð húsgögn, hérra-
fatnað, gólfteppi og fléira.
Síriii 81570. (48
SVAMPDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
■— Husgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sífni
81830: (473
KÁÚPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl.—
Fornsalan Grettisgötu 31. —•
Sími 3562. (179
KÁUPÚM ög seljnm alls-
köriár notuð husgögn, karl-
marináfatnað o. m. fl. Sölú-
skálinn, Klápparstíg 11. Sími
2926. (269
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
raramar. Irinrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðaf
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Simi 82108,
Grettisgötu 54. 000
SPENNUR og krækjur á
úlpur og kjólbeíti, margar
stærðir og gerðir. — Skó-
vinhustofan Ásvegi 17. —
Sírrii 80343. (355
ELDHÚSBORÐ, eldhús-
kollar og ódýrir dívanar. —
Fornverzlunin Grettisg 31.
Sími 3562. (331
Hitari í vél.
PLÖTUR á grafreHi. Út-
vegum álétraðár plötur á
grafreití með stuttum fyrií*-
várá. UppL á Rauðar&rstíg
26 (kjaliara). — Sirai 6126,