Vísir - 25.11.1954, Page 3

Vísir - 25.11.1954, Page 3
vw Finuntudaginn 25. nóvember 1954 VtSLR 5 KM GAMLABÍÖ M3 — Sími 1475— Of ung fyrir kossa (Too Young to Kiss) Skemmtileg og bráð- fyndin ný amerísk gam- a'nmynd frá Metro Gold- wj?n Mayer. Aöalhiutverk: Juiie Ælíyson Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Salá hefst kl. 2. MM TJARNARBIÖ Sl — Sími 6485. — Dollara Prinsessan (Penny Prinsess) Bráðskemmtileg brezk gamanmynd, er f jallar um unga stúlku er fær heilt ríki í arf, og þau vanda- mál er við það skapast. Myndin hefur hvar- vetna hlotið gífurlega að- sókn. Aðalhlutverk: Yoiande Donlan, Dirk Bogarde Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^vvvwVvví TRIPOLIBIO EINVÍGI í SÓLINNI (Duel in the sun) Ný amerísk stórmynd í litum, framieidd af David O. Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tekin. Framleiðandi myndarinnar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku hennar og er það þrjátíu milljón- um meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverfanda hveli“. Áðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að- sókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinhi 6500 ,,statistar“. David O. Selznick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. Aðalhlutverkin eru frábærlega leikin af: Jennifer Jones — Gregory Peck — Joseph Cotten — Lionel Barrymore — Walter Huston — Herbert Marshall — Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Hækkað verð. AWVWWUWVMVUVyVVUVVAMAnAnMArvVWUVWWVWb LAMPAR SKERMAR Sending af erlendum lömpum og skermuni tekin upp nýlega. Glæsilegt úrval. Sherwnabúðin Laugavegi 15. — Sími 82635. ALLT Á SAMA STAÐ NÝKOMIÐ Einstakar pakkningar og pakkningar í settum. — Stimplar og stimpilhringir. — Ventlar og legur. >— Margt ánnað til vélaviðgerða fyrir eftirtaldar bifreiðir: Willys — Chevrolet — Ford — Dodge — Plymouth Chrysler — International og margar f 1. bifreiðategtmdir. J4.f. Cyill VlíhjáLsion Laugavégi 118 — Sími 81812. — Sími 1384 — Hættulegur óvinur (Flamingo Road) Sérstaklega spennandi J og mjög vel leikin, ný, ] amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Joan Crawford Zachary Scott Sydney Greenstreet Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dorsey-bræður ■; Hin afar skemmtilega [J, og fjöruga ameríska músikmynd. í myndinni leika hljóm- sveitir Tommy og Jimmy Dorsey og Paul Whité- man. Ennfremur: Art Tatum, Charlie Barnet, Henry Busse o. m’. fl. Sýnd kl. 5. »» HAFNARBIO Ast og auður (Has Anybody Seen my Girl. Bráðfyndin ný amerísk gamanmynd í litum, um millistéttarfjölskyldu er skyndilega fær mikil fjárráð. Piper Laurie Rock Hudson Charles Coburn Gigi Perreau Sýnd kl. 5, 7 og 9. aia Cgp ^ÓDLEIKHtiSlD listddfissýning Stjórnandi-: ERIK BIDSTED. ROMEO OGJOUA ballett eftir: BARTHOLIN-BIDSTED við músik úr samnefnd- um forleik eftir TSCHAI- KOVSKY. PAS DE TROIS við músik éftir PONCHIELLI. DIMMALIMM ballett í 3 atriðum eftir ERIK BIDSTED byggður á samnefndu ævintýri éftir GUÐMUND THOR- STEINSSON. Músik éftir: Karl Ó. Runólfsson. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Bjömsson. FRUMSÝNING fimmtudag kl. 20.00. FRUMSÝNIN G ARVERÐ Önnur sýning laugardag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars séldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Ðóttir Kaliforníu Heillandi fögur og spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Um baráttu við menn og undirróðurs- menn út af yfirráðum yfir Kaliforníu. Inn í mynd- ina er fléttað bráð- skemmtilegu ástarævin- týri. Aðalhlutverkið leik- ur hinn þekkti og sæli leikari, Cornel Wilde ásamt Teresa Wright. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ógiftur faðir Hin vinsæla sænska stórmynd, sem vakið hef- ur feikna athygli og um- tal sýnd í dag kl. 7 vegna fjölda áskorana. — Sími 1544 — Englar í foreldraleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, með hinum fræga Clifton Webb í sérkennilegu og dulrænu hlutverki, sem hann leysir af hendi af sinni alkunnu snilld. Aðrir aðalleikarar: Joan Bennett Edmund Gwenn Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIA6L íEYKjAyöqjg FRÆNKA CHARLEYS í gamanleikurinn góðkunni ■] BEZT AÐ AUGL7SAI VISl Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i1 SÞansleikwww /»/. BO—B Skemmtiatriði: INGA VÖLMART, vísnasöngkona. HJÁLMAR GÍSLASON gamanvísnasöngvari og fleira. Aðgöngumiðar seldir kl. 8—10. Verð aðgöngumiða 15 kr. ■£■ Kvöldstund að Röðli svíkur engan. ÍSLENZK-AMERISKA FELAGIÐ Skemtntihr>öld Fyrsti skemmtifundur Íslenzk-ameríska félagsins á þessum vetri verður haldinn að Hótel Börg í kvöld, 25. nóv. og hefst kl. 9 s.d. (Húsið opnað klukkan 8,30). Til skemmtunar verður: Ávarp: Mr. John Muccio, sendiherra Bandaríkjanna Einsöngur: Kristinn Hallsson. ???: Bandarískir skemmtikraftar. D a n s. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókáverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. STJÓRNIN. Bergþórsgötu 2. Úrval enskra pipar & saltefna. BEZT AÐ AUGLtSA I VlSl Beztu úrin hjá Bartels LiekjartörgL Sími «418.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.